Fylkir „Ég sagði við hann eftir leikinn að hann yrði á miðjunni í næsta leik“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins gegn Fylki í dag. KR-ingar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og höfðu öll tök á leiknum en Aron Snær Friðriksson, markvörður liðsins fékk beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks þegar hann handlék boltann fyrir utan teig sem breytti leiknum. Fótbolti 27.8.2023 20:32 Umfjöllun og viðtal: KR - Fylkir 2-0 | KR upp að hlið FH og Stjörnunnar KR tók á móti Fylki á Meistaravöllum í 21. umferð Bestu deildar karla nú í dag þar sem KR vann góðan 2-0 sigur eftir að hafa spilað nær allan seinni hálfleikinn einum færri. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:16 Fylkir vann lífsnauðsynlegan sigur í Eyjum Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í Bestu deild karla í knattspyrnu. Orri Sveinn Stefánsson skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur lifðu leiks og Fylkir lyfti sér upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 20.8.2023 18:20 Erlendur dómari gaf Emil þrennuna: Sjáðu mörkin Stjörnumaðurinn Emil Atlason hélt að hann hefði ekki fengið þrennuna skráða í 4-0 sigri Stjörnunnar á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í Árbæ í gærkvöldi en dómarar leiksins ákváðu eftir allt saman að skrá þrjú mörk á hann. Íslenski boltinn 15.8.2023 09:00 Held að það hafi enginn í hópnum okkar verið hissa á hans frammistöðu í dag Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar Stjarnan lagði Fylki afar sannfærandi í Bestu deild karla í knattspyrnu í Árbænum nú í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 14.8.2023 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 0-4 | Emil Atlason allt í öllu Emil Atlason skoraði tvö, mögulega þrjú mörk, þegar Stjarnan heimsótti Fylki í lokaleik 19. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Stjarnan hafði fyrir leik kvöldsins ekki tapað gegn Fylki í efstu deild í heilan áratug. Á því varð engin breyting í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2023 18:31 Gamli þjálfarinn getur hjálpað Fylki að vinna Stjörnuna í fyrsta sinn í áratug 7. ágúst 2013 var merkilegur dagur fyrir Árbæinga því þá vann Fylkir 2-1 sigur á Stjörnunni í þá Pepsi deild karla. Fylkismenn hafa ekki unnið Garðbæinga í úrvalsdeildinni síðan. Íslenski boltinn 14.8.2023 14:30 Sjáðu öll mörkin og þegar Arnar Gunnlaugsson missir sig á hliðarlínunni Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr báðum leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 9.8.2023 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fylkir 1-1 | Pétur bjargaði stigi fyrir Fylki Fram og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Pétur Bjarnason reyndist hetja Fylkismanna er hann jafnaði metin fyrir liðið þegar um stundarfórðungur lifði leiks og kom um leið í veg fyrir að Fylkir færi niður í fallsæti. Fótbolti 8.8.2023 18:31 Óskar seldur til Sogndal Fylkismaðurinn Óskar Borgþórsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir liðið enda hefur hann verið seldur til norska liðsins Sogndal. Íslenski boltinn 6.8.2023 12:26 Sjáðu táninginn úr Árbænum klára FH og öll hin tólf mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin þótt að það hafi bara farið fram tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2023 09:01 „Alltaf gaman að vinna hérna í lokin, ég þekki það ágætlega“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu, var að vonum gríðarlega sáttur eftir 4-2 sigur sinna manna á lokamínútum leiksins í Kaplakrika gegn FH. Íslenski boltinn 24.7.2023 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fylkir 2-4 | Árbæingar upp úr fallsæti FH fékk Fylki í heimsókn í Kaplakrika í Bestu deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var æsispennandi og endirinn hreint út sagt ótrúlegur, lokatölur 2-4. Fylkir vann þar með sinn fyrsta sigur á útivelli á tímabilinu og fyrsta sigur síðan 28. maí. Íslenski boltinn 24.7.2023 18:30 Dagskráin í dag: Tveir leikir í Bestu deild karla og Stúkan Besta deild karla verður í brennidepli á Stöð 2 Sport þennan mánudaginn. 