Spænski boltinn Ronaldo með forystu í keppninni um Gullskóinn Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í 6-2 sigri Real Madrid gegn Sevilla um helgina og tók þar með forystuna í kapphlaupinu um Gullskóinn sem markahæsti leikmaður Evrópu fær ár hvert. Fótbolti 9.5.2011 12:43 Real Madrid kaupir stórstjörnu frá Dortmund Nuri Sahin, 22 ára miðvallarleikmaður Dortmund í Þýskalandi, er á leið til Real Madrid á Spáni en það var tilkynnt á heimasíðu síðarnefnda félagsins í dag. Fótbolti 9.5.2011 11:39 Ronaldo með fernu fyrir Real Madrid - fór upp fyrir Messi Real Madrid vann ótrúlegan 6-2 útisigur á Sevilla, liðinu í 6. sæti, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld sem þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér spænska titilinn á morgun. Fótbolti 7.5.2011 21:52 Koeman: Barcelona-liðið hans Guardiola betra en lið Cruyff Hollendingurinn Ronald Koeman var hetja Barcelona-liðsins sem varð Evrópumeistari meistaraliða á Wembley árið 1992. Hann skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu í framlengingu og tryggði félaginu Evróputitilinn í fyrsta sinn. Fótbolti 6.5.2011 11:46 Mourinho fær annað tímabil hjá Real Madrid José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mátt þola mikla gagnrýni undanfarna daga fyrir hegðun sína og leikstíl Real-liðsins í viðureignum liðsins við erkifjendur sína í Barcelona. Real vann spænska bikarinn en er úr leik í Meistaradeildinni og á ekki mikla möguleika á því að vinna spænska meistaratitilinn. Guardian hefur heimildir fyrir því að Mourinho fá annað tímabil í einu heitasta sætinu í heimsfótboltanum. Fótbolti 5.5.2011 10:52 Real Madrid ásakar Sergio Busquets um kynþáttaníð Orðastríð Real Madrid og Barcelona er enn í fullum gangi þótt að það sé að flestra mati orðið ljóst að Barcelona sé komið áfram í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur í fyrri leiknum í Madrid. Liðin mætast í seinni leiknum á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 3.5.2011 08:57 Tveir tapleikir á heimavelli í röð hjá Mourinho - ekki gerst síðan 2002 Tap Real Madrid fyrir Real Zaragoza á Santiago Bernabeau í gær var fyrir margra hluta sakir áhugavert. Ekki síst fyrir þá staðreynd að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að tapa sínum öðrum leik á heimavelli í röð. Fótbolti 30.4.2011 20:46 Barcelona tapaði líka Þetta var ekki dagur stórliðanna í spænska boltanum því bæði Barcelona og Real Madrid töpuðu í dag. Real fyrir Zaragoza í dag og Barcelona lá svo fyrir Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 30.4.2011 20:26 Real tapaði og stimplaði sig út í baráttunni um titilinn Real Madrid er væntanlega endanlega úr leik í baráttunni um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir óvænt tap, 2-3, á heimavelli gegn Real Zaragoza. Fótbolti 30.4.2011 18:01 Ronaldo er ekki til sölu Real Madrid segir það vera algjörlega útilokað að Portúgalinn Cristiano Ronaldo verði seldur frá félaginu. Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, lýsti því yfir á dögunum að hann dreymdi um að kaupa Ronaldo. Fótbolti 27.4.2011 13:04 Real Madrid ætlar að bjóða í Nani í sumar Real Madrid er talsvert orðað við leikmenn í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. John Terry var orðaður við Real í gær og í dag er því haldið fram að Real sé á eftir Nani, vængmanni Man. Utd. Enski boltinn 27.4.2011 13:08 Pepe búinn að framlengja við Real Madrid Portúgalski miðvörðurinn Pepe er búinn að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid og þar með binda enda á sögusagnir um framtíð sína. Pepe hefur verið í viðræðum við Real um nýjan