Ástin á götunni

Stóri glugginn skelltist aftur
Frábær byrjun 21 árs landsliðsins og 1-0 forysta í hálfleik dugði skammt á móti Úkraínumönnum í gær. Strákarnir fengu á sig fjögur mörk í seinni hálfleik, féllu á prófinu á síðustu 45 mínútum undankeppninnar og tókst því ekki að láta draum sinn rætast.

Elías Már: Versta tilfinning sem ég hef fundið fyrir
Elías Már var sár og svekktur eftir leik Íslands og Úkraínu.

Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 2-4 | EM-draumurinn úti | Sjáðu mörkin og myndirnar
Ísland hefði komist á EM í Póillandi með sigri en leikur liðsnis hrundi í síðari hálfleik.

Aron Elís: Við klúðruðum þessu sjálfir
Aron Elís Þrándarsson var súr á svipinn eftir að Ísland tapaði gegn Úkraínu í lokaleik undankeppninnar fyrir Evrópukeppni u-21 í fótbolta í kvöld.

Elías Már: Það er alltaf gaman að skora
Framherjinn úr Bítlabænum skoraði í síðasta leik og vonast til að geta hjálpað Íslandi á EM 2017 í kvöld.

Hjörtur: Höfum ekki tapað á heimavelli og ætlum ekki að byrja núna
Miðvörðurinn bar fyrirliðabandið í síðasta leik og ætlar að vinna Úkraínu í kvöld og komast á annað stórmótið sitt á jafnmörgum árum.

Rúnar Alex: Draumur fyrir mig að spila í svona liði
Íslenska U21 árs landsliðið fær varla á sig mark en það getur komist í lokakeppni HM 2017 í dag.

Leikur upp á framtíðina
U21 árs landsliðið í fótbolta getur komist í lokakeppni EM 2017 með sigri á Úkraínu í kvöld. Sigur gæti haft jákvæð margföldunaráhrif á íslenskan fótbolta.

Aron Elís: Þeir ætla ekki að leyfa okkur að halda eitthvað partý hérna
Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta er aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Póllandi næsta sumar.

Eyjólfur: Ætlum að mæta til leiks eins og A-landsliðið á móti Tyrkjum
Eyjólfur Sverrisson nú á möguleika á því að skila 21 árs landsliðinu í fótbolta aftur inn í úrslitakeppni Evrópumótsins en til þess þurfa strákarnir hans að vinna Úkraínu í lokaleik riðlakeppninnar á morgun.

Þjálfaraskipti ÍBV í sumar: Ingi Sig svarar Gróu á Leiti í langri yfirlýsingu
Ingi Sigurðsson, gjaldkeri knattspyrnudeildar ÍBV í sumar, hefur nú látið af störfum eins og allt knattspyrnuráð meistaraflokk karla í Vestmannaeyjum. Lokaverk hans er að skýra frá því hvað gerðist í kringum þjálfaraskipti liðsins í sumar.

Guðlaugur tekur við Keflavíkurliðinu
Guðlaugur Baldursson er tekinn við sem þjálfari B-deildarliðs Keflavíkur í fótboltanum en hann tekur við starfi Þorvaldar Örlygssonar.

Oliver tæpur fyrir stórleikinn á morgun: „Vinstri bakvörður sem leysti mig af“
Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins, hefur fulla trú á að liðið komist í lokakeppni EM þó hann verði ekki með á morgun.

Aron Einar og Gylfi hvetja alla til að mæta á stórleikinn hjá U21 | Myndband
Ungu strákarnir okkar fara beint á EM 2017 ef þeir leggja Úkraínu að velli á Laugardalsvelli á morgun.

Hannes Þór: Ekki algengt að muna ekki eftir færi
Hannes Þór Halldórsson átti fremur náðugan dag í íslenska markinu gegn Tyrkjum í kvöld.

Jón Daði: Liðsheildin er svakaleg
Jón Daði Böðvarsson kom aftur inn í byrjunarlið Íslands eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í leiknum gegn Finnlandi.

Ragnar: Létum þetta líta auðvelt út
Ragnar Sigurðsson var traustur í íslensku vörninni í kvöld í sigrinum gegn Tyrklandi. Tyrkirnir fengu ekki færi í leiknum og varnarmenn Íslands stigu vart feilspor.

U19 úr leik á EM
Íslenska U19 ára landslið karla tapaði í dag 2-1 fyrir Tyrkland í undakeppni Evrópumeistaramótsins. Því er ljóst að liðið kemst ekki í milliriðla.

Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband
Sigurmark íslenska landsliðsins á móti Finnlandi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi verður ekkert minna umdeilt eftir því sem lengra líður frá leiknum.

Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum
Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum

Fær hetjan á móti Finnum í janúar eitthvað að spila í kvöld?
Allir muna örugglega eftir sigurmarki Arnórs Ingva Traustasonar á móti Austurríki í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi í sumar en strákurinn tryggði íslenska landsliðinu líka annan sigur á þessu ári.

Enn hægt að kaupa miða á landsleikinn í kvöld
Miðarnir á heimaleiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta seljast eins og heitar lummur þessa dagana en það er engu að síður enn möguleiki á að fá miða á leikinn á móti Finnlandi í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Skotland 2-0 | Strákarnir einum sigri frá EM
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri færðist í dag nær markmiði sínu að komast á EM 2017 þegar það vann Skota með tveimur mörkum gegn engu í Víkinni.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Rosengård 0-1 | Blikar óheppnir gegn Svíþjóðarmeisturunum
Fengu dauðafæri til að jafna leikinn eftir að Svíarnir komust snemma yfir. Blikar spiluðu frábæra vörn í síðari hálfleik.

Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu
Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru.

Stelpurnar fá nokkur hundruð þúsund krónur í bónus fyrir EM-sætið
Greiðslan frá KSÍ hækkar um fimmtíu prósent.

FH-banarnir nálgast milljarð króna í verðlaunafé fyrir Evrópuævintýrið
Írska liðið vann Maccabi Tel Aviv í gærkvöldi og er í öðru sæti síns riðils eftir tvo leiki.

Lárus Orri tekur aftur við Þór og Kristján Örn verður spilandi aðstoðarþjálfari
Bræðurnir taka við Þórsliðinu eftir að Halldór Jón Sigurðsson sagði starfi sínu lausu.

Leikmenn HK biðjast afsökunar á að hafa pissað á fána Breiðabliks
Stjórn knattspyrnudeildar sendir út aðra yfirlýsingu vegna pissumálsins á lokahófi fótboltaliðsins.

Leikmenn HK pissuðu á fána Breiðabliks: Atvikið fordæmt og harmað
HK-ingar harma atvikið.