Spænski boltinn

Fréttamynd

Öruggt hjá Real Madrid

Real Madrid er átta stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir auðveldan og öruggan sigur á Athletic Bilbao í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Iniesta: Ég hata ekki Pepe

Þeir Andres Iniesta hjá Barcelona og Pepe, varnarmaður Real Madrid, lentu í rifrildi í leik liðanna fyrr í vetur en Pepe er ekki óvanur því að standa í slíku.

Fótbolti
Fréttamynd

Mata aftur nógu góður fyrir spænska landsliðið

Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hvorki Messi né Ronaldo skoruðu

Það er löngu hætt að vera fréttnæmt þegar snillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skora fyrir lið sín Barcaelona og Real Madrid í spænska boltanum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert Barcelona-lið hefur byrjað betur

Barcelona vann 3-1 sigur á Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær og hefur þar með náð í 28 stig af 30 mögulegum í fyrstu tíu umferðum deildarinnar. Þetta er besta byrjun félagsins frá upphafi í spænsku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid upp í þriðja sætið

Real Madrid komst upp í 3. sæti spænsku deildarinnar í kvöld eftir 4-0 heimasigur á Real Zaragoza en það hjálpaði líka lærisveinum Jose Mourinho að Málaga tapaði fyrir Rayo Vallecano fyrr í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi orðinn pabbi

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, er orðinn pabbi en kærasta hans, Antonella Roccuzzo, fæddi dreng í dag. Hann hefur þegar fengið nafnið Thiago.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar: Engin getur það sem Messi gerir

Neymar, framherji Santos og brasilíska landsliðsins, hefur verið mikið borinn saman við Lionel Messi á undanförnum misserum og menn eins og Pele hafa jafnvel sagt að hann sé betri en Argentínumaðurinn.

Fótbolti
Fréttamynd

David Villa: Ég vil fá að spila

David Villa var orðinn óþolinmóður að fá ekki að spila meira með Barcelona-liðinu en Villa hefur lengstum verið aukaleikari hjá liðinu eftir að hann snéri til baka eftir fótbrot.

Fótbolti
Fréttamynd

Áhugi á Aroni í átta deildum

Aron Jóhannsson hefur vakið mikla athygli með liði AGF í dönsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en strákurinn er nú markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar með tólf mörk í þrettán leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýtt "Man.City" ævintýri í spænska boltanum?

Mexíkanski milljarðamæringurinn Carlos Slim hefur mikinn áhuga á því að fjárfesta ríflega í liði í spænsku deildinni samkvæmt frétt í spænska blaðinu Marca. Það gæti því verið nýtt "Man.City"-ævintýri að fæðast á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi brýtur niður markamúra

Lionel Messi er engum líkur. Hann skoraði tvö mörk gegn Rayo Vallecano um helgina. Það voru mörk númer 300 og 301 hjá þessum ótrúlega leikmanni. Hann er búinn að skora þessi rúmlega 300 mörk í aðeins 419 leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona skoraði Messi mörkin 301

Lionel Messi náði stórum áfanga í kvöld er hann skoraði sitt 300. mark á ferlinum. Við skulum skoða hvernig hann skoraði mörkin sem eru orðin 301 eftir kvöldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi kominn í 300 marka klúbbinn

Lionel Messi náði sögulegum áfanga í kvöld þegar hann skoraði sitt 300. mark á ferlinum. Hann gerði reyndar gott betur því hann er kominn í 301 mark eftir leikinn. Þetta er hann búinn að afreka í aðeins 419 leikjum. Barcelona vann í kvöld öruggan sigur á Rayo Vallecano, 0-5.

Fótbolti