UMF Selfoss Selfyssingar endurheimtu toppsætið | Afturelding vann öruggan sigur Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar tylltu sér aftur í toppsæti deildarinnar með 2-0 sigri gegn Fjölni og Afturelding vann öruggan 4-1 sigur gegn Þór frá Akureyri. Fótbolti 24.6.2022 22:29 Botnliðið sótti stigin þrjú á Selfossi Afturelding gerði sér lítið og sigraði Selfoss á þeirra eigin heimavelli, 0-1, í 10. umferð Bestu-deildarinnar. Fótbolti 19.6.2022 16:30 Ótrúleg endurkoma Kórdrengja og fyrsta tap Selfyssinga staðreynd Kórdrengir urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Selfyssinga að velli í Lengjudeild karla í fótbolta. Eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik unnu Kórdrengir 4-3 sigur í leik þar sem þrjú mörk voru skoruð af vítapunktinum. Fótbolti 16.6.2022 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Valur 0-1| Anna Rakel hetja Vals Valur gerði góða ferð á Suðurlandið og vann 0-1 sigur á Selfossi. Anna Rakel Pétursdóttir kom Val yfir á 19. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. Íslenski boltinn 14.6.2022 18:30 Brennu-þrenna er Selfyssingar komust í undanúrslit Selfyssingar eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir4-1 sigur gegn Þór/KA á Jáverk-vellinum á Selfossi í kvöld. Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir heimakonur. Fótbolti 10.6.2022 19:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik-Selfoss 1-0 | Heimaliðið upp fyrir gestina í töflunni Breiðablik vann Selfoss 1-0 í lokuðum leik. Bæði lið sköpuðu sér lítið af færum en Breiðablik var sterkari aðilinn og átti sigurinn skilið. Með sigri komst Breiðablik upp fyrir Selfoss i töflunni. Íslenski boltinn 7.6.2022 18:30 Selfoss á topp Lengjudeildarinnar Það voru fjórir leikir á dagskrá í 5. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld og mörk skoruð í öllum leikjum. Fótbolti 3.6.2022 22:32 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. Íslenski boltinn 1.6.2022 19:30 Valskonur unnu örugglega og Selfyssingar snéru taflinu við Öllum fimm leikjum dagsins í Mjólkurbikar kvenna er nú lokið, en seinustu tveim lauk nú rétt í þessu. Valskonur gerðu góða ferð norður og unnu 1-4 sigur gegn Tindastól og Selfyssingar unnu 3-1 sigur gegn Aftureldingu eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.5.2022 19:25 HK og Selfoss með sigra og Kórdrengir björguðu stigi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK vann 2-0 sigur gegn Aftureldingu, Selfyssingar eru enn taplausir eftir 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum og Kórdrengir björguðu stigi er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Fjölni. Fótbolti 27.5.2022 21:09 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 3-1 | Fyrsta tap Selfyssinga kom í Garðabæ Stjörnukonur urðu fyrsta lið Bestu deildar kvenna í fótbolta til að vinna Selfoss er liðin mættust í Garðabænum í kvöld. Lokatölur 3-1 heimaliðinu í vil sem er nú komið upp í 4. sæti deildarinnar með aðeins stigi minna en Selfyssingar. Íslenski boltinn 23.5.2022 19:31 Sjáðu Selfoss-heimsókn Helenu: „Ættu allir að vilja hafa eina Sif í liðinu sínu“ Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, skellti sér á Selfoss á dögunum og afraksturinn var sýndur í þætti gærkvöldsins. Íslenski boltinn 20.5.2022 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Keflavík 0-0 | Selfyssingar misstu toppsætið Selfoss og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á JÁVERK-vellinum í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Fyrir leik var Selfoss á toppi deildarinnar með 10 stig en Keflavík í því sjöunda með 6. Fótbolti 19.5.2022 20:07 „Alveg með ólíkindum að við skulum ekki fá víti“ Selfoss og Keflavík gerðu í kvöld markalaust jafntefli á JÁVERK-vellinum í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með frammistöðu síns liðs, en hafði þó ýmislegt að segja um dómgæsluna. Fótbolti 19.5.2022 21:52 Aðdráttarafl Patreks hafði mikið að segja Hergeir Grímsson segir að ýmsar ástæður séu fyrir því að hann ákvað að