Spænski boltinn

Fréttamynd

Nani til Valencia

Portúgalski landsliðsmaðurinn Nani hefur skrifað undir þriggja ára samning við Valencia á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid

Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi.

Fótbolti