Tindastóll

Spá um 9. og 10. sæti í Pepsi Max kvenna: Aðeins of stórt skref fyrir nýliðana
Það styttist í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og Vísir telur niður í Íslandsmótið með spá um lokaröð liðanna. Í dag eru það níunda og tíunda sætið sem eru tekin fyrir.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-91 | Upprisa Hauka heldur áfram
Haukar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir sigruðu Tindastól, 93-91, í hörkuleik í Ólafssal í kvöld.

Búddastellingin hans Baldurs stal senunni í Domino´s Körfuboltakvöldi
Baldur Þór Ragnarsson er búinn að stýra Tindastólsliðinu til sigurs í fyrstu tveimur leikjunum eftir kórónuveirustopp. Það var þó enn á ný leikhlé hans sem var mikið í umræðunni í uppgjöri Domino´s Körfuboltakvölds í gærkvöldi.

Umfjöllun: Tindastóll – Þór Þ. 92-91 | Stólasigur í naglbít
Tindastóll hefur unnið báða leikina eftir kórónuveiruhléið en þeir hafa unnið bæði Þórs-liðin í vikunni. Sigurinn var mikilvægur fyrir Tindastól í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni.

Velkominn Pétur Rúnar: „Var gerilsneyddur af sjálfstrausti“
Pétur Rúnar Birgisson átti góðan leik fyrir Tindastól í norðanslag gegn Þórsurum frá Akureyri á fimmtudagskvöld. Þeir í Domino's Körfuboltakvöldi sáu ástæðu til að bjóða hann velkominn aftur í deildina.

Umfjöllun: Tindastóll-Þór Ak. 117-65 | Niðurlæging í Síkinu
Tindastóll gerði sér lítið fyrir og niðurlægði Þór Akureyri í Domino's deild karla í kvöld. Lokatölur 117-65.

Finnur það alla leið til Reykjavíkur að það nötrar allt í Njarðvík
Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti.

Skaut landsliði Jamaíku inn á HM og spilar með Tindastóli í Pepsi Max í sumar
Pepsi Max deildarliði Tindastóls hefur náð samkomulagi við Dominique Bond-Flasza um að hún spili á Króknum í sumar.

Umfjöllun: Tindastóll - Höttur 90-82 | Stólarnir á lífi
Tindastóll vann lífs nauðsynlegan sigur á Hetti, 90-82, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í baráttunni um úrslitakeppnissæti.

Sjáðu kynningarþátt Stöðvar 2 Sports um Píeta samtökin
Vakin var athygli á starfsemi Píeta samtakanna á Stöð 2 Sport fyrir leik Vals og Tindastóls í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 90-79 | Þriðji sigur Valsmanna í röð
Valur vann 11 stiga sigur á Tindastól er liðin mættust í Dominos-deild karla í kvöld, lokatölur 90-79. Valsmenn nú unnið þrjá leiki í röð.

Styrktarleikur fyrir Píeta samtökin í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport
Leikur Vals og Tindastóls í Origo-höllinni í Domino's deild karla annað kvöld er styrktarleikur fyrir Píeta samtökin sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur.

„Glover klúðrar þessu sjálfur með því að vera sjálfselskur“
Baldur Þór var sáttur með liðsheildina að loknum sigrinum í Njarðvík. Hann hafði lítinn áhuga að ræða Shawn Glover sem er nú horfinn á braut.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 74-77 | Stólarnir komnir í 8. sætið en Njarðvík í veseni
Tindastóll vann nauman þriggja stiga sigur í Njarðvíkinni í kvöld í spennadi leik.

Logi kom sínum mönnum til bjargar í síðasta leik á móti Stólunum
Njarðvík og Tindastóll hafa bæði tapað þremur leikjum í röð og þurfa svo sannarlega á sigri að halda þegar þau mætast í stórleik kvöldsins.

Umfjöllun: Tindastóll - KR 99-104 | Enn einn útisigur KR en Stólarnir í vandræðum
KR vann fimm stiga sigur á Tindastól, 104-99, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Tindastóll hefur tapað þremur leikjum í röð í Domino's deild karla en KR er að finna taktinn. Þeir virðast einnig elska að spila á útivöllum landsins.

Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum
FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil.

Umfjöllun: ÍR - Tindastóll 91-69 | Sauðkrækingar áttu aldrei möguleika í síðari hálfleik
ÍR vann á endanum stórsigur er Tindastóll heimsótti Breiðholtið í kvöld. Eftir ágætis fyrri hálfleik varð síðari hálfleikur aldrei spennandi, lokatölur 91-69.

„Ég veit alveg hvaða umbi þetta er og hann hefur mikið af vafasömum leikmönnum“
Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, þekkir til umboðsmannsins sem er að gera Tindastólsmönnum lífið leitt með því að reyna að selja stjörnuleikmanninn þeirra til annars liðs á miðju tímabili.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 98-93 | Breiddin skilaði Stjörnumönnum sigri í stórleiknum
Stjarnan sigraði Tindastól, 98-93, í stórleik 11. umferðar Domino‘s deildar karla í Ásgarði í kvöld.

26 mörk í leikjum dagsins í Lengjubikarnum
Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag, þrír í karlaflokki og þrír í kvennaflokki.

Urðu að semja við nýjan Bandaríkjamann af því Glover gat farið hvenær sem er
Kanamál karlakörfuboltaliðs Tindastóls eru í uppnámi af því að samningamál Shawn Glover voru að gera félaginu erfitt fyrir rétt áður en félagskiptaglugginn lokaði.

Þór/KA skoraði fimm í Norðurlandsslagnum - Þróttur lagði KR
Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvennaflokki í fótbolta í dag þar sem þrjú lið úr Pepsi-Max deildinni voru í eldlínunni.

Strákarnir voru hrifnari af Tindastól: „Ég dýrka að horfa á hann spila körfubolta“
Kjartan Atli Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson voru hrifnir af því hvernig Tindastóls-liðið spilaði í sigurleiknum gegn Grindavík á fimmtudagskvöldið.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 88-81 | Stólarnir að styrkjast á heimavelli
Tindastóll vann tvo síðustu heimaleiki sína fyrir landsleikjahléið í Domino's deild karla. Stólarnir höfðu betur gegn Grindavík á heimavelli í kvöld, 88-81, en þetta var þriðja tap gestana frá Grindavík í röð.

Vill að Stólarnir láti Nikolas Tomsick fara
Nikolas Tomsick og félagar í liði Tindastóls fengu slæman skell á móti toppliði Keflavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds vill að Stólarnir sendi eina stjörnu liðsins til sín heima.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 107-81 | Stólarnir steinlágu í Keflavík
Keflvíkingar fóru illa með Sauðkrækinga í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld.

Umfjöllun: Tindastóll - Haukar 86-73 | Loksins unnu Stólarnir heimaleik
Tindastóll vann sinn fyrsta heimaleik, í fjórðu tilraun, í Domino's deild karla er liðið hafði betur gegn Haukum á heimavelli í kvöld, 86-73. Haukarnir voru hins vegar að tapa sínum sjötta leik í röð í Domino's deildinni.

Baldur Þór: Ég treysti Nick til að klára svona leiki
„Ég er hrikalega ánægður með að við höfum tekið þennan sigur. Þór skaut 55% úr þriggja stiga í fyrri hálfleik og er að spila með mikið sjálfstraust og eru góðir. Þetta var mjög sterkur sigur,“ sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Tindastóls eftir sigur hans manna í framlengdum leik gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Tindastóll 103-104 | Tindastóll vann eftir rafmagnaða spennu
Tindastóll vann afar mikilvægan sigur á Þór frá Þórlákshöfn á heimavelli þeirra síðarnefndu í kvöld. Leikurinn var framlengdur og það var Nick Tomsick sem tryggði Stólunum sigurinn með þriggja stiga körfu þegar 15 sekúndur voru eftir.