Ástin á götunni Eyjólfur þurfti að gera þrjár breytingar á 21 árs liðinu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur þurft að gera þrjár breytingar á landsliðshópnum fyrir vináttuleik á móti Dönum eftir eina viku. Íslenski boltinn 29.5.2009 18:18 Eyjólfur: Gætum stillt upp tveimur til þremur frábærum liðum Eyjólfur Sverrisson valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp síðan að hann tók aftur við íslenska 21 árs landsliðinu. Framundan er æfingaleikur á móti Dönum í Álaborg 5. júní næstkomandi. Eyjólfur valdi fjóra nýliða í liðið þar á meðal markahæsta leikmenn Pepsi-deildarinnar, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.5.2009 14:27 Ólafur: Tveir af þremur erfiðustu leikjunum í riðlinum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í dag 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Holland og Makedóníu í undankeppni HM 2010. Ólafur segir þetta vera erfitt og krefjandi verkefni enda liðið að spila við tvö bestu liðin í okkar riðli. Íslenski boltinn 26.5.2009 14:06 Heiðar Helguson er stórt spurningarmerki Ólafur Jóphannesson, landsliðsþjálfari valdi Heiðar Helguson í 22 manna hóp fyrir tvo landsleiki á móti Hollandi og Makedóníu en samt ekki bjartsýnn á að geta notað framherja Queens Park Rangers í leikjunum. Íslenski boltinn 26.5.2009 13:35 HK á toppinn HK varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Kópavogsvellinum. HK vann, 4-1, eftir að hafa verið með 2-0 forystu í hálfleik. Íslenski boltinn 22.5.2009 22:17 Skagamenn byrja illa enn eitt sumarið Skagamenn hafa aðeins náð í eitt stig í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla og halda því áfram „venju“ sinni undanfarin sumur sem er að byrja Íslandsmótið illa. Íslenski boltinn 22.5.2009 12:48 Skagamenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum - Ólafsvíkur-Víkingar á toppnum Skagamenn byrja ekki vel í 1. deild karla í fótbolta en liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Leikni í kvöld. Ólafsvíkur-Víkingar eru á toppnum eftir 3-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:57 Töframarkið klárlega bleiku skónum að þakka Andri Fannar Stefánsson skoraði stórbrotið mark í sigri KA á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í kvöld. Hann smellhitti boltann þegar hann kom svífandi úr loftinu, þrumaði honum með ristinni í stöngina og inn, fjær. Andri er fæddur árið 1991 og er mikið efni. Hann var maður leiksins á vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:49 KA vann grannaslaginn gegn Þór KA fór með verðskuldaðan sigur úr grannaslagnum gegn Þór á Akureyrarvelli í kvöld. Andri Fannar Stefánsson skoraði líklega mark ársins í 1. deildinni og kom KA yfir í fyrri hálfleik og Norbert Farkas bætti við öðru marki í seinni hálfleik í 2-0 sigri. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:31 Stelpurnar mæta Svíum aftur í úrslitakeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið lenti í riðli með Englandi, Noregi og Svíþjóð þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni EM hjá 19 ára landsliðum kvenna í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Íslenski boltinn 12.5.2009 20:00 "Af hverju ættum við að óttast ÍA?" „Af hverju? Skeit Skaginn ekki á sig í fyrra? Af hverju eigum við að óttast ÍA? Bara af því þeir heita Skaginn?“ spurði Hreinn Hringsson blaðamann eftir öruggan 3-0 sigur Þórs á ÍA í Boganum á Akureyri í dag. Spurningin snertist um hvort einhverjir aðrir en Þórsarar hefðu haft trú á svona stórum sigri á ÍA í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 10.5.2009 16:42 Skagamenn slegnir út af laginu - 3-0 tap fyrir Þór í 1. deildinni Flestir spáðu Skagamönnum rakleiðis upp í efstu deild karla í knattspyrnu en eftir fall síðasta sumar fer tímabil þeirra í 1. deildinni ekki vel af stað. Stuðningsmenn Þórs sáu ástæðu til að biðja þá afsökunar á fýluferðinni norður á Akureyri þar sem sprækir Þórsarar unnu öruggan 3-0 sigur á heillum horfnum Skagamönnum. Íslenski boltinn 10.5.2009 16:14 Áherslur dómara í Pepsi-deild karla í sumar Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar hitti þjálfarana í Pepsi-deild karla í gær og fór yfir áhersluatriðin. Hér