Ítalski boltinn Jafnt hjá liðum Emils og Harðar Íslendingaliðin Cesena og Hellas Verona skildu jöfn í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.11.2014 19:58 Materazzi: Zidane ætti ekki að þurfa þjálfararéttindi Zinedine Zidane var nýlega settur í þriggja mánaða bann fyrir að þjálfa án réttinda. Fótbolti 3.11.2014 09:31 Emil spilaði í jafnteflisleik Var nálægt því að leggja upp mark er Hellas Verona gerði 1-1 jafntefli við Lazio. Fótbolti 30.10.2014 21:49 Fékk á sig sigurmark á 94. mínútu í 500. leiknum Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, spilaði tímamótaleik í gærkvöldi þegar Juventus sótti Genoa heima en það er ekki að segja að hann hafi endaði vel fyrir einn besta markvörð allra tíma. Fótbolti 30.10.2014 07:15 Hörður Björgvin spilaði í tapleik gegn Roma Íslendingurinn ungi í eldlínunni á Ólympíuleikvanginum í Rómarborg. Fótbolti 29.10.2014 22:48 Barcelona á flesta uppalda leikmenn í bestu deildum Evrópu Unglingastarf Barcelona hefur skilað flestum leikmönnum inn í bestu deildir Evrópu í dag samkvæmt nýrri rannsókn hjá CIES Football Observatory. Fótbolti 28.10.2014 13:21 Birkir varamaður í fyrsta sinn á tímabilinu Pescara gerði jafntefli við Bari í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 28.10.2014 21:36 Emil horfði til föður síns á himnum er hann fagnaði Emil Hallfreðsson trylltist af gleði og virtist hreinlega tárast er hann skoraði eftir aðeins 25 sekúndur í leik í dag. Fótbolti 26.10.2014 21:46 Moyes orðaður við Inter Það er farið að hitna hressilega undir Walter Mazzarri sem þjálfara Inter frá Milanó í ítölsku A-deildinni í fótbolta. David Moyes fyrrum þjálfari Manchester United og Everton er orðaður við starfið. Fótbolti 26.10.2014 09:40 Emil skoraði fyrsta markið í átta marka leik Emil Hallfreðsson skoraði fyrsta markið þegar Hellas Verona tapaði 6-2 fyrir Napoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.10.2014 18:59 Pogba framlengir til 2019 Frakkinn öflugi verður áfram í herbúðum Juventus á Ítalíu. Fótbolti 24.10.2014 10:07 Honda í stuði gegn Emil og félögum Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í tapi Hellas Verona gegn AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Keizuke Honda var á eldi. Fótbolti 17.10.2014 16:27 Jafntefli í dramatískum leik Inter og Napoli skildu jöfn í stórleik kvöldsins í ítölsku knattspyrnunni. Mörkin komu öll á síðasta stundarfjórðungnum og tvö í uppbótartíma. Fótbolti 17.10.2014 16:25 Forseti FIGC dæmdur fyrir kynþáttaníð UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur úrskurðað Carlo Tavecchio, nýkjörinn forseta ítalska knattspyrnusambandsins (FIGC), í sex mánaða bann fyrir kynþáttaníð. Fótbolti 7.10.2014 17:05 Balotelli ekki valinn í ítalska landsliðið | Pellé valinn Mario Balotelli framherji Liverpool var ekki valinn í ítalska landsliðið fyrir landsleikjavikuna í næstu viku. Graziano Pellé framherji Southampton var aftur á móti valinn í hópinn í fyrsta sinn. Fótbolti 5.10.2014 10:59 Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. Fótbolti 4.10.2014 18:02 Garcia vill halda Strootman Rudi Garcia, knattspyrnustjóri Roma, vonast til að halda Kevin Strootman í herbúðum liðsins, en hollenski miðjumaðurinn hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United undanfarna mánuði. Fótbolti 2.10.2014 09:59 Skammarlegt tap Stjörnubana á San Siro Sænski knattspyrnumaðurinn Albin Ekdal var maður helgarinnar í ítalska fótboltanum en hann skoraði þrennu í óvæntum 4-1 útisigri Cagliari á Internazionale Milan í 5. umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29.9.2014 08:58 Fékk spjald fyrir að faðma ömmu sína | Myndir Alessandro Florenzi, leikmaður Roma, fékk að líta gula spjaldið í 2-0 sigri Rómverja á Cagliari um helgina. Fótbolti 