Ástin á götunni 1. deild: Þrjú efstu liðin sigruðu þrjú neðstu liðin Sextánda umferð 1. deildar karla hófst í kvöld með fjórum leikjum. Topplið Selfoss van 1-6 sigur gegn botnliði Víkings frá Ólafsvík en Ólsarar komust yfir í leiknum. Íslenski boltinn 13.8.2009 21:30 Grétar Rafn: Eigum að geta keyrt meira á liðin en við gerum Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton á Englandi í hægri bakvarðarstöðunni í leiknum í gær. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu liðsins. Íslenski boltinn 12.8.2009 22:54 Tékkar of sterkir fyrir Íslendinga Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta töpuðu 0-2 fyrir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2011 en staðan í hálfleik var markalaus. Íslenski boltinn 12.8.2009 16:11 Byrjunarlið U-21 árs karla gegn Tékkum Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn hefja leik gegn Tékkum í dag. Leikið er á KR-vellinum og hefst leikurinn klukkan 15.30 en hann er liður í undankeppni Evrópumótsins. Íslenski boltinn 12.8.2009 14:32 Byrjunarlið Íslands gegn Slóvakíu í kvöld Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Slóvakíu á Laugardalsvellinum klukkan 19.00 í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2009 14:23 KR vann 6-0 sigur á FH í uppgjöri efstu liðanna í 2. flokki Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, FH og KR, mætast í kvöld á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. 2. flokkar liðanna mættust á föstudagskvöldið og það er vonandi að leikur kvöldsins verði jafnari en sá leikur þar sem KR vann 6-0. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 9.8.2009 12:09 Haukarnir aftur í 2. sætið og minnkuðu forskot Selfoss í fjögur stig Haukar endurheimtu annað sætið í 1. deild karla í fótbolta með 3-1 sigri á Ólafsvíkur-Víkingum á Ásvöllum í dag. Íslenski boltinn 8.8.2009 16:45 Gunnleifur: Ekki leiðinlegt að syngja Rabbabara-Rúnu í klefanum á ný Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði HK og markvörður íslenska landsliðsins, átti mikinn þátt í 2-1 sigri liðsins á toppliði Selfoss fyrir austan fjall í gær. Gunnleifur varði meðal annars vítaspyrnu frá markahæsta leikmanni deildarinnar og kom síðan í veg fyrir að Selfyssingar næðu í stig með frábærri markvörslu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 7.8.2009 11:09 Heimildarmyndin Stelpurnar okkar frumsýnd í næstu viku Heimildarmynd um íslenska kvennalandsliðið og leið þess inn á Evrópumótið í Finnlandi verður frumsýnd í Háskólabíói í næstu viku en síðustu tvö ár hafa þær Þóra Tómasdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir, fylgt íslenska kvennalandsliðinu eins og skugginn. Íslenski boltinn 7.8.2009 12:34 Gunnleifur varði víti frá Sævari og HK vann á Selfossi HK náði að minnka forskot Selfyssinga í sex stig eftir 2-1 sigur á Selfossi í toppslag 1. deild karla. HK komst einnig upp fyrir Hauka í 2. sætið með sigrinum en Haukaliðið á leik inni. Íslenski boltinn 6.8.2009 22:20 KR-ingar úr leik í Evrópukeppninni - töpuðu 1-3 í Basel KR-ingum tókst ekki að nýta sér það að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn í seinni leik sínum á móti Basel í kvöld í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Basel skoraði tvö mörk manni færri og tryggði sér sæti í næstu umferð. Íslenski boltinn 6.8.2009 18:21 Basel - KR lýst beint í KR-útvarpinu KR-ingar mæta svissneska liðinu Basel á St. Jakob Park í seinni leik liðanna í Evrópudeild UEFA klukkan 17:30. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á KR-vellinum eftir að KR hafði komist í 2-0 eftir aðeins níu mínútna leik. Íslenski boltinn 6.8.2009 09:58 Sigurður Ragnar: Þetta eru bestu leikmenn Íslands í dag „Þetta er hátíðlegur hópur og því ætla ég að lesa hann upp," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þegar hann tilkynnti hvaða 22 stelpur fá að fara á fyrsta stórmótið í sögu íslensks A-landsliðs en framundan er Evrópumót landsliða í Finnlandi. Íslenski boltinn 5.8.2009 14:37 Hverjar velur Sigurður Ragnar á EM? - sextán ættu að vera öruggar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Íslenski boltinn 5.8.2009 10:50 Atli Viðar Björnsson eini nýliðinn í Slóvakíuhópnum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið FH-inginn Atla Viðar Björnsson í hóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Slóvakíu á Laugardalsvelli miðvikudaginn 12. ágúst. Atli Viðar er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni. Íslenski boltinn 4.8.2009 12:53 Sigurður Ragnar sá frönsku stelpurnar steinliggja á heimavelli Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, var á meðal áhorfenda um helgina þegar Frakkar, verðandi mótherjar íslenska liðsins á EM, steinlágu 0-4 á heimavelli á móti Japönum. Íslenski boltinn 4.8.2009 09:48 Gott að hafa Gumma Ben í bikarleikjum KR og Vals Ólafur Brynjar Halldórsson heldur utan um alla tölfræði knattspyrnuliðs KR-inga og skrifar reglulega inn á heimsíðu félagsins. Ólafur bendir á það í dag á www.kr.is að það hefur reynst Val eða KR afar gott að hafa Guðmundur Benediktsson sínum meginn í innbyrðis bikarleikjum félaganna síðustu árin. Íslenski boltinn 3.8.2009 13:59 KR-ingar hafa unnið báða bikarleiki sína á Hlíðarenda - hvað gerist í kvöld? Valur og KR mætast í dag á Vodafone-vellinum í síðasta leik átta liða úrslita VISA-bikars karla og sigurvegarinn verður í pottinum ásamt Keflavík, Fram og Breiðablik þegar dregið verður í undanúrslitin. Íslenski boltinn 2.8.2009 12:06 Igor Pesic snýr aftur upp á Skaga Skagamenn hafa fengið liðstyrk fyrir lokabaráttuna í 1. deild karla en eins og er liðið í miðri fallbaráttu í deildinni eftir erfiðan júlímánuð. Igor Pesic er kominn aftur til liðsins en hann lék með liðinu frá 2005 til 2006. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 31.7.2009 18:50 Sautján ára strákarnir unnu Finna og spila um þriðja sætið Strákarnir í 17 ára landsliðinu unnu góðan 4-1 sigur á Finnum í lokaumferð riðakeppni opna Norðurlandamótsins sem fram fer er í Þrándheimi. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 31.7.2009 17:16 Frítt fyrir unga og gamla á leik Íslands og Slóvakíu Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna, ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu sem fram fer á Laugardalsvelli 12. ágúst næstkomandi kl. 19:00. Þetta kemur fram á heimasíðu sambandins. Íslenski boltinn 31.7.2009 15:03 Haraldur: Ég náði að þrauka út leikinn „Þetta getur ekki byrjað betur en þetta," sagði Haraldur Guðmundsson eftir 3-1 sigur Keflavíkur á Íslandsmeisturum FH í fyrsta leik hans með Keflavík í tæp fimm ár. Íslenski boltinn 30.7.2009 23:57 Sáu ekki eftir því að seinka Verslunarmannahelgarferðinni Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, vildi koma sérstökum þökkum á framfæri eftir 3-1 sigur liðsins á FH í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í gær. Íslenski boltinn 30.7.2009 23:23 Óli Þórðar: Þetta var ekki víti „Vítaspyrnudómurinn var rangur, hann var vendipunkturinn í leiknum og skipti sköpum hér í kvöld,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þó með stóískri ró, eftir að lið hans beið lægri hlut fyrir Fram 2-0, í 8-liða úrslitum VISA-bikars karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.7.2009 22:18 Kristján Guðmundsson: Vitum af veikleikum í varnarleik FH-liðsins „Við vorum feykilega góðir allan tímann þar sem við erum ellefu inn á vellinum. Við náðum þessum markmiði okkar sem var að skora fyrsta markið í leiknum," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur eftir 3-1 sigur á FH í átta liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2009 22:17 Símun: Þegar allir eru heilir þá er mjög erfitt að vinna okkur Símun Samuelsen átti frábæran leik þegar Keflavík sló Íslandsmeistara FH út úr bikarnum með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun skoraði tvö mörk, lagði upp það þriðja og stríddi FH-vörninni allan leikinn. Íslenski boltinn 30.7.2009 21:54 Tryggvi: Mjög góðir í skyndisóknunum með Símun fremstan í flokki Tryggvi Guðmundsson lagði upp mörk færin fyrir félaga sína í 3-1 tapi FH í Keflavík en það var sama hvað boltinn datt fyrir FH-inga í teignum þeim tókst ekki nema einu sinni að koma honum framhjá Lasse Jörgensen í marki Keflavíkur. Íslenski boltinn 30.7.2009 21:48 Kári Ársæls: Alltaf gaman þegar það er hiti í mönnum Kári Ársælsson fyrirliði Breiðabliks var að spila vel í vörn Breiðabliks í kvöld og var mjög sáttur að leik loknum. Íslenski boltinn 30.7.2009 21:37 Umfjöllun: KR gerði jafntefli við Basel KR gerði jafntefli, 2-2, við Basel frá Sviss í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2009 17:15 Keflvíkingar slógu FH-inga út úr bikarnum annað árið í röð Keflvíkingar halda áfram að reynast Íslandsmeisturum FH-inga afar erfiðir eftir að þeir slógu þá út úr VISA-bikarnum annað árið í röð með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun Samuelsen skoraði tvö mörk Keflvíkinga, lagði upp það þriðja og átti mestan þátt í að Keflvíkingar eru komnir i undanúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 30.7.2009 17:11 « ‹ 250 251 252 253 254 255 256 257 258 … 334 ›
1. deild: Þrjú efstu liðin sigruðu þrjú neðstu liðin Sextánda umferð 1. deildar karla hófst í kvöld með fjórum leikjum. Topplið Selfoss van 1-6 sigur gegn botnliði Víkings frá Ólafsvík en Ólsarar komust yfir í leiknum. Íslenski boltinn 13.8.2009 21:30
Grétar Rafn: Eigum að geta keyrt meira á liðin en við gerum Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton á Englandi í hægri bakvarðarstöðunni í leiknum í gær. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu liðsins. Íslenski boltinn 12.8.2009 22:54
Tékkar of sterkir fyrir Íslendinga Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta töpuðu 0-2 fyrir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2011 en staðan í hálfleik var markalaus. Íslenski boltinn 12.8.2009 16:11
Byrjunarlið U-21 árs karla gegn Tékkum Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn hefja leik gegn Tékkum í dag. Leikið er á KR-vellinum og hefst leikurinn klukkan 15.30 en hann er liður í undankeppni Evrópumótsins. Íslenski boltinn 12.8.2009 14:32
Byrjunarlið Íslands gegn Slóvakíu í kvöld Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Slóvakíu á Laugardalsvellinum klukkan 19.00 í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2009 14:23
KR vann 6-0 sigur á FH í uppgjöri efstu liðanna í 2. flokki Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, FH og KR, mætast í kvöld á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. 2. flokkar liðanna mættust á föstudagskvöldið og það er vonandi að leikur kvöldsins verði jafnari en sá leikur þar sem KR vann 6-0. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 9.8.2009 12:09
Haukarnir aftur í 2. sætið og minnkuðu forskot Selfoss í fjögur stig Haukar endurheimtu annað sætið í 1. deild karla í fótbolta með 3-1 sigri á Ólafsvíkur-Víkingum á Ásvöllum í dag. Íslenski boltinn 8.8.2009 16:45
Gunnleifur: Ekki leiðinlegt að syngja Rabbabara-Rúnu í klefanum á ný Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði HK og markvörður íslenska landsliðsins, átti mikinn þátt í 2-1 sigri liðsins á toppliði Selfoss fyrir austan fjall í gær. Gunnleifur varði meðal annars vítaspyrnu frá markahæsta leikmanni deildarinnar og kom síðan í veg fyrir að Selfyssingar næðu í stig með frábærri markvörslu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 7.8.2009 11:09
Heimildarmyndin Stelpurnar okkar frumsýnd í næstu viku Heimildarmynd um íslenska kvennalandsliðið og leið þess inn á Evrópumótið í Finnlandi verður frumsýnd í Háskólabíói í næstu viku en síðustu tvö ár hafa þær Þóra Tómasdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir, fylgt íslenska kvennalandsliðinu eins og skugginn. Íslenski boltinn 7.8.2009 12:34
Gunnleifur varði víti frá Sævari og HK vann á Selfossi HK náði að minnka forskot Selfyssinga í sex stig eftir 2-1 sigur á Selfossi í toppslag 1. deild karla. HK komst einnig upp fyrir Hauka í 2. sætið með sigrinum en Haukaliðið á leik inni. Íslenski boltinn 6.8.2009 22:20
KR-ingar úr leik í Evrópukeppninni - töpuðu 1-3 í Basel KR-ingum tókst ekki að nýta sér það að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn í seinni leik sínum á móti Basel í kvöld í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Basel skoraði tvö mörk manni færri og tryggði sér sæti í næstu umferð. Íslenski boltinn 6.8.2009 18:21
Basel - KR lýst beint í KR-útvarpinu KR-ingar mæta svissneska liðinu Basel á St. Jakob Park í seinni leik liðanna í Evrópudeild UEFA klukkan 17:30. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á KR-vellinum eftir að KR hafði komist í 2-0 eftir aðeins níu mínútna leik. Íslenski boltinn 6.8.2009 09:58
Sigurður Ragnar: Þetta eru bestu leikmenn Íslands í dag „Þetta er hátíðlegur hópur og því ætla ég að lesa hann upp," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þegar hann tilkynnti hvaða 22 stelpur fá að fara á fyrsta stórmótið í sögu íslensks A-landsliðs en framundan er Evrópumót landsliða í Finnlandi. Íslenski boltinn 5.8.2009 14:37
Hverjar velur Sigurður Ragnar á EM? - sextán ættu að vera öruggar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Íslenski boltinn 5.8.2009 10:50
Atli Viðar Björnsson eini nýliðinn í Slóvakíuhópnum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið FH-inginn Atla Viðar Björnsson í hóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Slóvakíu á Laugardalsvelli miðvikudaginn 12. ágúst. Atli Viðar er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni. Íslenski boltinn 4.8.2009 12:53
Sigurður Ragnar sá frönsku stelpurnar steinliggja á heimavelli Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, var á meðal áhorfenda um helgina þegar Frakkar, verðandi mótherjar íslenska liðsins á EM, steinlágu 0-4 á heimavelli á móti Japönum. Íslenski boltinn 4.8.2009 09:48
Gott að hafa Gumma Ben í bikarleikjum KR og Vals Ólafur Brynjar Halldórsson heldur utan um alla tölfræði knattspyrnuliðs KR-inga og skrifar reglulega inn á heimsíðu félagsins. Ólafur bendir á það í dag á www.kr.is að það hefur reynst Val eða KR afar gott að hafa Guðmundur Benediktsson sínum meginn í innbyrðis bikarleikjum félaganna síðustu árin. Íslenski boltinn 3.8.2009 13:59
KR-ingar hafa unnið báða bikarleiki sína á Hlíðarenda - hvað gerist í kvöld? Valur og KR mætast í dag á Vodafone-vellinum í síðasta leik átta liða úrslita VISA-bikars karla og sigurvegarinn verður í pottinum ásamt Keflavík, Fram og Breiðablik þegar dregið verður í undanúrslitin. Íslenski boltinn 2.8.2009 12:06
Igor Pesic snýr aftur upp á Skaga Skagamenn hafa fengið liðstyrk fyrir lokabaráttuna í 1. deild karla en eins og er liðið í miðri fallbaráttu í deildinni eftir erfiðan júlímánuð. Igor Pesic er kominn aftur til liðsins en hann lék með liðinu frá 2005 til 2006. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 31.7.2009 18:50
Sautján ára strákarnir unnu Finna og spila um þriðja sætið Strákarnir í 17 ára landsliðinu unnu góðan 4-1 sigur á Finnum í lokaumferð riðakeppni opna Norðurlandamótsins sem fram fer er í Þrándheimi. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 31.7.2009 17:16
Frítt fyrir unga og gamla á leik Íslands og Slóvakíu Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna, ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu sem fram fer á Laugardalsvelli 12. ágúst næstkomandi kl. 19:00. Þetta kemur fram á heimasíðu sambandins. Íslenski boltinn 31.7.2009 15:03
Haraldur: Ég náði að þrauka út leikinn „Þetta getur ekki byrjað betur en þetta," sagði Haraldur Guðmundsson eftir 3-1 sigur Keflavíkur á Íslandsmeisturum FH í fyrsta leik hans með Keflavík í tæp fimm ár. Íslenski boltinn 30.7.2009 23:57
Sáu ekki eftir því að seinka Verslunarmannahelgarferðinni Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, vildi koma sérstökum þökkum á framfæri eftir 3-1 sigur liðsins á FH í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í gær. Íslenski boltinn 30.7.2009 23:23
Óli Þórðar: Þetta var ekki víti „Vítaspyrnudómurinn var rangur, hann var vendipunkturinn í leiknum og skipti sköpum hér í kvöld,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þó með stóískri ró, eftir að lið hans beið lægri hlut fyrir Fram 2-0, í 8-liða úrslitum VISA-bikars karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.7.2009 22:18
Kristján Guðmundsson: Vitum af veikleikum í varnarleik FH-liðsins „Við vorum feykilega góðir allan tímann þar sem við erum ellefu inn á vellinum. Við náðum þessum markmiði okkar sem var að skora fyrsta markið í leiknum," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur eftir 3-1 sigur á FH í átta liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2009 22:17
Símun: Þegar allir eru heilir þá er mjög erfitt að vinna okkur Símun Samuelsen átti frábæran leik þegar Keflavík sló Íslandsmeistara FH út úr bikarnum með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun skoraði tvö mörk, lagði upp það þriðja og stríddi FH-vörninni allan leikinn. Íslenski boltinn 30.7.2009 21:54
Tryggvi: Mjög góðir í skyndisóknunum með Símun fremstan í flokki Tryggvi Guðmundsson lagði upp mörk færin fyrir félaga sína í 3-1 tapi FH í Keflavík en það var sama hvað boltinn datt fyrir FH-inga í teignum þeim tókst ekki nema einu sinni að koma honum framhjá Lasse Jörgensen í marki Keflavíkur. Íslenski boltinn 30.7.2009 21:48
Kári Ársæls: Alltaf gaman þegar það er hiti í mönnum Kári Ársælsson fyrirliði Breiðabliks var að spila vel í vörn Breiðabliks í kvöld og var mjög sáttur að leik loknum. Íslenski boltinn 30.7.2009 21:37
Umfjöllun: KR gerði jafntefli við Basel KR gerði jafntefli, 2-2, við Basel frá Sviss í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2009 17:15
Keflvíkingar slógu FH-inga út úr bikarnum annað árið í röð Keflvíkingar halda áfram að reynast Íslandsmeisturum FH-inga afar erfiðir eftir að þeir slógu þá út úr VISA-bikarnum annað árið í röð með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun Samuelsen skoraði tvö mörk Keflvíkinga, lagði upp það þriðja og átti mestan þátt í að Keflvíkingar eru komnir i undanúrslitaleikinn. Íslenski boltinn 30.7.2009 17:11