Tækni Vilja gera kynfræðslu notendavænni og aðgengilegri með nýju appi Let‘s Talk About Sex heitir nýtt kynfræðsluvefapp sem fjórir nýútskrifaðir nemendur úr vefþróun frá Vefskólanum hönnuðu, forrituðu og settu á laggirnar sem lokaverkefni sitt við skólann. Lífið 24.5.2019 12:43 Nýsköpun er drifkraftur sjálfbærra lausna Við sem hér búum lifum við þau forréttindi að vera í nálægð ríkra náttúruauðlynda líkt og jarðvarma, hreinna vatnsbóla, gjöfulla fiskimiða og stórbrotinnar náttúru sem laðar til okkar ferðamenn. Skoðun 24.5.2019 12:14 Úrslitaleikirnir í ofurháskerpu á Stöð 2 Sport UHD Úrslitaleikir Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA verða sýndir í ofurháskerpu á nýrri rás, Stöð 2 Sport UHD. Fótbolti 24.5.2019 10:53 Blóði drifnar blekkingar þeirrar sem sögð var næsti Steve Jobs Saga Elizabeth Holmes er um margt ótrúleg. 19 ára stofnaði hún fyrirtæki sem metið var á níu milljarða dollara árið 2014 en í dag er hún alræmd í frumkvöðla- og tæknigeiranum enda sætir hún ákæru fyrir fjársvik. Viðskipti erlent 24.5.2019 08:00 Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02 Skjátími er ekki bara skjátími Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið um notkun barna á skjátækjum. Skoðun 23.5.2019 02:01 Síminn vísar ásökunum um sérhagsmunagæslu á bug Forsvarsmenn Símans vísa á bug ásökunum um að tillaga fjarskiptafélagsins til að útvíkka lagafrumvarp um uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta – þannig að opinberum fyrirtækjum verði skylt að veita fjarskiptafélögum aðgang að svörtum ljósleiðara – sé í þeim eina tilgangi að bæta hag félagsins á kostnað annarra. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00 Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 02:01 Tvær kynslóðir af kulnun kveiktu á perunni Persónuleg reynsla og sívaxandi vandi eru meðal ástæðna þess að hópur HR-inga hefur ákveðið að tefla fram nýstárlegri lausn við kulnun. Viðskipti innlent 16.5.2019 16:40 Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. Viðskipti erlent 17.5.2019 02:01 Bandaríkjastjórn vildi ekki taka þátt í átaki gegn öfgahyggju Ríkisstjórn Trump forseta vildi ekki taka þátt í átaki gegn hatri og öfgum á netinu undir forystu Nýja-Sjálands og Frakklands vegna tjáningarfrelsissjónarmiða. Erlent 15.5.2019 18:09 Öryggisveikleikinn í WhatsApp nýttur til nútímalegrar vopnaframleiðslu Alvarlegi öryggisveikleikinn sem uppgötvast hefur í WhatsApp-samskiptaforritinu var notaður til þess að búa til vopn svo njósna mætti um notendur forritsins. Sérfræðingur í tölvuöryggi segir að um sé að ræða nútímalega vopnaframleiðslu sem sé helst nýtt af leyniþjónustum eða sambærilegum ríkisstofnunum. Hann segir ólíklegt að almenningur þurfi að óttast að verða fyrir árás vegna veikleikans en mikilvægt sé að hafa í huga að möguleikinn sé fyrir hendi. Innlent 15.5.2019 14:05 Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. Erlent 15.5.2019 11:59 Alvarlegur öryggisveikleiki í Whatsapp Persónuvernd hefur borist tilkynning frá persónuverndarstofnun Írlands um alvarlegan öryggisveikleika í WhatsApp-samskiptaforritinu. Innlent 14.5.2019 16:23 Trump vill meira fé til NASA fyrir tunglferðir Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur farið fram á við þingið að fjárveitingar til Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, NASA, verði auknar um 1,6 milljarð dala. Erlent 14.5.2019 11:24 Bezos stefnir á tunglið fyrir 2024 Jeff Bezos, eigandi Amazon og geimfyrirtækisins Blue Origin, hefur sett stefnuna á tunglið og ætlar hann sér að senda mannaða geimflaug þangað fyrir árið 2024. Erlent 9.5.2019 21:39 Bilun hjá Valitor truflaði greiðslukortaviðskipti Vegna bilunar í tölvukerfi Valitor geta korthafar átt í erfiðleikum með að greiða með greiðslukortum. Viðskipti innlent 8.5.2019 15:10 Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár. Erlent 3.5.2019 15:13 Mynduðu sólsetur og sólarupprás á Mars Það er orðið að hefð hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA að láta geimför sín á Mars taka mynd af sólinni rísa og setjast. Erlent 3.5.2019 11:01 Zuckerberg leggur áherslu á öryggi gagna með nýrri uppfærslu Stofnandi og forstjóri samfélagsmiðlarisans Facebook kynnti í gær nýja útgáfu bæði vafra- og appútgáfu samfélagsmiðilsins Facebook á ráðstefnu fyrirtækisins. Erlent 1.5.2019 02:01 Mikill munur á verði matvöru netverslana Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa. Viðskipti innlent 26.4.2019 05:27 Innkalla alla Galaxy Fold Suðurkóreski tæknirisinn Samsung hefur innkallað alla þá Galaxy Fold-snjallsíma sem sendir höfðu verið til gagnrýnenda og tæknibloggara. Viðskipti erlent 24.4.2019 02:01 Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. Viðskipti erlent 21.4.2019 20:36 CIA sakar Huawei um njósnir Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Huawei um að þyggja fjármagn frá undirstofnunum varnarmálaráðuneytis Kína. Erlent 21.4.2019 10:27 Skammarstrik Katrínar Jakobsdóttur "Ég er bara mjög fegin að mín skammarstrik eða mín hegðun á þessum tíma er ekki geymd að eilífu á Internetinu, ég er bara stórkostlega fegin, þið megið bara vera fegin líka,“ sagði forsætisráðherra og skellti upp úr á opnum stjórnmálafundi á Hótel Selfossi. Innlent 20.4.2019 12:23 Þúsundir hlaða enn niður sjónvarpsefni Atvinnumönnunum okkar og Game of Thrones hlaðið niður þúsundum skipta á deildu.net. Stjórnarformaður FRÍSK segir þetta óþolandi. Hann segir niðurhalið bitna á íslenskri framleiðslu en vera því miður ekki nýtt af nálinni. Innlent 20.4.2019 02:05 Katie og svartholið Í síðustu viku birtist í fyrsta skipti mynd af svartholi. Strax á eftir birtist mynd af ungri konu ásamt skjá með myndinni af svartholinu. Það fór ekki fram hjá neinum sem virti myndina af henni fyrir sér hversu stolt og ánægð hún var. Skoðun 15.4.2019 02:01 SpaceX skaut öflugustu eldflaug heims á loft Þremur eldflaugum var lent í einu. Erlent 11.4.2019 22:02 Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. Erlent 11.4.2019 11:26 Greiða fyrir kínverskum greiðslum í Leifsstöð Veitingafyrirtækið Lagardère Travel Retail á Íslandi, sem á og rekur veitinga- og kaffistaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, og fyrirtækið Central Pay hafa komist að samkomulagi um notkun á Alipay og WeChat Pay í flugstöðinni. Viðskipti innlent 10.4.2019 15:36 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 84 ›
Vilja gera kynfræðslu notendavænni og aðgengilegri með nýju appi Let‘s Talk About Sex heitir nýtt kynfræðsluvefapp sem fjórir nýútskrifaðir nemendur úr vefþróun frá Vefskólanum hönnuðu, forrituðu og settu á laggirnar sem lokaverkefni sitt við skólann. Lífið 24.5.2019 12:43
