Spænski boltinn Jackson Martinez til Atletico Madrid Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær. Fótbolti 27.6.2015 13:18 Umboðsmaður Bacca staðfestir áhuga Liverpool Sergio Barila, umboðsmaður Carlos Bacca, fullyrðir að Liverpool hafi áhuga á að klófesta framherjann. Bacca, sem leikur með Sevilla, fór á kostum á síðasta tímabili og eru mörg félög á eftir kappanum. Enski boltinn 26.6.2015 22:12 Jackson Martínez á leið til Atletico Madrid samkvæmt umboðsmanni hans Umboðsmaður Jackson Martínez segir að Atletico Madrid hafi komist að samkomulagi við Porto um kaup á kólumbíska framherjanum. Fótbolti 24.6.2015 15:33 Zidane: Ég vildi starfið sem Benítez fékk Franska goðsögnin hafði mikinn áhuga á að þjálfa Real Madrid en verður áfram með B-liðið. Fótbolti 23.6.2015 15:26 Illaramendi til Liverpool? Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar. Enski boltinn 21.6.2015 12:18 Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2015 11:14 Chelsea og City blandast í baráttuna um Song Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. Enski boltinn 20.6.2015 17:05 Enrique áfram hjá Barcelona Þjálfarinn gerði nýjan samning við spænska risann til ársins 2017. Fótbolti 9.6.2015 16:59 Dani Alves áfram hjá Barcelona til 2017 Dani Alves hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Barcelona, með möguleika á þriðja árinu. Fótbolti 9.6.2015 09:17 Kosningaloforðið er að halda Enrique hjá Barcelona Þrennuþjálfarinn óttast um framtíð sína hjá Katalóníurisanum. Fótbolti 8.6.2015 10:41 Arftaki Dani Alves fundinn Nýkrýndir Evrópumeistarar Barcelona hafa fest kaup á varnarmanninum Aleix Vidal frá Sevilla. Fótbolti 8.6.2015 08:13 Henry: Xavi er herra Barcelona Xavi spilar sinn síðasta leik fyrir Börsunga í Berlín á laugardaginn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.6.2015 08:47 Norwich vill fá Alfreð Finnbogason Nýliðarnir í úrvalsdeildinni sagðir mjög áhugsamir um íslenska landsliðsframherjann Enski boltinn 4.6.2015 08:12 Real Madrid staðfestir ráðningu Benitez Spánverjinn gerði þriggja ára samning við spænsku risana. Fótbolti 3.6.2015 09:44 Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Portúgalski þjálfarinn sturlaðist í klefa Real Madrid þegar hann grunaði leikmann um að leka byrjunarliðinu í fjölmiðla. Enski boltinn 2.6.2015 07:19 Alfreð gæti farið á láni til Everton David Moyes til í að senda íslenska landsliðsframherjann til síns gamla félags. Enski boltinn 1.6.2015 15:29 Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Fótbolti 26.5.2015 09:30 Moyes verður áfram á Spáni David Moyes, stjóri Real Sociedad, staðfesti í viðtali við Revista de La Liga að hann muni verði áfram á Spáni á næstu leiktíð. Moyes hefur verið orðaður við lið eins og Newcastle og West Ham undanfarnar vikur. Fótbolti 25.5.2015 20:33 Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. Fótbolti 25.5.2015 17:56 Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. Fótbolti 24.5.2015 01:32 Xavi: Viljum hitta ykkur öll aftur í Barcelona sjöunda júní Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. Fótbolti 23.5.2015 23:51 Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Fótbolti 23.5.2015 21:27 Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. Fótbolti 22.5.2015 16:06 Deportivo hélt sér uppi með jafntefli á Nývangi Barcelona glutraði niður tveggja marka forskoti gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í síðasta deildarleik Xavi fyrir Barcelona, en lokatölur urðu 2-2. Fótbolti 22.5.2015 16:04 Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun og félagið ætlar