Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Eftir að hafa stýrt Match of the Day á BBC frá 1999 hættir Gary Lineker með þáttinn vinsæla eftir tímabilið. Enski boltinn 12.11.2024 07:31
Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Anthony Elanga, leikmaður spútnikliðs Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni, er ekki í landsliðshópi Svíþjóðar fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Landsliðsþjálfarinn Jon Dahl Tomasson hefur reynt að ná í vængmanninn sem svarar ekki símanum og virðist ekki hafa neinn áhuga á að hringja til baka. Fótbolti 12.11.2024 07:01
Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enska knattspyrnufélagið Chelsea ku vera tilbúið að hlusta á tilboð í framherjann Christopher Nkunku þrátt fyrir að hann sé markahæsti leikmaður liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 11.11.2024 23:17
Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Þrátt fyrir að tala ekki tungumálið þá er Heimir Hallgrímsson staðráðinn í að læra að syngja írska þjóðsönginn, nú þegar hann er landsliðsþjálfari Íra í fótbolta. Fótbolti 11. nóvember 2024 13:47
Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Fótbolti 11. nóvember 2024 11:32
Frekari breytingar á landsliðshópnum Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur neyðst til að gera tvær breytingar á landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Fótbolti 11. nóvember 2024 10:58
Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, mun funda um framtíð sína í starfi í vikunni. Samningur Spánverjans rennur út í lok tímabils. Enski boltinn 11. nóvember 2024 10:01
Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Rúben Amorim getur ekki tekið formlega til starfa hjá Manchester United fyrr en hann fær atvinnuleyfi. Enski boltinn 11. nóvember 2024 08:01
Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta, var ekki sáttur með að hans menn hafi aðeins náð í stig gegn Chelsea á Brúnni í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 11. nóvember 2024 07:00
Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Inter og Napoli mættust í stórleik helgarinnar í Serie A, ítölsku efstu deildar karla í fótbolta. Heimamenn hefðu með sigri komist á topp deildarinnar á kostnað Napoli en leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Hakan Çalhanoğlu, markaskorari Inter, brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 1-1. Fótbolti 10. nóvember 2024 22:17
Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Arftaki Daniele De Rossi hjá Roma í Serie A, efstu deild ítalska karlafótboltans, hefur verið látinn fara eftir aðeins 12 leiki í starfi. Kornið sem fyllti mælinn var tap liðsins á heimavelli gegn Bologna. Fótbolti 10. nóvember 2024 21:31
„Frammistaðan var góð“ „Ég naut leiksins. Frammistaðan var góð,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn nágrönnunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á Brúnni. Enski boltinn 10. nóvember 2024 20:47
Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Ruud van Nistelrooy stýrði Manchester United til 3-0 sigurs í því sem var hans síðasti leikur sem aðalþjálfari liðsins. Enski boltinn 10. nóvember 2024 20:01
Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Real Sociedad vann frækinn 1-0 sigur á toppliði Barcelona í La Liga, efstu deild spænska fótboltans. Orri Steinn Óskarsson hóf leik á varamannabekknum en spilaði síðustu 30 mínúturnar eða svo. Fótbolti 10. nóvember 2024 19:31
Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Það var nóg um að vera hjá íslensku knattspyrnufólki í hinum og þessum deildum í Evrópu. Fótbolti 10. nóvember 2024 17:00
Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Chelsea og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli á Brúnni í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stig gerir lítið fyrir bæði lið. Enski boltinn 10. nóvember 2024 16:01
Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Nýliðar Ipswich Town komu mörgum á óvart með því að vinna 2-1 útisigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle skaut á sama tíma spútniklið Nottingham Forset niður á jörðina með 3-1 úitsigri. Enski boltinn 10. nóvember 2024 16:00
United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Manchester United kvaddi knattspyrnustjórann Ruud van Nistelrooy með góðum 3-0 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 10. nóvember 2024 15:54
Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði mark Lyngby og fiskaði víti undir lokin sem gaf liðinu jöfnunarmarkið og mikilvægt stig í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10. nóvember 2024 14:59
„Velkomin í dal draumanna“ Fram verður með í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar og félagið er byrjað að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 10. nóvember 2024 14:31
Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. Fótbolti 10. nóvember 2024 12:31
Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og félagar hennar í Rosengård tóku á móti sænska meistaratitlinum eftir lokaleik sinn í gær og í hópi þeirra var Emma Berglund sem varð móðir fyrir aðeins þremur vikum. Fótbolti 10. nóvember 2024 11:21
Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Þetta var mjög gott gærkvöld fyrir Liverpool fólk fyrir utan það að lykilmaðurinn Trent Alexander-Arnold fór snemma meiddur af velli. Knattspyrnustjórinn Arne Slot hefur áhyggjur af meiðslunum. Enski boltinn 10. nóvember 2024 10:32
Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Knattspyrnufélagið Fram og Reykjavíkurborg hafa nú náð saman um frekari uppbyggingu mannvirkja við íþróttaaðstöðu Fram í Úlfarsárdal en þetta er viðauki við samninginn sem var gerður árið 2017. Íslenski boltinn 10. nóvember 2024 09:32