Nýsköpun er drifkraftur sjálfbærra lausna Við sem hér búum lifum við þau forréttindi að vera í nálægð ríkra náttúruauðlynda líkt og jarðvarma, hreinna vatnsbóla, gjöfulla fiskimiða og stórbrotinnar náttúru sem laðar til okkar ferðamenn. Skoðun 24.5.2019 12:14
Úrslitaleikirnir í ofurháskerpu á Stöð 2 Sport UHD Úrslitaleikir Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildar UEFA verða sýndir í ofurháskerpu á nýrri rás, Stöð 2 Sport UHD. Fótbolti 24.5.2019 10:53
Blóði drifnar blekkingar þeirrar sem sögð var næsti Steve Jobs Saga Elizabeth Holmes er um margt ótrúleg. 19 ára stofnaði hún fyrirtæki sem metið var á níu milljarða dollara árið 2014 en í dag er hún alræmd í frumkvöðla- og tæknigeiranum enda sætir hún ákæru fyrir fjársvik. Viðskipti erlent 24.5.2019 08:00
Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02
Skjátími er ekki bara skjátími Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið um notkun barna á skjátækjum. Skoðun 23.5.2019 02:01
Síminn vísar ásökunum um sérhagsmunagæslu á bug Forsvarsmenn Símans vísa á bug ásökunum um að tillaga fjarskiptafélagsins til að útvíkka lagafrumvarp um uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta – þannig að opinberum fyrirtækjum verði skylt að veita fjarskiptafélögum aðgang að svörtum ljósleiðara – sé í þeim eina tilgangi að bæta hag félagsins á kostnað annarra. Viðskipti innlent 22.5.2019 02:00
Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 02:01
Tvær kynslóðir af kulnun kveiktu á perunni Persónuleg reynsla og sívaxandi vandi eru meðal ástæðna þess að hópur HR-inga hefur ákveðið að tefla fram nýstárlegri lausn við kulnun. Viðskipti innlent 16.5.2019 16:40
Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. Viðskipti erlent 17.5.2019 02:01
Bandaríkjastjórn vildi ekki taka þátt í átaki gegn öfgahyggju Ríkisstjórn Trump forseta vildi ekki taka þátt í átaki gegn hatri og öfgum á netinu undir forystu Nýja-Sjálands og Frakklands vegna tjáningarfrelsissjónarmiða. Erlent 15.5.2019 18:09
Öryggisveikleikinn í WhatsApp nýttur til nútímalegrar vopnaframleiðslu Alvarlegi öryggisveikleikinn sem uppgötvast hefur í WhatsApp-samskiptaforritinu var notaður til þess að búa til vopn svo njósna mætti um notendur forritsins. Sérfræðingur í tölvuöryggi segir að um sé að ræða nútímalega vopnaframleiðslu sem sé helst nýtt af leyniþjónustum eða sambærilegum ríkisstofnunum. Hann segir ólíklegt að almenningur þurfi að óttast að verða fyrir árás vegna veikleikans en mikilvægt sé að hafa í huga að möguleikinn sé fyrir hendi. Innlent 15.5.2019 14:05
Breyta Facebook Live vegna árásanna í Christchurch Facebook hefur gert breytingar á Facebook Live til að reyna að draga úr því að þjónusta fyrirtækisins sé notuð til að "valda skaða eða dreifa hatri“. Erlent 15.5.2019 11:59
Alvarlegur öryggisveikleiki í Whatsapp Persónuvernd hefur borist tilkynning frá persónuverndarstofnun Írlands um alvarlegan öryggisveikleika í WhatsApp-samskiptaforritinu. Innlent 14.5.2019 16:23
Trump vill meira fé til NASA fyrir tunglferðir Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur farið fram á við þingið að fjárveitingar til Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, NASA, verði auknar um 1,6 milljarð dala. Erlent 14.5.2019 11:24