að kveðja hann með sérstökum hætti. Fótbolti 22.5.2015 09:44 Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. Fótbolti 22.5.2015 08:30 PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims. Sport 21.5.2015 10:10 Xavi yfirgefur Barcelona í vor Xavi Hernandez, fyrirliði Barcelona, mun spila sinn síðasta leik fyrir félagið á þessu tímabili en faðir hans hefur sagt frá því að Xavi ætli að spila í Katar á næsta tímabili. Fótbolti 19.5.2015 11:35 Messi ber að ofan í fögnuði Börsunga inn í klefa | Myndband Lionel Messi var enn á ný í aðalhlutverki hjá Barcelona í fyrradag þegar hann tryggði Barcelona 1-0 sigur á Atlético Madrid og þar með spænska meistaratitilinn í 23. sinn. Fótbolti 19.5.2015 09:01 Simeone: Messi er snillingur Barcelona tryggði sér sem kunnugt er spænska meistaratitilinn eftir 0-1 sigur á meisturum síðasta árs, Atletico Madrid, á útivelli í gær. Fótbolti 18.5.2015 16:43 « ‹ 121 122 123 124 125 126 127 128 129 … 268 ›
Jackson Martinez til Atletico Madrid Jackson Martinez, framherji Porto, staðfesti eftir leik Kólumbíu og Argentínu í gær að hann væri á leiðinni til Atletico Madrid. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leikinn í gær. Fótbolti 27.6.2015 13:18
Umboðsmaður Bacca staðfestir áhuga Liverpool Sergio Barila, umboðsmaður Carlos Bacca, fullyrðir að Liverpool hafi áhuga á að klófesta framherjann. Bacca, sem leikur með Sevilla, fór á kostum á síðasta tímabili og eru mörg félög á eftir kappanum. Enski boltinn 26.6.2015 22:12
Jackson Martínez á leið til Atletico Madrid samkvæmt umboðsmanni hans Umboðsmaður Jackson Martínez segir að Atletico Madrid hafi komist að samkomulagi við Porto um kaup á kólumbíska framherjanum. Fótbolti 24.6.2015 15:33
Zidane: Ég vildi starfið sem Benítez fékk Franska goðsögnin hafði mikinn áhuga á að þjálfa Real Madrid en verður áfram með B-liðið. Fótbolti 23.6.2015 15:26
Illaramendi til Liverpool? Liverpool vill krækja í Asier Illarramendi, miðjumann Real Madrid, en þetta kemur fram í Marca í morgun. Illaramendi hefur ekki átt fast sæti í liði Real og kýs hann að skoða stöðuna í sumar. Enski boltinn 21.6.2015 12:18
Messi miður sín yfir banni Neymar Lionel Messi, hinn magnaði leikmaður Barcelona og argentíska landsliðsins, er miður sín yfir fjögurra leikja banni sem, samherji hans hjá Barcelona, Neymar fékk á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2015 11:14
Chelsea og City blandast í baráttuna um Song Chelsea og Manchester City eru sögð í viðræðum við Barcelona um að krækja í miðjumanninn Alex Song, en þetta hefur Sky Sports fréttastofan samkvæmt heimildum. Enski boltinn 20.6.2015 17:05
Enrique áfram hjá Barcelona Þjálfarinn gerði nýjan samning við spænska risann til ársins 2017. Fótbolti 9.6.2015 16:59
Dani Alves áfram hjá Barcelona til 2017 Dani Alves hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Barcelona, með möguleika á þriðja árinu. Fótbolti 9.6.2015 09:17
Kosningaloforðið er að halda Enrique hjá Barcelona Þrennuþjálfarinn óttast um framtíð sína hjá Katalóníurisanum. Fótbolti 8.6.2015 10:41
Arftaki Dani Alves fundinn Nýkrýndir Evrópumeistarar Barcelona hafa fest kaup á varnarmanninum Aleix Vidal frá Sevilla. Fótbolti 8.6.2015 08:13
Henry: Xavi er herra Barcelona Xavi spilar sinn síðasta leik fyrir Börsunga í Berlín á laugardaginn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.6.2015 08:47
Norwich vill fá Alfreð Finnbogason Nýliðarnir í úrvalsdeildinni sagðir mjög áhugsamir um íslenska landsliðsframherjann Enski boltinn 4.6.2015 08:12
Real Madrid staðfestir ráðningu Benitez Spánverjinn gerði þriggja ára samning við spænsku risana. Fótbolti 3.6.2015 09:44