ganga í raðir Stjörnunnar frá Selfossi en ein sú stærsta sé tækifærið að vinna aftur með Patreki Jóhannessyni. Handbolti 17.5.2022 12:30 Hergeir til Stjörnunnar Hergeir Grímsson hefur samið við Stjörnuna og mun leika með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Stjarnan greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 16.5.2022 23:00 Stýrði Selfossi upp í efstu deild og hætti svo Nýliðar Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta verða með nýjan þjálfara í brúnni þegar ný leiktíð hefst eftir sumarið því Svavar Vignisson er hættur. Handbolti 16.5.2022 16:16 Selfyssingar á toppinn eftir sigur fyrir norðan Selfyssingar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með góðum 0-1 sigri gegn Þór/KA á SaltPay-vellinum á Akureyri í dag. Fótbolti 14.5.2022 15:53 Fjölnir og Selfoss enn með fullt hús stiga | Kórdrengir og Fylkir gerðu jafntefli Fjölnir og Selfoss hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts í Lengjudeild Karla í fótbolta. Fjölnismenn unnu 4-1 sigur gegn Þór á meðan Selfyssingar unnu 2-1 sigur gegn Gróttu. Á sama tíma gerðu Kórdrengir og Fylkir 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.5.2022 21:30 Bestu mörkin ræddu samsæriskenningu Nik Þróttara um Ása dómara Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, er ekki sáttur með dómarann Ásmund Þór Sveinsson sem hann sakar um að stunda það að gera mistök gegn hans liði. Bestu mörkin ræddu þessi nýjustu „mistök“ Ása dómara. Íslenski boltinn 11.5.2022 10:31 Sýndu kvarti Halldórs skilning: „En það er bara hellingur af vitlausum dómum í handbolta“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu því skilning að Selfyssingar settu út á það hvernig Valsmenn framkvæmdu „hraða miðju“ í einvígi liðanna. Stundum hafi það verið gert ólöglega en ekki svo að það skipti miklu máli. Handbolti 10.5.2022 09:59 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þróttur 1-1 | Stál í stál Selfoss og Þróttur gerðu 1-1 jafntefli á Jáverk-vellinum í þriðju umferð bestu deildar kvenna í kvöld. Andra Rut Bjarnadóttir kom Þrótturum yfir á fyrstu mínútu leiksins og Brenna Lovera jafnaði um miðjan seinni hálfleik. Selfoss er nú á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 9.5.2022 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Selfoss 36-27 | Valsmenn flugu í úrslit Valur er kominn í úrslit Olís-deildar karla eftir öruggan sigur á Selfossi, 36-27, í Origo-höllinni í kvöld. Valsmenn unnu einvígið 3-0 og leikina þrjá með samtals 26 marka mun. Handbolti 8.5.2022 18:45 Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. Handbolti 8.5.2022 22:06 Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. Handbolti 6.5.2022 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-35 | Valsmenn geta klárað einvígið á heimavelli Valur vann góðan sex marka sigur er liðið heimsótti Selfoss í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla, 29-35. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og geta því komið sér í úrslit með sigri á heimavelli í næsta leik. Handbolti 5.5.2022 18:45 Fylkir og Selfoss byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild karla í fótbolta fóru fram í kvöld. Fylkir vann 3-1 sigur á KV á meðan Selfoss gerði góða gerð í Kórinn og vann 3-2 útisigur. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:00 „Eigum að geta spilað í 60 mínútur þó við séum þreyttir“ Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var niðurlútur eftir sjö marka tap liðsins á heimavelli gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og Hergeir og félagar eru því með bakið upp við vegg. Handbolti 5.5.2022 21:47 „Þetta var drullu erfiður leikur“ „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 22:18 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 17:15 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 20 ›
Selfyssingar endurheimtu toppsætið | Afturelding vann öruggan sigur Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar tylltu sér aftur í toppsæti deildarinnar með 2-0 sigri gegn Fjölni og Afturelding vann öruggan 4-1 sigur gegn Þór frá Akureyri. Fótbolti 24.6.2022 22:29
Botnliðið sótti stigin þrjú á Selfossi Afturelding gerði sér lítið og sigraði Selfoss á þeirra eigin heimavelli, 0-1, í 10. umferð Bestu-deildarinnar. Fótbolti 19.6.2022 16:30
Ótrúleg endurkoma Kórdrengja og fyrsta tap Selfyssinga staðreynd Kórdrengir urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja Selfyssinga að velli í Lengjudeild karla í fótbolta. Eftir að hafa verið 0-2 undir í hálfleik unnu Kórdrengir 4-3 sigur í leik þar sem þrjú mörk voru skoruð af vítapunktinum. Fótbolti 16.6.2022 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Valur 0-1| Anna Rakel hetja Vals Valur gerði góða ferð á Suðurlandið og vann 0-1 sigur á Selfossi. Anna Rakel Pétursdóttir kom Val yfir á 19. mínútu og reyndist það vera sigurmark leiksins. Íslenski boltinn 14.6.2022 18:30
Brennu-þrenna er Selfyssingar komust í undanúrslit Selfyssingar eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir4-1 sigur gegn Þór/KA á Jáverk-vellinum á Selfossi í kvöld. Brenna Lovera skoraði þrennu fyrir heimakonur. Fótbolti 10.6.2022 19:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik-Selfoss 1-0 | Heimaliðið upp fyrir gestina í töflunni Breiðablik vann Selfoss 1-0 í lokuðum leik. Bæði lið sköpuðu sér lítið af færum en Breiðablik var sterkari aðilinn og átti sigurinn skilið. Með sigri komst Breiðablik upp fyrir Selfoss i töflunni. Íslenski boltinn 7.6.2022 18:30
Selfoss á topp Lengjudeildarinnar Það voru fjórir leikir á dagskrá í 5. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld og mörk skoruð í öllum leikjum. Fótbolti 3.6.2022 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. Íslenski boltinn 1.6.2022 19:30
Valskonur unnu örugglega og Selfyssingar snéru taflinu við Öllum fimm leikjum dagsins í Mjólkurbikar kvenna er nú lokið, en seinustu tveim lauk nú rétt í þessu. Valskonur gerðu góða ferð norður og unnu 1-4 sigur gegn Tindastól og Selfyssingar unnu 3-1 sigur gegn Aftureldingu eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.5.2022 19:25
HK og Selfoss með sigra og Kórdrengir björguðu stigi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK vann 2-0 sigur gegn Aftureldingu, Selfyssingar eru enn taplausir eftir 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum og Kórdrengir björguðu stigi er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Fjölni. Fótbolti 27.5.2022 21:09
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 3-1 | Fyrsta tap Selfyssinga kom í Garðabæ Stjörnukonur urðu fyrsta lið Bestu deildar kvenna í fótbolta til að vinna Selfoss er liðin mættust í Garðabænum í kvöld. Lokatölur 3-1 heimaliðinu í vil sem er nú komið upp í 4. sæti deildarinnar með aðeins stigi minna en Selfyssingar. Íslenski boltinn 23.5.2022 19:31
Sjáðu Selfoss-heimsókn Helenu: „Ættu allir að vilja hafa eina Sif í liðinu sínu“ Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, skellti sér á Selfoss á dögunum og afraksturinn var sýndur í þætti gærkvöldsins. Íslenski boltinn 20.5.2022 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Keflavík 0-0 | Selfyssingar misstu toppsætið Selfoss og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á JÁVERK-vellinum í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Fyrir leik var Selfoss á toppi deildarinnar með 10 stig en Keflavík í því sjöunda með 6. Fótbolti 19.5.2022 20:07
„Alveg með ólíkindum að við skulum ekki fá víti“ Selfoss og Keflavík gerðu í kvöld markalaust jafntefli á JÁVERK-vellinum í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með frammistöðu síns liðs, en hafði þó ýmislegt að segja um dómgæsluna. Fótbolti 19.5.2022 21:52
Aðdráttarafl Patreks hafði mikið að segja Hergeir Grímsson segir að ýmsar ástæður séu fyrir því að hann ákvað að ganga í raðir Stjörnunnar frá Selfossi en ein sú stærsta sé tækifærið að vinna aftur með Patreki Jóhannessyni. Handbolti 17.5.2022 12:30
Hergeir til Stjörnunnar Hergeir Grímsson hefur samið við Stjörnuna og mun leika með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Stjarnan greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. Handbolti 16.5.2022 23:00
Stýrði Selfossi upp í efstu deild og hætti svo Nýliðar Selfoss í Olís-deild kvenna í handbolta verða með nýjan þjálfara í brúnni þegar ný leiktíð hefst eftir sumarið því Svavar Vignisson er hættur. Handbolti 16.5.2022 16:16
Selfyssingar á toppinn eftir sigur fyrir norðan Selfyssingar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með góðum 0-1 sigri gegn Þór/KA á SaltPay-vellinum á Akureyri í dag. Fótbolti 14.5.2022 15:53
Fjölnir og Selfoss enn með fullt hús stiga | Kórdrengir og Fylkir gerðu jafntefli Fjölnir og Selfoss hafa unnið báða leiki sína í upphafi móts í Lengjudeild Karla í fótbolta. Fjölnismenn unnu 4-1 sigur gegn Þór á meðan Selfyssingar unnu 2-1 sigur gegn Gróttu. Á sama tíma gerðu Kórdrengir og Fylkir 1-1 jafntefli. Fótbolti 13.5.2022 21:30
Bestu mörkin ræddu samsæriskenningu Nik Þróttara um Ása dómara Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, er ekki sáttur með dómarann Ásmund Þór Sveinsson sem hann sakar um að stunda það að gera mistök gegn hans liði. Bestu mörkin ræddu þessi nýjustu „mistök“ Ása dómara. Íslenski boltinn 11.5.2022 10:31
Sýndu kvarti Halldórs skilning: „En það er bara hellingur af vitlausum dómum í handbolta“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar sýndu því skilning að Selfyssingar settu út á það hvernig Valsmenn framkvæmdu „hraða miðju“ í einvígi liðanna. Stundum hafi það verið gert ólöglega en ekki svo að það skipti miklu máli. Handbolti 10.5.2022 09:59
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þróttur 1-1 | Stál í stál Selfoss og Þróttur gerðu 1-1 jafntefli á Jáverk-vellinum í þriðju umferð bestu deildar kvenna í kvöld. Andra Rut Bjarnadóttir kom Þrótturum yfir á fyrstu mínútu leiksins og Brenna Lovera jafnaði um miðjan seinni hálfleik. Selfoss er nú á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 9.5.2022 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Selfoss 36-27 | Valsmenn flugu í úrslit Valur er kominn í úrslit Olís-deildar karla eftir öruggan sigur á Selfossi, 36-27, í Origo-höllinni í kvöld. Valsmenn unnu einvígið 3-0 og leikina þrjá með samtals 26 marka mun. Handbolti 8.5.2022 18:45
Halldór: Sé ekki hvaða lið á að stoppa Val Halldór Sigfússon, þjálfari Selfoss, sagði að slæmur lokakafli á fyrri hálfleik hafi verið banabiti sinna manna gegn Val í kvöld. Handbolti 8.5.2022 22:06
Einar Þorsteinn um æstan þjálfara sinn og „see food, eat food“ mataræðið sitt Gærdagurinn var stór fyrir Valsmanninn Einar Þorsteinn Ólafsson en fyrst var tilkynnt um að hann væri á leiðinni í atvinnumennsku í Danmörku í sumar og seinna um kvöldið hjálpaði hann Valsliðinu að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Selfossi. Handbolti 6.5.2022 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 29-35 | Valsmenn geta klárað einvígið á heimavelli Valur vann góðan sex marka sigur er liðið heimsótti Selfoss í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla, 29-35. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og geta því komið sér í úrslit með sigri á heimavelli í næsta leik. Handbolti 5.5.2022 18:45
Fylkir og Selfoss byrja sumarið á sigri Tveir fyrstu leikir sumarsins í Lengjudeild karla í fótbolta fóru fram í kvöld. Fylkir vann 3-1 sigur á KV á meðan Selfoss gerði góða gerð í Kórinn og vann 3-2 útisigur. Íslenski boltinn 5.5.2022 22:00
„Eigum að geta spilað í 60 mínútur þó við séum þreyttir“ Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var niðurlútur eftir sjö marka tap liðsins á heimavelli gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valsmenn leiða nú einvígið 2-0 og Hergeir og félagar eru því með bakið upp við vegg. Handbolti 5.5.2022 21:47
„Þetta var drullu erfiður leikur“ „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfyssingar sigruðu Suðurlandsslaginn Selfoss vann góðan 0-1 útisigur er liðið heimsótti ÍBV í Suðurlandsslag Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 17:15