Þýski boltinn „Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. Fótbolti 1.6.2023 10:00 Dreymir um að vinna Meistaradeildina og er ekki á förum frá Bayern „Ég vil bara vinna meistaradeildina“, segir Glódís Perla Viggósdóttir sem fagnaði á dögunum þýska meistaratitlinum með liði sínu Bayern München. Fótbolti 31.5.2023 07:00 Bellingham gæti þurft að fara í aðgerð Jude Bellingham þurfti að horfa á sorglegt tap frá varamannabekknum þegar Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum um helgina. Fótbolti 30.5.2023 10:00 Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 28.5.2023 13:49 Sjáðu myndbandið: Grét yfir stuðningi fólksins á erfiðri stundu Borussia Dortmund horfði í gær á þýska meistaratitilinn í knattspyrnu renna sér úr greipum er liðið tapaði stigum gegn Mainz í lokaumferð deildarinnar á meðan að Bayern Munchen kláraði sitt verkefni gegn Köln og tryggði sér titilinn. Fótbolti 28.5.2023 11:01 Goðsögnum sagt upp störfum hjá Bayern: Tryggðu sér titilinn í dag Bayern Munchen tryggði sér í dag Þýskalandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir ótrúlega atburðarás í leikjum dagsins í Þýskalandi. Hins vegar var ekki langt um liðið frá titilfögnuðinum þegar að yfirlýsing barst frá Bæjaralandi. Fótbolti 27.5.2023 16:53 Bayern München hrifsaði titilinn úr höndum Dortmund Bayern München er þýskur meistari í knattspyrnu ellefta árið í röð eftir dramatískan 2-1 útisigur gegn Köln í lokaumferð deildarinnar í dag. Dortmund þurfti sigur gegn Mainz til að halda toppsætinu og tryggja sér titilinn, en liðið þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli og misstu þar með titilinn frá sér. Fótbolti 27.5.2023 15:34 Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 27.5.2023 12:46 Dortmund á toppi þýsku deildarinnar fyrir lokaumferðina Borussia Dortmund situr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins en liðið vann í dag 3-0 sigur á Augsburg á útivelli og leiðir titilbaráttuna með tveimur stigum þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 21.5.2023 17:35 Meistaravon Wolfsburg lifir eftir dramatískar lokamínútur Von Wolfsburg um þýska meistaratitilinn í knattspyrnu lifir eftir dramatískan sigur liðsins gegn Meppen í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir kom við sögu í liði Wolfsburg. Fótbolti 21.5.2023 15:59 Bayern missteig sig harkalega í titilbaráttunni Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen lutu í dag í lægra haldi gegn RB Leipzig á heimavelli og er titilbaráttan því galopin í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.5.2023 19:13 Bayern mistókst að tryggja sér titilinn Íslendingaliðið Bayern Munchen mistókst að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag en liðið gerði jafntefli við Leverkusen á útivelli. Bayern er þó í góðri stöðu fyrir lokaumferðina. Fótbolti 20.5.2023 13:02 Sveindís Jane þýskur bikarmeistari Sveindís Jane Jónsdóttir er þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir að lið hennar Wolfsburg var 4-1 sigur á Freiburg í úrslitaleik í dag. Fótbolti 18.5.2023 17:53 Sveindís spilar úrslitaleiki fyrir framan metfjölda í Þýskalandi og Hollandi Sveindís Jane Jónsdóttir verður í sviðsljósinu með þýska stórliðinu Wolfsburg á næstunni. Liðið spilar bikarúrslitaleik í Þýskalandi á morgun og úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 3. júní, og áhorfendamet verður slegið á báðum leikjum. Fótbolti 17.5.2023 13:00 Sveindís og stöllur fengu skell og titillinn að renna þeim úr greipum Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 4-0 og Þýskalandsmeistaratitillinn er nú orðinn fjarlægur draumur. Fótbolti 14.5.2023 12:55 PSG hársbreidd frá meistaratitlinum | Dortmund heldur í við Bayern París Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á AC Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i kvöld. Í Þýskalandi vann Borussia Dortmund 5-2 sigur á Gladbach og er því enn í harðri baráttu við Bayern um meistaratitilinn. Fótbolti 13.5.2023 21:31 Bayern styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Bayern München er nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann öruggan 6-0 sigur gegn Schalke í dag. Fótbolti 13.5.2023 15:23 Glódís lék allan leikinn er Bayern styrkti stöðu sína á toppnum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12.5.2023 19:18 Kærustuparið að verða liðsfélagar íslensku landsliðsstelpnanna Knattspyrnuparið Magdalena Eriksson og Pernille Harder eru að enda tíma sinn hjá Chelsea og ætla að færa sig yfir í Íslendingaliðið Bayern München fyrir næstu leiktíð. Fótbolti 10.5.2023 10:30 Glódís spilaði allan leikinn í sigri Bayern Íslenska landsliðskonan í knattspyrnu, Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Bayern Munchen sem vann í dag 2-1 útisigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.5.2023 15:00 Xabi Alonso kominn efst á blað hjá Spurs Xabi Alonso er einn spennandi ungi knattspyrnustjórinn í Evrópuboltanum um þessar mundir og mörg félög hafa áhuga á honum. Enski boltinn 3.5.2023 16:31 Real Madrid að landa Bellingham Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið afar eftirsóttur en nú virðist spænska stórveldið Real Madrid hafa haft sigur úr býtum í kapphlaupinu um þennan öfluga miðjumann þýska félagsins Dortmund. Fótbolti 3.5.2023 13:20 Bayern aftur á toppinn Bayern München vann 2-0 sigur á Herthu Berlín og lyfti sér þar með aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.4.2023 15:45 Tuchel gæti misst starfið sitt hjá Bayern Svo gæti farið að Thomas Tuchel myndi missa starfið sitt hjá Bayern München aðeins nokkrum vikum eftir að hann var ráðinn. Fótbolti 24.4.2023 15:30 Sviptingar á toppnum: Dortmund nýtti sér tap Bayern Það urðu heldur betur vendingar á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag og eftir úrslit dagsins er það Borussia Dortmund sem situr á toppi deildarinnar. Bayern Munchen missteig sig á útivelli gegn Mainz. Fótbolti 22.4.2023 19:06 Íslendingalið Bayern endurheimti toppsætið með risasigri Íslendingalið Bayern München skaust aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Freiburg í dag. Lokatölur 8-2, en heimakonur voru búnar að gera út um leikinn í fyrri hálfleik. Fótbolti 22.4.2023 14:16 Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00 Segir Bayern hafa sektað Mané um 45 milljónir Bayern München ku hafa sektað framherjann Sadio Mané um rúmar 45 milljónir íslenskra króna fyrir að hafa slegið Leroy Sané í andlitið eftir tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Þá er talið að Thomas Tuchel vilji losna við Mané. Fótbolti 17.4.2023 08:01 Sjáðu mörkin: Perluleikur Sveindísar gegn Bæjurum Glódísar Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvívegis þegar Wolfsburg vann stórsigur á Íslendingaliði Bayern München í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Leiknum lauk með 5-0 sigri Wolfsburg sem getur enn unnið tvöfalt líkt og það gerði í fyrra. Fótbolti 15.4.2023 20:30 Dortmund og Bayern töpuðu stigum Dortmund varð af dýrmætum stigum í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við Stuttgart. Bayern gerði slíkt hið sama í jafntefli gegn Hoffenheim Fótbolti 15.4.2023 15:48 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 117 ›
„Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. Fótbolti 1.6.2023 10:00
Dreymir um að vinna Meistaradeildina og er ekki á förum frá Bayern „Ég vil bara vinna meistaradeildina“, segir Glódís Perla Viggósdóttir sem fagnaði á dögunum þýska meistaratitlinum með liði sínu Bayern München. Fótbolti 31.5.2023 07:00
Bellingham gæti þurft að fara í aðgerð Jude Bellingham þurfti að horfa á sorglegt tap frá varamannabekknum þegar Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum um helgina. Fótbolti 30.5.2023 10:00
Glódís á skotskónum er Bayern tryggði sér titilinn Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Bayern Munchen er liðið vann 11-1 sigur á Potsdam í efstu deild Þýskalands í dag og tryggði sér um leið þýska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 28.5.2023 13:49
Sjáðu myndbandið: Grét yfir stuðningi fólksins á erfiðri stundu Borussia Dortmund horfði í gær á þýska meistaratitilinn í knattspyrnu renna sér úr greipum er liðið tapaði stigum gegn Mainz í lokaumferð deildarinnar á meðan að Bayern Munchen kláraði sitt verkefni gegn Köln og tryggði sér titilinn. Fótbolti 28.5.2023 11:01
Goðsögnum sagt upp störfum hjá Bayern: Tryggðu sér titilinn í dag Bayern Munchen tryggði sér í dag Þýskalandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir ótrúlega atburðarás í leikjum dagsins í Þýskalandi. Hins vegar var ekki langt um liðið frá titilfögnuðinum þegar að yfirlýsing barst frá Bæjaralandi. Fótbolti 27.5.2023 16:53
Bayern München hrifsaði titilinn úr höndum Dortmund Bayern München er þýskur meistari í knattspyrnu ellefta árið í röð eftir dramatískan 2-1 útisigur gegn Köln í lokaumferð deildarinnar í dag. Dortmund þurfti sigur gegn Mainz til að halda toppsætinu og tryggja sér titilinn, en liðið þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli og misstu þar með titilinn frá sér. Fótbolti 27.5.2023 15:34
Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 27.5.2023 12:46
Dortmund á toppi þýsku deildarinnar fyrir lokaumferðina Borussia Dortmund situr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki dagsins en liðið vann í dag 3-0 sigur á Augsburg á útivelli og leiðir titilbaráttuna með tveimur stigum þegar ein umferð er eftir. Fótbolti 21.5.2023 17:35
Meistaravon Wolfsburg lifir eftir dramatískar lokamínútur Von Wolfsburg um þýska meistaratitilinn í knattspyrnu lifir eftir dramatískan sigur liðsins gegn Meppen í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir kom við sögu í liði Wolfsburg. Fótbolti 21.5.2023 15:59
Bayern missteig sig harkalega í titilbaráttunni Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen lutu í dag í lægra haldi gegn RB Leipzig á heimavelli og er titilbaráttan því galopin í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.5.2023 19:13
Bayern mistókst að tryggja sér titilinn Íslendingaliðið Bayern Munchen mistókst að tryggja sér þýska meistaratitilinn í dag en liðið gerði jafntefli við Leverkusen á útivelli. Bayern er þó í góðri stöðu fyrir lokaumferðina. Fótbolti 20.5.2023 13:02
Sveindís Jane þýskur bikarmeistari Sveindís Jane Jónsdóttir er þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir að lið hennar Wolfsburg var 4-1 sigur á Freiburg í úrslitaleik í dag. Fótbolti 18.5.2023 17:53
Sveindís spilar úrslitaleiki fyrir framan metfjölda í Þýskalandi og Hollandi Sveindís Jane Jónsdóttir verður í sviðsljósinu með þýska stórliðinu Wolfsburg á næstunni. Liðið spilar bikarúrslitaleik í Þýskalandi á morgun og úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 3. júní, og áhorfendamet verður slegið á báðum leikjum. Fótbolti 17.5.2023 13:00
Sveindís og stöllur fengu skell og titillinn að renna þeim úr greipum Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg máttu þola stórt tap er liðið heimsótti Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 4-0 og Þýskalandsmeistaratitillinn er nú orðinn fjarlægur draumur. Fótbolti 14.5.2023 12:55
PSG hársbreidd frá meistaratitlinum | Dortmund heldur í við Bayern París Saint-Germain vann öruggan 5-0 sigur á AC Ajaccio í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i kvöld. Í Þýskalandi vann Borussia Dortmund 5-2 sigur á Gladbach og er því enn í harðri baráttu við Bayern um meistaratitilinn. Fótbolti 13.5.2023 21:31
Bayern styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Bayern München er nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann öruggan 6-0 sigur gegn Schalke í dag. Fótbolti 13.5.2023 15:23
Glódís lék allan leikinn er Bayern styrkti stöðu sína á toppnum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12.5.2023 19:18
Kærustuparið að verða liðsfélagar íslensku landsliðsstelpnanna Knattspyrnuparið Magdalena Eriksson og Pernille Harder eru að enda tíma sinn hjá Chelsea og ætla að færa sig yfir í Íslendingaliðið Bayern München fyrir næstu leiktíð. Fótbolti 10.5.2023 10:30
Glódís spilaði allan leikinn í sigri Bayern Íslenska landsliðskonan í knattspyrnu, Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Bayern Munchen sem vann í dag 2-1 útisigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.5.2023 15:00
Xabi Alonso kominn efst á blað hjá Spurs Xabi Alonso er einn spennandi ungi knattspyrnustjórinn í Evrópuboltanum um þessar mundir og mörg félög hafa áhuga á honum. Enski boltinn 3.5.2023 16:31
Real Madrid að landa Bellingham Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið afar eftirsóttur en nú virðist spænska stórveldið Real Madrid hafa haft sigur úr býtum í kapphlaupinu um þennan öfluga miðjumann þýska félagsins Dortmund. Fótbolti 3.5.2023 13:20
Bayern aftur á toppinn Bayern München vann 2-0 sigur á Herthu Berlín og lyfti sér þar með aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.4.2023 15:45
Tuchel gæti misst starfið sitt hjá Bayern Svo gæti farið að Thomas Tuchel myndi missa starfið sitt hjá Bayern München aðeins nokkrum vikum eftir að hann var ráðinn. Fótbolti 24.4.2023 15:30
Sviptingar á toppnum: Dortmund nýtti sér tap Bayern Það urðu heldur betur vendingar á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag og eftir úrslit dagsins er það Borussia Dortmund sem situr á toppi deildarinnar. Bayern Munchen missteig sig á útivelli gegn Mainz. Fótbolti 22.4.2023 19:06
Íslendingalið Bayern endurheimti toppsætið með risasigri Íslendingalið Bayern München skaust aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Freiburg í dag. Lokatölur 8-2, en heimakonur voru búnar að gera út um leikinn í fyrri hálfleik. Fótbolti 22.4.2023 14:16
Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00
Segir Bayern hafa sektað Mané um 45 milljónir Bayern München ku hafa sektað framherjann Sadio Mané um rúmar 45 milljónir íslenskra króna fyrir að hafa slegið Leroy Sané í andlitið eftir tapið gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Þá er talið að Thomas Tuchel vilji losna við Mané. Fótbolti 17.4.2023 08:01
Sjáðu mörkin: Perluleikur Sveindísar gegn Bæjurum Glódísar Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvívegis þegar Wolfsburg vann stórsigur á Íslendingaliði Bayern München í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. Leiknum lauk með 5-0 sigri Wolfsburg sem getur enn unnið tvöfalt líkt og það gerði í fyrra. Fótbolti 15.4.2023 20:30
Dortmund og Bayern töpuðu stigum Dortmund varð af dýrmætum stigum í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við Stuttgart. Bayern gerði slíkt hið sama í jafntefli gegn Hoffenheim Fótbolti 15.4.2023 15:48