Ítalski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram á Ítalíu í dag hefur verið frestað vegna andláts Frans páfa. Fótbolti 21.4.2025 10:01 Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Ítalíumeistarar Inter, sem eru jafnframt topplið Serie A – efstu deildar knattspyrnu karla þar í landi, máttu þola 1-0 tap á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 20.4.2025 20:45 Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Hákon Arnar Haraldsson var í liði Lille sem vann 3-0 sigur gegn Auxerre í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag og komst þar með skrefi nær því að spila aftur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Félagi hans úr landsliðinu, Mikael Egill Ellertsson, varð hins vegar að sætta sig við svekkjandi jafntefli og er áfram í fallsæti á Ítalíu. Fótbolti 20.4.2025 15:22 McTominay hetja Napoli Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Fótbolti 19.4.2025 18:33 Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fanney Inga Birkisdóttir fékk loks sitt fyrsta tækifæri í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og fagnaði sigri með Häcken. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter á Ítalíu og hélt enn á ný hreinu í góðum sigri á Roma. Fótbolti 19.4.2025 15:08 Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Ísak Andri Sigurgeirsson var maðurinn á bakvið 3-0 sigur Norrköping gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.4.2025 15:06 Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Gianluca Zambrotta spilaði með stórliðum á borð við AC Milan, Barcelona og Juventu sá ferli sínum. Hann vann fjölda titla og stóð uppi sem heimsmeistari með Ítalíu árið 2006. Nú stefnir í að þessi 48 ára gamli fyrrverandi knattspyrnumaður þurfti gervihné til þess að geta gengið eðlilega. Fótbolti 19.4.2025 08:02 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er nokkuð óvænt sagður á óskalista Ítalíumeistara Inter Milan og enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Fótbolti 18.4.2025 23:31 Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson leikur með Val í Bestu deildinni í sumar. Hann fékk sig lausan frá Ítalíu eftir strembna dvöl og er snúinn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.4.2025 11:02 McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Napoli vann Empoli 3-0 í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans í kvöld. Skotinn Scott McTominay skoraði tvö mörk á meðan Romelu Lukaku kom að öllum mörkum liðsins. Fótbolti 14.4.2025 20:59 Albert og félagar misstigu sig Fiorentina missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Parma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.4.2025 12:32 Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Þórir Jóhann Helgason kom inn af varamannabekk Lecce og lagði upp mark í 2-1 tapi á útivelli gegn Juventus í 32. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.4.2025 21:19 Adam Ægir á heimleið Val er að berast liðsstyrkur í Bestu deild karla en Adam Ægir Pálsson er að snúa aftur á Hlíðarenda eftir nokkurra mánaða dvöl á Ítalíu. Íslenski boltinn 12.4.2025 15:24 Mikael lagði upp sigurmark Venezia Venezia vann afar mikilvægan sigur á Monza, 1-0, í fallbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 12.4.2025 15:12 Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason gaf mikilvæga stoðsendingu þegar lið hans Lecce gerði 1-1 jafntefli við Venezia í fallbaráttuslag í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 12:28 Misstu niður tveggja marka forystu AC Milan og Fiorentina gerðu jafntefli þegar liðin mættust á San Siro í Mílanó í kvöld. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina í leiknum. Fótbolti 5.4.2025 18:17 Lífið gott en ítalskan strembin Cecilía Rán Rúnarsdóttir veit ekki hvað bíður hennar næsta vetur. Hún hefur fundið sig vel í Mílanó á Ítalíu og segir lífið einfaldara þegar hún spilar fótbolta reglulega. Fótbolti 3.4.2025 09:31 Hvorki zombie-bit né tattú Þeir sem horfðu á leik Venezia og Bologna í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina furðuðu sig á risastórum rauðum hring aftan á hálsi Danans Jens Odgaard, leikmanns Bologna. Fótbolti 31.3.2025 13:00 Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Napólí ætlar ekki að leyfa meisturum Inter Mílanó að stinga af alveg strax á toppi Seríu-A deildarinnar á Ítalíu en liðið lagði AC Mílanó í kvöld 2-1. Fótbolti 30.3.2025 20:48 Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð að vanda í marki Inter í dag þegar liðið vann topplið Juventus 3-2, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, þar sem lokamínúturnar voru með hreinum ólíkindum. Fótbolti 30.3.2025 16:13 Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina tóku á móti sterku liði Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og fögnuðu sætum 1-0 sigri. Fótbolti 30.3.2025 12:32 Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Malmö í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og fagnaði sigri. Á Ítalíu lék Íslendingalið Venezia enn einn leikinn án þess að skora og varð að sætta sig við tap. Fótbolti 29.3.2025 16:05 Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir komuna frá Ítalíu, og það með aðstoð liðsfélaga síns úr íslenska landsliðinu. Fótbolti 29.3.2025 15:28 Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Þrátt fyrir jákvæðar yfirlýsingar framkvæmdastjórans fyrir landsleikjahlé var Thiago Motta vikið frá störfum í gær eftir aðeins níu mánuði sem þjálfari Juventus á Ítalíu. Igor Tudor tekur við af honum og stýrir liðinu út tímabilið. Fótbolti 24.3.2025 08:01 Cecilía varði víti Inter laut í lægra haldi fyrir Fiorentina, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 23.3.2025 13:24 Sjáðu Albert skora gegn Juventus Albert Guðmundsson kemur væntanlega fullur sjálfstrausts til móts við íslenska fótboltalandsliðið eftir að hafa skorað í síðustu þremur leikjum sínum fyrir Fiorentina. Fótbolti 17.3.2025 10:03 Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Inter trónir enn á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur gegn Atalanta í toppslag helgarinnar. Fótbolti 16.3.2025 21:46 Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði þriðja marka Fiorentina er liðið vann öruggan sigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.3.2025 16:30 Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar í Internazionale misstu frá sér sigurinn í nágrannaslagnum á móti AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 14:37 Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Íslendingaliðið Venezia náði stigi á móti Napoli í ítölsku Seríu A deildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 13:35 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 203 ›
Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram á Ítalíu í dag hefur verið frestað vegna andláts Frans páfa. Fótbolti 21.4.2025 10:01
Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Ítalíumeistarar Inter, sem eru jafnframt topplið Serie A – efstu deildar knattspyrnu karla þar í landi, máttu þola 1-0 tap á útivelli gegn Bologna. Fótbolti 20.4.2025 20:45
Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Hákon Arnar Haraldsson var í liði Lille sem vann 3-0 sigur gegn Auxerre í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag og komst þar með skrefi nær því að spila aftur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Félagi hans úr landsliðinu, Mikael Egill Ellertsson, varð hins vegar að sætta sig við svekkjandi jafntefli og er áfram í fallsæti á Ítalíu. Fótbolti 20.4.2025 15:22
McTominay hetja Napoli Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Fótbolti 19.4.2025 18:33
Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fanney Inga Birkisdóttir fékk loks sitt fyrsta tækifæri í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og fagnaði sigri með Häcken. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter á Ítalíu og hélt enn á ný hreinu í góðum sigri á Roma. Fótbolti 19.4.2025 15:08
Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Ísak Andri Sigurgeirsson var maðurinn á bakvið 3-0 sigur Norrköping gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.4.2025 15:06
Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Gianluca Zambrotta spilaði með stórliðum á borð við AC Milan, Barcelona og Juventu sá ferli sínum. Hann vann fjölda titla og stóð uppi sem heimsmeistari með Ítalíu árið 2006. Nú stefnir í að þessi 48 ára gamli fyrrverandi knattspyrnumaður þurfti gervihné til þess að geta gengið eðlilega. Fótbolti 19.4.2025 08:02
Albert sagður á óskalista Everton og Inter Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er nokkuð óvænt sagður á óskalista Ítalíumeistara Inter Milan og enska úrvalsdeildarfélagsins Everton. Fótbolti 18.4.2025 23:31
Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson leikur með Val í Bestu deildinni í sumar. Hann fékk sig lausan frá Ítalíu eftir strembna dvöl og er snúinn aftur á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.4.2025 11:02
McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Napoli vann Empoli 3-0 í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans í kvöld. Skotinn Scott McTominay skoraði tvö mörk á meðan Romelu Lukaku kom að öllum mörkum liðsins. Fótbolti 14.4.2025 20:59
Albert og félagar misstigu sig Fiorentina missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Parma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.4.2025 12:32
Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Þórir Jóhann Helgason kom inn af varamannabekk Lecce og lagði upp mark í 2-1 tapi á útivelli gegn Juventus í 32. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.4.2025 21:19
Adam Ægir á heimleið Val er að berast liðsstyrkur í Bestu deild karla en Adam Ægir Pálsson er að snúa aftur á Hlíðarenda eftir nokkurra mánaða dvöl á Ítalíu. Íslenski boltinn 12.4.2025 15:24
Mikael lagði upp sigurmark Venezia Venezia vann afar mikilvægan sigur á Monza, 1-0, í fallbaráttu ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 12.4.2025 15:12
Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason gaf mikilvæga stoðsendingu þegar lið hans Lecce gerði 1-1 jafntefli við Venezia í fallbaráttuslag í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Fótbolti 6.4.2025 12:28
Misstu niður tveggja marka forystu AC Milan og Fiorentina gerðu jafntefli þegar liðin mættust á San Siro í Mílanó í kvöld. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina í leiknum. Fótbolti 5.4.2025 18:17
Lífið gott en ítalskan strembin Cecilía Rán Rúnarsdóttir veit ekki hvað bíður hennar næsta vetur. Hún hefur fundið sig vel í Mílanó á Ítalíu og segir lífið einfaldara þegar hún spilar fótbolta reglulega. Fótbolti 3.4.2025 09:31
Hvorki zombie-bit né tattú Þeir sem horfðu á leik Venezia og Bologna í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina furðuðu sig á risastórum rauðum hring aftan á hálsi Danans Jens Odgaard, leikmanns Bologna. Fótbolti 31.3.2025 13:00
Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Napólí ætlar ekki að leyfa meisturum Inter Mílanó að stinga af alveg strax á toppi Seríu-A deildarinnar á Ítalíu en liðið lagði AC Mílanó í kvöld 2-1. Fótbolti 30.3.2025 20:48
Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð að vanda í marki Inter í dag þegar liðið vann topplið Juventus 3-2, í ítölsku A-deildinni í fótbolta, þar sem lokamínúturnar voru með hreinum ólíkindum. Fótbolti 30.3.2025 16:13
Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina tóku á móti sterku liði Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og fögnuðu sætum 1-0 sigri. Fótbolti 30.3.2025 12:32
Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Malmö í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og fagnaði sigri. Á Ítalíu lék Íslendingalið Venezia enn einn leikinn án þess að skora og varð að sætta sig við tap. Fótbolti 29.3.2025 16:05
Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir komuna frá Ítalíu, og það með aðstoð liðsfélaga síns úr íslenska landsliðinu. Fótbolti 29.3.2025 15:28
Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Þrátt fyrir jákvæðar yfirlýsingar framkvæmdastjórans fyrir landsleikjahlé var Thiago Motta vikið frá störfum í gær eftir aðeins níu mánuði sem þjálfari Juventus á Ítalíu. Igor Tudor tekur við af honum og stýrir liðinu út tímabilið. Fótbolti 24.3.2025 08:01
Cecilía varði víti Inter laut í lægra haldi fyrir Fiorentina, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 23.3.2025 13:24
Sjáðu Albert skora gegn Juventus Albert Guðmundsson kemur væntanlega fullur sjálfstrausts til móts við íslenska fótboltalandsliðið eftir að hafa skorað í síðustu þremur leikjum sínum fyrir Fiorentina. Fótbolti 17.3.2025 10:03
Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Inter trónir enn á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur gegn Atalanta í toppslag helgarinnar. Fótbolti 16.3.2025 21:46
Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði þriðja marka Fiorentina er liðið vann öruggan sigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 16.3.2025 16:30
Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar í Internazionale misstu frá sér sigurinn í nágrannaslagnum á móti AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 14:37
Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Íslendingaliðið Venezia náði stigi á móti Napoli í ítölsku Seríu A deildinni í dag. Fótbolti 16.3.2025 13:35
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent