Spænski boltinn Stóðu heiðursvörð um tárvotan Lahoz eftir að hann dæmdi sinn síðasta leik Það var tilfinningaþrungin stund fyrir dómarann Antonio Mateu Lahoz eftir leik Mallorca og Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga, í gær. Lahoz var að dæma sinn síðasta leik í deildinni og leikmenn liðanna stóðu heiðursvörð um dómarann eftir að hann flautaði til leiksloka. Fótbolti 5.6.2023 14:01 Ætla að fá Kane fyrir Benzema Real Madrid gæti reynt að fá Harry Kane til að fylla skarð Karims Benzema sem er á förum frá félaginu. Enski boltinn 5.6.2023 10:00 Ákvörðun Benzemas kom Ancelotti í opna skjöldu Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að ákvörðun Karims Benzema að yfirgefa félagið hafi komið sér á óvart. Fótbolti 5.6.2023 08:31 Segir að Messi ákveði sig í næstu viku Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona, muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Messi hefur verið orðaður við endurkomu til Katalóníu. Fótbolti 5.6.2023 06:00 Barcelona tapaði í lokaumferðinni og Valladolid féll Barcelona tapaði fyrir Celta Vigo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Real Valladolid er fallið niður í aðra deild. Fótbolti 4.6.2023 21:23 Real Madrid hélt öðru sætinu með naumindum Real Madrid gerði í dag 1-1 jafntefli við Athletic Bilbao á heimavelli í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Atletico Madrid rétt missti af því að hirða annað sætið af nágrönnum sínum. Fótbolti 4.6.2023 18:31 Benzema fer frá Real Madrid í sumar Franski sóknarmaðurinn Karim Benzema mun yfirgefa herbúðir spænska stórveldisins Real Madrid í sumar. Frá þessu greinir Real Madrid í yfirlýsingu. Fótbolti 4.6.2023 10:13 Man. United og Liverpool enn á undan Man. City Manchester United er verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni og það næstverðmætasta í heimi á eftir Real Madrid samkvæmt árlegri úttekt Forbes. Enski boltinn 1.6.2023 11:31 Gæti farið frá Liverpool til Real Madrid Roberto Firmino hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool en kannski ekki síðasta leikinn fyrir stórlið. Enski boltinn 31.5.2023 09:01 Pochettino hafi engan áhuga á því að halda Felix hjá Chelsea Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, virðist hafa lítinn áhuga á því að halda portúgalska framherjanum Joao Felix innan raða félagsins. Fótbolti 30.5.2023 21:31 Lionel Messi og Xavi eru í stöðugu sambandi Xavi, þjálfari Barcelona, segist vera í góðu sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu Argentínumannsins til Katalóníufélagsins en að þetta sé algjörlega undir Messi komið. Fótbolti 30.5.2023 10:32 Bellingham gæti þurft að fara í aðgerð Jude Bellingham þurfti að horfa á sorglegt tap frá varamannabekknum þegar Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum um helgina. Fótbolti 30.5.2023 10:00 Börsungar unnu stórsigur | Atlético Madrid heldur í við nágranna sína Níu leikir í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu voru leiknir samtímis í dag. Barcelona vann öruggan 3-0 sigur gegn Mallorca og Atlético Madrid getur enn stolið öðru sætinu af nágrönnum sínum í Rea Madrid eftir 2-1 sigur gegn Real Sociedad. Fótbolti 28.5.2023 19:00 Karaktersigur Real Madrid gegn Sevilla Leikmenn Real Madrid sýndu í kvöld mikinn karakter er liðið vann endurkomusigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Ramón Sánchez Pizjuán, 2-1 sigur Real Madrid. Fótbolti 27.5.2023 19:30 Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 27.5.2023 12:46 Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. Fótbolti 27.5.2023 10:01 Grímuklæddir menn réðust á kærustu Kluivert Justin Kluivert og fjölskylda hans varð fyrir ömurlegri lífsreynslu í vikunni á meðan hann var upptekinn við það að spila með Valencia í spænsku deildinni. Fótbolti 26.5.2023 11:31 La Liga gæti útrýmt kynþáttaníð ef deildin hefði næg völd til þess Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, segir að deildin gæti fækkað atvikum þar sem leikmenn deildarinnar verða fyrir kynþáttaníð umtalsvert á næstu mánuðum ef hún hefði réttu tólin til þess. Fótbolti 25.5.2023 22:31 Fimm spor þurfti til að loka ljótu sári á fæti Benzemas Sauma þurfti fimm spor í Karim Benzema, leikmanns Real Madrid, eftir að leikmaður Rayo Vallecano stappaði ofan á fæti hans í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 25.5.2023 14:01 Atlético henti frá sér þriggja marka forystu í Katalóníu Atlético Madríd komst ekki upp fyrir nágranna sína í Real Madríd en liðið gerði 3-3 jafntefli við Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að komast 3-0 yfir. Fótbolti 24.5.2023 22:05 Real aftur upp í annað sætið eftir dramatískan sigur Real Madríd er komið upp í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir dramatískan 2-1 sigur á Rayo Vallecano. Fótbolti 24.5.2023 19:31 Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. Enski boltinn 24.5.2023 17:45 Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. Fótbolti 24.5.2023 15:01 Annað tapið í röð eftir að titillinn var í höfn Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona máttu þola 3-2 tap er liðið heimsótti Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Var þetta annað tap Börsunga í röð eftir að liðið tryggði sér titilinn. Fótbolti 23.5.2023 22:02 Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. Fótbolti 23.5.2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. Fótbolti 23.5.2023 11:30 Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. Fótbolti 23.5.2023 07:59 Forseti La Liga drullar yfir Vinícius Junior Javier Tebas, forseti La Liga, hefur brugðist við ummælum Vinícius Junior, leikmanns Real Madrid, um að spænska úrvalsdeildin tilheyri núna rasistum. Fótbolti 22.5.2023 14:31 „Spænska úrvalsdeildin tilheyrir rasistum“ Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, segir að spænska úrvalsdeildin tilheyri rasistum eftir að hann varð fyrir kynþáttaníði í tapinu fyrir Valencia, 1-0, í gær. Fótbolti 22.5.2023 09:30 Ólga á Spáni eftir óþverra gærkvöldsins: „Getur ekki haldið áfram svona“ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var harðorður í garð stjórnenda spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid varð fyrir kynþáttaníð í leik með liðinu í gærkvöldi. Fótbolti 22.5.2023 07:00 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 268 ›
Stóðu heiðursvörð um tárvotan Lahoz eftir að hann dæmdi sinn síðasta leik Það var tilfinningaþrungin stund fyrir dómarann Antonio Mateu Lahoz eftir leik Mallorca og Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga, í gær. Lahoz var að dæma sinn síðasta leik í deildinni og leikmenn liðanna stóðu heiðursvörð um dómarann eftir að hann flautaði til leiksloka. Fótbolti 5.6.2023 14:01
Ætla að fá Kane fyrir Benzema Real Madrid gæti reynt að fá Harry Kane til að fylla skarð Karims Benzema sem er á förum frá félaginu. Enski boltinn 5.6.2023 10:00
Ákvörðun Benzemas kom Ancelotti í opna skjöldu Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að ákvörðun Karims Benzema að yfirgefa félagið hafi komið sér á óvart. Fótbolti 5.6.2023 08:31
Segir að Messi ákveði sig í næstu viku Xavi Hernandez, knattspyrnustjóri Barcelona, muni ákveða framtíð sína í næstu viku. Messi hefur verið orðaður við endurkomu til Katalóníu. Fótbolti 5.6.2023 06:00
Barcelona tapaði í lokaumferðinni og Valladolid féll Barcelona tapaði fyrir Celta Vigo í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Real Valladolid er fallið niður í aðra deild. Fótbolti 4.6.2023 21:23
Real Madrid hélt öðru sætinu með naumindum Real Madrid gerði í dag 1-1 jafntefli við Athletic Bilbao á heimavelli í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Atletico Madrid rétt missti af því að hirða annað sætið af nágrönnum sínum. Fótbolti 4.6.2023 18:31
Benzema fer frá Real Madrid í sumar Franski sóknarmaðurinn Karim Benzema mun yfirgefa herbúðir spænska stórveldisins Real Madrid í sumar. Frá þessu greinir Real Madrid í yfirlýsingu. Fótbolti 4.6.2023 10:13
Man. United og Liverpool enn á undan Man. City Manchester United er verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni og það næstverðmætasta í heimi á eftir Real Madrid samkvæmt árlegri úttekt Forbes. Enski boltinn 1.6.2023 11:31
Gæti farið frá Liverpool til Real Madrid Roberto Firmino hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool en kannski ekki síðasta leikinn fyrir stórlið. Enski boltinn 31.5.2023 09:01
Pochettino hafi engan áhuga á því að halda Felix hjá Chelsea Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, virðist hafa lítinn áhuga á því að halda portúgalska framherjanum Joao Felix innan raða félagsins. Fótbolti 30.5.2023 21:31
Lionel Messi og Xavi eru í stöðugu sambandi Xavi, þjálfari Barcelona, segist vera í góðu sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu Argentínumannsins til Katalóníufélagsins en að þetta sé algjörlega undir Messi komið. Fótbolti 30.5.2023 10:32
Bellingham gæti þurft að fara í aðgerð Jude Bellingham þurfti að horfa á sorglegt tap frá varamannabekknum þegar Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum um helgina. Fótbolti 30.5.2023 10:00
Börsungar unnu stórsigur | Atlético Madrid heldur í við nágranna sína Níu leikir í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu voru leiknir samtímis í dag. Barcelona vann öruggan 3-0 sigur gegn Mallorca og Atlético Madrid getur enn stolið öðru sætinu af nágrönnum sínum í Rea Madrid eftir 2-1 sigur gegn Real Sociedad. Fótbolti 28.5.2023 19:00
Karaktersigur Real Madrid gegn Sevilla Leikmenn Real Madrid sýndu í kvöld mikinn karakter er liðið vann endurkomusigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Lokatölur á Ramón Sánchez Pizjuán, 2-1 sigur Real Madrid. Fótbolti 27.5.2023 19:30
Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 27.5.2023 12:46
Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. Fótbolti 27.5.2023 10:01
Grímuklæddir menn réðust á kærustu Kluivert Justin Kluivert og fjölskylda hans varð fyrir ömurlegri lífsreynslu í vikunni á meðan hann var upptekinn við það að spila með Valencia í spænsku deildinni. Fótbolti 26.5.2023 11:31
La Liga gæti útrýmt kynþáttaníð ef deildin hefði næg völd til þess Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, segir að deildin gæti fækkað atvikum þar sem leikmenn deildarinnar verða fyrir kynþáttaníð umtalsvert á næstu mánuðum ef hún hefði réttu tólin til þess. Fótbolti 25.5.2023 22:31
Fimm spor þurfti til að loka ljótu sári á fæti Benzemas Sauma þurfti fimm spor í Karim Benzema, leikmanns Real Madrid, eftir að leikmaður Rayo Vallecano stappaði ofan á fæti hans í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 25.5.2023 14:01
Atlético henti frá sér þriggja marka forystu í Katalóníu Atlético Madríd komst ekki upp fyrir nágranna sína í Real Madríd en liðið gerði 3-3 jafntefli við Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að komast 3-0 yfir. Fótbolti 24.5.2023 22:05
Real aftur upp í annað sætið eftir dramatískan sigur Real Madríd er komið upp í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir dramatískan 2-1 sigur á Rayo Vallecano. Fótbolti 24.5.2023 19:31
Varnarmaður Man United á leið til Barcelona Ona Batlle verður samningslaus í sumar og stefnir í að hún gangi í raðir Barcelona en hún er uppalin í Katalóníu. Enski boltinn 24.5.2023 17:45
Valencia þarf að vera með tóma stúku í fimm leikjum Spænska knattspyrnusambandið hefur brugðist hart við þeirri meðferð sem brasilíski framherjinn Vinicius Junior fékk frá stuðningsmönnum Valencia á dögunum. Fótbolti 24.5.2023 15:01
Annað tapið í röð eftir að titillinn var í höfn Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona máttu þola 3-2 tap er liðið heimsótti Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Var þetta annað tap Börsunga í röð eftir að liðið tryggði sér titilinn. Fótbolti 23.5.2023 22:02
Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. Fótbolti 23.5.2023 18:45
Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. Fótbolti 23.5.2023 11:30
Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. Fótbolti 23.5.2023 07:59
Forseti La Liga drullar yfir Vinícius Junior Javier Tebas, forseti La Liga, hefur brugðist við ummælum Vinícius Junior, leikmanns Real Madrid, um að spænska úrvalsdeildin tilheyri núna rasistum. Fótbolti 22.5.2023 14:31
„Spænska úrvalsdeildin tilheyrir rasistum“ Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, segir að spænska úrvalsdeildin tilheyri rasistum eftir að hann varð fyrir kynþáttaníði í tapinu fyrir Valencia, 1-0, í gær. Fótbolti 22.5.2023 09:30
Ólga á Spáni eftir óþverra gærkvöldsins: „Getur ekki haldið áfram svona“ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var harðorður í garð stjórnenda spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid varð fyrir kynþáttaníð í leik með liðinu í gærkvöldi. Fótbolti 22.5.2023 07:00