Spænski boltinn Cristiano Ronaldo: Mourinho verður áfram hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, er sannfærður um að Jose Mourinho verði áfram þjálfari Real Madrid á næsta tímabili en það hafa verið sögusagnir í gangi um að portúgalski þjálfarinn sé á leiðinni frá Bernabeu. Fótbolti 13.3.2012 19:28 Lionel Messi kann að skutla sér | 50 marka maðurinn með tilþrif Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur farið á kostum í framlínunni hjá Evrópu – og Spánarmeistaraliði Barcelona. Framherjinn hefur skorað 50 mörk nú þegar og þar af 30 í deildarkeppninni. Messi virðist vera með allt á hreinu í fótboltanum og hann miðað við myndina sem liðsfélagi hans hjá Barcelona, Carles Puyol, tók á æfingu liðsins þá er Messi góður í marki einnig. Fótbolti 13.3.2012 14:31 Wenger gagnrýnir leikaraskapinn hjá Busquets Arsene Wenger, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, vekur oft athygli fyrir ummæli sem hann lætur falla á fréttamannafundum. Wenger sendi Sergio Busquets, leikmanni Evrópumeistaraliðs Barcelona, tóninn og segir Wenger að Busquets sé ekki heiðarlegur í sínum leik. Fótbolti 13.3.2012 10:07 Bróðir Lionel Messi með tattú af litla bróður á öxlinni Lionel Messi á eldri bróður sem heitir Matias og býr í Argentínu. Matias komst í fréttirnar í heimalandinu á dögunum þegar hann viðurkenndi í útvarpsviðtali að vera með húðflúr af litla bróður sínum á öxlinni. Matias segist líka vera mesti aðdáandi Lionel bróður síns. Fótbolti 12.3.2012 16:56 Messi: Guardiola er mikilvægari en ég Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 43 leikjum fyrir Barcelona á tímabilinu þar á meðal 30 í spænsku úrvalsdeildinni og tólf í Meistaradeildinni. Argentínumaðurinn er þó ekki á því að hann sé mikilvægasti maðurinn í Barcelona-liðinu. Fótbolti 12.3.2012 18:45 Messi-sýningin heldur áfram Það virðist ekkert geta stöðvað Argentínumanninn Lionel Messi þessa dagana. Hann skoraði í kvöld bæði mörk Barcelona í útisigri á Racing Santander. Fótbolti 9.3.2012 14:54 Ronaldo enn og aftur hetja Real Madrid Cristiano Ronaldo sá til þess enn eina ferðina í kvöld að Real Madrid fengi þrjú stig. Hann skoraði þá tvö mörk í 2-3 sigri á Real Betis. Fótbolti 9.3.2012 14:38 Mourinho með betri árangur en Pep í fyrstu 100 leikjunum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er þegar búinn að endurskrifa þjálfarasöguna á Spáni og státar nú af betra vinningshlutfalli en Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, í fyrstu 100 leikjum sínum sem þjálfari. Fótbolti 9.3.2012 13:41 Rossi segir umboðsmanni sínum að hætta að ljúga Ítalski framherjinn Giuseppe Rossi er ekki alls kostar sáttur við umboðsmann sinn þessa dagana. Sá hefur verið að gefa það út að leikmaðurinn vilji fara frá Villarreal en það ku ekki vera satt. Fótbolti 9.3.2012 09:47 Hinn fullkomni leikmaður Lionel Messi hefur enn og aftur skráð nafn sitt í sögubækur knattspyrnunnar. Hann varð fyrsti maðurinn til að skora fimm mörk í einum leik í Meistaradeildinni og er á góðri leið með að slá öll markamet sem hann á möguleika á að slá. Fótbolti 8.3.2012 22:56 Kaká hefur engan áhuga á að fara frá Madrid Brasilíumaðurinn Kaká hefur enn eina ferðina ítrekað að hann hafi nákvæmlega engan áhuga á því að yfirgefa Real Madrid. Fótbolti 7.3.2012 09:23 Bikarúrslitaleikurinn verður í Madrid - bara ekki hjá Real Stjórn spænska knattspyrnusambandsins ákvað það í dag að úrslitaleikur spænska Konungsbikarsins í fótbolta á milli Barcelona og Athletic Bilbao fari fram á Estadio Vicente Calderón í Madrid sem er heimavöllur Atlético Madrid. Fótbolti 6.3.2012 15:22 Hulk heitur fyrir Barcelona og Real Madrid Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í Evrópu um þessar mundir er Brasilíumaðurinn Hulk hjá Porto. Nánast engar líkur eru á því að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur. Fótbolti 6.3.2012 09:03 Real Madrid vill ekki lána völlinn sinn fyrir bikarúrslitaleikinn Borgarstjórinn í Bilbao, Inaki Azkuna, er á því að alla auðmýkt vanti í stjórnendur Real Madrid sem hafa neitað að halda bikarúrslitaleikinn á Spáni. Hann er á milli Barcelona og Athletic Bilbao. Fótbolti 5.3.2012 13:26 Dómarar vilja að Pique verði refsað Spænskir dómarar eru brjálaðir út í Gerard Pique, varnarmann Barcelona, og vilja að honum verða refsað fyrir ummæli sem hann lét út úr sér um helgina. Fótbolti 5.3.2012 09:19 Enn einn stórsigurinn hjá Real Madrid Real Madid endurheimti tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 5-0 sigri á Espanyol í kvöld. Gonzalo Higuain skoraði tvö mörk fyrir Real í kvöld. Fótbolti 4.3.2012 22:26 Mourinho um ferð sína til London: Þarf ekkert að útskýra Sögusagnir um að Jose Mourinho ætli að hætta hjá Real Madrid í sumar mögnuðust í vikunni þegar það sást til hans í Lundúnum að skoða hús. Fótbolti 3.3.2012 22:18 Glæsimark Keita í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 3-1 sigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan seinni hálfleikinn. Fótbolti 3.3.2012 10:29 PSG gæti keypt Xavi fyrir 13,4 milljarða | Klausa í samningnum Franska félagið Paris Saint-Germain hefur mikinn áhuga á að fá til sín spænska miðjumanninn Xavi og spænska blaðið AS hefur heimildir fyrir því að Frakkarnir séu tilbúnir að borga 80 milljónir evra fyrir þennan frábæra miðjumann Barca og spænska landsliðsins. Fótbolti 1.3.2012 16:36 Messi í banni um helgina Lionel Messi fær sjaldgæfa hvíld þegar Barcelona fær Sporting Gijon í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Barcelona er tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid og má ekki við því að misstíga sig í fleiri leikjum. Fótbolti 1.3.2012 13:46 Neymar: Ronaldinho mælti með Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hefur gefið vísbendingu um að hann muni á endanum ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Þessi tvítugi kappi er nú á mála hjá Santos í heimalandinu en hann þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 28.2.2012 10:43 Guardiola: Barcelona verður ekki meistari Pep Guardiola hefur gefið meistaravonir Barcelona upp á bátinn en liðið er nú tíu stigum á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.2.2012 12:18 Stórkostlegt sigurmark Messi gegn Atletico Lionel Messi var hetja Barcelona í 2-1 útisigri á Atletico Madrid. Í stöðunni 1-1 benti fátt til þess að Börsungar tryggðu sér sigur. Þá tók Argentínumaðurinn snjalli til sinna ráða og skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Fótbolti 25.2.2012 18:31 Ronaldo með eina markið í sigri Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo var enn einu sinni hetja Real Madrid sem vann 1-0 útisigur á grönnum sínum í Rayo Vallecano í dag. Fótbolti 25.2.2012 18:28 Daniel Alves: Við erum ekkert án Guardiola Daniel Alves, brasilíski varnarmaðurinn hjá Barcelona, hefur bæst í hóp þeirra sem pressa á þjálfarann Pep Guardiola að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alves býst við að Guardiola skrifi undir nýjan samning en hann skrifaði undir eins árs samning á svipuðum tíma á síðasta ári. Fótbolti 23.2.2012 14:59 Xavi býst við því að Guardiola verði áfram hjá Barcelona Xavi, leikstjórnandi Barcelona-liðsins, er viss um að þjálfarinn Pep Guardiola skrifi undir nýjan samning við félagið. Guardiola hefur ekki gefið neitt út um framhaldið og spænskir fjölmiðlar fjalla flestir um málið á hverjum degi. Fótbolti 21.2.2012 12:09 Ever Banega fótbrotnaði við það að setja bensín á bílinn Ever Banega, leikmaður Valencia, var fjarri góðu gamni í kvöld þegar lið hans lék við Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni en hann náði á einhvern óskiljanlegan hátt að fótbrotna við það að setja bensín á bíl sinn. Fótbolti 19.2.2012 17:39 Barcelona rústaði Valencia | Messi skoraði fjögur Barcelona rústaði Valencia 5-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Argentínumaðurinn Lionel Messi gerði ekki nema fjögur mörk. Fótbolti 17.2.2012 14:00 Real Madrid lék sér að Racing Santander Forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er orðið 13 stig eftir öruggan, 4-0, heimasigur á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 17.2.2012 13:49 Pique lenti í bílslysi í dag Gerard Pique, miðvörður Barcelona, slapp með skrekkinn er hann lenti i bílslysi þegar hann var á leið á æfingu í dag. Fótbolti 13.2.2012 13:57 « ‹ 167 168 169 170 171 172 173 174 175 … 268 ›
Cristiano Ronaldo: Mourinho verður áfram hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, er sannfærður um að Jose Mourinho verði áfram þjálfari Real Madrid á næsta tímabili en það hafa verið sögusagnir í gangi um að portúgalski þjálfarinn sé á leiðinni frá Bernabeu. Fótbolti 13.3.2012 19:28
Lionel Messi kann að skutla sér | 50 marka maðurinn með tilþrif Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur farið á kostum í framlínunni hjá Evrópu – og Spánarmeistaraliði Barcelona. Framherjinn hefur skorað 50 mörk nú þegar og þar af 30 í deildarkeppninni. Messi virðist vera með allt á hreinu í fótboltanum og hann miðað við myndina sem liðsfélagi hans hjá Barcelona, Carles Puyol, tók á æfingu liðsins þá er Messi góður í marki einnig. Fótbolti 13.3.2012 14:31
Wenger gagnrýnir leikaraskapinn hjá Busquets Arsene Wenger, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, vekur oft athygli fyrir ummæli sem hann lætur falla á fréttamannafundum. Wenger sendi Sergio Busquets, leikmanni Evrópumeistaraliðs Barcelona, tóninn og segir Wenger að Busquets sé ekki heiðarlegur í sínum leik. Fótbolti 13.3.2012 10:07
Bróðir Lionel Messi með tattú af litla bróður á öxlinni Lionel Messi á eldri bróður sem heitir Matias og býr í Argentínu. Matias komst í fréttirnar í heimalandinu á dögunum þegar hann viðurkenndi í útvarpsviðtali að vera með húðflúr af litla bróður sínum á öxlinni. Matias segist líka vera mesti aðdáandi Lionel bróður síns. Fótbolti 12.3.2012 16:56
Messi: Guardiola er mikilvægari en ég Lionel Messi hefur skorað 50 mörk í 43 leikjum fyrir Barcelona á tímabilinu þar á meðal 30 í spænsku úrvalsdeildinni og tólf í Meistaradeildinni. Argentínumaðurinn er þó ekki á því að hann sé mikilvægasti maðurinn í Barcelona-liðinu. Fótbolti 12.3.2012 18:45
Messi-sýningin heldur áfram Það virðist ekkert geta stöðvað Argentínumanninn Lionel Messi þessa dagana. Hann skoraði í kvöld bæði mörk Barcelona í útisigri á Racing Santander. Fótbolti 9.3.2012 14:54
Ronaldo enn og aftur hetja Real Madrid Cristiano Ronaldo sá til þess enn eina ferðina í kvöld að Real Madrid fengi þrjú stig. Hann skoraði þá tvö mörk í 2-3 sigri á Real Betis. Fótbolti 9.3.2012 14:38
Mourinho með betri árangur en Pep í fyrstu 100 leikjunum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er þegar búinn að endurskrifa þjálfarasöguna á Spáni og státar nú af betra vinningshlutfalli en Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, í fyrstu 100 leikjum sínum sem þjálfari. Fótbolti 9.3.2012 13:41
Rossi segir umboðsmanni sínum að hætta að ljúga Ítalski framherjinn Giuseppe Rossi er ekki alls kostar sáttur við umboðsmann sinn þessa dagana. Sá hefur verið að gefa það út að leikmaðurinn vilji fara frá Villarreal en það ku ekki vera satt. Fótbolti 9.3.2012 09:47
Hinn fullkomni leikmaður Lionel Messi hefur enn og aftur skráð nafn sitt í sögubækur knattspyrnunnar. Hann varð fyrsti maðurinn til að skora fimm mörk í einum leik í Meistaradeildinni og er á góðri leið með að slá öll markamet sem hann á möguleika á að slá. Fótbolti 8.3.2012 22:56
Kaká hefur engan áhuga á að fara frá Madrid Brasilíumaðurinn Kaká hefur enn eina ferðina ítrekað að hann hafi nákvæmlega engan áhuga á því að yfirgefa Real Madrid. Fótbolti 7.3.2012 09:23
Bikarúrslitaleikurinn verður í Madrid - bara ekki hjá Real Stjórn spænska knattspyrnusambandsins ákvað það í dag að úrslitaleikur spænska Konungsbikarsins í fótbolta á milli Barcelona og Athletic Bilbao fari fram á Estadio Vicente Calderón í Madrid sem er heimavöllur Atlético Madrid. Fótbolti 6.3.2012 15:22
Hulk heitur fyrir Barcelona og Real Madrid Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í Evrópu um þessar mundir er Brasilíumaðurinn Hulk hjá Porto. Nánast engar líkur eru á því að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur. Fótbolti 6.3.2012 09:03
Real Madrid vill ekki lána völlinn sinn fyrir bikarúrslitaleikinn Borgarstjórinn í Bilbao, Inaki Azkuna, er á því að alla auðmýkt vanti í stjórnendur Real Madrid sem hafa neitað að halda bikarúrslitaleikinn á Spáni. Hann er á milli Barcelona og Athletic Bilbao. Fótbolti 5.3.2012 13:26
Dómarar vilja að Pique verði refsað Spænskir dómarar eru brjálaðir út í Gerard Pique, varnarmann Barcelona, og vilja að honum verða refsað fyrir ummæli sem hann lét út úr sér um helgina. Fótbolti 5.3.2012 09:19
Enn einn stórsigurinn hjá Real Madrid Real Madid endurheimti tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 5-0 sigri á Espanyol í kvöld. Gonzalo Higuain skoraði tvö mörk fyrir Real í kvöld. Fótbolti 4.3.2012 22:26
Mourinho um ferð sína til London: Þarf ekkert að útskýra Sögusagnir um að Jose Mourinho ætli að hætta hjá Real Madrid í sumar mögnuðust í vikunni þegar það sást til hans í Lundúnum að skoða hús. Fótbolti 3.3.2012 22:18
Glæsimark Keita í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 3-1 sigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan seinni hálfleikinn. Fótbolti 3.3.2012 10:29
PSG gæti keypt Xavi fyrir 13,4 milljarða | Klausa í samningnum Franska félagið Paris Saint-Germain hefur mikinn áhuga á að fá til sín spænska miðjumanninn Xavi og spænska blaðið AS hefur heimildir fyrir því að Frakkarnir séu tilbúnir að borga 80 milljónir evra fyrir þennan frábæra miðjumann Barca og spænska landsliðsins. Fótbolti 1.3.2012 16:36
Messi í banni um helgina Lionel Messi fær sjaldgæfa hvíld þegar Barcelona fær Sporting Gijon í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Barcelona er tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid og má ekki við því að misstíga sig í fleiri leikjum. Fótbolti 1.3.2012 13:46
Neymar: Ronaldinho mælti með Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hefur gefið vísbendingu um að hann muni á endanum ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Þessi tvítugi kappi er nú á mála hjá Santos í heimalandinu en hann þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 28.2.2012 10:43
Guardiola: Barcelona verður ekki meistari Pep Guardiola hefur gefið meistaravonir Barcelona upp á bátinn en liðið er nú tíu stigum á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.2.2012 12:18
Stórkostlegt sigurmark Messi gegn Atletico Lionel Messi var hetja Barcelona í 2-1 útisigri á Atletico Madrid. Í stöðunni 1-1 benti fátt til þess að Börsungar tryggðu sér sigur. Þá tók Argentínumaðurinn snjalli til sinna ráða og skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Fótbolti 25.2.2012 18:31
Ronaldo með eina markið í sigri Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo var enn einu sinni hetja Real Madrid sem vann 1-0 útisigur á grönnum sínum í Rayo Vallecano í dag. Fótbolti 25.2.2012 18:28
Daniel Alves: Við erum ekkert án Guardiola Daniel Alves, brasilíski varnarmaðurinn hjá Barcelona, hefur bæst í hóp þeirra sem pressa á þjálfarann Pep Guardiola að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alves býst við að Guardiola skrifi undir nýjan samning en hann skrifaði undir eins árs samning á svipuðum tíma á síðasta ári. Fótbolti 23.2.2012 14:59
Xavi býst við því að Guardiola verði áfram hjá Barcelona Xavi, leikstjórnandi Barcelona-liðsins, er viss um að þjálfarinn Pep Guardiola skrifi undir nýjan samning við félagið. Guardiola hefur ekki gefið neitt út um framhaldið og spænskir fjölmiðlar fjalla flestir um málið á hverjum degi. Fótbolti 21.2.2012 12:09
Ever Banega fótbrotnaði við það að setja bensín á bílinn Ever Banega, leikmaður Valencia, var fjarri góðu gamni í kvöld þegar lið hans lék við Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni en hann náði á einhvern óskiljanlegan hátt að fótbrotna við það að setja bensín á bíl sinn. Fótbolti 19.2.2012 17:39
Barcelona rústaði Valencia | Messi skoraði fjögur Barcelona rústaði Valencia 5-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Argentínumaðurinn Lionel Messi gerði ekki nema fjögur mörk. Fótbolti 17.2.2012 14:00
Real Madrid lék sér að Racing Santander Forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er orðið 13 stig eftir öruggan, 4-0, heimasigur á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 17.2.2012 13:49
Pique lenti í bílslysi í dag Gerard Pique, miðvörður Barcelona, slapp með skrekkinn er hann lenti i bílslysi þegar hann var á leið á æfingu í dag. Fótbolti 13.2.2012 13:57