Tækni Lýðræðið í hættu vegna nethegðunar Íslendinga Forstjóri Persónuverndar segir áhyggjuefni að nær allir fullorðnir Íslendingar noti Facebook. Smæðin geri þjóðina berskjaldaða fyrir misnotkun vegna flókinnar notkunar persónuupplýsinga sem risafyrirtæki safna en fáir skilja. Innlent 27.11.2018 22:00 InSight baðar sig í sólinni á Mars Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Erlent 27.11.2018 07:44 Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. Erlent 26.11.2018 20:09 Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. Erlent 26.11.2018 11:58 InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. Erlent 26.11.2018 09:54 Nokia einbeitir sér að 5G Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu. Viðskipti erlent 23.11.2018 21:09 Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. Viðskipti erlent 23.11.2018 21:09 Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. Innlent 22.11.2018 11:18 Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. Erlent 21.11.2018 22:03 Meniga velti 1,8 milljörðum króna Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga velti 12,6 milljónum evra, jafnvirði um 1.770 milljóna króna, á síðasta rekstrarári frá apríl í fyrra til mars síðastliðins. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:44 Origo hækkar eftir söluna á Tempo Hlutabréfaverð upplýsingatæknifyrirtækisins Origo hf. hefur hækkað um næstum 5 prósent það sem af er morgni í rúmlega 120 milljón króna viðskiptum. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:29 Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:00 Enn syrtir í álinn hjá Snapchat Verðbréfaeftirlitið á hælum Snap vegna hópmálsóknar ósáttra hluthafa. Snap sakað um að hafa leynt upplýsingum um samkeppnina við Instagram. Notendum miðilsins fækkar og fjárhagsstaðan er sögð afar erfið. Viðskipti erlent 16.11.2018 03:00 Vonast til þess að Alexa geti leyst morðmál Dómstóll í New Hampshire í Bandaríkjunum hefur óskað eftir aðgengi að hljóðupptökum úr Amazon Echo tæki. Vonast er til þess að gögni hjálpi við lausn morðmáls. Erlent 12.11.2018 18:24 Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Viðskipti erlent 9.11.2018 21:45 Framsóknarráðherrar afkomendur bóndakonu en sjálfstæðismenn Þórunnar „ríku“ Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum en ættfræðivefurinn vinsæli fær um 140 þúsund heimsóknir á mánuði. Innlent 9.11.2018 19:26 Google lofar bót og betrun eftir að starfsmenn gengu út Einhverjir hafa þó bent á að með þessu komi Google ekki nægilega vel til móts við kröfur mótmælenda. Viðskipti erlent 9.11.2018 00:18 Hægt að hlaða inn ljósmyndum af notendum á Íslendingabók Notendur uppfæra þannig umræddar upplýsingar sjálfir en geta þó ekki bætt við efni um hvern sem er. Innlent 8.11.2018 19:34 Hið opinbera komi til móts við kostnað vegna GDPR Viðskiptaráð Íslands skorar á stjórnvöld að draga úr opinberum álögum á fyrirtæki svo þau séu betur í stakk búinn til að standa straum af þeim kostnaði sem til kominn er vegna innleiðingar fyrirtækjanna á GDPR, nýju persónuverndarlögunum. Viðskipti innlent 8.11.2018 14:48 Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 7.11.2018 22:38 Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 7.11.2018 19:24 Bein útsending: Framtíð Íslands - Mikilvægi nýsköpunar Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og stjórnandi hjá Google, fjallar um framtíð Íslands og mikilvægi nýsköpunar fyrir atvinnulíf og samfélag í Hátíðasal Háskóla Íslands. Innlent 1.11.2018 11:20 Selja einkaskilaboð 80 þúsund Facebook-notenda Hakkararnir auglýstu áðurnefndar upplýsingar til sölu á Internetinu. Viðskipti erlent 2.11.2018 09:08 Spotify tók