16. umferð Bestu deildarinnar klárast með tveimur leikjum. Sport 24.7.2023 06:01 Ómar Ingi: Það vantaði ekki mikið meira upp á HK gerði markalaust jafntefli í kvöld gegn Fylki í Árbænum í 15. umferð Bestu deildarinnar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var nokkuð sáttur að leik loknum þrátt fyrir að stigin urðu ekki þrjú. Fótbolti 18.7.2023 23:00 Umfjöllun og viðtal: Fylkir - HK 0-0 | Ekkert skorað í Árbænum Fylkir fékk HK í heimsókn í kvöld í 15. umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli í bragðdaufum leik þar sem HK hefði þó getað stolið sigrinum á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16 Fylkir fá lánsmann frá toppliði Víkings | Hulda Hrönn í Stjörnuna Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnu opnaði á nýjan leik í dag og hafa þó nokkur félagaskipti litið dagsins ljós. Íslenski boltinn 18.7.2023 17:01 „Frammistaðan gefur okkur byr undir báða vængi hvað framhaldið varðar“ Fylkir tapaði naumlega gegn Val á Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-1 í kvöld. Fylkismenn voru heilt yfir betra liðið og sköpuðu sér mörk marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:31 Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndbönd: Valur - Fylkir 2-1 | Valsmenn með nauman sigur á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 12.7.2023 18:46 Hafa skorað sex sinnum hjá Fylki í tveimur leikjum í röð Það eru meira en þrjú þúsund dagar síðan Fylkismenn unnu síðast Valsmenn í deild þeirra bestu en liðin mætast á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 16:00 „Verst bara að Gylfi sé ekki kominn“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir leik þess við Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Verst sé að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki á meðal andstæðinga kvöldsins. Íslenski boltinn 12.7.2023 11:00 „Auðvitað er áhugi á mér“ „Ég býst við erfiðum leik. Þeir hafa gefið Víking og Breiðablik hörku leik. Fyrstu sextíu mínúturnar voru þeir mjög flottir og voru nálægt því að gera jafntefli. Þeir eru með gæði innan síns liðs og eru þéttir til baka. Rúnar kann alveg að búa til lið,“ segir Adam Pálsson, sóknarmaður Vals, um leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 07:00 Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Bestu deild karla Valur tekur á móti nýliðum Fylkis í eina leik dagsins í Bestu deild karla. Umferðin klárast svo á fimmtudag og sunnudag. Valur er í öðru sæti á eftir Víkingum sem eru með níu stigum meira. Fylkir er í næst neðsta sæti. Leikurinn er því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 12.7.2023 06:01 „Þú verður bara að fara með það á koddann“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum afar sáttur eftir öruggan 5-1 sigur hans liðs á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:31 Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 18:31 Sjáðu Ísak fara illa með FH-inga og öll hin mörkin frá því í gærkvöldi Stjarnan og Víkingur fögnuðu bæði sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og skoruðu samtals átta mörk í leikjum sínum. Íslenski boltinn 30.6.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 1-3 | Þriðji sigur Víkings í röð Topplið Víkings vann 1-3 útisigur á Fylki. Gestirnir komust yfir snemma í leiknum en það tók Fylki aðeins tvær mínútur að jafna. Víkingur komst síðan aftur yfir snemma í síðari hálfleik. Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkings þegar heimamenn köstuðu öllu liðinu fram til að freista þess að jafna metin á 95. mínútu. Íslenski boltinn 29.6.2023 18:31 Grótta með tvo sigra og Vestri vann á heimavelli Grótta vann sigra bæði í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá lagði Vestri lið Leiknis í Lengjudeild karla. Fótbolti 28.6.2023 21:37 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 23 ›
„Ég sagði við hann eftir leikinn að hann yrði á miðjunni í næsta leik“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins gegn Fylki í dag. KR-ingar spiluðu mjög vel í fyrri hálfleik og höfðu öll tök á leiknum en Aron Snær Friðriksson, markvörður liðsins fékk beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks þegar hann handlék boltann fyrir utan teig sem breytti leiknum. Fótbolti 27.8.2023 20:32
