Spænski boltinn

Fréttamynd

Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni

Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á In­ternati­onal Champ­i­ons Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Treyjur James seljast eins og heitar lummur

Real Madrid seldi tæplega 350.000 treyjur merktar James Rodríguez í opinberri búð félagsins við Santiago Bernebau völlinn á fyrstu tveimur sólarhringum hans sem leikmaður félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið

Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag.

Fótbolti
Fréttamynd

Spænska deildin sú besta í heiminum

Spænska deildin er sú sterkasta í heiminum að mati Gareth Bale og þarf ekki að horfa lengra en að sjá leikmennina sem hafa gengið til liðs við stórliðin tvö undanfarnar vikur til að staðfesta það að mati velska kantmannsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð skoraði | Ensku stórliðin unnu

Arsenal, Liverpool og Chelsea unnu öll sigra í æfingaleikjum sínum fyrir komandi tímabil í dag og Alfreð Finnbogason skoraði fyrir Real Sociedad sem tapaði fyrir Ajax 3-1 í dag.

Sport
Fréttamynd

Navas á leið til Real Madrid

Samkvæmt spænska blaðinu Marca hefur Real Madrid keypt Kaylor Navas, landsliðsmarkvörð Kostaríku, til félagsins fyrir tíu milljónir evra.

Fótbolti
Fréttamynd

Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona

Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Suárez mun kæra niðurstöðu FIFA

Lögmaður Luis Suárez staðfesti í dag að skjólstæðingur sinn myndi kæra niðurstöðu FIFA en knattspyrnusambandið staðfesti að Suárez þyrfti að taka út fjögurra mánaða keppnisbann í gær.

Fótbolti