Spænski boltinn

Fréttamynd

Alfreð sat allan tímann á bekknum

Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu í kvöld þegar lið hans Real Sociedad gerði 1-1 jafntefli við Athletic Bilbao á útivelli í slag Baska-liðanna en Sociedad-menn jöfnuðu metin í seinni hálfleik þrátt fyrir að vera manni færri.

Fótbolti
Fréttamynd

Real eltir Börsunga eins og skugginn

Real Madrid eltir Barcelona eins og skugginn í spænsku úrvalsdeildinni í knattpsyrnu, en Real vann 3-1 sigur á Malaga í kvöld. Munurinn á liðunum er nú tvö stig.

Fótbolti