Ástin á götunni

Fréttamynd

Strákarnir eru lentir í Orlando

Íslenska karlalandsliðið er komið til Orlando í Bandaríkjunum en liðið mætir Kanadamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á næstu sex dögum en þeir fara báðir fram á á háskólavelli University of Central Florida. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Fótbolti