Ástin á götunni

Fréttamynd

Harpa: Komið gott af rússneskum liðum

Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir segir að Stjörnukonur séu reynslunni ríkari frá því í fyrra en annað árið í röð mæta Garðbæinga rússneska liðinu Zvezda 2005 í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ásgerður: Þurfum að taka fast á henni

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, segir að Garðbæingar séu betur í stakk búnir til að mæta rússneska liðinu Zvezda 2005 í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en í fyrra.

Fótbolti
Fréttamynd

Aldrei viljað gefast upp

Margrét Lára Viðarsdóttir spilaði 100. landsleikinn á þriðjudaginn. Meiðsli voru nálægt því að fá hana til að hætta í fótbolta en þess í stað er hún komin aftur á fulla ferð og orðin fyrirliði.

Fótbolti