Spænski boltinn Er stjórnunarstíll Real Madrid rugl? Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Fótbolti 29.3.2010 10:52 Real vann Atletico - Áfram hnífjafnt á toppnum Real Madrid og Barcelona eru áfram hnífjöfn á toppi spænsku deildarinnar, bæði með 74 stig. Real Madrid vann í kvöld 3-2 sigur gegn grönnunum í Atletico Madrid. Fótbolti 28.3.2010 21:06 Zlatan tryggði Börsungum sigur Zlatan Ibrahimovic skoraði eina markið í leik Mallorca og Barcelona í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 en markið kom á 63. mínútu. Fótbolti 27.3.2010 20:58 Messi: Verð aldrei eins góður og Maradona var Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims í dag, segir að hann verði aldrei eins góður og Diego Maradona var. Margir vilja bera þá tvo saman. Fótbolti 26.3.2010 14:46 Eriksen: Ekki tilbúinn fyrir Barcelona Christian Eriksen hjá Ajax hefur gefið þau skilaboð til Arsenal og Barcelona að hann sé ekki tilbúinn til að fara til risaliðs strax. Fótbolti 26.3.2010 13:08 David Villa endaði á sjúkrahúsi eftir höfuðhöggið á móti Malaga Spænski landsliðsframherjinn David Villa verður ekki með Valencia-liðinu á móti Zaragoza í spænsku deildinni um helgina eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik á móti Malaga í vikunni. Villa kláraði þó leikinn en hann skoraði sigurmark Valencia. Fótbolti 25.3.2010 17:08 Töfratvenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld - myndir og myndband Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain skoruðu báðir tvö mörk á fyrstu 36 mínútunum í 4-2 útisigri Real Madrid á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.3.2010 22:35 Pellegrini og Diarra rifust Lassana Diarra, betur þekktur sem Lass í herbúðum Real Madrid, er ósáttur við hvernig hefur verið komið fram við hann í síðustu leikjum. Fótbolti 25.3.2010 13:10 Real Madrid vill fá Mourinho í sumar Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Jose Mourinho, þjálfara Inter, til að taka við stjórnartaumunum í sumar samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Talið er að Manuel Pellegrini verði látinn fara eftir tímabilið. Fótbolti 25.3.2010 12:17 Barcelona vann Osasuna og setti pressu á Real Madrid Barcelona náði þriggja stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Osasuna á Nývangi í kvöld. Real Madrid á leik inni á morgun en liðið spilar þá við Getafe á útivelli. Fótbolti 24.3.2010 20:54 Kemur þriðja þrennan í röð hjá Messi í kvöld? Lionel Messi gæti í kvöld orðið annar knattspyrnumaðurinn í sögu spænsku 1. deildarinnar til að skora þrennu í þremur leikjum í röð. Barcelona mætir þá Osasuna á heimavelli og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fótbolti 24.3.2010 18:12 Laudrup og Aragones orðaðir við Sevilla Slæmt gengi Sevilla að undanförnu hefur gert það að verkum að þjálfari liðsins hefur þurft að taka pokann sinn. Manolo Jimenez hefur ekki náð að landa sigri í síðustu sjö leikjum. Fótbolti 24.3.2010 13:24 Messi: Ég er engin goðsögn Menn hafa gengið ansi langt síðustu daga í að hampa Argentínumanninum Lionel Messi. Skal svo sem engan undra þar sem hann er að spila fáranlega vel þessa stundina og hreint ótrúlegt hversu góður hann er. Það gleymist stundum að hann er aðeins 22 ára. Fótbolti 24.3.2010 09:17 Guardiola: Að vinna deildina er í forgangi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir það skipta mestu máli í vetur að vinna spænsku deildina. Meistaradeildin komi þar á eftir. Fótbolti 23.3.2010 12:03 Valencia ætlar að selja Villa Chelsea og Man. City eru bæði í startholunum eftir að það kvisaðist út að Valencia ætli sér að selja framherjann David Villa í sumar til þess að rétta fjárhag félagsins af. Fótbolti 23.3.2010 10:15 Pedro hjá Barcelona: Lionel Messi er betri en Diego Maradona Pedro Rodriguez, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, sparar ekki hrósið á Argentínumanninn