Tækni Þetta eru nýju lestarstöðvar Kaupmannahafnar Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. Erlent 30.9.2019 11:11 Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57 Skipulagðar upplýsingafalsanir stundaðar í 70 ríkjum heims Skýrsla vísindamanna við Oxford-háskóla dregur upp dökka mynd af umfangi herferða ríkisstjórna í upplýsingafölsun. Falsreikningar samfélagsmiðla og nettröll dreifa upplýsingum ríkisstjórna og stjórnmálasamtaka til að móta almenningsálit. Erlent 27.9.2019 02:03 Tíu dýrustu hlutirnir í eigu Bill Gates Bill Gates, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, er næstríkasti maður heims. Aðeins Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er ríkari. Lífið 26.9.2019 11:08 Google segist hafa smíðað fyrstu skammtatölvuna Vísindamenn Google segja fyrstu skammtatölvuna með örgjörvum sem geti framkvæmt útreikninga langt umfram getu öflugustu ofurtölva samtímans. Þetta er talinn mikilvægur áfangi í þróun skammtatölva. Viðskipti innlent 25.9.2019 21:56 Einn af tíu stærstu samningum Völku Horft er til þess að Valka vaxi um 20-30 prósent á ári á næstu árum. Vöxturinn, sem var 80 prósent í fyrra, hefur verið fjármagnaður með nýju hlutafé en ekki lánsfé. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01 Óplægður akur í fjármögnun fyrirtækja Hröð tækniþróun síðustu ára hefur gert öflun og umsýslu gagna sjálfvirka vegna lántöku einstaklinga. Skoðun 25.9.2019 02:01 DAMA fyrir íslenska gagnasérfræðinga Stofnuð hafa verið íslensk samtök gagnasérfræðinga, sem bera heitið DAMA Iceland. Viðskipti innlent 23.9.2019 08:08 Saksóknarar á hlaupahjólum Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Innlent 23.9.2019 02:02 Flugbíllinn sem aldrei kom Fjórar til fimm ferðir eru farnar á dag á íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Umferðin er að þyngjast verulega og nauðsynlegt er að draga úr umferð. Rafhjól og önnur tæki knúin litlum mótor eru næsta byltingin í samgöngum. Sala hefur aukist mjög og er aukningin miklu meiri en í sölu á hefðbundnum reiðhjólum. Innlent 19.9.2019 09:03 Þurfum að brjóta upp úreltu kerfin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir er framkvæmdastjóri og stofnandi íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Kara Connect. Fyrirtækið hefur þróað hugbúnaðarlausn sem auðveldar aðgengi að sérfræðiþjónustu á sviði heilbrigðis- og menntamála. Viðskipti innlent 18.9.2019 02:03 Undirbúa innreið á bankamarkaðinn Fjártæknifyrirtækið indó vinnur að umsókn um leyfi fyrir viðskiptabankastarfsemi. Fyrirtækið hyggst bjóða innlán sem eru tryggð að fullu með ríkisskuldabréfum og alfarið stafræna þjónustu. Stofnendurnir með víðtæka reynslu úr fj Viðskipti innlent 18.9.2019 02:04 Frakkar tóku hart á Google Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Viðskipti erlent 14.9.2019 02:04 Gervigreind kláraði sinfóníu Mahlers Fá eru þau störf sem vélarnar munu ekki taka yfir í fjórðu iðnbyltingunni. Erlent 13.9.2019 02:02 Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. Viðskipti erlent 10.9.2019 16:10 Peningarnir í langflestum tilfellum glataðir Mjög erfitt er fyrir fyrirtæki sem lenda í klóm netþjófa að endurheimta þá fjármuni sem þjófarnir ná til sín. Þetta segir lögreglumaður og að málin teygi oft anga sína víða líkt og til Ísraels og Norður-Afríku. Innlent 10.9.2019 12:12 Ógnin er farin að raungerast Sífellt verður algengara að íslensk fyrirtæki verði fyrir barðinu á þaulskipulögðum tilraunum til fjársvika. Mikið áfall fyrir starfsmenn sem láta glepjast segir lögfræðingur hjá Félagi atvinnurekenda. Innlent 10.9.2019 02:01 Telja sig hafa fundið lendingarfarið á tunglinu Starfsmenn Geimvísindastofnunar Indlands telja sig hafa fundið tunglfar þeirra sem týndist eftir að samband tapaðist við það við skömmu fyrir lendingu á laugardaginn. Erlent 8.9.2019 22:38 Nauðsynlegt að tölvur geti skilið íslensku Almannarómur og SÍM undirrituðu samning um innviðasmíði í íslenskri máltækni. Framkvæmdastjóri Almannaróms segir það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir stafrænan dauða íslenskunnar. Innlent 7.9.2019 02:02 Misstu samband við fyrsta indverska tunglfarið Ekki er vitað hvort