Afturelding Leggur skóna á hilluna eftir enn ein meiðslin og fer að þjálfa í heimalandinu Taylor Bennett, varnarmaður Aftureldingar í Bestu deild kvenna, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla á mjöðm. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins. Íslenski boltinn 10.6.2022 13:01 „Mikil áhætta í því fólgin að halda sig við þetta á meðan það gengur ekki betur“ „Það er alltaf gott þegar þjálfari er ánægður, þá er ekkert hægt að kvarta,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, eftir viðtal þjálfara Aftureldingar sem hafði rétt á undan tapað 6-1 fyrir Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 8.6.2022 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Afturelding 6-1 | Meistararnir ekki í vandræðum með botnliðið Íslandsmeistarar Vals fengu nýliða og botnlið Aftureldingar í heimsókn á Hlíðarenda í Bestu deild kvenna. Valskonur mættu töluvert ákveðnari til leiks og unnu leikinn með fimm marka mun, 6-1. Íslenski boltinn 7.6.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Breiðablik 1-6 | Bikarmeistararnir gerðu góða fer í Mosó Breiðablik gerði góða ferð í Mosfellsbæ í kvöld þegar þær mættu Aftureldingu í 7. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-6 fyrir Blika sem fara í 12 stig fyrir vikið og lyfta sér upp í efri helming deildarinnar. Íslenski boltinn 1.6.2022 18:30 Valskonur unnu örugglega og Selfyssingar snéru taflinu við Öllum fimm leikjum dagsins í Mjólkurbikar kvenna er nú lokið, en seinustu tveim lauk nú rétt í þessu. Valskonur gerðu góða ferð norður og unnu 1-4 sigur gegn Tindastól og Selfyssingar unnu 3-1 sigur gegn Aftureldingu eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.5.2022 19:25 HK og Selfoss með sigra og Kórdrengir björguðu stigi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK vann 2-0 sigur gegn Aftureldingu, Selfyssingar eru enn taplausir eftir 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum og Kórdrengir björguðu stigi er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Fjölni. Fótbolti 27.5.2022 21:09 Umfjöllun og viðtöl: KR - Afturelding 1-0 | Heimakonur komnar á blað í Bestu deildinni KR vann 1-0 sigur á Aftureldingu í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna á Meistaravöllum í kvöld. Þetta voru fyrstu stig KR á tímabilinu en liðin eru nú bæði með þrjú stig í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Marcella Barberic skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Íslenski boltinn 23.5.2022 18:31 Tóku ekki undir gagnrýni Alexanders og sögðu sessunaut hans drepa alla von Dómgæslan á leik Aftureldingar og Stjörnunnar var til umræðu í Bestu mörkunum en þjálfari Aftureldingar var afar ósáttur með dómarann eftir 3-1 tap sinna kvenna. Íslenski boltinn 20.5.2022 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-3 Stjarnan | Stjarnan klifrar upp töfluna eftir sigur í Mosfellsbæ Stjarnan vann 1-3 sigur á Aftureldingu í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna á Malbiksstöðinni að Varmá í kvöld. Íslenski boltinn 18.5.2022 18:31 Sokknum verður ekki skilað og það hlakkar ekki í Helenu Keflavíkurkonur voru á toppi Bestu deildar kvenna eftir tvær umferðir og sendu í framhaldinu Bestu mörkunum sokk. Síðan hefur liðið tapað tveimur leikjum í röð þar af á móti nýliðum Aftureldingar á heimavelli í síðasta leik. Íslenski boltinn 17.5.2022 13:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Afturelding 1-2 | Nýliðarnir sóttu fyrsta sigurinn Nýliðarnir í Aftureldingu sóttu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann góðan 1-2 útisigur gegn spútnikliði Keflavíkur í Bestu-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 13.5.2022 18:30 Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:32 Besta upphitunin: Fyrirliði Vals hrósaði umgjörðinni hjá Aftureldingu í hástert Helena Ólafsdóttir fékk fyrirliða Vals og Aftureldingar í heimsókn til að hita upp fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna sem fer af stað á morgun. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:00 Jón Stefán: Við ætlum að taka þátt í toppbaráttu Þór/KA vann góðan 2-1 sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í Mosfellsbæ í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Jón Stefán, þjálfari Þór/KA, segir leikinn hafa verið erfiðan en sigurinn ánægjulegur. Íslenski boltinn 8.5.2022 16:35 Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Þór/KA 1-2 | Gestirnir stálu sigrinum í lokin Nýliðar Aftureldingar eru enn án stiga í Bestu deild kvenna eftir að KA/Þór fór heim úr Mosfellsbæ með stigin þrjú. Sigurmarkið kom undir lok leiks. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.5.2022 16:55 Sex mörk skoruð í Laugardalnum en engin greip gæsina Þróttur Reykjavík vann 4-2 sigur á nýliðum Aftureldingar í Bestu deild kvenna fyrr í vikunni. Þó allir markaskorarar leiksins hafi verið að skora sín fyrstu mörk í Bestu deildinni þá má með sanni segja að engin hafi gripið gæsina. Íslenski boltinn 5.5.2022 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Afturelding 4-2 | Heimakonur kláruðu nýliðana í fyrri hálfleik Þróttur Reykjavík, bronsliðið frá því í fyrra, vann góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur skoruðu öll fjögur mörkin í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 3.5.2022 19:18 Ánægður með stigin þrjú Þróttur sigraði Aftureldingu 4-2 í annarri umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir sterka byrjun heimakvenna. Fótbolti 3.5.2022 21:44 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-4 Selfoss | Sigur í fyrsta leik Sifjar með íslensku liði síðan 2009 Selfoss vann í kvöld verðskuldaðan 1-4 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Mörk Selfyssinga skoruðu Unnur Dóra Bergsdóttir, Barbara Sól Gísladóttir og Brenna Lovera sem setti tvö. Mark Aftureldingar skoraði Sigrún Gunndís Harðardóttir. Íslenski boltinn 27.4.2022 18:31 Besta-spáin 2022: Má ekki miklu muna í Mosó á meðan Eyjakonur vilja horfa upp töfluna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Afturelding og ÍBV endi í 8. og 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 23.4.2022 10:00 Afturelding með nýjan markvörð til næstu þriggja ára Markvörðurinn Jovan Kukobat hefur skrifað undir samning til næstu þriggja ára við handknattleiksdeild Aftureldingar. Handbolti 20.4.2022 17:01 HK hafði betur í botnslagnum HK sótti Aftureldingu heim í seinustu umferð Olís-deildar kvenna í dag þar sem gestirnir úr Kópavogi unnu nauman eins marks sigur, 24-25. Handbolti 14.4.2022 17:34 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 23-26 | Fram tókst að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni Fram tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í lokaumferð úrvalsdeildar karla í handbolta fyrr í kvöld er þeir sigruðu Aftureldingu í hörkuspennandi leik í Mosfellsbæ fyrr í kvöld. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari náði Fram forskotinu. Niðurstaðan var þriggja marka sigur Fram, 23-26. Handbolti 10.4.2022 17:15 Afturelding og Grindavík með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla er farin af stað og í kvöld voru leiknir ellefu leikir. Afturelding vann 5-0 sigur gegn Ými og Grindvíkingar unnu 6-0 sigur gegn Elliða. Fótbolti 8.4.2022 21:53 „Lélegasta liðið í deildinni“ „Það er algjört andleysi yfir þessu,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um leik Aftureldingar að undanförnu í Olís-deild karla í handbolta. Mosfellingar fengu sinn skerf af gagnrýni í nýjasta þætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 8.4.2022 14:15 „Vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið fyrir FH, 27-21, í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 6.4.2022 21:49 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 27-21 | Öruggur FH-sigur og Mosfellingar í vandræðum Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann FH öruggan sigur á Aftureldingu, 27-21, í 21. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 6.4.2022 18:46 Afturelding áfram án sigurs eftir ferðalag til Vestmannaeyja ÍBV vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-28. Handbolti 6.4.2022 19:57 Skandall ef Afturelding kemst ekki í úrslitakeppnina Jóhanni Gunnari Einarssyni þykir leiðinlegt að sjá hvernig komið er fyrir Aftureldingu, hans gamla liði. Theodór Ingi Pálmason segir það skandal ef Mosfellingar komast ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 4.4.2022 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 18-26| Níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum Valur vann öflugan útisigur á Aftureldingu 18-26.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur sýndi klærnar í seinni hálfleik þar sem Afturelding átti ekki möguleika. Þetta var níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum og Valur með góða möguleika á deildarmeistaratitli. Handbolti 1.4.2022 19:56 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 17 ›
Leggur skóna á hilluna eftir enn ein meiðslin og fer að þjálfa í heimalandinu Taylor Bennett, varnarmaður Aftureldingar í Bestu deild kvenna, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla á mjöðm. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins. Íslenski boltinn 10.6.2022 13:01
„Mikil áhætta í því fólgin að halda sig við þetta á meðan það gengur ekki betur“ „Það er alltaf gott þegar þjálfari er ánægður, þá er ekkert hægt að kvarta,“ sagði Helena Ólafsdóttir, stjórnandi Bestu markanna, eftir viðtal þjálfara Aftureldingar sem hafði rétt á undan tapað 6-1 fyrir Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 8.6.2022 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Afturelding 6-1 | Meistararnir ekki í vandræðum með botnliðið Íslandsmeistarar Vals fengu nýliða og botnlið Aftureldingar í heimsókn á Hlíðarenda í Bestu deild kvenna. Valskonur mættu töluvert ákveðnari til leiks og unnu leikinn með fimm marka mun, 6-1. Íslenski boltinn 7.6.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding-Breiðablik 1-6 | Bikarmeistararnir gerðu góða fer í Mosó Breiðablik gerði góða ferð í Mosfellsbæ í kvöld þegar þær mættu Aftureldingu í 7. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu fyrr í kvöld. Leikar enduðu 1-6 fyrir Blika sem fara í 12 stig fyrir vikið og lyfta sér upp í efri helming deildarinnar. Íslenski boltinn 1.6.2022 18:30
Valskonur unnu örugglega og Selfyssingar snéru taflinu við Öllum fimm leikjum dagsins í Mjólkurbikar kvenna er nú lokið, en seinustu tveim lauk nú rétt í þessu. Valskonur gerðu góða ferð norður og unnu 1-4 sigur gegn Tindastól og Selfyssingar unnu 3-1 sigur gegn Aftureldingu eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.5.2022 19:25
HK og Selfoss með sigra og Kórdrengir björguðu stigi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK vann 2-0 sigur gegn Aftureldingu, Selfyssingar eru enn taplausir eftir 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum og Kórdrengir björguðu stigi er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Fjölni. Fótbolti 27.5.2022 21:09
Umfjöllun og viðtöl: KR - Afturelding 1-0 | Heimakonur komnar á blað í Bestu deildinni KR vann 1-0 sigur á Aftureldingu í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna á Meistaravöllum í kvöld. Þetta voru fyrstu stig KR á tímabilinu en liðin eru nú bæði með þrjú stig í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Marcella Barberic skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Íslenski boltinn 23.5.2022 18:31
Tóku ekki undir gagnrýni Alexanders og sögðu sessunaut hans drepa alla von Dómgæslan á leik Aftureldingar og Stjörnunnar var til umræðu í Bestu mörkunum en þjálfari Aftureldingar var afar ósáttur með dómarann eftir 3-1 tap sinna kvenna. Íslenski boltinn 20.5.2022 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-3 Stjarnan | Stjarnan klifrar upp töfluna eftir sigur í Mosfellsbæ Stjarnan vann 1-3 sigur á Aftureldingu í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna á Malbiksstöðinni að Varmá í kvöld. Íslenski boltinn 18.5.2022 18:31
Sokknum verður ekki skilað og það hlakkar ekki í Helenu Keflavíkurkonur voru á toppi Bestu deildar kvenna eftir tvær umferðir og sendu í framhaldinu Bestu mörkunum sokk. Síðan hefur liðið tapað tveimur leikjum í röð þar af á móti nýliðum Aftureldingar á heimavelli í síðasta leik. Íslenski boltinn 17.5.2022 13:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Afturelding 1-2 | Nýliðarnir sóttu fyrsta sigurinn Nýliðarnir í Aftureldingu sóttu sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann góðan 1-2 útisigur gegn spútnikliði Keflavíkur í Bestu-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 13.5.2022 18:30
Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:32
Besta upphitunin: Fyrirliði Vals hrósaði umgjörðinni hjá Aftureldingu í hástert Helena Ólafsdóttir fékk fyrirliða Vals og Aftureldingar í heimsókn til að hita upp fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna sem fer af stað á morgun. Íslenski boltinn 12.5.2022 16:00
Jón Stefán: Við ætlum að taka þátt í toppbaráttu Þór/KA vann góðan 2-1 sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í Mosfellsbæ í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Jón Stefán, þjálfari Þór/KA, segir leikinn hafa verið erfiðan en sigurinn ánægjulegur. Íslenski boltinn 8.5.2022 16:35
Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Þór/KA 1-2 | Gestirnir stálu sigrinum í lokin Nýliðar Aftureldingar eru enn án stiga í Bestu deild kvenna eftir að KA/Þór fór heim úr Mosfellsbæ með stigin þrjú. Sigurmarkið kom undir lok leiks. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.5.2022 16:55
Sex mörk skoruð í Laugardalnum en engin greip gæsina Þróttur Reykjavík vann 4-2 sigur á nýliðum Aftureldingar í Bestu deild kvenna fyrr í vikunni. Þó allir markaskorarar leiksins hafi verið að skora sín fyrstu mörk í Bestu deildinni þá má með sanni segja að engin hafi gripið gæsina. Íslenski boltinn 5.5.2022 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Afturelding 4-2 | Heimakonur kláruðu nýliðana í fyrri hálfleik Þróttur Reykjavík, bronsliðið frá því í fyrra, vann góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur skoruðu öll fjögur mörkin í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 3.5.2022 19:18
Ánægður með stigin þrjú Þróttur sigraði Aftureldingu 4-2 í annarri umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir sterka byrjun heimakvenna. Fótbolti 3.5.2022 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding 1-4 Selfoss | Sigur í fyrsta leik Sifjar með íslensku liði síðan 2009 Selfoss vann í kvöld verðskuldaðan 1-4 sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Mörk Selfyssinga skoruðu Unnur Dóra Bergsdóttir, Barbara Sól Gísladóttir og Brenna Lovera sem setti tvö. Mark Aftureldingar skoraði Sigrún Gunndís Harðardóttir. Íslenski boltinn 27.4.2022 18:31
Besta-spáin 2022: Má ekki miklu muna í Mosó á meðan Eyjakonur vilja horfa upp töfluna Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Afturelding og ÍBV endi í 8. og 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 23.4.2022 10:00
Afturelding með nýjan markvörð til næstu þriggja ára Markvörðurinn Jovan Kukobat hefur skrifað undir samning til næstu þriggja ára við handknattleiksdeild Aftureldingar. Handbolti 20.4.2022 17:01
HK hafði betur í botnslagnum HK sótti Aftureldingu heim í seinustu umferð Olís-deildar kvenna í dag þar sem gestirnir úr Kópavogi unnu nauman eins marks sigur, 24-25. Handbolti 14.4.2022 17:34
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 23-26 | Fram tókst að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni Fram tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í lokaumferð úrvalsdeildar karla í handbolta fyrr í kvöld er þeir sigruðu Aftureldingu í hörkuspennandi leik í Mosfellsbæ fyrr í kvöld. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari náði Fram forskotinu. Niðurstaðan var þriggja marka sigur Fram, 23-26. Handbolti 10.4.2022 17:15
Afturelding og Grindavík með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla er farin af stað og í kvöld voru leiknir ellefu leikir. Afturelding vann 5-0 sigur gegn Ými og Grindvíkingar unnu 6-0 sigur gegn Elliða. Fótbolti 8.4.2022 21:53
„Lélegasta liðið í deildinni“ „Það er algjört andleysi yfir þessu,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um leik Aftureldingar að undanförnu í Olís-deild karla í handbolta. Mosfellingar fengu sinn skerf af gagnrýni í nýjasta þætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 8.4.2022 14:15
„Vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið fyrir FH, 27-21, í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 6.4.2022 21:49
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 27-21 | Öruggur FH-sigur og Mosfellingar í vandræðum Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann FH öruggan sigur á Aftureldingu, 27-21, í 21. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 6.4.2022 18:46
Afturelding áfram án sigurs eftir ferðalag til Vestmannaeyja ÍBV vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-28. Handbolti 6.4.2022 19:57
Skandall ef Afturelding kemst ekki í úrslitakeppnina Jóhanni Gunnari Einarssyni þykir leiðinlegt að sjá hvernig komið er fyrir Aftureldingu, hans gamla liði. Theodór Ingi Pálmason segir það skandal ef Mosfellingar komast ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 4.4.2022 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 18-26| Níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum Valur vann öflugan útisigur á Aftureldingu 18-26.Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Valur sýndi klærnar í seinni hálfleik þar sem Afturelding átti ekki möguleika. Þetta var níundi sigur Vals í síðustu tíu leikjum og Valur með góða möguleika á deildarmeistaratitli. Handbolti 1.4.2022 19:56