Umfjöllun og viðtal: KR - Fylkir 2-0 | KR upp að hlið FH og Stjörnunnar KR tók á móti Fylki á Meistaravöllum í 21. umferð Bestu deildar karla nú í dag þar sem KR vann góðan 2-0 sigur eftir að hafa spilað nær allan seinni hálfleikinn einum færri. Íslenski boltinn 27.8.2023 16:16
Fylkir vann lífsnauðsynlegan sigur í Eyjum Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í Bestu deild karla í knattspyrnu. Orri Sveinn Stefánsson skoraði sigurmarkið þegar fimm mínútur lifðu leiks og Fylkir lyfti sér upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 20.8.2023 18:20
Erlendur dómari gaf Emil þrennuna: Sjáðu mörkin Stjörnumaðurinn Emil Atlason hélt að hann hefði ekki fengið þrennuna skráða í 4-0 sigri Stjörnunnar á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í Árbæ í gærkvöldi en dómarar leiksins ákváðu eftir allt saman að skrá þrjú mörk á hann. Íslenski boltinn 15.8.2023 09:00
Held að það hafi enginn í hópnum okkar verið hissa á hans frammistöðu í dag Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar Stjarnan lagði Fylki afar sannfærandi í Bestu deild karla í knattspyrnu í Árbænum nú í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 fyrir Stjörnuna. Íslenski boltinn 14.8.2023 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 0-4 | Emil Atlason allt í öllu Emil Atlason skoraði tvö, mögulega þrjú mörk, þegar Stjarnan heimsótti Fylki í lokaleik 19. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Stjarnan hafði fyrir leik kvöldsins ekki tapað gegn Fylki í efstu deild í heilan áratug. Á því varð engin breyting í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2023 18:31
Gamli þjálfarinn getur hjálpað Fylki að vinna Stjörnuna í fyrsta sinn í áratug 7. ágúst 2013 var merkilegur dagur fyrir Árbæinga því þá vann Fylkir 2-1 sigur á Stjörnunni í þá Pepsi deild karla. Fylkismenn hafa ekki unnið Garðbæinga í úrvalsdeildinni síðan. Íslenski boltinn 14.8.2023 14:30
Sjáðu öll mörkin og þegar Arnar Gunnlaugsson missir sig á hliðarlínunni Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr báðum leikjunum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 9.8.2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Fylkir 1-1 | Pétur bjargaði stigi fyrir Fylki Fram og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Pétur Bjarnason reyndist hetja Fylkismanna er hann jafnaði metin fyrir liðið þegar um stundarfórðungur lifði leiks og kom um leið í veg fyrir að Fylkir færi niður í fallsæti. Fótbolti 8.8.2023 18:31
Óskar seldur til Sogndal Fylkismaðurinn Óskar Borgþórsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir liðið enda hefur hann verið seldur til norska liðsins Sogndal. Íslenski boltinn 6.8.2023 12:26
Sjáðu táninginn úr Árbænum klára FH og öll hin tólf mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin þótt að það hafi bara farið fram tveir leikir í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.7.2023 09:01
„Alltaf gaman að vinna hérna í lokin, ég þekki það ágætlega“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu, var að vonum gríðarlega sáttur eftir 4-2 sigur sinna manna á lokamínútum leiksins í Kaplakrika gegn FH. Íslenski boltinn 24.7.2023 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fylkir 2-4 | Árbæingar upp úr fallsæti FH fékk Fylki í heimsókn í Kaplakrika í Bestu deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var æsispennandi og endirinn hreint út sagt ótrúlegur, lokatölur 2-4. Fylkir vann þar með sinn fyrsta sigur á útivelli á tímabilinu og fyrsta sigur síðan 28. maí. Íslenski boltinn 24.7.2023 18:30
Dagskráin í dag: Tveir leikir í Bestu deild karla og Stúkan Besta deild karla verður í brennidepli á Stöð 2 Sport þennan mánudaginn. 16. umferð Bestu deildarinnar klárast með tveimur leikjum. Sport 24.7.2023 06:01
Ómar Ingi: Það vantaði ekki mikið meira upp á HK gerði markalaust jafntefli í kvöld gegn Fylki í Árbænum í 15. umferð Bestu deildarinnar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var nokkuð sáttur að leik loknum þrátt fyrir að stigin urðu ekki þrjú. Fótbolti 18.7.2023 23:00