skarpa dýfu Virði hlutabréfa í sænsku tónlistarveitunni Spotify minnkaði í gær um tíu prósent eftir að fyrirtækið greindi frá því að það myndi halda áfram að einbeita sér að því að stækka notendahópinn á kostnað hagnaðar. Viðskipti erlent 1.11.2018 21:40 Segja bilaðan skynjara hafa valdið misheppnuðu geimskoti Mistök eru sögð hafa verið gerð við uppsetningu skynjarans og mögulegt er að tvær aðrar eldflaugar séu einnig bilaðar. Erlent 1.11.2018 11:35 Kepler-geimsjónaukinn loks allur Einum árangursríkasta geimkönnunarleiðangri sögunnar lýkur á næstu vikum eftir að Kepler-geimsjónaukinn kláraði eldsneyti sitt. Athuganir hans hafa leitt til fundar þúsunda fjarreikistjarna. Erlent 31.10.2018 22:38 Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. Erlent 31.10.2018 11:38 Dökkar horfur hjá Snapchat Snap, fyrirtækið sem rekur Snapchat, stendur illa vegna sífellt harðnandi samkeppni við Instagram og WhatsApp. Viðskipti erlent 28.10.2018 21:45 Netflix sagt blekkja þeldökka áhorfendur Streymisþjónustan Netflix hefur verið sökuð um að blekkja þeldökka áhorfendur sína með því að varpa upp misvísandi myndum þegar farið er í gegnum úrval sjónvarpsþátta og kvikmynda þjónustunnar. Viðskipti erlent 21.10.2018 21:51 Á fimmta hundrað gætu hafa sýkst Fréttablaðið rekur slóð og aðferðir hakkara sem sendu svikapóst á landsmenn í nafni lögreglunnar. Framkvæmdastjóri Netheima hvetur fólk til að vera á varðbergi gagnvart netveiðum. Innlent 19.10.2018 21:04 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 84 ›
Lýðræðið í hættu vegna nethegðunar Íslendinga Forstjóri Persónuverndar segir áhyggjuefni að nær allir fullorðnir Íslendingar noti Facebook. Smæðin geri þjóðina berskjaldaða fyrir misnotkun vegna flókinnar notkunar persónuupplýsinga sem risafyrirtæki safna en fáir skilja. Innlent 27.11.2018 22:00
InSight baðar sig í sólinni á Mars Geimfarið InSight hefur sent skilaboð til Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, um að sólarrafhlöður farsins séu virkar. Erlent 27.11.2018 07:44
Lentu geimfari á Mars Geimfarið hefur sent fyrstu skilaboð til jarðarinnar þess efnis að allt virðist hafa gengið vel en lítið sem ekkert mátti fara úrskeiðis. Kerfið hafi ekki greint neinar bilanir eða galla, enn sem komið er. Erlent 26.11.2018 20:09
Lending InSight á Mars í beinni útsendingu Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna munu reyna að lenda geimfarinu InSight á yfirborð Mars um átta leytið í kvöldið. Erlent 26.11.2018 11:58
InSight lendir eða brotlendir á Mars í kvöld InSight er meðal annars ætlað að bora í yfirborð Mars og kortleggja plánetuna inn að kjarna. Erlent 26.11.2018 09:54
Nokia einbeitir sér að 5G Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu. Viðskipti erlent 23.11.2018 21:09
Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. Viðskipti erlent 23.11.2018 21:09
Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. Innlent 22.11.2018 11:18
Fyrsti gestur Mars frá 2012 lendir á mánudaginn InSight, mun lenda á plánetunni rauðu á mánudaginn, ef allt fer vel. Erlent 21.11.2018 22:03
Meniga velti 1,8 milljörðum króna Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Meniga velti 12,6 milljónum evra, jafnvirði um 1.770 milljóna króna, á síðasta rekstrarári frá apríl í fyrra til mars síðastliðins. Viðskipti innlent 20.11.2018 20:44
Origo hækkar eftir söluna á Tempo Hlutabréfaverð upplýsingatæknifyrirtækisins Origo hf. hefur hækkað um næstum 5 prósent það sem af er morgni í rúmlega 120 milljón króna viðskiptum. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:29
Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin. Viðskipti innlent 16.11.2018 14:00