Mourinho: Hvernig getum við komið hinu liðinu á óvart þegar einn ykkar er rotta? Portúgalski þjálfarinn sturlaðist í klefa Real Madrid þegar hann grunaði leikmann um að leka byrjunarliðinu í fjölmiðla. Enski boltinn 2.6.2015 07:19
Alfreð gæti farið á láni til Everton David Moyes til í að senda íslenska landsliðsframherjann til síns gamla félags. Enski boltinn 1.6.2015 15:29
Umboðsmaður Ancelotti: 99% líkur á að Benítez taki við Real Madrid Umboðsmaður Carlos Ancelotti segir 99% líkur á því að Rafa Benítez verði næsti knattspyrnustjóri Real Madrid. Fótbolti 26.5.2015 09:30
Moyes verður áfram á Spáni David Moyes, stjóri Real Sociedad, staðfesti í viðtali við Revista de La Liga að hann muni verði áfram á Spáni á næstu leiktíð. Moyes hefur verið orðaður við lið eins og Newcastle og West Ham undanfarnar vikur. Fótbolti 25.5.2015 20:33
Ancelotti rekinn frá Real Madrid Carlo Ancelotti hefur verið rekinn sem stjóri Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Marca greinir frá þessu nú síðdegis. Fótbolti 25.5.2015 17:56
Ancelotti: Ef ég verð rekinn mun ég taka mér ár í pásu Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, segir að hann muni taka sér ársleyfi verði hann rekinn frá Madrídarliðinu í sumar. Real vann engan titil á tímabilinu og það er ekki ásættanlegur árangur þar á bæ. Fótbolti 24.5.2015 01:32
Xavi: Viljum hitta ykkur öll aftur í Barcelona sjöunda júní Xavi, miðjumaður Barcelona og einn besti miðjumaður Spánar undanfarin ár, hefur spilað sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona. Fótbolti 23.5.2015 23:51
Sjáðu mörkin, heiðursskiptingu Xavi og bikarafhendinguna Xavi lék sinn síðasta deildarleik fyrir Barcelona í dag, en hann mun halda til Katar eftir tímabilið. Xavi endaði feril sinn á Nývangi með 2-2 jafntefli gegn Deportivo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Fótbolti 23.5.2015 21:27
Ronaldo skoraði þrennu í fyrsta leik Ødegaard Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid á Getafe í síðustu umferð spænsku úrvalsdeildinnar í dag. Lokatölur urðu 7-3, en staðan í hálfleik var 3-3. Fótbolti 22.5.2015 16:06
Deportivo hélt sér uppi með jafntefli á Nývangi Barcelona glutraði niður tveggja marka forskoti gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í síðasta deildarleik Xavi fyrir Barcelona, en lokatölur urðu 2-2. Fótbolti 22.5.2015 16:04
Allar treyjur Barca-liðsins merktar Xavi í síðasta deildarleiknum Xavi spilar sinn síðasta deildarleik með Barcelona á morgun og félagið ætlar að kveðja hann með sérstökum hætti. Fótbolti 22.5.2015 09:44
Benitez í viðræðum við Real Madrid Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, þykir líklegastur til að taka við þjálfun Real Madrid samkvæmt fjölmiðlum á Spáni. Fótbolti 22.5.2015 08:30
PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims. Sport 21.5.2015 10:10
Xavi yfirgefur Barcelona í vor Xavi Hernandez, fyrirliði Barcelona, mun spila sinn síðasta leik fyrir félagið á þessu tímabili en faðir hans hefur sagt frá því að Xavi ætli að spila í Katar á næsta tímabili. Fótbolti 19.5.2015 11:35
Messi ber að ofan í fögnuði Börsunga inn í klefa | Myndband Lionel Messi var enn á ný í aðalhlutverki hjá Barcelona í fyrradag þegar hann tryggði Barcelona 1-0 sigur á Atlético Madrid og þar með spænska meistaratitilinn í 23. sinn. Fótbolti 19.5.2015 09:01
Simeone: Messi er snillingur Barcelona tryggði sér sem kunnugt er spænska meistaratitilinn eftir 0-1 sigur á meisturum síðasta árs, Atletico Madrid, á útivelli í gær. Fótbolti 18.5.2015 16:43