Bezos stefnir á tunglið fyrir 2024 Jeff Bezos, eigandi Amazon og geimfyrirtækisins Blue Origin, hefur sett stefnuna á tunglið og ætlar hann sér að senda mannaða geimflaug þangað fyrir árið 2024. Erlent 9.5.2019 21:39
Bilun hjá Valitor truflaði greiðslukortaviðskipti Vegna bilunar í tölvukerfi Valitor geta korthafar átt í erfiðleikum með að greiða með greiðslukortum. Viðskipti innlent 8.5.2019 15:10
Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár. Erlent 3.5.2019 15:13
Mynduðu sólsetur og sólarupprás á Mars Það er orðið að hefð hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA að láta geimför sín á Mars taka mynd af sólinni rísa og setjast. Erlent 3.5.2019 11:01
Zuckerberg leggur áherslu á öryggi gagna með nýrri uppfærslu Stofnandi og forstjóri samfélagsmiðlarisans Facebook kynnti í gær nýja útgáfu bæði vafra- og appútgáfu samfélagsmiðilsins Facebook á ráðstefnu fyrirtækisins. Erlent 1.5.2019 02:01
Mikill munur á verði matvöru netverslana Verulegur verðmunur getur verið á milli netverslana með matvöru samkvæmt verðathugun Fréttablaðsins. Þrjú fyrirtæki sérhæfa sig helst í matvöru á netinu. Framkvæmdastjóri Bónuss segist ekki geta farið í netverslun sem sakir standa. Viðskipti innlent 26.4.2019 05:27
Innkalla alla Galaxy Fold Suðurkóreski tæknirisinn Samsung hefur innkallað alla þá Galaxy Fold-snjallsíma sem sendir höfðu verið til gagnrýnenda og tæknibloggara. Viðskipti erlent 24.4.2019 02:01
Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. Viðskipti erlent 21.4.2019 20:36
CIA sakar Huawei um njósnir Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Huawei um að þyggja fjármagn frá undirstofnunum varnarmálaráðuneytis Kína. Erlent 21.4.2019 10:27
Skammarstrik Katrínar Jakobsdóttur "Ég er bara mjög fegin að mín skammarstrik eða mín hegðun á þessum tíma er ekki geymd að eilífu á Internetinu, ég er bara stórkostlega fegin, þið megið bara vera fegin líka,“ sagði forsætisráðherra og skellti upp úr á opnum stjórnmálafundi á Hótel Selfossi. Innlent 20.4.2019 12:23
Þúsundir hlaða enn niður sjónvarpsefni Atvinnumönnunum okkar og Game of Thrones hlaðið niður þúsundum skipta á deildu.net. Stjórnarformaður FRÍSK segir þetta óþolandi. Hann segir niðurhalið bitna á íslenskri framleiðslu en vera því miður ekki nýtt af nálinni. Innlent 20.4.2019 02:05
Katie og svartholið Í síðustu viku birtist í fyrsta skipti mynd af svartholi. Strax á eftir birtist mynd af ungri konu ásamt skjá með myndinni af svartholinu. Það fór ekki fram hjá neinum sem virti myndina af henni fyrir sér hversu stolt og ánægð hún var. Skoðun 15.4.2019 02:01
SpaceX skaut öflugustu eldflaug heims á loft Þremur eldflaugum var lent í einu. Erlent 11.4.2019 22:02
Forrit hinnar þrítugu Katie Bouman varpaði ljósi á svartholið Tuttugu og níu ára gömlum tölvunarfræðingi er nú hrósað víða um heim fyrir að hafa þróað reiknirit sem skapaði fyrstu myndina af svartholi. Erlent 11.4.2019 11:26
Greiða fyrir kínverskum greiðslum í Leifsstöð Veitingafyrirtækið Lagardère Travel Retail á Íslandi, sem á og rekur veitinga- og kaffistaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, og fyrirtækið Central Pay hafa komist að samkomulagi um notkun á Alipay og WeChat Pay í flugstöðinni. Viðskipti innlent 10.4.2019 15:36
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent