HK Vallarstjóri Kópavogs: Frágangurinn ekki eins og við hefðum viljað hafa hann Ekkert varð að leik HK og KR í kvöld sem fram átti að fara inn í Kórnum. Varð það ljóst eftir að annað markið var úrskurðað ónothæft og ekki tókst að koma öðru marki á viðeigandi máta fyrir að mati dómara leiksins. Íslenski boltinn 8.8.2024 21:11 Fallslag HK og KR frestað eftir að mark brotnaði Fallslag HK og KR í Kórnum hefur verið frestað þar sem annað markið í Kórnum virðist hafa brotnað í flutningum. Fundin verður ný dagsetning fyrir leikinn mikilvæga. Íslenski boltinn 8.8.2024 19:34 Dagur Örn Fjeldsted lánaður frá Breiðabliki til HK Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild HK og leikur með liðinu í Bestu deildinni út tímabilið. Íslenski boltinn 6.8.2024 16:28 Fallslagur HK og KR færður fram á fimmtudag Búið er að færa leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta fram um einn dag. Íslenski boltinn 5.8.2024 13:41 HK búið að finna markvörð Leit HK að markverði til að fylla skarð Arnars Freys Ólafssonar, sem sleit hásin í leik gegn Vestra um þarsíðustu helgi, er lokið. Íslenski boltinn 30.7.2024 19:36 Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00 Uppgjörið: Víkingur - HK 5-1 | Meistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Víkings unnu afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti HK í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31 HK spurðist fyrir um Frederik Schram og Valur bauð í Loga Hrafn HK spurðist fyrir um Frederik Schram, markvörð Vals, á dögunum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Þjálfarar liðanna tveggja kveðast þó báðir koma af fjöllum. Íslenski boltinn 26.7.2024 14:27 Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði? Stúkan fór yfir markvarðamál HK en það er ljóst að Arnar Freyr Ólafsson er með slitna hásin og spilar ekki meira með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 20:00 Áfall og tímabilinu lokið hjá Arnari: „Fæ engu breytt úr þessu“ Það er óhætt að segja að HK-ingar, sem að standa í ströngu í Bestu deildinni um þessar mundir, hafi orðið fyrir áfalli um nýliðna helgi þegar að markvörðurinn reynslumikli, Arnar Freyr Ólafsson, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leik gegn Vestra. Íslenski boltinn 23.7.2024 09:01 Sjáðu Svein Margeir klára meistarana og mörkin úr fallslagnum Fimmtánda umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. KA vann óvæntan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan HK og Vestri skildu jöfn í mikilvægum botnslag. Íslenski boltinn 21.7.2024 10:01 Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. Íslenski boltinn 20.7.2024 17:01 Uppgjörið: HK - Vestri 1-1 | Mistök fyrirliðans reyndust HK dýr HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 15. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Mistök fyrirliða HK-inga, Leifs Andra Leifssonar, reyndust hans mönnum dýr. Íslenski boltinn 20.7.2024 13:15 HK endurheimtir tvo leikmenn sem urðu Íslandsmeistarar með liðinu HK-ingar hafa samið við hornamennina Leó Snær Pétursson og Andra Þór Helgason um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 16.7.2024 14:30 Sjáðu hvernig Fylkir skellti ÍA og FH vann HK Fylkir lyfti sér af botni Bestu deildar karla með 3-0 sigri á ÍA í gær og FH komst upp í 4. sætið með því að vinna HK, 3-1. Íslenski boltinn 16.7.2024 09:01 Uppgjörið: FH - HK 3-1 | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann öruggan 3-1 sigur gegn HK. Staðan var 1-1 í hálfleik en skiptingar Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, skiluðu sínu og FH vann 3-1. Íslenski boltinn 15.7.2024 18:31 Ómar Ingi: Það er í skoðun að styrkja liðið Taphrina HK heldur áfram. HK-ingar fóru í Hafnarfjörðinn og töpuðu 3-1 gegn FH. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var svekktur eftir leik og sagði að hann myndi reyna að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 15.7.2024 21:54 Sjáðu fernu og dans Viktors, Valsara í stuði og tæpt jöfnunarmark KR Skagamenn skoruðu átta mörk í lygilegum sigri á HK í dag, og Valsmenn komust nær toppnum með öruggum sigri á Fylki. Mörkin úr öllum fjórum leikjum dagsins í Bestu deild karla má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 6.7.2024 21:46 „Ég hef aldrei skammast mín jafn mikið“ „Ég hef aldrei skammast mín jafn mikið, held ég, tengt fótbolta,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, eftir 8-0 tap upp á Skaga gegn heimamönnum í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 6.7.2024 17:15 Uppgjörið: ÍA-HK 8-0 | HK-ingar hnepptir í þrældóm á Írskum dögum Það má með sanni segja að ÍA hafi boðið upp á flugeldasýningu þegar liðið mætti HK í 13. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2024 13:15 Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.6.2024 10:00 Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. Íslenski boltinn 28.6.2024 17:15 „Hann mun sjá það sjálfur þegar hann horfir á þetta aftur“ Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur við dómara leiksins eftir 2-1 tap á móti KA. Íslenski boltinn 28.6.2024 20:42 Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00 Miðjumark tryggði HK sigur í dramatískum leik Boðið var upp á ótrúlega dramatík í Kórnum í dag þegar HK tók á móti Stjörnunni en alls voru þrjú mörk skoruð frá 87. mínútu og inn í 92. mínútu uppbótartíma. Fótbolti 22.6.2024 19:21 Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01 Ómar Ingi: Snýst um að sækja þessa tilfinningu HK vann endurkomusigur gegn Fram á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í kvöld. Lokatölur 1-2 þar sem Framarar leiddu í hálfleik. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:00 Uppgjör: Fram - HK 1-2 | Gestirnir komu til baka HK kom til baka eftir að lenda undir gegn Fram í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hvorugu liði hafði tekist að vinna deildarleik síðan í maí. Íslenski boltinn 18.6.2024 18:30 „Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. Íslenski boltinn 7.6.2024 09:00 Treystir sér ekki að skoða myndir sem teknar voru rétt eftir samstuðið Framherji HK missti tvær tennur og sauma þurfti þrjátíu spor þegar hann lenti í samstuði við samherja sinn í Bestu deildinni um helgina. Íslenski boltinn 5.6.2024 08:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 22 ›
Vallarstjóri Kópavogs: Frágangurinn ekki eins og við hefðum viljað hafa hann Ekkert varð að leik HK og KR í kvöld sem fram átti að fara inn í Kórnum. Varð það ljóst eftir að annað markið var úrskurðað ónothæft og ekki tókst að koma öðru marki á viðeigandi máta fyrir að mati dómara leiksins. Íslenski boltinn 8.8.2024 21:11
Fallslag HK og KR frestað eftir að mark brotnaði Fallslag HK og KR í Kórnum hefur verið frestað þar sem annað markið í Kórnum virðist hafa brotnað í flutningum. Fundin verður ný dagsetning fyrir leikinn mikilvæga. Íslenski boltinn 8.8.2024 19:34
Dagur Örn Fjeldsted lánaður frá Breiðabliki til HK Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild HK og leikur með liðinu í Bestu deildinni út tímabilið. Íslenski boltinn 6.8.2024 16:28
Fallslagur HK og KR færður fram á fimmtudag Búið er að færa leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta fram um einn dag. Íslenski boltinn 5.8.2024 13:41
HK búið að finna markvörð Leit HK að markverði til að fylla skarð Arnars Freys Ólafssonar, sem sleit hásin í leik gegn Vestra um þarsíðustu helgi, er lokið. Íslenski boltinn 30.7.2024 19:36
Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00
Uppgjörið: Víkingur - HK 5-1 | Meistararnir aftur á sigurbraut Íslandsmeistarar Víkings unnu afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti HK í 16. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2024 18:31
HK spurðist fyrir um Frederik Schram og Valur bauð í Loga Hrafn HK spurðist fyrir um Frederik Schram, markvörð Vals, á dögunum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Þjálfarar liðanna tveggja kveðast þó báðir koma af fjöllum. Íslenski boltinn 26.7.2024 14:27
Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði? Stúkan fór yfir markvarðamál HK en það er ljóst að Arnar Freyr Ólafsson er með slitna hásin og spilar ekki meira með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 20:00
Áfall og tímabilinu lokið hjá Arnari: „Fæ engu breytt úr þessu“ Það er óhætt að segja að HK-ingar, sem að standa í ströngu í Bestu deildinni um þessar mundir, hafi orðið fyrir áfalli um nýliðna helgi þegar að markvörðurinn reynslumikli, Arnar Freyr Ólafsson, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leik gegn Vestra. Íslenski boltinn 23.7.2024 09:01
Sjáðu Svein Margeir klára meistarana og mörkin úr fallslagnum Fimmtánda umferð Bestu deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum. KA vann óvæntan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Víkings á meðan HK og Vestri skildu jöfn í mikilvægum botnslag. Íslenski boltinn 21.7.2024 10:01
Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. Íslenski boltinn 20.7.2024 17:01
Uppgjörið: HK - Vestri 1-1 | Mistök fyrirliðans reyndust HK dýr HK og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 15. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Mistök fyrirliða HK-inga, Leifs Andra Leifssonar, reyndust hans mönnum dýr. Íslenski boltinn 20.7.2024 13:15
HK endurheimtir tvo leikmenn sem urðu Íslandsmeistarar með liðinu HK-ingar hafa samið við hornamennina Leó Snær Pétursson og Andra Þór Helgason um að leika með liðinu á komandi tímabili í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 16.7.2024 14:30
Sjáðu hvernig Fylkir skellti ÍA og FH vann HK Fylkir lyfti sér af botni Bestu deildar karla með 3-0 sigri á ÍA í gær og FH komst upp í 4. sætið með því að vinna HK, 3-1. Íslenski boltinn 16.7.2024 09:01
Uppgjörið: FH - HK 3-1 | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann öruggan 3-1 sigur gegn HK. Staðan var 1-1 í hálfleik en skiptingar Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, skiluðu sínu og FH vann 3-1. Íslenski boltinn 15.7.2024 18:31
Ómar Ingi: Það er í skoðun að styrkja liðið Taphrina HK heldur áfram. HK-ingar fóru í Hafnarfjörðinn og töpuðu 3-1 gegn FH. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var svekktur eftir leik og sagði að hann myndi reyna að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 15.7.2024 21:54
Sjáðu fernu og dans Viktors, Valsara í stuði og tæpt jöfnunarmark KR Skagamenn skoruðu átta mörk í lygilegum sigri á HK í dag, og Valsmenn komust nær toppnum með öruggum sigri á Fylki. Mörkin úr öllum fjórum leikjum dagsins í Bestu deild karla má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 6.7.2024 21:46
„Ég hef aldrei skammast mín jafn mikið“ „Ég hef aldrei skammast mín jafn mikið, held ég, tengt fótbolta,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, eftir 8-0 tap upp á Skaga gegn heimamönnum í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 6.7.2024 17:15
Uppgjörið: ÍA-HK 8-0 | HK-ingar hnepptir í þrældóm á Írskum dögum Það má með sanni segja að ÍA hafi boðið upp á flugeldasýningu þegar liðið mætti HK í 13. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2024 13:15
Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.6.2024 10:00
Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. Íslenski boltinn 28.6.2024 17:15
„Hann mun sjá það sjálfur þegar hann horfir á þetta aftur“ Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var allt annað en sáttur við dómara leiksins eftir 2-1 tap á móti KA. Íslenski boltinn 28.6.2024 20:42
Sjáðu HK skora sigurmark frá miðju HK vann dramatískan sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í gær en flestir héldu þó að Kópavogsliðið hefði kastað frá sér sigrinum. Íslenski boltinn 23.6.2024 10:00
Miðjumark tryggði HK sigur í dramatískum leik Boðið var upp á ótrúlega dramatík í Kórnum í dag þegar HK tók á móti Stjörnunni en alls voru þrjú mörk skoruð frá 87. mínútu og inn í 92. mínútu uppbótartíma. Fótbolti 22.6.2024 19:21
Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19.6.2024 08:01
Ómar Ingi: Snýst um að sækja þessa tilfinningu HK vann endurkomusigur gegn Fram á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í kvöld. Lokatölur 1-2 þar sem Framarar leiddu í hálfleik. Íslenski boltinn 18.6.2024 22:00
Uppgjör: Fram - HK 1-2 | Gestirnir komu til baka HK kom til baka eftir að lenda undir gegn Fram í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hvorugu liði hafði tekist að vinna deildarleik síðan í maí. Íslenski boltinn 18.6.2024 18:30
„Af hverju er ekki peningur í HK? Það er allt fullt af milljónamæringum þarna í kring“ Henry Birgir Gunnarsson botnar ekkert í því af hverju HK hefur ekki meira fjárhagslegt bolmagn en raun ber vitni. Íslenski boltinn 7.6.2024 09:00
Treystir sér ekki að skoða myndir sem teknar voru rétt eftir samstuðið Framherji HK missti tvær tennur og sauma þurfti þrjátíu spor þegar hann lenti í samstuði við samherja sinn í Bestu deildinni um helgina. Íslenski boltinn 5.6.2024 08:00