Alþingiskosningar 2021

Fréttamynd

Þóra hans Bjarna segir umræðuna oft óvægna

Þóra Margrét Baldvinsdóttir segir engan fara í þingmennsku nema af einhverri hugsjón. Umræðan sé oft óvægin og hún myndi vara börnin sín við umhverfinu hefðu þau áhuga á að leggja þingmennskuna fyrir sig.

Lífið
Fréttamynd

Bjartsýni, bjartsýni og aftur bjartsýni

Formenn stjórnmálaflokkanna eru sumir búnir að ákveða hvert þeir ætla að leita fyrst til í stjórnarmyndunarviðræðum þegar niðurstöður kosninga verða ljósar. Aðrir halda þétt að sér spilunum.

Innlent
Fréttamynd

Hlýddi mömmu og skellti sér með bjór á kjörstað

Zakarías Friðriksson var á meðal þeirra sem skelltu sér á kjörstað í Smáranum í dag. Zakarías er harður stuðningsmaður Breiðabliks og skaust af leik sinna manna gegn HK í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í dag til að kjósa.

Innlent
Fréttamynd

„Held að fólk þrái breytingar“

Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, varði deginum á fjalli. Hann greiddi atkvæði utan kjörfundar fyrr í vikunni og fór því í staðinn í góðan göngutúr með Benedikt Jóhannessyni, mági hans.

Innlent
Fréttamynd

Segir mikilvægt að fella ríkisstjórnina

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir kjördaginn hafa byrjað vel. Hún hafi hitt fólk á kosningaskrifstofu Viðreisnar og dagurinn hafi verið góður. Hún vonast til þess að ríkisstjórnin falli og frjálslynd miðjustjórn taki við.

Innlent
Fréttamynd

Ekki betra að hlutir gerist hratt, heldur vel

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, býst við spennandi kosningu og að niðurstaðan muni ekki liggja fyrir fyrr en seint í nótt. Húnmun verja deginum í að heimsækja kosningamiðstöðvar, hitta fólk og hringja í kjósendur og ræða við þá sem koma í kosningamiðstöðvarnar.

Innlent
Fréttamynd

Gríðarlega bjartsýn fyrir daginn

Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, er mjög bjartsýn en ber blendnar tilfinningar gagnvart kjördeginum. Kosningabaráttan hafi verið skemmtileg og segist hún spennt fyrir niðurstöðunum í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Valið er skýrt

Í dag veljum við hvernig samfélag við ætlum að byggja næstu fjögur árin. Allt frá 2013 hefur það verið verkefni mitt á hverjum degi að vinna að aukinni velferð Íslendinga, greiða niður skuldir ríkissjóðs og viðhalda stöðugleikanum sem öllu skiptir fyrir heimilin og fyrirtækin.

Skoðun
Fréttamynd

Höfum VG í for­ystu

Óvenjulegu kjörtímabili í skugga heimsfaraldurs og náttúruhamfara er lokið. Með Vinstri græn í forystu hefur tekist að stjórna Íslandi farsællega í átt að jafnara og sterkara samfélagi. Það gerist ekki af sjálfu sér en VG með Katrínu Jakobsdóttur í forsæti hefur tekist það.

Skoðun
Fréttamynd

Kosningar 2021: Tölur úr Norð­austur­kjör­dæmi

Hér verða birtar tölur úr Norðausturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Innlent
Fréttamynd

Kosningar 2021: Tölur úr Norð­vestur­kjör­dæmi

Hér verða birtar tölur úr Norðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Innlent
Fréttamynd

Kosningar 2021: Tölur úr Suður­kjör­dæmi

Hér verða birtar tölur úr Suðurkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Innlent
Fréttamynd

Kosningar 2021: Tölur úr Suð­vestur­kjör­dæmi

Hér verða birtar tölur úr Suðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Innlent
Fréttamynd

Kosningar 2021: Tölur úr Reykja­vík suður

Hér verða birtar tölur úr Reykjavík suður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Innlent
Fréttamynd

Kosningar 2021: Tölur úr Reykja­vík norður

Hér verða birtar tölur úr Reykjavík norður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Innlent