eftir átta mörk hans á síðustu átta dögum. Pedro Rodriguez talaði um félaga sinn í viðtalið við spænska blaðið Marca. Fótbolti 22.3.2010 16:56 Messi með flugeldasýningu - myndband Lionel Messi hefur skorað 11 mörk í síðustu 5 leikjum Barcelona. Hann skoraði þrennu gegn Real Zaragoza á sunnudagskvöld og sýndi og sannaði að hann er besti fótboltamaður heims. Fótbolti 22.3.2010 02:56 Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona sigraði í kvöld Zaragoza 4-2 og fór Lionel Messi mikinn í liði Barcelona að venju. Messi fiskaði vítaspyrnu, skoraði þrjú mörk og þar á meðal eitt eftir glæsilegt einstaklingsframtak. Fótbolti 21.3.2010 21:53 Real Madrid lenti undir en vann Real Madrid vann 3-1 sigur á Sporting Gijon í spænska boltanum í kvöld. Markalaust var í hálfleik. Fótbolti 20.3.2010 20:45 Capello: Pellegrini er að standa sig frábærlega með Real Enski landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hrósar Manuel Pellegrini, þjálfara Real Madrid, í hástert fyrir vinnu hans með félagið í vetur. Fótbolti 18.3.2010 17:23 Sanngjarnt að bera Messi saman við Maradona Carles Puyol segir að Börsungar muni ekki ofmetnast þrátt fyrir stórsigurinn gegn Stuttgart í Meistaradeildinni í gær. Liðið flaug í átta liða úrslitin en dregið verður á morgun. Fótbolti 18.3.2010 11:42 Alves: Þurfum 200% einbeitingu Daniel Alves, bakvörður Evrópumeistara Barcelona, segir að sitt lið þurfi fulla einbeitingu til að komast áfram í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2010 09:51 Spænskt lið með fleiri Breta í hópnum en Arsenal Spænska 3. deildarliðið Jerez Industrial gengur undir nafninu Los Ingleses eftir að félagið gerði samning við sex enska leikmenn. Þess utan eru tveir Írar í liðinu. Fótbolti 16.3.2010 18:09 Higuain og Messi skoruðu báðir þrennu í spænska boltanum í kvöld Argentínumennirnir Gonzalo Higuain og Lionel Messi voru í miklu stuði með liðum sínum Real Madrid og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid og Barcelona unnu bæði góða sigra eru því áfram með jafnmörg stig á toppnum. Fótbolti 14.3.2010 22:43 Daniel Alves: Kaka valdi vitlaust félag Daniel Alves, bakvörður Barcelona, vill meina að félagi hans hjá brasilíska landsliðinu, Kaka hafi valið vitlaust félag er hann ákvað að ganga til liðs við Real Madrid. Fótbolti 14.3.2010 14:59 Villareal vilja Riera sem staðgengil Pires Samkvæmt Sunday Mirror ætlar spænska liðið Villareal að reyna kaupa Albert Riera, leikmann Liverpool, til þess að fylla skarð Robert Pires hjá liðinu. Fótbolti 14.3.2010 13:57 Guardiola segir dómarann hafa logið í skýrslu sinni Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segist ekki vera stoltur af sjálfum sér eftir framkomu sína á leik Barcelona og Almeria um síðustu helgi. Guardiola segist hafa áfrýjað leikbanni sínu þar sem dómari leiksins hafi logið um það sem hann sagði. Fótbolti 13.3.2010 15:30 Robinho til varnar Kaka: Útlendingunum er alltaf kennt um hjá Real Madrid Brasilíumaðurinn Robinho hefur komið landa sínum hjá Real Madrid til varnar en Kaka fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína á móti Lyon í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 12.3.2010 12:59 Stjórn Real Madrid stendur við bakið á Pellegrini Jorge Valdano, íþróttastjóri Real Madrid, segir að stjórn félagsins standi með þjálfaranum Manuel Pellegrini. Pressan á Pellegrini jókst eftir að Real mistókst að komast áfram úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.3.2010 18:01 Lionel Messi er nýr velgjörðasendiherra UNICEF Lionel Messi er að margra mati einn allra besti knattspyrnumaður heims en hann er líka duglegur að láta til sína taka utan vallar. Í dag var þessi argentínski knattspyrnusnillingur útnefndur sem velgjörðasendiherra UNICEF. Fótbolti 11.3.2010 14:49 « ‹ 197 198 199 200 201 202 203 204 205 … 268 ›
Er stjórnunarstíll Real Madrid rugl? Er stöðugleiki lykillinn að velgengni? Ekki alltaf. Margir hafa gagnrýnt Galactico stefnu Real Madrid og hörku forráðamanna félagsins sem heimta árangur. Ef hann næst ekki, ertu rekinn. Fótbolti 29.3.2010 10:52
Real vann Atletico - Áfram hnífjafnt á toppnum Real Madrid og Barcelona eru áfram hnífjöfn á toppi spænsku deildarinnar, bæði með 74 stig. Real Madrid vann í kvöld 3-2 sigur gegn grönnunum í Atletico Madrid. Fótbolti 28.3.2010 21:06
Zlatan tryggði Börsungum sigur Zlatan Ibrahimovic skoraði eina markið í leik Mallorca og Barcelona í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 en markið kom á 63. mínútu. Fótbolti 27.3.2010 20:58
Messi: Verð aldrei eins góður og Maradona var Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims í dag, segir að hann verði aldrei eins góður og Diego Maradona var. Margir vilja bera þá tvo saman. Fótbolti 26.3.2010 14:46
Eriksen: Ekki tilbúinn fyrir Barcelona Christian Eriksen hjá Ajax hefur gefið þau skilaboð til Arsenal og Barcelona að hann sé ekki tilbúinn til að fara til risaliðs strax. Fótbolti 26.3.2010 13:08
David Villa endaði á sjúkrahúsi eftir höfuðhöggið á móti Malaga Spænski landsliðsframherjinn David Villa verður ekki með Valencia-liðinu á móti Zaragoza í spænsku deildinni um helgina eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í leik á móti Malaga í vikunni. Villa kláraði þó leikinn en hann skoraði sigurmark Valencia. Fótbolti 25.3.2010 17:08
Töfratvenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld - myndir og myndband Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain skoruðu báðir tvö mörk á fyrstu 36 mínútunum í 4-2 útisigri Real Madrid á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25.3.2010 22:35
Pellegrini og Diarra rifust Lassana Diarra, betur þekktur sem Lass í herbúðum Real Madrid, er ósáttur við hvernig hefur verið komið fram við hann í síðustu leikjum. Fótbolti 25.3.2010 13:10
Real Madrid vill fá Mourinho í sumar Spænska stórliðið Real Madrid vill fá Jose Mourinho, þjálfara Inter, til að taka við stjórnartaumunum í sumar samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Talið er að Manuel Pellegrini verði látinn fara eftir tímabilið. Fótbolti 25.3.2010 12:17
Barcelona vann Osasuna og setti pressu á Real Madrid Barcelona náði þriggja stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Osasuna á Nývangi í kvöld. Real Madrid á leik inni á morgun en liðið spilar þá við Getafe á útivelli. Fótbolti 24.3.2010 20:54
Kemur þriðja þrennan í röð hjá Messi í kvöld? Lionel Messi gæti í kvöld orðið annar knattspyrnumaðurinn í sögu spænsku 1. deildarinnar til að skora þrennu í þremur leikjum í röð. Barcelona mætir þá Osasuna á heimavelli og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Fótbolti 24.3.2010 18:12
Laudrup og Aragones orðaðir við Sevilla Slæmt gengi Sevilla að undanförnu hefur gert það að verkum að þjálfari liðsins hefur þurft að taka pokann sinn. Manolo Jimenez hefur ekki náð að landa sigri í síðustu sjö leikjum. Fótbolti 24.3.2010 13:24
Messi: Ég er engin goðsögn Menn hafa gengið ansi langt síðustu daga í að hampa Argentínumanninum Lionel Messi. Skal svo sem engan undra þar sem hann er að spila fáranlega vel þessa stundina og hreint ótrúlegt hversu góður hann er. Það gleymist stundum að hann er aðeins 22 ára. Fótbolti 24.3.2010 09:17
Guardiola: Að vinna deildina er í forgangi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir það skipta mestu máli í vetur að vinna spænsku deildina. Meistaradeildin komi þar á eftir. Fótbolti 23.3.2010 12:03
Valencia ætlar að selja Villa Chelsea og Man. City eru bæði í startholunum eftir að það kvisaðist út að Valencia ætli sér að selja framherjann David Villa í sumar til þess að rétta fjárhag félagsins af. Fótbolti 23.3.2010 10:15