samning síðustu vikur og þær viðræður hafa loks borið árangurs. Fótbolti 27.4.2011 13:01 Bestu kaupin í spænska boltanum Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir. Fótbolti 23.4.2011 13:26 Barcelona vann og Messi heldur áfram að skrifa söguna Barcelona var ekkert á því að misstíga sig í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en þeir sigruðu lið Osasuna 2-0 á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 23.4.2011 19:34 Real Madrid sigraði Valencia í níu marka leik Það var sannkölluð markaveisla á Mestalla, heimavelli Valencia, í dag þegar Real Madrid kjöldró heimamenn 6-3. Fótbolti 23.4.2011 17:48 Guardiola ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir Real-leikina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. Fótbolti 22.4.2011 16:52 Barcelona hefur ekki tapað leik í vetur með Puyol í liðinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er kannski mikilvægari fyrir Barcelona-liðið en flestir gera sér grein fyrir. Það er líklega engin tilviljun að allir fjórir tapleikir Barca á þessu tímabili hafa litið dagsins ljós þegar fyrirliðinn var fjarverandi. Fótbolti 21.4.2011 22:33 Sergio Ramos getur andað léttar - það var til varabikar Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, komst í heimsfréttirnar þegar hann missti spænska Konungsbikarinn fyrir rútuna sem ók með liðið í sigurhátíðinni eftir að félagið varð spænskur bikarmeistari á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 21.4.2011 20:49 Varnarlína Barca veikist - Adriano frá í fjórar vikur Barcelona verður án brasilíska bakvarðarins Adriano næstu fjórar vikurnar eftir að hann meiddist í tapinu á móti Real Madrid í úrslitaleik spænska bikarsins í gær. Adriano meiddist í lok leiksins en var gagnrýndur í spænsku pressunni fyrir að missa af Cristiano Ronaldo þegar Portúgalinn skoraði eina mark leiksins í framlengingunni. Fótbolti 21.4.2011 16:18 Spænska liðið Getafe er nú í eigu viðskiptajöfra frá Dúbæ Fjárfestingahópurinn Royal Emirates Group frá Dúbæ er búið að kaupa spænska úrvalsdeildarfélagið Getafe og hefur sett stefnuna á að koma félaginu í hóp sex bestu liða Spánar á næsta tímabili. Getafe hefur aðsetur í úthverfum Madrid og ætlar að komast á sama stall og nágrannar þeirra í Real og Atletico. Fótbolti 21.4.2011 17:44 Real Madrid rútan ók yfir Konungsbikarinn - Ramos sökudólgurinn Leikmenn Real Madrid fögnuðu sigrinum í Konungsbikarnum í gær með hefðbundnum hætti enda löng bið liðsins eftir titli á enda. Mikil sigurhátíð var í Madrid í gær þar sem leikmenn liðsins óku um borgina og lyftu Konungsbikarnum á loft í opnum strætisvagni. Það gekk mikið á þeim fögnuðu og eitthvað fór úrskeiðis þegar bikarinn féll af þaki rútunnar niður á götuna – og rútan ók yfir Konungsbikarinn og það er ljóst að bikarinn var ekki eins glæsilegur eftir þá meðferð. Sport 21.4.2011 10:33 Ronaldo tryggði Real Madrid bikarmeistaratitilinn Real Madrid varð í kvöld bikarmeistari á Spáni eftir sigur á Barcelona, 1-0, í framlengdum úrslitaleik. Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins. Þetta er fyrsti titill Real Madrid undir stjórn Jose Mourinho. Fótbolti 20.4.2011 22:01 Barca gegn Real í kvöld: Fyrsti stóri titill ársins í boði Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Um risaslag er að ræða, eins og ávallt þegar þessi tvö lið eiga í hlut. Þau mættust í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og skildu þá jöfn, 1-1. Fótbolti 19.4.2011 21:47 Puyol getur spilað bikaúrslitaleikinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu á laugardagskvöldið. Það var staðfest á heimasíðu Barcelona í dag að Josep Guardiola geti notað miðvörðinn reynslumikla á morgun. Fótbolti 19.4.2011 13:59 Messi og Ronaldo skoruðu báðir - Barcelona er enn með 8 stig forskot Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig. Fótbolti 16.4.2011 19:35 Messi hefur ekki enn skorað gegn Mourinho Þrátt fyrir að Lionel Messi sé markamaskína af bestu gerð hefur honum ekki enn tekist að skora mark í leik gegn liði sem hefur verið stýrt af Jose Mourinho. Fótbolti 15.4.2011 22:31 Puyol í hópi Barcelona á morgun Carles Pyol, fyrirliði Barcelona, verður í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Real Madrid á morgun. Hann hefur verið frá í þrjá mánuði vegna meiðsla. Fótbolti 15.4.2011 22:30 Mourinho þagði og blaðamenn gengu út Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. Fótbolti 15.4.2011 22:28 Iniesta var næstum því búinn að rota Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, lenti óvænt í háska í leik Barcelona og Almeria um síðustu helgi. Þá var hans eigin leikmaður næstum búinn að rota hann. Fótbolti 14.4.2011 16:35 De Gea: Ég er ekkert búinn að tala við United David De Gea, markvörður Atletico Madrid, segir ekkert vera til í þeim sögusögnum að hann sé búinn að vera í viðræðum við Manchester United um að taka við af Hollendingnum Edwin van der Sar sem er að leggja skóna á hilluna í vor. Enski boltinn 14.4.2011 12:29 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 268 ›
Ronaldo með forystu í keppninni um Gullskóinn Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk í 6-2 sigri Real Madrid gegn Sevilla um helgina og tók þar með forystuna í kapphlaupinu um Gullskóinn sem markahæsti leikmaður Evrópu fær ár hvert. Fótbolti 9.5.2011 12:43
Real Madrid kaupir stórstjörnu frá Dortmund Nuri Sahin, 22 ára miðvallarleikmaður Dortmund í Þýskalandi, er á leið til Real Madrid á Spáni en það var tilkynnt á heimasíðu síðarnefnda félagsins í dag. Fótbolti 9.5.2011 11:39
Ronaldo með fernu fyrir Real Madrid - fór upp fyrir Messi Real Madrid vann ótrúlegan 6-2 útisigur á Sevilla, liðinu í 6. sæti, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld sem þýðir að Barcelona getur ekki tryggt sér spænska titilinn á morgun. Fótbolti 7.5.2011 21:52
Koeman: Barcelona-liðið hans Guardiola betra en lið Cruyff Hollendingurinn Ronald Koeman var hetja Barcelona-liðsins sem varð Evrópumeistari meistaraliða á Wembley árið 1992. Hann skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu í framlengingu og tryggði félaginu Evróputitilinn í fyrsta sinn. Fótbolti 6.5.2011 11:46
Mourinho fær annað tímabil hjá Real Madrid José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mátt þola mikla gagnrýni undanfarna daga fyrir hegðun sína og leikstíl Real-liðsins í viðureignum liðsins við erkifjendur sína í Barcelona. Real vann spænska bikarinn en er úr leik í Meistaradeildinni og á ekki mikla möguleika á því að vinna spænska meistaratitilinn. Guardian hefur heimildir fyrir því að Mourinho fá annað tímabil í einu heitasta sætinu í heimsfótboltanum. Fótbolti 5.5.2011 10:52
Real Madrid ásakar Sergio Busquets um kynþáttaníð Orðastríð Real Madrid og Barcelona er enn í fullum gangi þótt að það sé að flestra mati orðið ljóst að Barcelona sé komið áfram í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur í fyrri leiknum í Madrid. Liðin mætast í seinni leiknum á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 3.5.2011 08:57
Tveir tapleikir á heimavelli í röð hjá Mourinho - ekki gerst síðan 2002 Tap Real Madrid fyrir Real Zaragoza á Santiago Bernabeau í gær var fyrir margra hluta sakir áhugavert. Ekki síst fyrir þá staðreynd að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að tapa sínum öðrum leik á heimavelli í röð. Fótbolti 30.4.2011 20:46
Barcelona tapaði líka Þetta var ekki dagur stórliðanna í spænska boltanum því bæði Barcelona og Real Madrid töpuðu í dag. Real fyrir Zaragoza í dag og Barcelona lá svo fyrir Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 30.4.2011 20:26
Real tapaði og stimplaði sig út í baráttunni um titilinn Real Madrid er væntanlega endanlega úr leik í baráttunni um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir óvænt tap, 2-3, á heimavelli gegn Real Zaragoza. Fótbolti 30.4.2011 18:01
Ronaldo er ekki til sölu Real Madrid segir það vera algjörlega útilokað að Portúgalinn Cristiano Ronaldo verði seldur frá félaginu. Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, lýsti því yfir á dögunum að hann dreymdi um að kaupa Ronaldo. Fótbolti 27.4.2011 13:04
Real Madrid ætlar að bjóða í Nani í sumar Real Madrid er talsvert orðað við leikmenn í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. John Terry var orðaður við Real í gær og í dag er því haldið fram að Real sé á eftir Nani, vængmanni Man. Utd. Enski boltinn 27.4.2011 13:08
Pepe búinn að framlengja við Real Madrid Portúgalski miðvörðurinn Pepe er búinn að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid og þar með binda enda á sögusagnir um framtíð sína. Pepe hefur verið í viðræðum við Real um nýjan samning síðustu vikur og þær viðræður hafa loks borið árangurs. Fótbolti 27.4.2011 13:01
Bestu kaupin í spænska boltanum Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir. Fótbolti 23.4.2011 13:26
Barcelona vann og Messi heldur áfram að skrifa söguna Barcelona var ekkert á því að misstíga sig í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en þeir sigruðu lið Osasuna 2-0 á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 23.4.2011 19:34
Real Madrid sigraði Valencia í níu marka leik Það var sannkölluð markaveisla á Mestalla, heimavelli Valencia, í dag þegar Real Madrid kjöldró heimamenn 6-3. Fótbolti 23.4.2011 17:48
Guardiola ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir Real-leikina Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar ekki að breyta leikstíl Barcelona fyrir leikina á móti Real Madrid í Meistaradeildinni þátt fyrir að Barcelona hafi tapað 0-1 fyrir Real Madrid í bikarúrslitaleiknum í vikunni. Fótbolti 22.4.2011 16:52
Barcelona hefur ekki tapað leik í vetur með Puyol í liðinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er kannski mikilvægari fyrir Barcelona-liðið en flestir gera sér grein fyrir. Það er líklega engin tilviljun að allir fjórir tapleikir Barca á þessu tímabili hafa litið dagsins ljós þegar fyrirliðinn var fjarverandi. Fótbolti 21.4.2011 22:33
Sergio Ramos getur andað léttar - það var til varabikar Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, komst í heimsfréttirnar þegar hann missti spænska Konungsbikarinn fyrir rútuna sem ók með liðið í sigurhátíðinni eftir að félagið varð spænskur bikarmeistari á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 21.4.2011 20:49
Varnarlína Barca veikist - Adriano frá í fjórar vikur Barcelona verður án brasilíska bakvarðarins Adriano næstu fjórar vikurnar eftir að hann meiddist í tapinu á móti Real Madrid í úrslitaleik spænska bikarsins í gær. Adriano meiddist í lok leiksins en var gagnrýndur í spænsku pressunni fyrir að missa af Cristiano Ronaldo þegar Portúgalinn skoraði eina mark leiksins í framlengingunni. Fótbolti 21.4.2011 16:18
