Ítalski boltinn

Fréttamynd

Birkir og félagar töpuðu gegn Juve

Birkir Bjarnason og félagar í Brescia máttu sín lítils eftir að þeir urðu manni færri gegn Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus vann 2-0 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Napoli með sigur gegn Inter

Napoli vann 1-0 sigur gegn Inter í Mílanó í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta.

Fótbolti