lendingarfarið Vikram hafi farist eða hvort fjarskiptabúnaður þess hafi brugðist. Erlent 6.9.2019 23:43 Stefna á að ná myndskeiði af risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar Sömu vísindamenn og tóku fyrstu myndina af svartholi vilja færa út kvíarnar og ná mynd úr miðju okkar vetrarbrautar. Erlent 5.9.2019 23:26 Aftur heim til Azeroth Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins. Leikjavísir 31.8.2019 02:05 Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. Erlent 31.8.2019 02:06 Auglýsingaveira hægir á símum Rannsakendur netöryggisfyrirtækisins Symantec greindu frá því í skýrslu sinni í gær að tvö öpp á Play Store, appverslun Google, hefðu komið fyrir falinni auglýsingaveiru í forritum símum. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06 Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06 Mikilvægt skref fyrir leikjaiðnað Samtök leikjaframleiðenda fagna því að nú sé hafið nám í tölvuleikjagerð í nýjum menntaskóla Keilis á Ásbrú. Skoðun 29.8.2019 02:08 Þróa nýtt skilaboða-app tengt Instagram sem á að keppa við Snapchat Facebook er nú með í þróun nýtt skilaboð-app sem kallast Threads. Appið verður tengt hinu vinsæla mynda-appi Instagram og er ætlað að keppa við skilaboða-appið Snapchat sem einnig er mjög vinsælt. Viðskipti erlent 27.8.2019 23:16 „Margir milljarðar“ geti sparast með sameiningu banka Hægt væri að ná mikill hagræðingu með því að sameina banka á Íslandi að sögn bankastjóra Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.8.2019 11:04 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.8.2019 16:13 Stefna á að finna nýja jörð Háskerpulitrófsgreinir sem íslenskur vísindamaður tók þátt í að smíða er þegar byrjaður að finna merki um fjarreikistjörnur sem gætu líkst jörðinni. Hundruð fjarreikistjörnufræðinga hittast á ráðstefnu í Reykjavík í vikunni. Innlent 16.8.2019 16:19 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 84 ›
Þetta eru nýju lestarstöðvar Kaupmannahafnar Sautján nýjar stöðvar í Metro-lestarkerfi Kaupmannahafnar voru opnaðar í gær við hátíðlega athöfn. Erlent 30.9.2019 11:11
Kolibri gerir samstarfssamning við Kiwi Samstarfið er sagt fela í sér þróun á tæknilausnum Kiwi með áherslu á snjallsímalausnir og notendaupplifun. Viðskipti innlent 30.9.2019 10:57
Skipulagðar upplýsingafalsanir stundaðar í 70 ríkjum heims Skýrsla vísindamanna við Oxford-háskóla dregur upp dökka mynd af umfangi herferða ríkisstjórna í upplýsingafölsun. Falsreikningar samfélagsmiðla og nettröll dreifa upplýsingum ríkisstjórna og stjórnmálasamtaka til að móta almenningsálit. Erlent 27.9.2019 02:03
Tíu dýrustu hlutirnir í eigu Bill Gates Bill Gates, stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Microsoft, er næstríkasti maður heims. Aðeins Jeff Bezos, stofnandi Amazon, er ríkari. Lífið 26.9.2019 11:08
Google segist hafa smíðað fyrstu skammtatölvuna Vísindamenn Google segja fyrstu skammtatölvuna með örgjörvum sem geti framkvæmt útreikninga langt umfram getu öflugustu ofurtölva samtímans. Þetta er talinn mikilvægur áfangi í þróun skammtatölva. Viðskipti innlent 25.9.2019 21:56
Einn af tíu stærstu samningum Völku Horft er til þess að Valka vaxi um 20-30 prósent á ári á næstu árum. Vöxturinn, sem var 80 prósent í fyrra, hefur verið fjármagnaður með nýju hlutafé en ekki lánsfé. Viðskipti innlent 25.9.2019 02:01
Óplægður akur í fjármögnun fyrirtækja Hröð tækniþróun síðustu ára hefur gert öflun og umsýslu gagna sjálfvirka vegna lántöku einstaklinga. Skoðun 25.9.2019 02:01
DAMA fyrir íslenska gagnasérfræðinga Stofnuð hafa verið íslensk samtök gagnasérfræðinga, sem bera heitið DAMA Iceland. Viðskipti innlent 23.9.2019 08:08
Saksóknarar á hlaupahjólum Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. Innlent 23.9.2019 02:02
Flugbíllinn sem aldrei kom Fjórar til fimm ferðir eru farnar á dag á íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Umferðin er að þyngjast verulega og nauðsynlegt er að draga úr umferð. Rafhjól og önnur tæki knúin litlum mótor eru næsta byltingin í samgöngum. Sala hefur aukist mjög og er aukningin miklu meiri en í sölu á hefðbundnum reiðhjólum. Innlent 19.9.2019 09:03