Spænska liðið Getafe er nú í eigu viðskiptajöfra frá Dúbæ Fjárfestingahópurinn Royal Emirates Group frá Dúbæ er búið að kaupa spænska úrvalsdeildarfélagið Getafe og hefur sett stefnuna á að koma félaginu í hóp sex bestu liða Spánar á næsta tímabili. Getafe hefur aðsetur í úthverfum Madrid og ætlar að komast á sama stall og nágrannar þeirra í Real og Atletico. Fótbolti 21.4.2011 17:44
Real Madrid rútan ók yfir Konungsbikarinn - Ramos sökudólgurinn Leikmenn Real Madrid fögnuðu sigrinum í Konungsbikarnum í gær með hefðbundnum hætti enda löng bið liðsins eftir titli á enda. Mikil sigurhátíð var í Madrid í gær þar sem leikmenn liðsins óku um borgina og lyftu Konungsbikarnum á loft í opnum strætisvagni. Það gekk mikið á þeim fögnuðu og eitthvað fór úrskeiðis þegar bikarinn féll af þaki rútunnar niður á götuna – og rútan ók yfir Konungsbikarinn og það er ljóst að bikarinn var ekki eins glæsilegur eftir þá meðferð. Sport 21.4.2011 10:33
Ronaldo tryggði Real Madrid bikarmeistaratitilinn Real Madrid varð í kvöld bikarmeistari á Spáni eftir sigur á Barcelona, 1-0, í framlengdum úrslitaleik. Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins. Þetta er fyrsti titill Real Madrid undir stjórn Jose Mourinho. Fótbolti 20.4.2011 22:01
Barca gegn Real í kvöld: Fyrsti stóri titill ársins í boði Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Um risaslag er að ræða, eins og ávallt þegar þessi tvö lið eiga í hlut. Þau mættust í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og skildu þá jöfn, 1-1. Fótbolti 19.4.2011 21:47
Puyol getur spilað bikaúrslitaleikinn á móti Real Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum á móti Real Madrid á Santiago Bernabeu á laugardagskvöldið. Það var staðfest á heimasíðu Barcelona í dag að Josep Guardiola geti notað miðvörðinn reynslumikla á morgun. Fótbolti 19.4.2011 13:59
Messi og Ronaldo skoruðu báðir - Barcelona er enn með 8 stig forskot Stórliðin Real Madrid og Barcelona áttust við í hinum eina sanna El Clasíco á Bernabeu vellinum í Madrid. Barcelona í kvöld. Tveir af bestu leikmönnum heims, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, skoruðu mörkin en leikurinn endaði 1-1. Það gekk mikið á í síðari hálfleik þar sem að Real Madrid missti mann af velli með rautt spjald en lokakafli leiksins var frábær þar sem Real Madrid var síst lakari aðilinn - manni færri. Fylgst var með gangi mála á boltavakt Fréttablaðsins og visir.is. Barcelona er með 85 stig í efsta sæti deildarinnar en Real Madrid er í öðru sæti með 77 stig. Fótbolti 16.4.2011 19:35
Messi hefur ekki enn skorað gegn Mourinho Þrátt fyrir að Lionel Messi sé markamaskína af bestu gerð hefur honum ekki enn tekist að skora mark í leik gegn liði sem hefur verið stýrt af Jose Mourinho. Fótbolti 15.4.2011 22:31
Puyol í hópi Barcelona á morgun Carles Pyol, fyrirliði Barcelona, verður í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn gegn Real Madrid á morgun. Hann hefur verið frá í þrjá mánuði vegna meiðsla. Fótbolti 15.4.2011 22:30
Mourinho þagði og blaðamenn gengu út Blaðamannafundur Real Madrid fyrir leikinn gegn Barcelona á morgun var ansi skrautlegur. Jose Mourinho, stjóri Real, sat fundinn en sagði ekki orð. Fótbolti 15.4.2011 22:28
Iniesta var næstum því búinn að rota Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, lenti óvænt í háska í leik Barcelona og Almeria um síðustu helgi. Þá var hans eigin leikmaður næstum búinn að rota hann. Fótbolti 14.4.2011 16:35
De Gea: Ég er ekkert búinn að tala við United David De Gea, markvörður Atletico Madrid, segir ekkert vera til í þeim sögusögnum að hann sé búinn að vera í viðræðum við Manchester United um að taka við af Hollendingnum Edwin van der Sar sem er að leggja skóna á hilluna í vor. Enski boltinn 14.4.2011 12:29