Tækni Ökumaður sem lést í sjálfstýrandi Teslu hunsaði ítrekaðar viðvaranir Ítrekaðar viðvaranir birtust ökumanni á sjálfstýrandi Teslu-bifreið áður en hann ók á flutningabíl á yfir 110 kílómetra hraða á klukkustund í fyrra. Það var fyrsta banaslysið þar sem sjálfstýrandi bifreið kom við sögu. Erlent 22.6.2017 10:07 Halleluwah með lag í nýrri Samsung-auglýsingu Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Tónlist 8.6.2017 13:07 Nýtt íslenskt app þar sem vinir búa til „eitthvað skemmtilegt“ saman komið út Íslenska appið Skroll er komið út í App Store fyrir iPhone. Appið var "opnað“ með pompi og prakt í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Viðskipti innlent 2.6.2017 15:55 Erum stödd í miðri tæknibyltingu Tæknibylting er að verða með gervigreind og sjálfvirknivæðingu. Á Íslandi er sjávarútvegurinn skýrasta dæmið. Fólki fækkar í hefðbundnum störfum en hátæknistörf koma í staðinn. Innlent 23.5.2017 20:19 Áhætta fylgir því að nota Facebook frítt Flestir virðast átta sig á að Facebook og Google vita gríðarlega mikið um þá og að gjaldmiðillinn fyrir notkun á þeirra þjónustu eru persónulegar upplýsingar ásamt greiningu á hegðun á netinu. En ekki allir gera sér grein fyrir mögulegri áhættu sem þessu fylgir. Viðskipti innlent 23.5.2017 17:04 Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. Erlent 20.5.2017 13:48 Alls óvíst að greiðsla tryggi að fólk fái gögnin sín til baka Sérfræðingar óttast frekari tölvuárásir í dag, en árásirnar hófust á föstudag og hafa náð til 200 þúsund tölva í að minnsta kosti 150 löndum. Innlent 14.5.2017 21:39 Þróa fljúgandi bíl fyrir 2020 Bíllinn mun styðjast við drónatækni, vera með þrjú stýri og fjögur hjól. Bíllinn verður kallaður Skydrive. Viðskipti erlent 14.5.2017 21:59 iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. Viðskipti erlent 10.5.2017 10:26 Sala Apple-snjallúra eykst Apple seldi 3,5 milljónir snjallúra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Er það aukning um 59 prósent frá síðasta ári þegar 2,2 milljónir snjallúra fyrirtækisins seldust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Strategy Analytics sem Engadget greindi frá í gær. Viðskipti erlent 5.5.2017 21:03 Rísandi sól kínverskra snjallsíma Kínverskir snjallsímar seljast betur en símar Apple og Samsung í heimalandinu. Símarnir eru ódýrari en búnir sama innvolsi. Seljast einnig vel á Indlandi. Viðskipti erlent 5.5.2017 21:03 Eyðum meiri tíma í öppum Snjallsímaeigendur eyða nú meiri tíma í að nota snjallsímaforrit, eða öpp, en áður og nota að meðaltali rúm þrjátíu öpp á hverjum mánuði. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn greiningarfyrirtækisins App Annie. Viðskipti erlent 4.5.2017 21:46 Ætla að ráða þúsundir til að sporna gegn ofbeldisfullu efni Mark Zuckerberg sagði frá því á Facebook að starfsmenn fyrirtækisins hefðu nýverið komið í veg fyrir sjálfsmorð, en væru ekki alltaf svo heppnir. Viðskipti erlent 3.5.2017 15:01 Breytt útlit Youtube Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum. Viðskipti erlent 3.5.2017 10:22 YouTube-stjörnur hafa miklar áhyggjur af framtíð miðilsins YouTube-stjörnur telja sig ekki geta haldið úti rásum sínum mikið lengur. Sniðganga auglýsenda og ný stefna í auglýsingamálum lækkar tekjur þeirra sem halda úti rásum á síðunni. Google hefur hringt þúsundir símtala til að biðja aug Viðskipti erlent 28.4.2017 21:25 Google kynnir staðreyndavakt til leiks vegna falskra frétta Bandaríska tæknifyrirtækið Google mun á næstu dögum og vikum kynna sérstaka staðreyndavakt til leiks sem ætlað er að berjast gegn útbreiðslu falskra frétta. Viðskipti erlent 7.4.2017 11:31 Um helmingur allra starfa gæti horfið Á þetta er bent í nýrri opinberri skýrslu frá bandaríska ríkinu. Viðskipti erlent 27.12.2016 20:51 Vinsælustu snjallsímaforrit ársins 2016 Apple hefur birt lista yfir tíu vinsælustu ókeypis snjallsímaforrit ársins sem og þau sem borga þarf fyrir. Google hefur birt lista yfir fimm bestu leikina og forritin, gefin út á árinu, að sínu mati. Viðskipti erlent 21.12.2016 20:09 Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. Viðskipti erlent 30.11.2016 20:31 Gervigreind Google betri í varalestri en atvinnumenn Gervigreind DeepMind, sem er í eigu Google, horfir á sjónvarpsþætti til að læra varalestur. Slík kunnátta gagnast við raddstýringu ýmissa tækja. Áður vann sama gervigreind einvígi við heimsmeistarann í Go. Önnur gervigreind Google þr Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10 Shazam fyrir skófatnað Breska fyrirtækið Happy Finish vinnur að útgáfu snjallsímaforrits að nafni Shoegazer sem mun gera neytendum kleift að beina myndavél síma sinna að skóm og fá þá upplýsingar um viðkomandi skó. Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10 Tesla og SolarCity sjá heilli eyju fyrir rafmagni Ákveðið hefur verið að fagna 300 milljarða króna kaupum rafbílarisans Tesla á sólarorkufyrirtækinu SolarCity með því að sjá öllum íbúum eyjunnar Ta'u, einnar Bandarísku Samóa-eyja, fyrir rafmagni. Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10 Vísindavæða líkamsrækt Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10 Margfalt hraðara net handan við hornið Breska ríkið setur 98 milljarða í þróun næstu kynslóðar farsímanets. Stefnt er að því að 5G internet verði margfalt hraðara en 4G. Slíkur hraði gæti gjörbylt allri snjallsímanotkun. Mögulegt yrði að hala niður kvikmyndum í bestu Viðskipti erlent 23.11.2016 21:24 Breytingar á Instagram: Sækja hart að Snapchat Hægt að senda skilaboð sem eyðast og vera í beinni. Viðskipti erlent 22.11.2016 17:00 Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. Viðskipti erlent 21.11.2016 19:02 Sífellt færri prófa ný snjallforrit Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. Viðskipti erlent 20.11.2016 18:59 Snap Spectacles í dularfullum sjálfsölum Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. Viðskipti erlent 16.11.2016 21:36 Mikil tækifæri falin í vélvæðingu starfa Rektor Háskólans í Reykjavík segir samfélagið þurfa að vera undirbúið fyrir aukna vélvæðingu starfa. Mörg störf gætu tapast en önnur komið í staðinn. Miklar líkur eru á að störf í fiskvinnslu og hreingerningum glatist miðað við Viðskipti innlent 16.11.2016 21:36 Twitter fer á tröllaveiðar Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Viðskipti erlent 15.11.2016 14:45 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 85 ›
Ökumaður sem lést í sjálfstýrandi Teslu hunsaði ítrekaðar viðvaranir Ítrekaðar viðvaranir birtust ökumanni á sjálfstýrandi Teslu-bifreið áður en hann ók á flutningabíl á yfir 110 kílómetra hraða á klukkustund í fyrra. Það var fyrsta banaslysið þar sem sjálfstýrandi bifreið kom við sögu. Erlent 22.6.2017 10:07
Halleluwah með lag í nýrri Samsung-auglýsingu Lagið Dior með hljómsveitinni Halleluwah heyrist í nýrri herferð Samsung í Kanda fyrir Galaxy S8 og S8+. Tónlist 8.6.2017 13:07
Nýtt íslenskt app þar sem vinir búa til „eitthvað skemmtilegt“ saman komið út Íslenska appið Skroll er komið út í App Store fyrir iPhone. Appið var "opnað“ með pompi og prakt í morgunþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Viðskipti innlent 2.6.2017 15:55
Erum stödd í miðri tæknibyltingu Tæknibylting er að verða með gervigreind og sjálfvirknivæðingu. Á Íslandi er sjávarútvegurinn skýrasta dæmið. Fólki fækkar í hefðbundnum störfum en hátæknistörf koma í staðinn. Innlent 23.5.2017 20:19
Áhætta fylgir því að nota Facebook frítt Flestir virðast átta sig á að Facebook og Google vita gríðarlega mikið um þá og að gjaldmiðillinn fyrir notkun á þeirra þjónustu eru persónulegar upplýsingar ásamt greiningu á hegðun á netinu. En ekki allir gera sér grein fyrir mögulegri áhættu sem þessu fylgir. Viðskipti innlent 23.5.2017 17:04
Hakkarar reyna að endurræsa WannaCry Ítrekuðum og þungum netárásum hefur verið beint gegn vefsvæði sem átti stóran þátt í því að stöðva útbreiðslu vírussins. Erlent 20.5.2017 13:48
Alls óvíst að greiðsla tryggi að fólk fái gögnin sín til baka Sérfræðingar óttast frekari tölvuárásir í dag, en árásirnar hófust á föstudag og hafa náð til 200 þúsund tölva í að minnsta kosti 150 löndum. Innlent 14.5.2017 21:39
Þróa fljúgandi bíl fyrir 2020 Bíllinn mun styðjast við drónatækni, vera með þrjú stýri og fjögur hjól. Bíllinn verður kallaður Skydrive. Viðskipti erlent 14.5.2017 21:59
iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. Viðskipti erlent 10.5.2017 10:26
Sala Apple-snjallúra eykst Apple seldi 3,5 milljónir snjallúra á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Er það aukning um 59 prósent frá síðasta ári þegar 2,2 milljónir snjallúra fyrirtækisins seldust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Strategy Analytics sem Engadget greindi frá í gær. Viðskipti erlent 5.5.2017 21:03
Rísandi sól kínverskra snjallsíma Kínverskir snjallsímar seljast betur en símar Apple og Samsung í heimalandinu. Símarnir eru ódýrari en búnir sama innvolsi. Seljast einnig vel á Indlandi. Viðskipti erlent 5.5.2017 21:03
Eyðum meiri tíma í öppum Snjallsímaeigendur eyða nú meiri tíma í að nota snjallsímaforrit, eða öpp, en áður og nota að meðaltali rúm þrjátíu öpp á hverjum mánuði. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn greiningarfyrirtækisins App Annie. Viðskipti erlent 4.5.2017 21:46
Ætla að ráða þúsundir til að sporna gegn ofbeldisfullu efni Mark Zuckerberg sagði frá því á Facebook að starfsmenn fyrirtækisins hefðu nýverið komið í veg fyrir sjálfsmorð, en væru ekki alltaf svo heppnir. Viðskipti erlent 3.5.2017 15:01
Breytt útlit Youtube Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum. Viðskipti erlent 3.5.2017 10:22
YouTube-stjörnur hafa miklar áhyggjur af framtíð miðilsins YouTube-stjörnur telja sig ekki geta haldið úti rásum sínum mikið lengur. Sniðganga auglýsenda og ný stefna í auglýsingamálum lækkar tekjur þeirra sem halda úti rásum á síðunni. Google hefur hringt þúsundir símtala til að biðja aug Viðskipti erlent 28.4.2017 21:25
