Besta deild karla

Fréttamynd

Svona var kynningarfundur Bestu deildarinnar

Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi Bestu deildar karla í dag. Þar var meðal annars farið yfir könnun á meðal leikmanna um ýmislegt tengt deildinni, og hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna birt.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Gaur, hættu að hrósa mér“

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson.

Fótbolti