Pedro hjá Barcelona: Lionel Messi er betri en Diego Maradona Pedro Rodriguez, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, sparar ekki hrósið á Argentínumanninn eftir átta mörk hans á síðustu átta dögum. Pedro Rodriguez talaði um félaga sinn í viðtalið við spænska blaðið Marca. Fótbolti 22.3.2010 16:56
Messi með flugeldasýningu - myndband Lionel Messi hefur skorað 11 mörk í síðustu 5 leikjum Barcelona. Hann skoraði þrennu gegn Real Zaragoza á sunnudagskvöld og sýndi og sannaði að hann er besti fótboltamaður heims. Fótbolti 22.3.2010 02:56
Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona sigraði í kvöld Zaragoza 4-2 og fór Lionel Messi mikinn í liði Barcelona að venju. Messi fiskaði vítaspyrnu, skoraði þrjú mörk og þar á meðal eitt eftir glæsilegt einstaklingsframtak. Fótbolti 21.3.2010 21:53
Real Madrid lenti undir en vann Real Madrid vann 3-1 sigur á Sporting Gijon í spænska boltanum í kvöld. Markalaust var í hálfleik. Fótbolti 20.3.2010 20:45
Capello: Pellegrini er að standa sig frábærlega með Real Enski landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hrósar Manuel Pellegrini, þjálfara Real Madrid, í hástert fyrir vinnu hans með félagið í vetur. Fótbolti 18.3.2010 17:23
Sanngjarnt að bera Messi saman við Maradona Carles Puyol segir að Börsungar muni ekki ofmetnast þrátt fyrir stórsigurinn gegn Stuttgart í Meistaradeildinni í gær. Liðið flaug í átta liða úrslitin en dregið verður á morgun. Fótbolti 18.3.2010 11:42
Alves: Þurfum 200% einbeitingu Daniel Alves, bakvörður Evrópumeistara Barcelona, segir að sitt lið þurfi fulla einbeitingu til að komast áfram í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2010 09:51
Spænskt lið með fleiri Breta í hópnum en Arsenal Spænska 3. deildarliðið Jerez Industrial gengur undir nafninu Los Ingleses eftir að félagið gerði samning við sex enska leikmenn. Þess utan eru tveir Írar í liðinu. Fótbolti 16.3.2010 18:09
Higuain og Messi skoruðu báðir þrennu í spænska boltanum í kvöld Argentínumennirnir Gonzalo Higuain og Lionel Messi voru í miklu stuði með liðum sínum Real Madrid og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real Madrid og Barcelona unnu bæði góða sigra eru því áfram með jafnmörg stig á toppnum. Fótbolti 14.3.2010 22:43
Daniel Alves: Kaka valdi vitlaust félag Daniel Alves, bakvörður Barcelona, vill meina að félagi hans hjá brasilíska landsliðinu, Kaka hafi valið vitlaust félag er hann ákvað að ganga til liðs við Real Madrid. Fótbolti 14.3.2010 14:59
Villareal vilja Riera sem staðgengil Pires Samkvæmt Sunday Mirror ætlar spænska liðið Villareal að reyna kaupa Albert Riera, leikmann Liverpool, til þess að fylla skarð Robert Pires hjá liðinu. Fótbolti 14.3.2010 13:57
Guardiola segir dómarann hafa logið í skýrslu sinni Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segist ekki vera stoltur af sjálfum sér eftir framkomu sína á leik Barcelona og Almeria um síðustu helgi. Guardiola segist hafa áfrýjað leikbanni sínu þar sem dómari leiksins hafi logið um það sem hann sagði. Fótbolti 13.3.2010 15:30
Robinho til varnar Kaka: Útlendingunum er alltaf kennt um hjá Real Madrid Brasilíumaðurinn Robinho hefur komið landa sínum hjá Real Madrid til varnar en Kaka fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína á móti Lyon í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 12.3.2010 12:59
Stjórn Real Madrid stendur við bakið á Pellegrini Jorge Valdano, íþróttastjóri Real Madrid, segir að stjórn félagsins standi með þjálfaranum Manuel Pellegrini. Pressan á Pellegrini jókst eftir að Real mistókst að komast áfram úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11.3.2010 18:01
Lionel Messi er nýr velgjörðasendiherra UNICEF Lionel Messi er að margra mati einn allra besti knattspyrnumaður heims en hann er líka duglegur að láta til sína taka utan vallar. Í dag var þessi argentínski knattspyrnusnillingur útnefndur sem velgjörðasendiherra UNICEF. Fótbolti 11.3.2010 14:49