fyrir neðan má sjá lista sem lagður var fram á fundinum en hann má finna á heimasíðu Grindvíkinga. Íslenski boltinn 8.5.2009 13:44 Fjórir þjálfarar með A-gráðu í Pepsi deild kvenna Knattspyrnusamband Íslands birtir í dag yfirlit yfir menntun þjálfara í Pepsi-deild kvenna og 1. deild kvenna í upphafi keppnistímabilsins. Fjórir af tíu þjálfurum Pepsi-deildar kvenna hafa A-gráðu. Íslenski boltinn 8.5.2009 13:31 Atli þriðji maðurinn í íslenska UEFA Pro Licence hópinn Atli Eðvaldsson útskrifaðist á dögunum úr Pro Licence námi hjá þýska knattspyrnusambandinu og varð þar með þriðji Íslendingurinn sem verður handhafi UEFA Pro Licence skírteinis. Íslenski boltinn 7.5.2009 13:03 Spilað um verslunarmannahelgina í sumar? Á kynningarfundi fyrir Pepsi-deild karla og kvenna í dag kom fram hjá Birki Sveinssyni, mótastjóra KSÍ, að gott gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni í ár gæti þýtt að að í sumar fari fram leikir um Verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 6.5.2009 17:08 Kristinn dæmir hjá enska landsliðinu Kristinn Jakobsson hefur fengið úthlutað landsleik Kasakstan og Englands í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram í Kasakstan 6. júní næstkomandi. Fótbolti 6.5.2009 14:09 Úrslitaleikir fjóra daga í röð í Kórnum Úrslitaleikurinn í Meistarakeppni karla fer ekki fram á grasi eins og áður hafði verið tilkynnt. Leikurinn sem fram fer á mánudaginn var færður af Kaplakrikavelli og inn í Kórinn þar sem er spilað á gervigrasi. Íslenski boltinn 3.5.2009 13:40 Þór/KA vann Lengjubikarinn - fyrsti stóri titill norðanstelpna Þór/KA tryggði sér í dag sigur í Lengjubikar kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnuni í úrslitaleik í Kórnum. Það var fyrirliði liðsins Rakel Hönnudóttir sem skoraði sigurmarkið í blálokin. Íslenski boltinn 2.5.2009 18:28 Laust sæti í 3. deild karla í sumar Á heimasíðu KSÍ er auglýst eftir liði til að spila í 3. deild karla í sumar en lið Snæfells í Stykkishólmi hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni. Íslenski boltinn 28.4.2009 18:11 Þjálfari HK réðst á dómara Aganefnd KSÍ mun í vikunni fjalla um atvik sem upp kom í leik Breiðabliks og HK í 3. flokki kvenna um helgina. Íslenski boltinn 28.4.2009 18:45 Skemmtilegra að komast áfram svona Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM í dag þegar liðið varð efst í sínum milliriðli sem fram fór í Póllandi. Íslenska liðið náði þá 2-2 jafntefli við heimastúlkur og stigið nægði til að vera ofar en Svíþjóð á markatölu. Íslenski boltinn 28.4.2009 12:23 Berglind tryggði stelpunum sæti í lokakeppni EM Breiðabliksstúlkan Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði íslenska 19 ára landsliðinu sæti í lokakeppni EM þegar hún skoraði jöfnunarmark íslenska liðsins á móti gestgjöfum Póllands aðeins þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 28.4.2009 10:59 FH og Breiðablik í úrslitin Það verða FH og Breiðablik sem mætast í úrslitum Lengjubikars karla á föstudaginn kemur. Íslenski boltinn 27.4.2009 23:38 Sigurður Ragnar: Höfðum yfirburði í fyrri hálfleik „Heilt yfir fannst mér þetta frekar sanngjörn úrslit. Bæði lið fengu góð færi og það var margt jákvætt í þessum leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari eftir jafntefli hans stúlkna gegn Hollandi í dag. Fótbolti 25.4.2009 18:41 Jafntefli hjá stelpunum Ísland og Holland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Kórnum í dag. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik. Það var hennar fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 25.4.2009 18:17 Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 25.4.2009 10:33 Ásta: Fínt að spila inni Ásta Árnadóttir segist lítast vel á að spila inni í Kórnum þegar að Ísland mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag klukkan 16.00. Fótbolti 25.4.2009 10:01 Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. Íslenski boltinn 24.4.2009 16:02 HK fór illa með Stjörnuna Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum Lengjubikarkeppni karla í gær en síðasti leikur fjórðungsúrslitanna fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2009 08:38 « ‹ 255 256 257 258 259 260 261 262 263 … 334 ›
Eyjólfur þurfti að gera þrjár breytingar á 21 árs liðinu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur þurft að gera þrjár breytingar á landsliðshópnum fyrir vináttuleik á móti Dönum eftir eina viku. Íslenski boltinn 29.5.2009 18:18
Eyjólfur: Gætum stillt upp tveimur til þremur frábærum liðum Eyjólfur Sverrisson valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp síðan að hann tók aftur við íslenska 21 árs landsliðinu. Framundan er æfingaleikur á móti Dönum í Álaborg 5. júní næstkomandi. Eyjólfur valdi fjóra nýliða í liðið þar á meðal markahæsta leikmenn Pepsi-deildarinnar, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.5.2009 14:27
Ólafur: Tveir af þremur erfiðustu leikjunum í riðlinum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í dag 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Holland og Makedóníu í undankeppni HM 2010. Ólafur segir þetta vera erfitt og krefjandi verkefni enda liðið að spila við tvö bestu liðin í okkar riðli. Íslenski boltinn 26.5.2009 14:06
Heiðar Helguson er stórt spurningarmerki Ólafur Jóphannesson, landsliðsþjálfari valdi Heiðar Helguson í 22 manna hóp fyrir tvo landsleiki á móti Hollandi og Makedóníu en samt ekki bjartsýnn á að geta notað framherja Queens Park Rangers í leikjunum. Íslenski boltinn 26.5.2009 13:35
HK á toppinn HK varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Kópavogsvellinum. HK vann, 4-1, eftir að hafa verið með 2-0 forystu í hálfleik. Íslenski boltinn 22.5.2009 22:17
Skagamenn byrja illa enn eitt sumarið Skagamenn hafa aðeins náð í eitt stig í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla og halda því áfram „venju“ sinni undanfarin sumur sem er að byrja Íslandsmótið illa. Íslenski boltinn 22.5.2009 12:48
Skagamenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum - Ólafsvíkur-Víkingar á toppnum Skagamenn byrja ekki vel í 1. deild karla í fótbolta en liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Leikni í kvöld. Ólafsvíkur-Víkingar eru á toppnum eftir 3-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:57
Töframarkið klárlega bleiku skónum að þakka Andri Fannar Stefánsson skoraði stórbrotið mark í sigri KA á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í kvöld. Hann smellhitti boltann þegar hann kom svífandi úr loftinu, þrumaði honum með ristinni í stöngina og inn, fjær. Andri er fæddur árið 1991 og er mikið efni. Hann var maður leiksins á vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:49
KA vann grannaslaginn gegn Þór KA fór með verðskuldaðan sigur úr grannaslagnum gegn Þór á Akureyrarvelli í kvöld. Andri Fannar Stefánsson skoraði líklega mark ársins í 1. deildinni og kom KA yfir í fyrri hálfleik og Norbert Farkas bætti við öðru marki í seinni hálfleik í 2-0 sigri. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:31
Stelpurnar mæta Svíum aftur í úrslitakeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið lenti í riðli með Englandi, Noregi og Svíþjóð þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni EM hjá 19 ára landsliðum kvenna í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Íslenski boltinn 12.5.2009 20:00
"Af hverju ættum við að óttast ÍA?" „Af hverju? Skeit Skaginn ekki á sig í fyrra? Af hverju eigum við að óttast ÍA? Bara af því þeir heita Skaginn?“ spurði Hreinn Hringsson blaðamann eftir öruggan 3-0 sigur Þórs á ÍA í Boganum á Akureyri í dag. Spurningin snertist um hvort einhverjir aðrir en Þórsarar hefðu haft trú á svona stórum sigri á ÍA í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 10.5.2009 16:42
Skagamenn slegnir út af laginu - 3-0 tap fyrir Þór í 1. deildinni Flestir spáðu Skagamönnum rakleiðis upp í efstu deild karla í knattspyrnu en eftir fall síðasta sumar fer tímabil þeirra í 1. deildinni ekki vel af stað. Stuðningsmenn Þórs sáu ástæðu til að biðja þá afsökunar á fýluferðinni norður á Akureyri þar sem sprækir Þórsarar unnu öruggan 3-0 sigur á heillum horfnum Skagamönnum. Íslenski boltinn 10.5.2009 16:14
Áherslur dómara í Pepsi-deild karla í sumar Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar hitti þjálfarana í Pepsi-deild karla í gær og fór yfir áhersluatriðin. Hér fyrir neðan má sjá lista sem lagður var fram á fundinum en hann má finna á heimasíðu Grindvíkinga. Íslenski boltinn 8.5.2009 13:44
Fjórir þjálfarar með A-gráðu í Pepsi deild kvenna Knattspyrnusamband Íslands birtir í dag yfirlit yfir menntun þjálfara í Pepsi-deild kvenna og 1. deild kvenna í upphafi keppnistímabilsins. Fjórir af tíu þjálfurum Pepsi-deildar kvenna hafa A-gráðu. Íslenski boltinn 8.5.2009 13:31
Atli þriðji maðurinn í íslenska UEFA Pro Licence hópinn Atli Eðvaldsson útskrifaðist á dögunum úr Pro Licence námi hjá þýska knattspyrnusambandinu og varð þar með þriðji Íslendingurinn sem verður handhafi UEFA Pro Licence skírteinis. Íslenski boltinn 7.5.2009 13:03
Spilað um verslunarmannahelgina í sumar? Á kynningarfundi fyrir Pepsi-deild karla og kvenna í dag kom fram hjá Birki Sveinssyni, mótastjóra KSÍ, að gott gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni í ár gæti þýtt að að í sumar fari fram leikir um Verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 6.5.2009 17:08
Kristinn dæmir hjá enska landsliðinu Kristinn Jakobsson hefur fengið úthlutað landsleik Kasakstan og Englands í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram í Kasakstan 6. júní næstkomandi. Fótbolti 6.5.2009 14:09
Úrslitaleikir fjóra daga í röð í Kórnum Úrslitaleikurinn í Meistarakeppni karla fer ekki fram á grasi eins og áður hafði verið tilkynnt. Leikurinn sem fram fer á mánudaginn var færður af Kaplakrikavelli og inn í Kórinn þar sem er spilað á gervigrasi. Íslenski boltinn 3.5.2009 13:40
Þór/KA vann Lengjubikarinn - fyrsti stóri titill norðanstelpna Þór/KA tryggði sér í dag sigur í Lengjubikar kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnuni í úrslitaleik í Kórnum. Það var fyrirliði liðsins Rakel Hönnudóttir sem skoraði sigurmarkið í blálokin. Íslenski boltinn 2.5.2009 18:28
Laust sæti í 3. deild karla í sumar Á heimasíðu KSÍ er auglýst eftir liði til að spila í 3. deild karla í sumar en lið Snæfells í Stykkishólmi hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni. Íslenski boltinn 28.4.2009 18:11
Þjálfari HK réðst á dómara Aganefnd KSÍ mun í vikunni fjalla um atvik sem upp kom í leik Breiðabliks og HK í 3. flokki kvenna um helgina. Íslenski boltinn 28.4.2009 18:45
Skemmtilegra að komast áfram svona Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM í dag þegar liðið varð efst í sínum milliriðli sem fram fór í Póllandi. Íslenska liðið náði þá 2-2 jafntefli við heimastúlkur og stigið nægði til að vera ofar en Svíþjóð á markatölu. Íslenski boltinn 28.4.2009 12:23
Berglind tryggði stelpunum sæti í lokakeppni EM Breiðabliksstúlkan Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði íslenska 19 ára landsliðinu sæti í lokakeppni EM þegar hún skoraði jöfnunarmark íslenska liðsins á móti gestgjöfum Póllands aðeins þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 28.4.2009 10:59
FH og Breiðablik í úrslitin Það verða FH og Breiðablik sem mætast í úrslitum Lengjubikars karla á föstudaginn kemur. Íslenski boltinn 27.4.2009 23:38
Sigurður Ragnar: Höfðum yfirburði í fyrri hálfleik „Heilt yfir fannst mér þetta frekar sanngjörn úrslit. Bæði lið fengu góð færi og það var margt jákvætt í þessum leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari eftir jafntefli hans stúlkna gegn Hollandi í dag. Fótbolti 25.4.2009 18:41
Jafntefli hjá stelpunum Ísland og Holland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Kórnum í dag. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik. Það var hennar fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 25.4.2009 18:17
Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 25.4.2009 10:33
Ásta: Fínt að spila inni Ásta Árnadóttir segist lítast vel á að spila inni í Kórnum þegar að Ísland mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag klukkan 16.00. Fótbolti 25.4.2009 10:01
Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. Íslenski boltinn 24.4.2009 16:02
HK fór illa með Stjörnuna Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum Lengjubikarkeppni karla í gær en síðasti leikur fjórðungsúrslitanna fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2009 08:38