HK

Fréttamynd

HK á toppinn og Fylkir upp í annað sæti

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK-ingar tylltu sér á toppinn með 3-1 sigri gegn Kórdrengjum og Fylkir eltir þá upp í annað sætið eftir 2-5 sigur gegn Gróttu.

Fótbolti
Fréttamynd

HK og Selfoss með sigra og Kórdrengir björguðu stigi

Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK vann 2-0 sigur gegn Aftureldingu, Selfyssingar eru enn taplausir eftir 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum og Kórdrengir björguðu stigi er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Fjölni.

Fótbolti
Fréttamynd

Grindavík og HK unnu örugga sigra

Grindavík og HK unnu örugga sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Grindvíkingar unnu 3-0 sigur gegn Þrótti Vogum og HK-ingar fóru á Auto-völlinn og unnu 3-1 sigur gegn KV.

Fótbolti
Fréttamynd

Ein stór kvennadeild næsta vetur?

HK hefur lagt til að á næstu handboltaleiktíð verði leikið í einni, stórri úrvalsdeild í meistaraflokki kvenna en að þeirri deild verði skipt upp í tvo hluta um áramót.

Handbolti
Fréttamynd

HK hafði betur í botnslagnum

HK sótti Aftureldingu heim í seinustu umferð Olís-deildar kvenna í dag þar sem gestirnir úr Kópavogi unnu nauman eins marks sigur, 24-25.

Handbolti
Fréttamynd

HK og Fram með sigra í Olís-deildinni

Það var nóg um líf og fjör í Olís-deild karla í kvöld. Fram fór létt með Stjörnuna, 37-27, á meðan HK vann botnslagin gegn Víkingum en HK vann tveggja marka sigur í Kórnum í Kópavogi, 28-26.

Handbolti
Fréttamynd

Dæmdi hjá systur sinni

Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni.

Handbolti