Google kynnir staðreyndavakt til leiks vegna falskra frétta Bandaríska tæknifyrirtækið Google mun á næstu dögum og vikum kynna sérstaka staðreyndavakt til leiks sem ætlað er að berjast gegn útbreiðslu falskra frétta. Viðskipti erlent 7.4.2017 11:31
Um helmingur allra starfa gæti horfið Á þetta er bent í nýrri opinberri skýrslu frá bandaríska ríkinu. Viðskipti erlent 27.12.2016 20:51
Vinsælustu snjallsímaforrit ársins 2016 Apple hefur birt lista yfir tíu vinsælustu ókeypis snjallsímaforrit ársins sem og þau sem borga þarf fyrir. Google hefur birt lista yfir fimm bestu leikina og forritin, gefin út á árinu, að sínu mati. Viðskipti erlent 21.12.2016 20:09
Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. Viðskipti erlent 30.11.2016 20:31
Gervigreind Google betri í varalestri en atvinnumenn Gervigreind DeepMind, sem er í eigu Google, horfir á sjónvarpsþætti til að læra varalestur. Slík kunnátta gagnast við raddstýringu ýmissa tækja. Áður vann sama gervigreind einvígi við heimsmeistarann í Go. Önnur gervigreind Google þr Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10
Shazam fyrir skófatnað Breska fyrirtækið Happy Finish vinnur að útgáfu snjallsímaforrits að nafni Shoegazer sem mun gera neytendum kleift að beina myndavél síma sinna að skóm og fá þá upplýsingar um viðkomandi skó. Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10
Tesla og SolarCity sjá heilli eyju fyrir rafmagni Ákveðið hefur verið að fagna 300 milljarða króna kaupum rafbílarisans Tesla á sólarorkufyrirtækinu SolarCity með því að sjá öllum íbúum eyjunnar Ta'u, einnar Bandarísku Samóa-eyja, fyrir rafmagni. Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10
Vísindavæða líkamsrækt Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva Viðskipti erlent 24.11.2016 21:10
Margfalt hraðara net handan við hornið Breska ríkið setur 98 milljarða í þróun næstu kynslóðar farsímanets. Stefnt er að því að 5G internet verði margfalt hraðara en 4G. Slíkur hraði gæti gjörbylt allri snjallsímanotkun. Mögulegt yrði að hala niður kvikmyndum í bestu Viðskipti erlent 23.11.2016 21:24
Breytingar á Instagram: Sækja hart að Snapchat Hægt að senda skilaboð sem eyðast og vera í beinni. Viðskipti erlent 22.11.2016 17:00
Samsung lofar því að Galaxy S7 muni ekki springa Bilanir í fyrrnefndum Note 7 urðu til mikils tekjutaps Samsung. Viðskipti erlent 21.11.2016 19:02
Sífellt færri prófa ný snjallforrit Þetta eru niðurstöður sem greiningardeild hugbúnaðarfyrirtækisins Adobe hefur birt. Viðskipti erlent 20.11.2016 18:59
Snap Spectacles í dularfullum sjálfsölum Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum hafa nýlega séð undarlega, gula sjálfsala spretta upp úti á götu. Viðskipti erlent 16.11.2016 21:36
Mikil tækifæri falin í vélvæðingu starfa Rektor Háskólans í Reykjavík segir samfélagið þurfa að vera undirbúið fyrir aukna vélvæðingu starfa. Mörg störf gætu tapast en önnur komið í staðinn. Miklar líkur eru á að störf í fiskvinnslu og hreingerningum glatist miðað við Viðskipti innlent 16.11.2016 21:36
Twitter fer á tröllaveiðar Twitter mun gera notendum auðveldara að tilkynna tröll og nethrotta og að leiða þá hjá sér. Viðskipti erlent 15.11.2016 14:45