Umfjöllun og viðtal: Fylkir - HK 0-0 | Ekkert skorað í Árbænum Fylkir fékk HK í heimsókn í kvöld í 15. umferð Bestu deildarinnar. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli í bragðdaufum leik þar sem HK hefði þó getað stolið sigrinum á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 18.7.2023 19:16
Fylkir fá lánsmann frá toppliði Víkings | Hulda Hrönn í Stjörnuna Íslenski félagaskiptaglugginn í knattspyrnu opnaði á nýjan leik í dag og hafa þó nokkur félagaskipti litið dagsins ljós. Íslenski boltinn 18.7.2023 17:01
„Frammistaðan gefur okkur byr undir báða vængi hvað framhaldið varðar“ Fylkir tapaði naumlega gegn Val á Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu, lokatölur 2-1 í kvöld. Fylkismenn voru heilt yfir betra liðið og sköpuðu sér mörk marktækifæri sem þeim tókst ekki að nýta. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:31
Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Íslenski boltinn 12.7.2023 22:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndbönd: Valur - Fylkir 2-1 | Valsmenn með nauman sigur á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 12.7.2023 18:46
Hafa skorað sex sinnum hjá Fylki í tveimur leikjum í röð Það eru meira en þrjú þúsund dagar síðan Fylkismenn unnu síðast Valsmenn í deild þeirra bestu en liðin mætast á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 16:00
„Verst bara að Gylfi sé ekki kominn“ Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir leik þess við Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Verst sé að Gylfi Þór Sigurðsson sé ekki á meðal andstæðinga kvöldsins. Íslenski boltinn 12.7.2023 11:00
„Auðvitað er áhugi á mér“ „Ég býst við erfiðum leik. Þeir hafa gefið Víking og Breiðablik hörku leik. Fyrstu sextíu mínúturnar voru þeir mjög flottir og voru nálægt því að gera jafntefli. Þeir eru með gæði innan síns liðs og eru þéttir til baka. Rúnar kann alveg að búa til lið,“ segir Adam Pálsson, sóknarmaður Vals, um leik liðsins gegn Fylki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2023 07:00
Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Bestu deild karla Valur tekur á móti nýliðum Fylkis í eina leik dagsins í Bestu deild karla. Umferðin klárast svo á fimmtudag og sunnudag. Valur er í öðru sæti á eftir Víkingum sem eru með níu stigum meira. Fylkir er í næst neðsta sæti. Leikurinn er því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 12.7.2023 06:01
„Þú verður bara að fara með það á koddann“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum afar sáttur eftir öruggan 5-1 sigur hans liðs á Fylki í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:31
Fylkismenn geti ekki hætt sér hátt og pressað: „Við skíttöpuðum þessu“ „Mér líður ekkert vel,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, eftir 5-1 tap liðs hans fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 5-1 | Blikar blésu til veislu Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 5-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að brenna af vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 7.7.2023 18:31
Sjáðu Ísak fara illa með FH-inga og öll hin mörkin frá því í gærkvöldi Stjarnan og Víkingur fögnuðu bæði sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og skoruðu samtals átta mörk í leikjum sínum. Íslenski boltinn 30.6.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 1-3 | Þriðji sigur Víkings í röð Topplið Víkings vann 1-3 útisigur á Fylki. Gestirnir komust yfir snemma í leiknum en það tók Fylki aðeins tvær mínútur að jafna. Víkingur komst síðan aftur yfir snemma í síðari hálfleik. Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkings þegar heimamenn köstuðu öllu liðinu fram til að freista þess að jafna metin á 95. mínútu. Íslenski boltinn 29.6.2023 18:31
Grótta með tvo sigra og Vestri vann á heimavelli Grótta vann sigra bæði í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá lagði Vestri lið Leiknis í Lengjudeild karla. Fótbolti 28.6.2023 21:37