Enn syrtir í álinn hjá Snapchat Verðbréfaeftirlitið á hælum Snap vegna hópmálsóknar ósáttra hluthafa. Snap sakað um að hafa leynt upplýsingum um samkeppnina við Instagram. Notendum miðilsins fækkar og fjárhagsstaðan er sögð afar erfið. Viðskipti erlent 16.11.2018 03:00
Vonast til þess að Alexa geti leyst morðmál Dómstóll í New Hampshire í Bandaríkjunum hefur óskað eftir aðgengi að hljóðupptökum úr Amazon Echo tæki. Vonast er til þess að gögni hjálpi við lausn morðmáls. Erlent 12.11.2018 18:24
Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Viðskipti erlent 9.11.2018 21:45
Framsóknarráðherrar afkomendur bóndakonu en sjálfstæðismenn Þórunnar „ríku“ Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum en ættfræðivefurinn vinsæli fær um 140 þúsund heimsóknir á mánuði. Innlent 9.11.2018 19:26
Google lofar bót og betrun eftir að starfsmenn gengu út Einhverjir hafa þó bent á að með þessu komi Google ekki nægilega vel til móts við kröfur mótmælenda. Viðskipti erlent 9.11.2018 00:18
Hægt að hlaða inn ljósmyndum af notendum á Íslendingabók Notendur uppfæra þannig umræddar upplýsingar sjálfir en geta þó ekki bætt við efni um hvern sem er. Innlent 8.11.2018 19:34
Hið opinbera komi til móts við kostnað vegna GDPR Viðskiptaráð Íslands skorar á stjórnvöld að draga úr opinberum álögum á fyrirtæki svo þau séu betur í stakk búinn til að standa straum af þeim kostnaði sem til kominn er vegna innleiðingar fyrirtækjanna á GDPR, nýju persónuverndarlögunum. Viðskipti innlent 8.11.2018 14:48
Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Viðskipti erlent 7.11.2018 22:38
Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 7.11.2018 19:24
Bein útsending: Framtíð Íslands - Mikilvægi nýsköpunar Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og stjórnandi hjá Google, fjallar um framtíð Íslands og mikilvægi nýsköpunar fyrir atvinnulíf og samfélag í Hátíðasal Háskóla Íslands. Innlent 1.11.2018 11:20
Selja einkaskilaboð 80 þúsund Facebook-notenda Hakkararnir auglýstu áðurnefndar upplýsingar til sölu á Internetinu. Viðskipti erlent 2.11.2018 09:08
Spotify tók skarpa dýfu Virði hlutabréfa í sænsku tónlistarveitunni Spotify minnkaði í gær um tíu prósent eftir að fyrirtækið greindi frá því að það myndi halda áfram að einbeita sér að því að stækka notendahópinn á kostnað hagnaðar. Viðskipti erlent 1.11.2018 21:40
Segja bilaðan skynjara hafa valdið misheppnuðu geimskoti Mistök eru sögð hafa verið gerð við uppsetningu skynjarans og mögulegt er að tvær aðrar eldflaugar séu einnig bilaðar. Erlent 1.11.2018 11:35
Kepler-geimsjónaukinn loks allur Einum árangursríkasta geimkönnunarleiðangri sögunnar lýkur á næstu vikum eftir að Kepler-geimsjónaukinn kláraði eldsneyti sitt. Athuganir hans hafa leitt til fundar þúsunda fjarreikistjarna. Erlent 31.10.2018 22:38
Ætla að skjóta nýrri geimflaug til geimstöðvarinnar í desember Geimskoti var flýtt svo geimstöðinn yrði ekki mannlaus. Erlent 31.10.2018 11:38
Dökkar horfur hjá Snapchat Snap, fyrirtækið sem rekur Snapchat, stendur illa vegna sífellt harðnandi samkeppni við Instagram og WhatsApp. Viðskipti erlent 28.10.2018 21:45
Netflix sagt blekkja þeldökka áhorfendur Streymisþjónustan Netflix hefur verið sökuð um að blekkja þeldökka áhorfendur sína með því að varpa upp misvísandi myndum þegar farið er í gegnum úrval sjónvarpsþátta og kvikmynda þjónustunnar. Viðskipti erlent 21.10.2018 21:51
Á fimmta hundrað gætu hafa sýkst Fréttablaðið rekur slóð og aðferðir hakkara sem sendu svikapóst á landsmenn í nafni lögreglunnar. Framkvæmdastjóri Netheima hvetur fólk til að vera á varðbergi gagnvart netveiðum. Innlent 19.10.2018 21:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent