Ástin á götunni Ágúst ánægður með óvæntustu viðbót Stjörnuliðsins Stjarnan sigraði Breiðablik 3-1 í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins á fimmtudagskvöld. Þar spilaði Sindri Þór Ingimarsson en hann gekk í raðir Stjörnunnar frá 3. deildarliði Augnabliks fyrir ekki svo löngu. Íslenski boltinn 30.1.2022 11:31 „Viljum ekki standa í vegi fyrir þróun okkar leikmanna og þjálfara almennt“ Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir félagið ekki vilja standa í vegi fyrir þróun leikmanna eða þjálfara félagsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 í gær. Íslenski boltinn 30.1.2022 08:01 Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 28.1.2022 20:31 KA sækir bakvörð til Belgíu KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. Íslenski boltinn 28.1.2022 19:31 Segir að Sævar fari gegn Vöndu í formannsslag hjá KSÍ Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, ætlar að bjóða sig fram sem formaður Knattspyrnusambands Íslands á komandi ársþingi í næsta mánuði. Fótbolti 28.1.2022 11:22 Lengjubikarinn sýndur á Stöð 2 Sport Knattspyrnusamband Íslands og Stöð 2 Sport hafa gert samkomulag um að sýnt verði frá A-deildum deildarbikarkeppni karla og kvenna, Lengjubikarnum, á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 28.1.2022 10:15 Stjarnan lagði meistarana í úrslitum | Leiknir tók þriðja sætið í átta marka leik Stjarnan bar sigur úr býtum er liðið mætti Breiðablik í úrslitum Fótbolta.net mótsins í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, en Blikar unnu mótið í fyrra. Þá vann leiknir ÍA 5-3 í leiknum um þriðja sætið fyrr í kvöld. Fótbolti 27.1.2022 21:11 Qvist til liðs við Breiðablik Danski varnarmaðurinn Mikkel Qvist hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu næsta sumar. Hann kemur til félagsins frá AC Horsens í Danmörku. Íslenski boltinn 26.1.2022 23:00 Félögin hvött til að senda fleiri konur Stjórn Knattspyrnusamband Íslands hefur sent knattspyrnufélögum landsins hvatningu um að huga að kynjaskiptingu á komandi ársþingi KSÍ. Fótbolti 25.1.2022 15:02 Alexander Helgi ekki með Breiðabliki í sumar Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson mun ekki spila með Breiðabliki í sumar. Hann hefur samið við sænska þriðju deildarfélagið Vasalunds um að leika með liðinu meðan hann stundar nám í Svíþjóð. Íslenski boltinn 24.1.2022 22:01 Leiknir fær tvo Dani | Brynjar Hlöðversson framlengir Leiknir R. samdi í dag við þrjá leikmenn fyrir komandi átök í efstu deild karla í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 21.1.2022 23:30 Íslandsmeistararnir kláruðu Fjölni á lokamínútunum Íslandsmeistarar Víkings mættu Fjölni á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld. Víkingar höfðu betur 5-2, en staðan var jöfn þar til að um stundarfjórðungur var til leiksloka. Fótbolti 21.1.2022 21:45 Blásið til sóknar á Hlíðarenda Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Eftir skelfingartímabil á síðasta ári hafa Valsmenn blásið í herlúðra og virðist sem markmiðið sé einfaldlega að skora meira en hinir. Íslenski boltinn 18.1.2022 07:01 Fyrirliði Íslandsmeistaranna áfram á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals tilkynntu í dag að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði þeirra, hefði skrifað undir nýjan samning. Samningurinn er til eins árs. Íslenski boltinn 17.1.2022 21:00 Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt Reykjavík á lánssamningi frá Haukum. Mun hún leika með liðinu í efstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 16.1.2022 12:30 Aftur er Caroline fengin til að leysa Natöshu af hólmi Keflavík hefur samið við bandaríska miðvörðinn Caroline Van Slambrouck og mun hún standa vaktina í vörn liðsins í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Íslenski boltinn 12.1.2022 19:01 Íslandsmeistararnir komu til baka eftir að lenda þremur mörkum undir Það tók Íslands- og bikarmeistara Víkings dágóða stund að sýna hvers þeir eru megnugir er Víkingur og Fylkir mættust í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að lenda 3-0 undir vann Víkingur á endanum 4-3 sigur. Íslenski boltinn 11.1.2022 21:31 Danskt úrvalsdeildarlið á eftir Atla Barkarsyni Atli Barkarson, vinstri bakvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, gæti verið á leið til Danmerkur en SöndejyskE hefur boðið í leikmanninn. Fótbolti 11.1.2022 19:00 Norðankonur sækja liðsstyrk til Bandaríkjanna Þór/KA tilkynnti um nýjan leikmann á Gamlársdag. Fótbolti 1.1.2022 12:31 Arnar lét músaganginn ekki hrella sig Það þarf meira en smá músagang til að hrella Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. Íslenski boltinn 24.12.2021 