Ástin á götunni

Fréttamynd

Stutt í heimsókn til ömmu í Þýskalandi

Sandra María Jessen söðlar um og spilar með Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni til vors en um lánssamning er að ræða. Sandra er hálfþýsk og hlakkar til að kynnast landinu betur. Fyrirliði þýska landsliðsins spilar með liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Leiknir skellti ungu strákunum hjá KR

Leiknir rúllaði yfir KR í A-riðli Reykjaíkurmótsins, en lokatölur urðu 5-1. Lið KR var mest megnis skipað leikmönnum úr öðrum flokki þar sem KR tekur þátt bæði í Reykjavíkurmótinu og Fótbolta.net mótinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Jacob Schoop æfir hjá MLS-liði Orlando City

Jacob Schoop, danski miðjumaðurinn sem spilaði með KR í Pepsi-deildinni síðasta sumar, fær tækifæri til að sýna sig og sanna hjá bandaríska MLS-liðinu Orlando City. Hann gæti því spilað í Bandaríkjunum í sumar en ekki á Íslandi.

Íslenski boltinn