Spænski boltinn

Fréttamynd

Fyrsta tap Real Madrid í deildinni kom gegn Mallorca

Þrátt fyrir erfiðleika í upphafi var Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar fyrir leiki dagsins. Þökk sé sigri Barcelona fyrr í dag þá þurfti Real sigur til að komast aftur á toppinn. Það tókst ekki í dag þar sem Mallorca vann 1-0 heimasigur. Var þetta fyrsti sigur Mallroca á Real Madrid í heilan áratug.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia náði í stig í Madrid

Atletico Madrid missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið gerði jafntefli við Valencia á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Valdes rekinn frá Barcelona

Fyrrum markvörður Barcelona, Victor Valdes, er ekki lengur að starfa fyrir félagið eftir að hafa lent í átökum við Patrick Kluivert, sem er yfir unglingastarfi félagsins.

Fótbolti