17:00 „Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. Fótbolti 24.12.2021 08:00 Selfyssingar framlengja við Áslaugu Dóru Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Fótbolti 23.12.2021 18:46 Hermann fann aðstoðarmann sinn á Bretlandseyjum Þrautreyndur breskur þjálfari að nafni Dave Bell mun aðstoða Hermann Hreiðarsson við þjálfun fótboltaliðs ÍBV í A-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 22.12.2021 23:30 Guðlaugur til aðstoðar á Skaganum Guðlaugur Baldursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-deildarliðs ÍA. Íslenski boltinn 22.12.2021 20:34 Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. Íslenski boltinn 22.12.2021 14:31 Víðir segir að Víkingur og Breiðablik hafi tekið mjög stórt skref í þróun fótboltans Gaupi fékk Víði Sigurðsson meðal annars til að velja þann besta í 40 ára sögu bókaflokksins Íslenskar knattspyrnu þegar hann hitti reyndasta íþróttafréttamanna Íslands fyrr og síðar. Íslenski boltinn 20.12.2021 11:00 Faðir Sölva Geirs um bílslysið: Ég skil ekki hvernig þeir lifðu þetta af Annar þátturinn af „Víkingar: Fullkominn endir“ var sýndur um síðustu helgi en að þessu var fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen í aðalhlutverki. Meðal annars var fjallað um bílslysið sem Sölvi Geir lifði af á ótrúlegan hátt en hann var þá átján ára gamall. Íslenski boltinn 16.12.2021 11:00 Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. Íslenski boltinn 16.12.2021 10:41 KA fær nýjan heimavöll með gervigrasi eftir þrjú ár Samkvæmt fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar mun KA leika heimaleiki sína á nýjum gervigrasvelli eftir þrjú ár. Fjárhagsáætlunin var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. Fótbolti 15.12.2021 23:30 Þróttur sækir sóknarmann úr Kópavogi Danielle Marcano mun leika með Þrótti Reykjavík í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún lék með HK í Lengjudeild kvenna síðasta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2021 17:46 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 334 ›
Ágúst ánægður með óvæntustu viðbót Stjörnuliðsins Stjarnan sigraði Breiðablik 3-1 í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins á fimmtudagskvöld. Þar spilaði Sindri Þór Ingimarsson en hann gekk í raðir Stjörnunnar frá 3. deildarliði Augnabliks fyrir ekki svo löngu. Íslenski boltinn 30.1.2022 11:31
„Viljum ekki standa í vegi fyrir þróun okkar leikmanna og þjálfara almennt“ Eggert Ingólfur Herbertsson, formaður knattspyrnudeildar ÍA, segir félagið ekki vilja standa í vegi fyrir þróun leikmanna eða þjálfara félagsins. Þetta kom fram í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu 977 í gær. Íslenski boltinn 30.1.2022 08:01
Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 28.1.2022 20:31
KA sækir bakvörð til Belgíu KA hefur ákveðið að sækja belgískan vinstri bakvörð fyrir átök sumarsins í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi. Íslenski boltinn 28.1.2022 19:31
Segir að Sævar fari gegn Vöndu í formannsslag hjá KSÍ Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, ætlar að bjóða sig fram sem formaður Knattspyrnusambands Íslands á komandi ársþingi í næsta mánuði. Fótbolti 28.1.2022 11:22
Lengjubikarinn sýndur á Stöð 2 Sport Knattspyrnusamband Íslands og Stöð 2 Sport hafa gert samkomulag um að sýnt verði frá A-deildum deildarbikarkeppni karla og kvenna, Lengjubikarnum, á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 28.1.2022 10:15
Stjarnan lagði meistarana í úrslitum | Leiknir tók þriðja sætið í átta marka leik Stjarnan bar sigur úr býtum er liðið mætti Breiðablik í úrslitum Fótbolta.net mótsins í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, en Blikar unnu mótið í fyrra. Þá vann leiknir ÍA 5-3 í leiknum um þriðja sætið fyrr í kvöld. Fótbolti 27.1.2022 21:11
Qvist til liðs við Breiðablik Danski varnarmaðurinn Mikkel Qvist hefur samið við Breiðablik og mun leika með liðinu næsta sumar. Hann kemur til félagsins frá AC Horsens í Danmörku. Íslenski boltinn 26.1.2022 23:00
Félögin hvött til að senda fleiri konur Stjórn Knattspyrnusamband Íslands hefur sent knattspyrnufélögum landsins hvatningu um að huga að kynjaskiptingu á komandi ársþingi KSÍ. Fótbolti 25.1.2022 15:02
Alexander Helgi ekki með Breiðabliki í sumar Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson mun ekki spila með Breiðabliki í sumar. Hann hefur samið við sænska þriðju deildarfélagið Vasalunds um að leika með liðinu meðan hann stundar nám í Svíþjóð. Íslenski boltinn 24.1.2022 22:01
Leiknir fær tvo Dani | Brynjar Hlöðversson framlengir Leiknir R. samdi í dag við þrjá leikmenn fyrir komandi átök í efstu deild karla í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 21.1.2022 23:30
