Þór Akureyri

Fréttamynd

Akureyrarslagnum frestað

Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna.

Handbolti
Fréttamynd

Þór kenndi XY lexíu

Úrvalsliðin tókust á í elleftur umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fyrsti leikur kvöldsins var Þór gegn XY í leiknum. Lið Þórs var á heimavelli og völdu þeir kortið Dust2. 

Rafíþróttir
Fréttamynd

Dusty burstaði Þór

Áttunda umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni fór fram fyrr í kvöld. Liðin Dusty og Þór tókust á í kortinu Vertigo, á heimavelli Dusty. Heimaliðið spilaði vandaðann leik frá fyrstu lotu og þurfti Þór á allri sinni þrautseigju að halda til að komast inn í leikinn.

Rafíþróttir
Fréttamynd

GOAT tók á Þór á heimavelli

Sjöunda umferð úrvalsliða í Vodafonedeildinni hófst með dúndur viðureign GOAT og Þórs. Tekist var á í kortinu Nuke sem að GOAT notaði heimavöllinn til að velja.

Rafíþróttir