Þurfum að brjóta upp úreltu kerfin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir er framkvæmdastjóri og stofnandi íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Kara Connect. Fyrirtækið hefur þróað hugbúnaðarlausn sem auðveldar aðgengi að sérfræðiþjónustu á sviði heilbrigðis- og menntamála. Viðskipti innlent 18.9.2019 02:03
Undirbúa innreið á bankamarkaðinn Fjártæknifyrirtækið indó vinnur að umsókn um leyfi fyrir viðskiptabankastarfsemi. Fyrirtækið hyggst bjóða innlán sem eru tryggð að fullu með ríkisskuldabréfum og alfarið stafræna þjónustu. Stofnendurnir með víðtæka reynslu úr fj Viðskipti innlent 18.9.2019 02:04
Frakkar tóku hart á Google Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Viðskipti erlent 14.9.2019 02:04
Gervigreind kláraði sinfóníu Mahlers Fá eru þau störf sem vélarnar munu ekki taka yfir í fjórðu iðnbyltingunni. Erlent 13.9.2019 02:02
Bein útsending: iPhone 11 kynntur til leiks Töluverð eftirvænting ríkir fyrir kynningu Apple í dag á nýjum iPhone síma. Ýmsar vangaveltur hafa verið í gangi síðustu daga hvort að Apple muni einnig kynna nýtt úr, AirPods eða hleðslustöð. Viðskipti erlent 10.9.2019 16:10
Peningarnir í langflestum tilfellum glataðir Mjög erfitt er fyrir fyrirtæki sem lenda í klóm netþjófa að endurheimta þá fjármuni sem þjófarnir ná til sín. Þetta segir lögreglumaður og að málin teygi oft anga sína víða líkt og til Ísraels og Norður-Afríku. Innlent 10.9.2019 12:12
Ógnin er farin að raungerast Sífellt verður algengara að íslensk fyrirtæki verði fyrir barðinu á þaulskipulögðum tilraunum til fjársvika. Mikið áfall fyrir starfsmenn sem láta glepjast segir lögfræðingur hjá Félagi atvinnurekenda. Innlent 10.9.2019 02:01
Telja sig hafa fundið lendingarfarið á tunglinu Starfsmenn Geimvísindastofnunar Indlands telja sig hafa fundið tunglfar þeirra sem týndist eftir að samband tapaðist við það við skömmu fyrir lendingu á laugardaginn. Erlent 8.9.2019 22:38
Nauðsynlegt að tölvur geti skilið íslensku Almannarómur og SÍM undirrituðu samning um innviðasmíði í íslenskri máltækni. Framkvæmdastjóri Almannaróms segir það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir stafrænan dauða íslenskunnar. Innlent 7.9.2019 02:02
Misstu samband við fyrsta indverska tunglfarið Ekki er vitað hvort lendingarfarið Vikram hafi farist eða hvort fjarskiptabúnaður þess hafi brugðist. Erlent 6.9.2019 23:43
Stefna á að ná myndskeiði af risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar Sömu vísindamenn og tóku fyrstu myndina af svartholi vilja færa út kvíarnar og ná mynd úr miðju okkar vetrarbrautar. Erlent 5.9.2019 23:26
Aftur heim til Azeroth Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins. Leikjavísir 31.8.2019 02:05
Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. Erlent 31.8.2019 02:06
Auglýsingaveira hægir á símum Rannsakendur netöryggisfyrirtækisins Symantec greindu frá því í skýrslu sinni í gær að tvö öpp á Play Store, appverslun Google, hefðu komið fyrir falinni auglýsingaveiru í forritum símum. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06
Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06
Mikilvægt skref fyrir leikjaiðnað Samtök leikjaframleiðenda fagna því að nú sé hafið nám í tölvuleikjagerð í nýjum menntaskóla Keilis á Ásbrú. Skoðun 29.8.2019 02:08
Þróa nýtt skilaboða-app tengt Instagram sem á að keppa við Snapchat Facebook er nú með í þróun nýtt skilaboð-app sem kallast Threads. Appið verður tengt hinu vinsæla mynda-appi Instagram og er ætlað að keppa við skilaboða-appið Snapchat sem einnig er mjög vinsælt. Viðskipti erlent 27.8.2019 23:16
„Margir milljarðar“ geti sparast með sameiningu banka Hægt væri að ná mikill hagræðingu með því að sameina banka á Íslandi að sögn bankastjóra Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.8.2019 11:04
Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.8.2019 16:13
Stefna á að finna nýja jörð Háskerpulitrófsgreinir sem íslenskur vísindamaður tók þátt í að smíða er þegar byrjaður að finna merki um fjarreikistjörnur sem gætu líkst jörðinni. Hundruð fjarreikistjörnufræðinga hittast á ráðstefnu í Reykjavík í vikunni. Innlent 16.8.2019 16:19
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent