Spænski boltinn

Fréttamynd

Markalaust hjá Real

Spánarmeistararnir náðu ekki að nýta sér það að Barcelona hafði gert jafntefli fyrr í dag og eru því enn átta stigum frá toppsæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Simeone „ósnertanlegur“

Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Atletico Madrid sagði að efasemdir um Diego Simeone, knattspyrnustjóra félagsins, væru ekki leyfðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Mest pirrandi þrenna tímabilsins til þessa

Cédric Bakambu er 26 ára gamall framherji spænska liðsins Villarreal og jafnframt leikmaður landsliðs Austur-Kongó. Hann fékk að upplifa pirruðustu þrennu tímabilsins til þessa í gær í leik með Villarreal í spænsku deildinni.

Fótbolti