Spænski boltinn

Fréttamynd

Zidane farinn frá Real Madrid

Franskir fjölmiðlar hafa greint frá því að lítill vinskapur sé á milli Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, og Zinedine Zidane, fyrrum leikmanns félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Þægilegt hjá Real Madrid

Real Madrid komst aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Celta Vigo. Gonzalo Higuain og Cristiano Ronaldo skoruðu mörk Madrídinga.

Fótbolti
Fréttamynd

Vegabréfi Song stolið

Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Alexander Song hafi verið strandaglópur í heimalandi sínu eftir að vegabréfi hans var stolið.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona og Real geta ekki mæst í bikarúrslitaleiknum

Spánarmeistarar Real Madrid og bikarmeistarar Barcelona sluppu við hvort annað þegar dregið var í 32 liða úrslit bikarkeppninnar. Bæði lið mæta liðum úr spænsku b-deildinni. Það er hinsvegar ljóst að liðin geta ekki mæst í bikarúrslitaleiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo vinsælastur á Facebook

Portúgalinn Cristiano Ronaldo er vinsælasti knattspyrnumaðurinn á Facebook. Ronaldo er búinn að brjóta 50 milljóna múrinn í vinsældum á Facebook en það hefur enginn annar knattspyrnumaður gert. Aðeins tónlistarmenn hafa náð þeim árangri.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho um Falcao: Bannað að kaupa Atletico-menn

Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir ekki koma til greina að kaupa Kólumbíumanninn Radamel Falcao þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Falcao hefur farið á kostum á tímabilinu og er kominn með 15 mörk í 9 leikjum með Atletico Madrid og landsliði Kólumbíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi: Get ekki beðið eftir því að hitta soninn

Lionel Messi er mættur til Argentínu þar sem hann mun spila tvo mikilvæga leiki við Úrúgvæ og Chile í undankeppni HM . Argentínska landsliðið hefur unnið 4 leiki og gert 2 jafntefli í þeim sjö leikjum sem Messi hefur borið fyrirliðabandið.

Fótbolti
Fréttamynd

Abidal æfir upp í Pýreneafjöllum

Eric Abidal, franski varnarmaðurinn hjá Barcelona, er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa fengið nýja lifur í apríl síðastliðnum. Abidal hefur verið að glíma við krabbamein í lifur en ætlar ekki að gefa fótboltann upp á bátinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Hleb: Lærði meira af Wenger en Guardiola

Hvít-Rússinn Alexander Hleb er ekki sammála því að Pep Guardiola sé besti þjálfari í heimi. Að hans mati var frábær árangur Guardiola með Barcelona uppskera þess að hann var með bestu leikmennina í sínu liði.

Fótbolti
Fréttamynd

Flugeldasýning hjá Messi og Ronaldo í jafnteflisleik

Tveir bestu knattspyrnumenn heims - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo - buðu til veislu á Camp Nou í kvöld er Barcelona tók á móti Real Madrid. Báðir leikmenn skoruðu tvö mörk í 2-2 jafntefli liðanna. Barcelona er því áfram með átta stiga forskot á Real Madrid í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Börsungar geta náð vænni forystu

Tvö af bestu knattspyrnuliðum heims, Barcelona og Real Madrid, eigast við kl. 17.50 á sunnudag þegar þessi risar mætast í spænsku úrvalsdeildinni. Leikið verður á Nou Camp, heimavelli Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Puyol frá í átta vikur - missir af El Clasico

Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, verður ekki með liðinu næstu átta vikurnar eftir að hann fór úr olnbogalið í sigrinum á Benfica í Meistaradeildinni í gær. Puyol fór beint á sjúkrahús eftir að hann meiddist en flaug samt með félögum sínum heim í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho ætlar aftur til Englands

Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho segist ætla aftur í enska boltann þegar tíma hans með Real Madrid er lokið. Hann segist þó vera mjög hamingjusamur á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo: Megum ekki tapa fleiri stigum

Leikmenn Real Madrid sýndu það um helgina að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Þá völtuðu þeir yfir Deportivo, 5-1, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði þrennu.

Fótbolti