Spænski boltinn Begiristain hættur hjá Barcelona Txiki Begiristain er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona en hann hefur verið hægri hönd Joan Laporta, forseta félagsins, undanfarin ár. Fótbolti 29.6.2010 08:58 Angel di Maria er fyrstu kaup Mourinho Real Madrid hefur staðfest að Angel di Maria leiki með félaginu á næstu leiktíð. Hann eru fyrstu kaup Jose Morunhio frá því hann tók við í sumar. Fótbolti 28.6.2010 21:34 Mourinho sagður hafa klófest Maicon Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að brasilíski varnarmaðurinn Maicon hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid á Spáni. Fótbolti 28.6.2010 10:52 Marquez hugsanlega á förum frá Barcelona Mexíkóski varnarmaðurinn Rafael Marquez íhugar það mjög alvarlega þessa dagana að yfirgefa hebúðir Spánarmeistara Barcelona eftir HM. Fótbolti 26.6.2010 16:42 David Silva vill spila fyrir Chelsea David Silva, leikmaður Valencia, hefur mikið verið í umræðunni þar sem bæði Chelsea og Manchester City eru á eftir leikmanninum. Fótbolti 20.6.2010 12:45 Messi: Getur séð eldinn í augunum á Rooney Lionel Messi, leikmaður Barcelona og Argentínu, hefur sagt frá því að það yrði draumur fyrir hann ef Barcelona myndi kaupa Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Fótbolti 20.6.2010 12:16 Maicon sagður vera á förum til Real Madrid Brasilíski bakvörðurinn Maicon mun fara til Real Madrid frá Inter en Ítalinn Daniele de Rossi mun spila áfram með Roma. Þetta hinn virti og vel tengdi ráðgjafi Ernesto Bronzetti. Fótbolti 17.6.2010 14:28 Pedro verðlaunaður með nýjum samningi Pedro Rodriguez hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona og gildir hann ári lengur en sá gamli eða til loka tímabilsins 2015. Fótbolti 10.6.2010 13:18 Xavi hjá Barcelona út ferilinn Xavi stefnir á að spila með Barcelona út ferilinn en hann skrifaði undir nýjan samning til ársins 2016 í dag. Fótbolti 9.6.2010 17:32 Xavi hjá Barcelona til 2016 Barcelona greindi frá því í morgun að breytingar hafa verið gerðar á samningi Xavi við félagið sem gæti orðið til þess að hann verði hjá félaginu til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 9.6.2010 10:38 Real ætlar ekki að kaupa Messi og Rooney í sumar Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur útilokað að félagið ætli sér að kaupa til sín stórstjörnunar Wayne Rooney, Lionel Messi og Franck Ribery í sumar. Fótbolti 8.6.2010 14:40 Mourinho mætir með Real Madrid í æfingaleik á móti Bayern Þýska liðið Bayern Munchen og spænska liðið Real Madrid hafa ákveðið að spila æfingaleik í sumar til heiðurs Franz Beckenbauer sem er að hætta sem forseti Bayern. Leikurinn fer fram í í Allianz Arena í Munchen 13. ágúst. Fótbolti 7.6.2010 14:26 Er David Silva á förum frá Valencia? Manchester City horfa nú til David Silva, leikmanns Valencia, en liðið hefur mikinn áhuga á leikmanninum. Fleiri lið hafa sýnt leikmanninum áhuga en Real Madrid hefur meðal annars sýnt áhuga. Fótbolti 6.6.2010 14:10 Mourinho búinn að finna sér aðstoðarmann Jóse Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur fundið sér aðstoðarmann en Real Madrid tilkynnti nú í morgun að Aitor Karanka verði aðstoðarmaður Mourinho. Fótbolti 6.6.2010 13:07 Toure á leið til Englands Yaya Toure mun þegar hafa gengið frá samningi við lið í ensku úrvalsdeildinni að sögn umboðsmanns hans. Enski boltinn 3.6.2010 20:37 Bernd Schuster spáir því að fyrsta árið hans Mourinho verði erfitt Bernd Schuster, fyrrum leikmaður og þjálfari Real Madrid, spáir því að fyrsta árið hans Jose Mourinho hjá Real Madrid muni reynast honum mjög erfitt. Þjóðverjinn segir að Mourinho megi ekki látast blekkjast af viðbrögðunum á fyrstu dögum hans í starfi því þeir séu bara eins og brúðskaupsferðin. Fótbolti 3.6.2010 11:55 Barcelona og Arsenal byrjuð að tala saman um Cesc Fabregas Barcelona segir að félagið sé búið að hefja formlegar viðræður við enska liðið Arsenal um kaup á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas. Enski boltinn 2.6.2010 11:31 Er Real tilbúið að eyða 183 milljónum evra í Rooney, Milito og Maicon? Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. Fótbolti 2.6.2010 09:02 Mourinho búinn að bjóða Raúl að vera í Materazzi-hlutverki hjá Real Spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að Jose Mourinho sé búinn að bjóða Raúl González hlutverk í Real Madrid liðinu undir sinni stjórn. Mourinho fundaði með Raúl á Santiago Bernabéu áður en hann hitti blaðamenn þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari Los Galácticos. Fótbolti 1.6.2010 11:29 Gonzalo Higuain framlengir um þrjú ár við Real Madrid Gonzalo Higuain og Real Madrid hafa eytt öllum vangaveltum um framtíð argentínska framherjans hjá félaginu. Higuain er samkvæmt heimildum spænska blaðsins AS búinn að samþykkja nýjan samning sem nær til ársins 2016. Fótbolti 1.6.2010 10:03 Mourinho: Menn hækka um milljón við hvert orð svo að ég segi ekkert Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid, vildi ekkert segja frá því á blaðamannafundinum í gær hvaða leikmenn hann ætlar að kaupa til spænska stórliðsins sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Mourinho sagðist vera mjög ánægður með leikmannahópinn en það vantaði bara 3 til 4 leikmenn til þess að liðið geti spilað eftir sinni hugmyndafræði. Fótbolti 1.6.2010 08:57 Jose Mourinho mættur á Santiago Bernabeu - myndir Blaðamannaherbergið á Santiago Bernabeu var troðfullt í dag þegar Jose Mourinho var kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins en honum er ætlað að gera það sem Manuel Pellegrini tókst ekki á nýloknu tímabili - að vinna titla. Fótbolti 31.5.2010 15:06 Sagan, slakt gengi og væntingarnar drógu Mourinho til Real Madrid José Mourinho var nú rétt áðan kynntur sem nýr þjálfari spænska liðsins Real Madrid en hann er níundi þjálfari félagsins á sex árum. Mourinho gerði fjögurra ára samning við Real Madrid. Fótbolti 31.5.2010 13:05 Zlatan gæti haft áhuga á Englandi Zlatan Ibrahimovic er enn orðaður við sölu til Englands þrátt fyrir tilraunir Barcelona að segja að hann verði ekki seldur. David Villa var keyptur í síðustu viku og hvernig þeir báðir eiga að vera í byrjunarliðinu er mörgum umhugsunarefni. Fótbolti 30.5.2010 11:11 City byrjar viðræður um David Silva Manchester City hefur talað við Valencia um að kaupa af því David Silva. Forráðamenn Valencia staðfestu þetta í gærkvöldi. Enski boltinn 29.5.2010 11:05 Real greiddi Inter 8 milljónir Evra fyrir Mourinho Jose Mourinho er tekinn við Real Madrid eins og allir vita. Það tók sinn tíma að staðfesta það þar sem Real og Inter deildu um hversu mikið spænska félagið þyrfti að borga því ítalska. Fótbolti 29.5.2010 14:12 Mourinho tekur við Real Madrid Jose Mourinho mun á mánudaginn taka formlega við starfi knattspyrnustjóra Real Madrid. Þetta tilkynnti félagið í dag. Fótbolti 28.5.2010 17:16 Mourinho dreymir um að vinna með Rooney Jose Mourinho er byrjaður að hrista upp í stjórnum félaga um Evrópu, til að mynda hjá Liverpool og Chelsea eftir að hafa sagst hafa áhuga á Frank Lampard og Steven Gerrard. Hann gerir þó ekkert slíkt hjá Manchester United. Fótbolti 28.5.2010 09:43 Pellegrini átti von á því að verða rekinn Það kom Manuel Pellegrini ekki á óvart að hann skyldi hafa verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Real Madrid. Fótbolti 27.5.2010 13:47 Stíll Mourinho fullkominn fyrir Real Madrid Þjálfunarstíll Jose Mourinho hentar fullkomlega fyrir Real Madrid, samkvæmt forseta félagsins Florentino Perez. Mourinho tekur við Madrídarliðinu í þessari viku. Fótbolti 27.5.2010 12:15 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 268 ›
Begiristain hættur hjá Barcelona Txiki Begiristain er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona en hann hefur verið hægri hönd Joan Laporta, forseta félagsins, undanfarin ár. Fótbolti 29.6.2010 08:58
Angel di Maria er fyrstu kaup Mourinho Real Madrid hefur staðfest að Angel di Maria leiki með félaginu á næstu leiktíð. Hann eru fyrstu kaup Jose Morunhio frá því hann tók við í sumar. Fótbolti 28.6.2010 21:34
Mourinho sagður hafa klófest Maicon Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að brasilíski varnarmaðurinn Maicon hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid á Spáni. Fótbolti 28.6.2010 10:52
Marquez hugsanlega á förum frá Barcelona Mexíkóski varnarmaðurinn Rafael Marquez íhugar það mjög alvarlega þessa dagana að yfirgefa hebúðir Spánarmeistara Barcelona eftir HM. Fótbolti 26.6.2010 16:42
David Silva vill spila fyrir Chelsea David Silva, leikmaður Valencia, hefur mikið verið í umræðunni þar sem bæði Chelsea og Manchester City eru á eftir leikmanninum. Fótbolti 20.6.2010 12:45
Messi: Getur séð eldinn í augunum á Rooney Lionel Messi, leikmaður Barcelona og Argentínu, hefur sagt frá því að það yrði draumur fyrir hann ef Barcelona myndi kaupa Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Fótbolti 20.6.2010 12:16
Maicon sagður vera á förum til Real Madrid Brasilíski bakvörðurinn Maicon mun fara til Real Madrid frá Inter en Ítalinn Daniele de Rossi mun spila áfram með Roma. Þetta hinn virti og vel tengdi ráðgjafi Ernesto Bronzetti. Fótbolti 17.6.2010 14:28
Pedro verðlaunaður með nýjum samningi Pedro Rodriguez hefur skrifað undir nýjan samning við Barcelona og gildir hann ári lengur en sá gamli eða til loka tímabilsins 2015. Fótbolti 10.6.2010 13:18
Xavi hjá Barcelona út ferilinn Xavi stefnir á að spila með Barcelona út ferilinn en hann skrifaði undir nýjan samning til ársins 2016 í dag. Fótbolti 9.6.2010 17:32
Xavi hjá Barcelona til 2016 Barcelona greindi frá því í morgun að breytingar hafa verið gerðar á samningi Xavi við félagið sem gæti orðið til þess að hann verði hjá félaginu til loka tímabilsins 2016. Fótbolti 9.6.2010 10:38
Real ætlar ekki að kaupa Messi og Rooney í sumar Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur útilokað að félagið ætli sér að kaupa til sín stórstjörnunar Wayne Rooney, Lionel Messi og Franck Ribery í sumar. Fótbolti 8.6.2010 14:40
Mourinho mætir með Real Madrid í æfingaleik á móti Bayern Þýska liðið Bayern Munchen og spænska liðið Real Madrid hafa ákveðið að spila æfingaleik í sumar til heiðurs Franz Beckenbauer sem er að hætta sem forseti Bayern. Leikurinn fer fram í í Allianz Arena í Munchen 13. ágúst. Fótbolti 7.6.2010 14:26
Er David Silva á förum frá Valencia? Manchester City horfa nú til David Silva, leikmanns Valencia, en liðið hefur mikinn áhuga á leikmanninum. Fleiri lið hafa sýnt leikmanninum áhuga en Real Madrid hefur meðal annars sýnt áhuga. Fótbolti 6.6.2010 14:10
Mourinho búinn að finna sér aðstoðarmann Jóse Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur fundið sér aðstoðarmann en Real Madrid tilkynnti nú í morgun að Aitor Karanka verði aðstoðarmaður Mourinho. Fótbolti 6.6.2010 13:07
Toure á leið til Englands Yaya Toure mun þegar hafa gengið frá samningi við lið í ensku úrvalsdeildinni að sögn umboðsmanns hans. Enski boltinn 3.6.2010 20:37
Bernd Schuster spáir því að fyrsta árið hans Mourinho verði erfitt Bernd Schuster, fyrrum leikmaður og þjálfari Real Madrid, spáir því að fyrsta árið hans Jose Mourinho hjá Real Madrid muni reynast honum mjög erfitt. Þjóðverjinn segir að Mourinho megi ekki látast blekkjast af viðbrögðunum á fyrstu dögum hans í starfi því þeir séu bara eins og brúðskaupsferðin. Fótbolti 3.6.2010 11:55
Barcelona og Arsenal byrjuð að tala saman um Cesc Fabregas Barcelona segir að félagið sé búið að hefja formlegar viðræður við enska liðið Arsenal um kaup á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas. Enski boltinn 2.6.2010 11:31
Er Real tilbúið að eyða 183 milljónum evra í Rooney, Milito og Maicon? Það er búið að vera mikið um vangaveltur í enskum og spænskum fjölmiðlum yfir hver munu verða næstu skref hjá Jose Mourinho í að setja saman nýtt meistaralið hjá Real Madrid. Mourinho hefur ekki viljað segja neitt en þrír leikmenn eru sagðir vera mjög ofarlega á listanum hjá honum. Fótbolti 2.6.2010 09:02
Mourinho búinn að bjóða Raúl að vera í Materazzi-hlutverki hjá Real Spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að Jose Mourinho sé búinn að bjóða Raúl González hlutverk í Real Madrid liðinu undir sinni stjórn. Mourinho fundaði með Raúl á Santiago Bernabéu áður en hann hitti blaðamenn þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari Los Galácticos. Fótbolti 1.6.2010 11:29
Gonzalo Higuain framlengir um þrjú ár við Real Madrid Gonzalo Higuain og Real Madrid hafa eytt öllum vangaveltum um framtíð argentínska framherjans hjá félaginu. Higuain er samkvæmt heimildum spænska blaðsins AS búinn að samþykkja nýjan samning sem nær til ársins 2016. Fótbolti 1.6.2010 10:03
Mourinho: Menn hækka um milljón við hvert orð svo að ég segi ekkert Jose Mourinho, nýi þjálfari Real Madrid, vildi ekkert segja frá því á blaðamannafundinum í gær hvaða leikmenn hann ætlar að kaupa til spænska stórliðsins sem fór mikinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Mourinho sagðist vera mjög ánægður með leikmannahópinn en það vantaði bara 3 til 4 leikmenn til þess að liðið geti spilað eftir sinni hugmyndafræði. Fótbolti 1.6.2010 08:57
Jose Mourinho mættur á Santiago Bernabeu - myndir Blaðamannaherbergið á Santiago Bernabeu var troðfullt í dag þegar Jose Mourinho var kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins en honum er ætlað að gera það sem Manuel Pellegrini tókst ekki á nýloknu tímabili - að vinna titla. Fótbolti 31.5.2010 15:06
Sagan, slakt gengi og væntingarnar drógu Mourinho til Real Madrid José Mourinho var nú rétt áðan kynntur sem nýr þjálfari spænska liðsins Real Madrid en hann er níundi þjálfari félagsins á sex árum. Mourinho gerði fjögurra ára samning við Real Madrid. Fótbolti 31.5.2010 13:05
Zlatan gæti haft áhuga á Englandi Zlatan Ibrahimovic er enn orðaður við sölu til Englands þrátt fyrir tilraunir Barcelona að segja að hann verði ekki seldur. David Villa var keyptur í síðustu viku og hvernig þeir báðir eiga að vera í byrjunarliðinu er mörgum umhugsunarefni. Fótbolti 30.5.2010 11:11
City byrjar viðræður um David Silva Manchester City hefur talað við Valencia um að kaupa af því David Silva. Forráðamenn Valencia staðfestu þetta í gærkvöldi. Enski boltinn 29.5.2010 11:05
Real greiddi Inter 8 milljónir Evra fyrir Mourinho Jose Mourinho er tekinn við Real Madrid eins og allir vita. Það tók sinn tíma að staðfesta það þar sem Real og Inter deildu um hversu mikið spænska félagið þyrfti að borga því ítalska. Fótbolti 29.5.2010 14:12
Mourinho tekur við Real Madrid Jose Mourinho mun á mánudaginn taka formlega við starfi knattspyrnustjóra Real Madrid. Þetta tilkynnti félagið í dag. Fótbolti 28.5.2010 17:16
Mourinho dreymir um að vinna með Rooney Jose Mourinho er byrjaður að hrista upp í stjórnum félaga um Evrópu, til að mynda hjá Liverpool og Chelsea eftir að hafa sagst hafa áhuga á Frank Lampard og Steven Gerrard. Hann gerir þó ekkert slíkt hjá Manchester United. Fótbolti 28.5.2010 09:43
Pellegrini átti von á því að verða rekinn Það kom Manuel Pellegrini ekki á óvart að hann skyldi hafa verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Real Madrid. Fótbolti 27.5.2010 13:47
Stíll Mourinho fullkominn fyrir Real Madrid Þjálfunarstíll Jose Mourinho hentar fullkomlega fyrir Real Madrid, samkvæmt forseta félagsins Florentino Perez. Mourinho tekur við Madrídarliðinu í þessari viku. Fótbolti 27.5.2010 12:15