Ítalski boltinn

Fréttamynd

Balotelli sektaður fyrir að reykja inn á klósetti

Mario Balotelli og félagar í AC Milan náðu bara 2-2 jafntefli á móti Fiorentina í ítölsku deildinni í dag þrátt fyrir að spila manni fleiri í 50 mínútur en Balotelli tókst að koma sér í vandræði í lestarferðinni til Flórens.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund með bestu aðsóknina í Evrópu

Die Welt í Þýskalandi hefur tekið saman lista yfir bestu aðsóknina á fótboltaleiki Evrópu og þar kemur í ljós að þýska liðið Borussia Dortmund er á toppnum. Þýsku liðin koma afar vel út og átta þeirra eru inn á topp tuttugu.

Fótbolti
Fréttamynd

Aðeins Messi er betri en ég

Hinn 36 ára gamli Ítali, Francesco Totti, er með sjálfstraustið í lagi. Hann telur sig vera næstbesta leikmann heims í dag á eftir Lionel Messi.

Fótbolti
Fréttamynd

Balotelli besta lausnin við kynþáttafordómum á Ítalíu

Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gigi Riva telur að Mario Balotelli, leikmaður AC Milan og ítalska landsliðsins, sé besta vopnið í baráttunni gegn kynþáttafordómum á Ítalíu en kynþáttaníð úr stúkunni hefur verið mjög áberandi á þessu tímabili og hefur Balotelli fengið að kynnast því sjálfur.

Fótbolti
Fréttamynd

UEFA kærir Internazionale

Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að ákæra ítalska félagið Internazionale fyrir kynþáttafordóma stuðningsmanna liðsins í seinni leik Internazionale og Tottenham í Evrópudeildinni. Málið verður tekið fyrir 19. apríl næstkomandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus með tólf stiga forystu

Juventus er í góðum málum á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið náði tólf stiga forystu á Napoli með 2-0 sigri á Bologna á útivelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikil reiði í herbúðum Inter

Það gengur lítið upp á knattspyrnuvellinum þessa dagana hjá ítalska stórliðinu Inter. Forseti félagsins, Massimo Moratti, er allt annað en sáttur við gang mála.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus að stinga af á Ítalíu

Juventus náði í dag níu stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann þá nauman sigur á meðan liðið í öðru sæti, Napoli, missteig sig.

Fótbolti
Fréttamynd

Pogba: Ekki leiðinlegt að sjá Man United tapa

Paul Pogba, miðjumaður Juventus og fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki ánægður á Old Trafford og þótt það ekki leiðinlegt að sjá félagið detta út úr Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið.

Fótbolti
Fréttamynd

Þú ert bestur pabbi

Francesco Totti, fyrirliði Roma, skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Roma vann 3-1 sigur á Genoa í ítölsku A-deildinni um helgina. Með því að skora komst hann upp í annað sætið yfir mestu markaskorara deildarinnar frá upphafi.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan komst í þriðja sætið

AC Milan komst í kvöld upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið lagði þá Lazio, 3-0, og hafði um leið sætaskipti við liðið frá Róm.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli í toppslagnum á Ítalíu

Juventus er áfram með sex stiga forskot á Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir að tvö efstu lið deildarinnar gerðu 1-1 jafntefli í Napólíborg í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus vill kaupa Sanchez

Sílemaðurinn Alexis Sanchez hefur ekki tekist að slá í gegn hjá Barcelona og svo gæti farið að hann verði seldur frá félaginu í sumar.

Fótbolti