Spænski boltinn

Fréttamynd

Di Maria vill losna frá Real Madrid

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, staðfesti í dag að Angel Di Maria hafi óskað eftir því að verða seldur frá félaginu. Di Maria hefur verið orðaður við Manchester United og PSG í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Kroos seldur þvert á óskir Guardiola

Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur

Fótbolti
Fréttamynd

Falcao ekki með hugann við Madrid

Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao hjá franska stórliðinu Monaco segist ekkert velta því fyrir sér þó hann sá sterklega orðaður við Evrópumeistara Real Madrid í sumar.

Fótbolti