Spænski boltinn

Fréttamynd

Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina

Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sport
Fréttamynd

Suarez leikfær þegar La Liga hefst að nýju

Úrúgvæski markahrókurinn Luis Suarez er búinn að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir í byrjun þessa árs og verður klár í slaginn þegar spænska úrvalsdeildin hefst að nýju eftir Covid-19 hlé um næstu helgi.

Fótbolti