Íslandsmeistararnir kláruðu Fjölni á lokamínútunum Íslandsmeistarar Víkings mættu Fjölni á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld. Víkingar höfðu betur 5-2, en staðan var jöfn þar til að um stundarfjórðungur var til leiksloka. Fótbolti 21.1.2022 21:45
Blásið til sóknar á Hlíðarenda Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Eftir skelfingartímabil á síðasta ári hafa Valsmenn blásið í herlúðra og virðist sem markmiðið sé einfaldlega að skora meira en hinir. Íslenski boltinn 18.1.2022 07:01
Fyrirliði Íslandsmeistaranna áfram á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals tilkynntu í dag að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði þeirra, hefði skrifað undir nýjan samning. Samningurinn er til eins árs. Íslenski boltinn 17.1.2022 21:00
Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt Reykjavík á lánssamningi frá Haukum. Mun hún leika með liðinu í efstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 16.1.2022 12:30
Aftur er Caroline fengin til að leysa Natöshu af hólmi Keflavík hefur samið við bandaríska miðvörðinn Caroline Van Slambrouck og mun hún standa vaktina í vörn liðsins í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Íslenski boltinn 12.1.2022 19:01
Íslandsmeistararnir komu til baka eftir að lenda þremur mörkum undir Það tók Íslands- og bikarmeistara Víkings dágóða stund að sýna hvers þeir eru megnugir er Víkingur og Fylkir mættust í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að lenda 3-0 undir vann Víkingur á endanum 4-3 sigur. Íslenski boltinn 11.1.2022 21:31
Danskt úrvalsdeildarlið á eftir Atla Barkarsyni Atli Barkarson, vinstri bakvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, gæti verið á leið til Danmerkur en SöndejyskE hefur boðið í leikmanninn. Fótbolti 11.1.2022 19:00
Norðankonur sækja liðsstyrk til Bandaríkjanna Þór/KA tilkynnti um nýjan leikmann á Gamlársdag. Fótbolti 1.1.2022 12:31
Arnar lét músaganginn ekki hrella sig Það þarf meira en smá músagang til að hrella Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Íslands- og bikarmeistara Víkings. Íslenski boltinn 24.12.2021 17:00
„Var aldrei að fara verða atvinnumaður en ætlaði að gera knattspyrnuna að atvinnu minni“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þrátt fyrir ungan aldur áorkað miklu hér á landi sem og erlendis. Hann segist eiga Elísabetu Gunnarsdóttur mikið að þakka sem og æskuárunum í Fellahverfinu. Fótbolti 24.12.2021 08:00
Selfyssingar framlengja við Áslaugu Dóru Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss. Fótbolti 23.12.2021 18:46
Hermann fann aðstoðarmann sinn á Bretlandseyjum Þrautreyndur breskur þjálfari að nafni Dave Bell mun aðstoða Hermann Hreiðarsson við þjálfun fótboltaliðs ÍBV í A-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 22.12.2021 23:30
Guðlaugur til aðstoðar á Skaganum Guðlaugur Baldursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-deildarliðs ÍA. Íslenski boltinn 22.12.2021 20:34
Um 150 milljóna króna jólagjöf til yngri flokka Íslands frá UEFA og KSÍ Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um úthlutun fjár frá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu, og KSÍ til íslenskra félaga vegna þróunarstarfs barna og unglinga í fótbolta. Íslenski boltinn 22.12.2021 14:31
Víðir segir að Víkingur og Breiðablik hafi tekið mjög stórt skref í þróun fótboltans Gaupi fékk Víði Sigurðsson meðal annars til að velja þann besta í 40 ára sögu bókaflokksins Íslenskar knattspyrnu þegar hann hitti reyndasta íþróttafréttamanna Íslands fyrr og síðar. Íslenski boltinn 20.12.2021 11:00
Faðir Sölva Geirs um bílslysið: Ég skil ekki hvernig þeir lifðu þetta af Annar þátturinn af „Víkingar: Fullkominn endir“ var sýndur um síðustu helgi en að þessu var fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen í aðalhlutverki. Meðal annars var fjallað um bílslysið sem Sölvi Geir lifði af á ótrúlegan hátt en hann var þá átján ára gamall. Íslenski boltinn 16.12.2021 11:00
Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. Íslenski boltinn 16.12.2021 10:41
KA fær nýjan heimavöll með gervigrasi eftir þrjú ár Samkvæmt fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar mun KA leika heimaleiki sína á nýjum gervigrasvelli eftir þrjú ár. Fjárhagsáætlunin var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. Fótbolti 15.12.2021 23:30
Þróttur sækir sóknarmann úr Kópavogi Danielle Marcano mun leika með Þrótti Reykjavík í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Hún lék með HK í Lengjudeild kvenna síðasta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2021 17:46