22.9.2014 15:45 Birkir Bjarna fékk ljótt olnbogaskot | Myndband Landsliðsmaðurinn hamraður í jörðina en ekkert dæmt í ítölsku B-deildinni um helgina. Fótbolti 22.9.2014 11:09 Juventus vann stórveldaslaginn Carlos Tevez var hetja Juventus gegn AC Milan í kvöld. Fótbolti 19.9.2014 14:43 Sjálfsmark tryggði Emil og félögum þrjú stig Luca Toni skoraði fyrsta markið sitt á tímabilinu. Fótbolti 15.9.2014 20:48 Pogba: Á í viðræðum við Juventus Franski miðjumaðurinn Paul Pogba hjá ítölsku meisturunum í Juventus segist eiga í samningaviðræðum við félagið. Fótbolti 14.9.2014 12:45 Torres hentar liðinu betur en Balotelli Diego Lopez telur að forráðamenn AC Milan hafi gert vel með því að fá Fernando Torres sem henti liðinu töluvert betur en Mario Balotelli. Fótbolti 11.9.2014 08:06 Pogba mun hækka í launum Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Fótbolti 10.9.2014 10:04 Pirlo gefur áfram kost á sér | Balotelli ekki í hópnum Andrea Pirlo hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér í ítalska landsliðið. Fótbolti 2.9.2014 10:49 Saviola orðinn samherji Emils Argentínski framherjinn genginn í raðir Verona á Ítalíu. Fótbolti 1.9.2014 21:11 Meistararnir byrja á sigri Tveir leikir fóru fram í Seríu A á Ítalíu í kvöld, en toppliðin frá síðasta tímabili; Juventus og Roma unnu bæði mótherja sína. Fótbolti 30.8.2014 23:07 Birkir spilaði í markalausu jafntefli Birkir Bjarnason og félagar í Pescara gerðu markalaust jafntefli við Trapani í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 30.8.2014 21:11 Umboðsmenn Torres í viðræðum við AC Milan Umboðsmenn Fernando Torres funduðu í hádeginu í dag með forráðamönnum AC Milan en talið er að Chelsea sé loksins tilbúið að leyfa spænska framherjanum að fara frá félaginu. Enski boltinn 28.8.2014 15:07 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 200 ›
Jafnt hjá liðum Emils og Harðar Íslendingaliðin Cesena og Hellas Verona skildu jöfn í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3.11.2014 19:58
Materazzi: Zidane ætti ekki að þurfa þjálfararéttindi Zinedine Zidane var nýlega settur í þriggja mánaða bann fyrir að þjálfa án réttinda. Fótbolti 3.11.2014 09:31
Emil spilaði í jafnteflisleik Var nálægt því að leggja upp mark er Hellas Verona gerði 1-1 jafntefli við Lazio. Fótbolti 30.10.2014 21:49
Fékk á sig sigurmark á 94. mínútu í 500. leiknum Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, spilaði tímamótaleik í gærkvöldi þegar Juventus sótti Genoa heima en það er ekki að segja að hann hafi endaði vel fyrir einn besta markvörð allra tíma. Fótbolti 30.10.2014 07:15
Hörður Björgvin spilaði í tapleik gegn Roma Íslendingurinn ungi í eldlínunni á Ólympíuleikvanginum í Rómarborg. Fótbolti 29.10.2014 22:48
Barcelona á flesta uppalda leikmenn í bestu deildum Evrópu Unglingastarf Barcelona hefur skilað flestum leikmönnum inn í bestu deildir Evrópu í dag samkvæmt nýrri rannsókn hjá CIES Football Observatory. Fótbolti 28.10.2014 13:21
Birkir varamaður í fyrsta sinn á tímabilinu Pescara gerði jafntefli við Bari í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 28.10.2014 21:36
Emil horfði til föður síns á himnum er hann fagnaði Emil Hallfreðsson trylltist af gleði og virtist hreinlega tárast er hann skoraði eftir aðeins 25 sekúndur í leik í dag. Fótbolti 26.10.2014 21:46
Moyes orðaður við Inter Það er farið að hitna hressilega undir Walter Mazzarri sem þjálfara Inter frá Milanó í ítölsku A-deildinni í fótbolta. David Moyes fyrrum þjálfari Manchester United og Everton er orðaður við starfið. Fótbolti 26.10.2014 09:40
Emil skoraði fyrsta markið í átta marka leik Emil Hallfreðsson skoraði fyrsta markið þegar Hellas Verona tapaði 6-2 fyrir Napoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.10.2014 18:59
Pogba framlengir til 2019 Frakkinn öflugi verður áfram í herbúðum Juventus á Ítalíu. Fótbolti 24.10.2014 10:07
Honda í stuði gegn Emil og félögum Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í tapi Hellas Verona gegn AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Keizuke Honda var á eldi. Fótbolti 17.10.2014 16:27
Jafntefli í dramatískum leik Inter og Napoli skildu jöfn í stórleik kvöldsins í ítölsku knattspyrnunni. Mörkin komu öll á síðasta stundarfjórðungnum og tvö í uppbótartíma. Fótbolti 17.10.2014 16:25
Forseti FIGC dæmdur fyrir kynþáttaníð UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur úrskurðað Carlo Tavecchio, nýkjörinn forseta ítalska knattspyrnusambandsins (FIGC), í sex mánaða bann fyrir kynþáttaníð. Fótbolti 7.10.2014 17:05
Balotelli ekki valinn í ítalska landsliðið | Pellé valinn Mario Balotelli framherji Liverpool var ekki valinn í ítalska landsliðið fyrir landsleikjavikuna í næstu viku. Graziano Pellé framherji Southampton var aftur á móti valinn í hópinn í fyrsta sinn. Fótbolti 5.10.2014 10:59
Emil snéri aftur og lagði upp sigurmark Emil Hallfreðsson lagði upp sigurmark Hellas Verona í 1-0 sigri á Cagliari í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Emils eftir að hann missti föður sinn. Fótbolti 4.10.2014 18:02
Garcia vill halda Strootman Rudi Garcia, knattspyrnustjóri Roma, vonast til að halda Kevin Strootman í herbúðum liðsins, en hollenski miðjumaðurinn hefur verið þrálátlega orðaður við Manchester United undanfarna mánuði. Fótbolti 2.10.2014 09:59
Skammarlegt tap Stjörnubana á San Siro Sænski knattspyrnumaðurinn Albin Ekdal var maður helgarinnar í ítalska fótboltanum en hann skoraði þrennu í óvæntum 4-1 útisigri Cagliari á Internazionale Milan í 5. umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29.9.2014 08:58
Fékk spjald fyrir að faðma ömmu sína | Myndir Alessandro Florenzi, leikmaður Roma, fékk að líta gula spjaldið í 2-0 sigri Rómverja á Cagliari um helgina. Fótbolti 22.9.2014 15:45
Birkir Bjarna fékk ljótt olnbogaskot | Myndband Landsliðsmaðurinn hamraður í jörðina en ekkert dæmt í ítölsku B-deildinni um helgina. Fótbolti 22.9.2014 11:09
Juventus vann stórveldaslaginn Carlos Tevez var hetja Juventus gegn AC Milan í kvöld. Fótbolti 19.9.2014 14:43
Sjálfsmark tryggði Emil og félögum þrjú stig Luca Toni skoraði fyrsta markið sitt á tímabilinu. Fótbolti 15.9.2014 20:48
Pogba: Á í viðræðum við Juventus Franski miðjumaðurinn Paul Pogba hjá ítölsku meisturunum í Juventus segist eiga í samningaviðræðum við félagið. Fótbolti 14.9.2014 12:45
Torres hentar liðinu betur en Balotelli Diego Lopez telur að forráðamenn AC Milan hafi gert vel með því að fá Fernando Torres sem henti liðinu töluvert betur en Mario Balotelli. Fótbolti 11.9.2014 08:06
Pogba mun hækka í launum Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Fótbolti 10.9.2014 10:04
Pirlo gefur áfram kost á sér | Balotelli ekki í hópnum Andrea Pirlo hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér í ítalska landsliðið. Fótbolti 2.9.2014 10:49
Saviola orðinn samherji Emils Argentínski framherjinn genginn í raðir Verona á Ítalíu. Fótbolti 1.9.2014 21:11
Meistararnir byrja á sigri Tveir leikir fóru fram í Seríu A á Ítalíu í kvöld, en toppliðin frá síðasta tímabili; Juventus og Roma unnu bæði mótherja sína. Fótbolti 30.8.2014 23:07
Birkir spilaði í markalausu jafntefli Birkir Bjarnason og félagar í Pescara gerðu markalaust jafntefli við Trapani í ítölsku B-deildinni. Fótbolti 30.8.2014 21:11
Umboðsmenn Torres í viðræðum við AC Milan Umboðsmenn Fernando Torres funduðu í hádeginu í dag með forráðamönnum AC Milan en talið er að Chelsea sé loksins tilbúið að leyfa spænska framherjanum að fara frá félaginu. Enski boltinn 28.8.2014 15:07