Besta deild karla

Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki
Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni.

Liðstjóra Vals fannst sniðugt að setja óleikfæran leikmann á skýrslu í Pepsi Max
Andri Adolphsson fékk slæmt höfuðhögg í febrúar og er enn að jafna sig. Hann segir það í raun vera falska frétt að hann sé kominn til baka þrátt fyrir að hafa verið í hóp í síðasta leik Valsliðsins í Pepsi Max deildinni.

Arnar svarar ummælum Stúkunnar
Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld.

Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet
Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals.

Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA
Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu.

Umfjöllun og viðtal: Grótta - Fjölnir 2-2 | Jafntefli í leik sem bæði lið þurftu að vinna
Tvö neðstu lið Pepsi Max deildarinnar í knattspyrnu mættust í kvöld í leik sem bæði þurftu nauðsynlega að vinna. Lauk leiknum með 2-2 jafntefli og útlitið orðið frekar svart hjá bæði Gróttu og Fjölni.

„Ekki bjart yfir markmannsstöðunni hjá Breiðabliki“
Atli Viðar Björnsson var ekki hrifinn af frammistöðu Antons Ara Einarssonar, markvarðar Breiðabliks, gegn FH.

Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær
Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær.

Dagskráin í dag: Botnslagur í Pepsi Max deildinni
Tvö neðstu lið Pepsi Max deildar karla mætast í síðasta leik fjórtándu umferðar þegar Grótta og Fjölnir mætast á Seltjarnarnesi.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 2-0 | Ekkert fær stöðvað Valsmenn
Valsmenn hafa fagnað saman sumarlangt, eins og þeir sungu saman í klefanum að hætti Eyjamanna í kvöld eftir 2-0 sigur á Víkingi í Pepsi Max-deildinni.

Arnar: Of margir okkar sem slökkva á sér á mikilvægum augnablikum
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings R. segir sumarið einfaldlega vonbrigði hjá liðinu. „Þetta er búið að vera „disaster“ frá því í KR-leiknum [í 4. umferð], stöngin út allan tímann,“ sagði Arnar eftir 2-0 tap gegn Val í kvöld.

Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina
Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð
HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Breiðablik 3-1 | FH-ingar nálgast toppsætið
Steven Lennon skoraði tvö mörk þegar FH vann 3-1 sigur á Breiðablik í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur KA-manna
KA vann sinn annan leik á tímabilinu þegar Fylkismenn heimsóttu Greifavöllinn á Akureyri í dag.

Eiður Smári: Þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín
„Þarft ekki að spyrja mig, ég er þjálfarinn hans. Mér þykir nánast jafn vænt um hann og börnin mín. Það á við um alla leikmenn liðsins.“

Umfjöllun og viðtöl: KR 1-2 Stjarnan | Ótrúlegar lokamínútur þegar Stjarnan vann í Vesturbænum
Stjarnan vann KR í ótrúlegum leik.

Óskar Örn jafnaði leikjamet Birkis
Óskar Örn Hauksson jafnaði í dag leikjamet Birkis Kristinssonar í efstu deild.

Lennon: Skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn
Steven Lennon, framherji FH, hefur leikið á alls oddi í liði FH á leiktíðinni og er spenntur fyrir stórleik dagsins gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni.

Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max
Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag.

Valdimar á leið til Noregs
Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson er á leiðinni til Noregs ef marka má heimildir fjölmiðlamannsins, Hrafnkels Freys Ágústssonar.

Eyjamenn með fleiri bikarsigra en deildarsigra á síðustu 42 dögum
Eyjamenn eru að dragast aðeins aftur úr í baráttunni um sæti í Pepsi Max deild karla næsta sumar eftir aðeins einn sigur í síðustu sex deildarleikjum sínum.

Steini Halldórs: Það finnst öllum skemmtilegra að spila heldur en að æfa
Síðasti leikur 13. umferðar í Pepsi Max deild kvenna var leikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Lauk honum með 4-0 sigri gestanna úr Kópavogi.

Óskar Hrafn: KR og Breiðablik tvö af bestu liðum landsins
Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-4 | Blikar upp í 2. sætið
Breiðablik er komið upp í 2. sæti Pepsi Max deildar karla eftir 4-1 sigur á Fjölni í Grafarvoginum í dag.

Fjölnir og Þór/KA sóttu leikmenn til Englands
Fjölnir og Þór/KA hafa sótt leikmenn til Englands fyrir komandi baráttu í Pepsi Max deildum karla og kvenna.

Dagskráin: Enska landsliðið mætir á Laugardalsvöll, Þjóðadeildin í fullum gangi og hádegisleikur í Pepsi Max
Íslenska landsliðið í knattspyrnu fær það enska í heimsókn á Laugardalsvelli í dag er liðin mætast í Þjóðadeildinni. Þá eru fleiri leikir í Þjóðadeildinni á dagskrá í dag sem og einn leikur í Pepsi Max deild karla.

Grótta fær leikmann frá Danmörku
Knattspyrnudeild Gróttu hefur samið við danskan leikmann og mun hann klára tímabilið með Gróttu en félagið er í harðri fallbaráttu í Pepsi Max deildinni sem stendur.

„Er þetta ekki vont fyrir tuðara landsins?“
Sérfræðingarnir í Pepsi Max-stúkunni veltu fyrir sér vali Arnars Þórs Viðarssonar á U21-landsliðshópi Íslands í fótbolta.

Segir varnarleik ÍA óboðlegan í efstu deild
Farið var yfir slakan varnarleik ÍA í Pepsi Max stúkunni. Markvörður Skagamanna, Árni Snær Ólafsson, var einnig til umræðu.