Spænski boltinn

Fréttamynd

Grátbáðu þjálfarann um að refsa ekki Messi

Sport-blaðið í Barcelona fjallar um ástandið innan Barcelona-liðsins í forsíðufrétt í dag en þar kemur fram að fyrirhugaður sáttafundur í dag ráði miklu um framhaldið en þjálfarinn (Luis Enrique) og skærasta stjarnan (Lionel Messi) talast ekki við þessa dagana.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð og félagar búnir að vinna Real, Atlético og Barca

Real Sociedad vann í kvöld 1-0 sigur á Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið hefur þar með unnið þrjú efstu liðin á þessu tímabili. Þrír af fjórum sigurleikjum Sociedad í spænsku deildinni í vetur hafa þar með komið á móti þessum þremur efstu liðum deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo: Real getur unnið allt 2015

Cristiano Ronaldo segir Real Madrid geta landað öllum þeim titlum sem er í boði á næsta ári en Real Madrid vann Meistaradeild Evrópu, konungsbikarinn á Spáni og heimsmeistaratitil félagsliða á árinu 2014.

Fótbolti
Fréttamynd

Suarez: Meira pláss á Englandi

Framherjinn Luis Suarez sem gekk til liðs við Barcelona frá Liverpool í sumar segir framherja fá meira pláss á Englandi en á Spáni en Suarez skoraði fyrsta mark sitt fyrir Barcelona um síðustu helgi.

Fótbolti