Besta deild karla Logi er fullkominn fyrir þetta Víkingslið Eftir nokkurra ára hvíld frá þjálfun hefur Logi Ólafsson snúið gengi Víkings R. við. Frá því Logi tók við hefur ekkert lið í Pepsi-deildinni náð í fleiri stig. Óskar Hrafn Þorvaldsson segir að Logi hafi komið með aga og léttleika. Íslenski boltinn 27.6.2017 19:22 Beitir: Ég fylgist ekki með fótbolta Beitir Ólafsson hefur komið gríðarlega sterkur inn í mark KR eftir að KR-ingar náðu í hann eftir að tveir aðalmarkverðir liðsins höfðu meiðst. Íslenski boltinn 27.6.2017 17:41 Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 27.6.2017 13:29 Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. Íslenski boltinn 27.6.2017 13:43 Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 27.6.2017 12:34 Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 27.6.2017 12:18 Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. Íslenski boltinn 27.6.2017 10:01 Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. Íslenski boltinn 27.6.2017 10:01 Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. Íslenski boltinn 27.6.2017 08:57 Óli Stefán: Hefði þegið þetta stig fyrir leik Þjálfari Grindvíkinga var sáttur með stigið eftir 0-0 jafntefli gegn Blikum í kvöld en þetta var sjötti leikur Grindvíkinga í röð án ósigurs. Íslenski boltinn 26.6.2017 23:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. Íslenski boltinn 26.6.2017 12:11 Logi: Þurfti ekki að grafa lengi Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., sagði að sínir menn hefðu tekið sig taki í hálfleik gegn nöfnum sínum úr Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2017 21:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. Íslenski boltinn 26.6.2017 12:16 Óli Stefán: Þakka Hjörvari fyrir þessi ummæli Hjörvar Hafliðason sagðist ekki reikna með Grindavík í titilbaráttunni og það nýta Grindjánar sér til að hvetja sig áfram. Íslenski boltinn 26.6.2017 10:54 Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. Íslenski boltinn 25.6.2017 19:42 Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. Íslenski boltinn 25.6.2017 19:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. Íslenski boltinn 24.6.2017 10:44 Tufa: Trúi ekki á tilviljanir Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var svekktur með úrslitin í dag. Íslenski boltinn 24.6.2017 20:18 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 2-3 | KR-ingar með sterkan sigur á erfiðum útivelli KR-ingar unnu sætan 2-3 sigur á KA á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2017 10:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í 9. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 24.6.2017 10:39 Gunnlaugur: Var hraunað yfir þá nánast hvern einasta dag Þjálfari ÍA er ánægður með viðsnúninginn hefur orðið á gengi liðsins. Íslenski boltinn 24.6.2017 19:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. Íslenski boltinn 24.6.2017 10:30 Ágúst: Dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim "Maður er svolítið svekktur eftir þessi úrslit eins og leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í dag. Íslenski boltinn 24.6.2017 17:11 Teigurinn: Mikkel þurfti bara tvær tilraunir í Vodafone áskoruninni | Myndband Vodafone áskorunin er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 23.6.2017 16:44 Teigurinn: Fjölþjóðlegt Eyjalið gerði engar rósir í hornspyrnukeppninni | Myndband Það fer að draga til tíðinda í hornspyrnukeppni Teigsins, vikulegs þáttar um Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 23.6.2017 16:36 Albert Brynjar skaut Selfyssinga í kaf | Markalaust í Breiðholtinu Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkis í 2-0 sigri á Selfossi í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2017 21:31 Þjálfaralausir Frammarar upp í 3. sætið | Myndir Þjálfaralaust lið Fram vann 1-0 sigur á Gróttu í 8. umferð Inkasso-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2017 21:12 Stjarnan frumsýnir Evrópubúninginn | Myndir Stjarnan frumsýndi í dag nýjan búning sem liðið mun klæðast í Evrópudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 21.6.2017 18:40 Pedersen genginn í raðir Vals Valur hefur gengið frá kaupunum á danska framherjanum Patrick Pedersen frá Viking í Noregi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Val. Íslenski boltinn 21.6.2017 17:25 Tryggvi hélt að sonurinn væri að fá rautt spjald fyrir dýfu en hann fékk víti Tryggvi Guðmundsson horfði á Guðmund Andra, son sinn, fiska víti í uppbótartíma fyrir KR. Íslenski boltinn 20.6.2017 14:37 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 334 ›
Logi er fullkominn fyrir þetta Víkingslið Eftir nokkurra ára hvíld frá þjálfun hefur Logi Ólafsson snúið gengi Víkings R. við. Frá því Logi tók við hefur ekkert lið í Pepsi-deildinni náð í fleiri stig. Óskar Hrafn Þorvaldsson segir að Logi hafi komið með aga og léttleika. Íslenski boltinn 27.6.2017 19:22
Beitir: Ég fylgist ekki með fótbolta Beitir Ólafsson hefur komið gríðarlega sterkur inn í mark KR eftir að KR-ingar náðu í hann eftir að tveir aðalmarkverðir liðsins höfðu meiðst. Íslenski boltinn 27.6.2017 17:41
Pepsi-mörkin: KA átti að fá víti gegn KR Umræða um leik KA og KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 27.6.2017 13:29
Óskar Hrafn lítt hrifinn af frammistöðu FH: Hræddir, hægir og hugmyndasnauðir Þrátt fyrir að FH hafi unnið ÍBV í Eyjum í 9. umferð Pepsi-deildar karla fannst Óskari Hrafni Þorvaldssyni ekki mikið til frammistöðu Fimleikafélagsins koma. Íslenski boltinn 27.6.2017 13:43
Markahrókur Grindvíkinga áttaði sig ekki á eigin getu fyrr en í haust Andri Rúnar Bjarnason var í einlægu viðtali við Guðmund Benediktsson í 1 á 1 en hluti viðtalsins birtist í Ísland í sumar á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 27.6.2017 12:34
Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir söguna í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 27.6.2017 12:18
Uppbótartíminn: Draugamark í Eyjum og Víkingar á flugi | Myndbönd Vísir gerir upp 9. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. Íslenski boltinn 27.6.2017 10:01
Pepsi-mörkin: Varpar þetta myndskeið betra ljósi á sigurmark FH? Sigurmark Steven Lennon gegn ÍBV var greint í þaula í Pepsi-mörkunum í gær. Íslenski boltinn 27.6.2017 10:01
Kjóstu um besta leikmann og besta mark júnímánaðar Vísir og Pepsi-mörkin standa fyrir kosningu á besta leikmanni og besta marki júnímánaðar. Íslenski boltinn 27.6.2017 08:57
Óli Stefán: Hefði þegið þetta stig fyrir leik Þjálfari Grindvíkinga var sáttur með stigið eftir 0-0 jafntefli gegn Blikum í kvöld en þetta var sjötti leikur Grindvíkinga í röð án ósigurs. Íslenski boltinn 26.6.2017 23:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 2-0 | Alex Freyr gerði gæfumuninn í nafnaslagnum Alex Freyr Hilmarsson skoraði bæði mörk Víkings R. í 2-0 sigri á nöfnum þeirra úr Ólafsvík í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingar hafa því náð í 11 stig í fyrstu fimm leikjunum undir stjórn Loga Ólafssonar. Íslenski boltinn 26.6.2017 12:11
Logi: Þurfti ekki að grafa lengi Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., sagði að sínir menn hefðu tekið sig taki í hálfleik gegn nöfnum sínum úr Ólafsvík í kvöld. Íslenski boltinn 26.6.2017 21:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. Íslenski boltinn 26.6.2017 12:16
Óli Stefán: Þakka Hjörvari fyrir þessi ummæli Hjörvar Hafliðason sagðist ekki reikna með Grindavík í titilbaráttunni og það nýta Grindjánar sér til að hvetja sig áfram. Íslenski boltinn 26.6.2017 10:54
Jonathan Hendrickx á förum frá FH Jonathan Hendrickx var ekki í leikmannahópi FH á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld. Hann er á leið í erlent lið. Íslenski boltinn 25.6.2017 19:42
Var boltinn inni hjá Lennon? | Sjáðu markið Steven Lennon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu þegar FH vann ÍBV en Eyjamenn voru ósáttir. Íslenski boltinn 25.6.2017 19:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 0-1 | Lennon tryggði FH stigin þrjú í Eyjum Skotinn skoraði beint úr aukaspyrnu en deilt er um hvort boltinn hafi verið inni. Íslenski boltinn 24.6.2017 10:44
Tufa: Trúi ekki á tilviljanir Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var svekktur með úrslitin í dag. Íslenski boltinn 24.6.2017 20:18
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 2-3 | KR-ingar með sterkan sigur á erfiðum útivelli KR-ingar unnu sætan 2-3 sigur á KA á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2017 10:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Samsung-vellinum í 9. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 24.6.2017 10:39
Gunnlaugur: Var hraunað yfir þá nánast hvern einasta dag Þjálfari ÍA er ánægður með viðsnúninginn hefur orðið á gengi liðsins. Íslenski boltinn 24.6.2017 19:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. Íslenski boltinn 24.6.2017 10:30
Ágúst: Dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim "Maður er svolítið svekktur eftir þessi úrslit eins og leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í dag. Íslenski boltinn 24.6.2017 17:11
Teigurinn: Mikkel þurfti bara tvær tilraunir í Vodafone áskoruninni | Myndband Vodafone áskorunin er fastur liður í Teignum, vikulegum þætti um Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 23.6.2017 16:44
Teigurinn: Fjölþjóðlegt Eyjalið gerði engar rósir í hornspyrnukeppninni | Myndband Það fer að draga til tíðinda í hornspyrnukeppni Teigsins, vikulegs þáttar um Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 23.6.2017 16:36
Albert Brynjar skaut Selfyssinga í kaf | Markalaust í Breiðholtinu Albert Brynjar Ingason skoraði bæði mörk Fylkis í 2-0 sigri á Selfossi í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2017 21:31
Þjálfaralausir Frammarar upp í 3. sætið | Myndir Þjálfaralaust lið Fram vann 1-0 sigur á Gróttu í 8. umferð Inkasso-deildarinnar í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2017 21:12
Stjarnan frumsýnir Evrópubúninginn | Myndir Stjarnan frumsýndi í dag nýjan búning sem liðið mun klæðast í Evrópudeildinni í sumar. Íslenski boltinn 21.6.2017 18:40
Pedersen genginn í raðir Vals Valur hefur gengið frá kaupunum á danska framherjanum Patrick Pedersen frá Viking í Noregi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Val. Íslenski boltinn 21.6.2017 17:25
Tryggvi hélt að sonurinn væri að fá rautt spjald fyrir dýfu en hann fékk víti Tryggvi Guðmundsson horfði á Guðmund Andra, son sinn, fiska víti í uppbótartíma fyrir KR. Íslenski boltinn 20.6.2017 14:37