Besta deild karla Hilmar Árni komið að 91 prósent marka nýliðanna Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 25.6.2015 20:46 Erum með nokkra leikmenn í sigtinu Fjölnir varð fyrir öðru áfallinu á skömmum tíma í gær þegar FH kallaði Emil Pálsson til baka úr láni. Ekki er langt síðan Daniel Ivanovski yfirgaf Fjölni. Íslenski boltinn 25.6.2015 20:46 Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Ánægður með að vera kominn aftur í FH en segir erfitt að skilja við Fjölni nú. Íslenski boltinn 25.6.2015 10:18 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. Íslenski boltinn 25.6.2015 09:37 Pablo Punyed missir af tveimur leikjum til viðbótar Spilar með El Salvador í Gullbikarnum og missir af fyrri leiknum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2015 18:33 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. Íslenski boltinn 24.6.2015 13:36 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. Íslenski boltinn 24.6.2015 13:24 Mál Doumbia fer ekki fyrir aganefnd Framkvæmdastjóri KSÍ mun ekki vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar KSÍ. Íslenski boltinn 24.6.2015 11:25 Níu ára drengur gaf knattspyrnudeild Fylkis pening fyrir betri leikmönnum Egill Hrafn safnaði 1100 krónum fyrir knattspyrnudeild Fylkis. Íslenski boltinn 24.6.2015 10:03 Ásgeir: Spilaði ekki mína bestu leiki í fyrra Ásgeir Marteinsson er leikmaður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Ásgeir skoraði eitt marka ÍA í 4-2 sigri á Keflavík og segist vera að finna sig betur í deild þeirra bestu eftir erfitt ár í fyrra. Íslenski boltinn 23.6.2015 19:22 Pepsi-mörkin | 9. þáttur Farið yfir alla leikina í 9. umferð Pepsi-deildarinnar í styttri útgáfu Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 23.6.2015 17:42 FH og Doumbia harma þau orð sem látin voru falla Knattspyrnudeild FH sendi stutta fréttatilkynningu á fjölmiðla vegna atviksins sem kom upp í leiknum gegn Breiðabliki. Íslenski boltinn 23.6.2015 17:34 Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. Íslenski boltinn 23.6.2015 12:06 Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. Íslenski boltinn 23.6.2015 08:34 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. Íslenski boltinn 22.6.2015 10:35 Rúnar Páll: Dómgæslan algjörlega glórulaus Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar fór ófögrum orðum um frammistöðu Erlendar Eiríkssonar í leiknum gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2015 22:47 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Keflavík 4-2 | Mikilvægur sigur Skagamanna ÍA hafði betur í fjörugum leik gegn Keflavík á Norðurálsvellinum. Íslenski boltinn 22.6.2015 10:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Fylkir 1-1 | Leiknismenn jöfnuðu undir lokin Leiknismenn og Fylkismenn gerðu 1-1 jafntefli í gríðarlega mikilvægan leik í Breiðholtinu í kvöld en leikurinn var í 9. umferð Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 22.6.2015 10:54 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir mikilvægir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld. Fylgstu með þeim öllum hér. Íslenski boltinn 22.6.2015 11:03 Stjarnan unnið fimm leiki gegn KR í röð Stjörnunni hefur gengið vel með KR í undanförnum leikjum. Íslenski boltinn 22.6.2015 13:42 Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. Íslenski boltinn 22.6.2015 15:48 Bergsveinn í banni gegn Víkingi | Nýtt miðvarðapar hjá Fjölni Fjölnismenn verða án fyrirliða síns, Bergsveins Ólafssonar, í leiknum gegn Víkingi í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2015 12:15 Milos kallaður fyrr heim vegna leikbanns Ólafs Verður á hliðarlínunni er Víkingur mætir Fjölni í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2015 12:55 Víkingar fara til Slóveníu | KR mætir Cork City Dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Íslenski boltinn 22.6.2015 11:20 Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. Íslenski boltinn 22.6.2015 10:58 Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Íslenski boltinn 22.6.2015 10:22 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2015 09:56 Dregið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar | Stjarnan fær erfiðan mótherja Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 22.6.2015 09:41 Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2015 23:03 Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2015 23:01 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Hilmar Árni komið að 91 prósent marka nýliðanna Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 25.6.2015 20:46
Erum með nokkra leikmenn í sigtinu Fjölnir varð fyrir öðru áfallinu á skömmum tíma í gær þegar FH kallaði Emil Pálsson til baka úr láni. Ekki er langt síðan Daniel Ivanovski yfirgaf Fjölni. Íslenski boltinn 25.6.2015 20:46
Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Ánægður með að vera kominn aftur í FH en segir erfitt að skilja við Fjölni nú. Íslenski boltinn 25.6.2015 10:18
FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. Íslenski boltinn 25.6.2015 09:37
Pablo Punyed missir af tveimur leikjum til viðbótar Spilar með El Salvador í Gullbikarnum og missir af fyrri leiknum gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2015 18:33
Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. Íslenski boltinn 24.6.2015 13:36
Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. Íslenski boltinn 24.6.2015 13:24
Mál Doumbia fer ekki fyrir aganefnd Framkvæmdastjóri KSÍ mun ekki vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar KSÍ. Íslenski boltinn 24.6.2015 11:25
Níu ára drengur gaf knattspyrnudeild Fylkis pening fyrir betri leikmönnum Egill Hrafn safnaði 1100 krónum fyrir knattspyrnudeild Fylkis. Íslenski boltinn 24.6.2015 10:03
Ásgeir: Spilaði ekki mína bestu leiki í fyrra Ásgeir Marteinsson er leikmaður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Ásgeir skoraði eitt marka ÍA í 4-2 sigri á Keflavík og segist vera að finna sig betur í deild þeirra bestu eftir erfitt ár í fyrra. Íslenski boltinn 23.6.2015 19:22
Pepsi-mörkin | 9. þáttur Farið yfir alla leikina í 9. umferð Pepsi-deildarinnar í styttri útgáfu Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 23.6.2015 17:42
FH og Doumbia harma þau orð sem látin voru falla Knattspyrnudeild FH sendi stutta fréttatilkynningu á fjölmiðla vegna atviksins sem kom upp í leiknum gegn Breiðabliki. Íslenski boltinn 23.6.2015 17:34
Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. Íslenski boltinn 23.6.2015 12:06
Uppbótartíminn: Orðbragð í toppslagnum | Myndbönd Níunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og myndböndum. Íslenski boltinn 23.6.2015 08:34
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Fjölnir 2-0 | Langþráður sigur Víkinga Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild karla síðan í fyrstu umferð mótsins. Íslenski boltinn 22.6.2015 10:35
Rúnar Páll: Dómgæslan algjörlega glórulaus Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar fór ófögrum orðum um frammistöðu Erlendar Eiríkssonar í leiknum gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2015 22:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Keflavík 4-2 | Mikilvægur sigur Skagamanna ÍA hafði betur í fjörugum leik gegn Keflavík á Norðurálsvellinum. Íslenski boltinn 22.6.2015 10:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Fylkir 1-1 | Leiknismenn jöfnuðu undir lokin Leiknismenn og Fylkismenn gerðu 1-1 jafntefli í gríðarlega mikilvægan leik í Breiðholtinu í kvöld en leikurinn var í 9. umferð Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 22.6.2015 10:54
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir mikilvægir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld. Fylgstu með þeim öllum hér. Íslenski boltinn 22.6.2015 11:03
Stjarnan unnið fimm leiki gegn KR í röð Stjörnunni hefur gengið vel með KR í undanförnum leikjum. Íslenski boltinn 22.6.2015 13:42
Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. Íslenski boltinn 22.6.2015 15:48
Bergsveinn í banni gegn Víkingi | Nýtt miðvarðapar hjá Fjölni Fjölnismenn verða án fyrirliða síns, Bergsveins Ólafssonar, í leiknum gegn Víkingi í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2015 12:15
Milos kallaður fyrr heim vegna leikbanns Ólafs Verður á hliðarlínunni er Víkingur mætir Fjölni í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2015 12:55
Víkingar fara til Slóveníu | KR mætir Cork City Dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Íslenski boltinn 22.6.2015 11:20
Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. Íslenski boltinn 22.6.2015 10:58
Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Íslenski boltinn 22.6.2015 10:22
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 22.6.2015 09:56
Dregið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar | Stjarnan fær erfiðan mótherja Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 22.6.2015 09:41
Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2015 23:03
Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.6.2015 23:01
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent