Ástin á götunni

Fréttamynd

Eyjólfur: Gætum stillt upp tveimur til þremur frábærum liðum

Eyjólfur Sverrisson valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp síðan að hann tók aftur við íslenska 21 árs landsliðinu. Framundan er æfingaleikur á móti Dönum í Álaborg 5. júní næstkomandi. Eyjólfur valdi fjóra nýliða í liðið þar á meðal markahæsta leikmenn Pepsi-deildarinnar, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heiðar Helguson er stórt spurningarmerki

Ólafur Jóphannesson, landsliðsþjálfari valdi Heiðar Helguson í 22 manna hóp fyrir tvo landsleiki á móti Hollandi og Makedóníu en samt ekki bjartsýnn á að geta notað framherja Queens Park Rangers í leikjunum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

HK á toppinn

HK varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Kópavogsvellinum. HK vann, 4-1, eftir að hafa verið með 2-0 forystu í hálfleik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Töframarkið klárlega bleiku skónum að þakka

Andri Fannar Stefánsson skoraði stórbrotið mark í sigri KA á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í kvöld. Hann smellhitti boltann þegar hann kom svífandi úr loftinu, þrumaði honum með ristinni í stöngina og inn, fjær. Andri er fæddur árið 1991 og er mikið efni. Hann var maður leiksins á vellinum í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KA vann grannaslaginn gegn Þór

KA fór með verðskuldaðan sigur úr grannaslagnum gegn Þór á Akureyrarvelli í kvöld. Andri Fannar Stefánsson skoraði líklega mark ársins í 1. deildinni og kom KA yfir í fyrri hálfleik og Norbert Farkas bætti við öðru marki í seinni hálfleik í 2-0 sigri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

"Af hverju ættum við að óttast ÍA?"

„Af hverju? Skeit Skaginn ekki á sig í fyrra? Af hverju eigum við að óttast ÍA? Bara af því þeir heita Skaginn?“ spurði Hreinn Hringsson blaðamann eftir öruggan 3-0 sigur Þórs á ÍA í Boganum á Akureyri í dag. Spurningin snertist um hvort einhverjir aðrir en Þórsarar hefðu haft trú á svona stórum sigri á ÍA í fyrstu umferðinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Skagamenn slegnir út af laginu - 3-0 tap fyrir Þór í 1. deildinni

Flestir spáðu Skagamönnum rakleiðis upp í efstu deild karla í knattspyrnu en eftir fall síðasta sumar fer tímabil þeirra í 1. deildinni ekki vel af stað. Stuðningsmenn Þórs sáu ástæðu til að biðja þá afsökunar á fýluferðinni norður á Akureyri þar sem sprækir Þórsarar unnu öruggan 3-0 sigur á heillum horfnum Skagamönnum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Áherslur dómara í Pepsi-deild karla í sumar

Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar hitti þjálfarana í Pepsi-deild karla í gær og fór yfir áhersluatriðin. Hér fyrir neðan má sjá lista sem lagður var fram á fundinum en hann má finna á heimasíðu Grindvíkinga.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Spilað um verslunarmannahelgina í sumar?

Á kynningarfundi fyrir Pepsi-deild karla og kvenna í dag kom fram hjá Birki Sveinssyni, mótastjóra KSÍ, að gott gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni í ár gæti þýtt að að í sumar fari fram leikir um Verslunarmannahelgina.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Skemmtilegra að komast áfram svona

Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM í dag þegar liðið varð efst í sínum milliriðli sem fram fór í Póllandi. Íslenska liðið náði þá 2-2 jafntefli við heimastúlkur og stigið nægði til að vera ofar en Svíþjóð á markatölu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sigurður Ragnar: Höfðum yfirburði í fyrri hálfleik

„Heilt yfir fannst mér þetta frekar sanngjörn úrslit. Bæði lið fengu góð færi og það var margt jákvætt í þessum leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari eftir jafntefli hans stúlkna gegn Hollandi í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli hjá stelpunum

Ísland og Holland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Kórnum í dag. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik. Það var hennar fyrsta landsliðsmark.

Fótbolti
Fréttamynd

Ásta: Fínt að spila inni

Ásta Árnadóttir segist lítast vel á að spila inni í Kórnum þegar að Ísland mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag klukkan 16.00.

Fótbolti