Spænski boltinn

Fréttamynd

Liverpool og Sevilla kærð

Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af UEFA eftir hegðun stuðningsmanna þeirra á meðan úrslitaleik Evrópudeildarinnar stóð á miðvikudag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Zidane: Barcelona átti titilinn skilið

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Barcelona eigi spænska deildarmeistaratitilinn fyllilega skilið, en Börsungar tryggðu sér titilinn með sigri á Granada í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Perez ætlar að halda í Zidane

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur samkvæmt erlendum fjölmiðlum ákveðið að halda Zinedine Zidane sem stjóra liðsins á næsta tímabili en hann tók við liðinum í janúar.

Fótbolti