Þýski boltinn Uwe Seeler látinn Þýski framherjinn Uwe Seeler er látinn, 85 ára að aldri. Hans er minnst sem eins af allra merkustu íþróttamönnum í sögu þýsku þjóðarinnar. Fótbolti 21.7.2022 20:31 Suarez gæti leyst Haller af hjá Dortmund Dortmund fékk framherjann Sebastian Haller í sumar á 31 milljónir evra til að leysa Erling Haaland af hólmi. Haller mun þó ekki leika mikið með Dortmund á þessu tímabili eftir að hann greindist með æxli í eistum. Óvíst er hve lengi Haller verður frá en Dortmund er mögulega búinn að finna arftaka hans í Luis Suarez. Fótbolti 20.7.2022 20:31 Nagelsmann með fast skot á Barcelona Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 19.7.2022 23:06 Barcelona staðfestir kaup sín á Lewandowski Barcelona hefur staðfest kaup sín á sóknarmanninum Robert Lewandowski en hann kemur til Katalóníufélagsins frá Bayern München. Fótbolti 19.7.2022 22:08 Bayern München styrkir hjarta varnarinnar Þýska fótboltafélagið Bayern München hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Matthijs de Ligt en miðvörðurinn kemur í Bæjaraland frá Juventus. Fótbolti 19.7.2022 19:03 Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. Fótbolti 19.7.2022 07:31 Bayern dreymir um Kane til að taka við af Lewandowski Nú þegar pólska markamaskínan Robert Lewandowski er að ganga í raðir Barcelona frá Bayern München eru forráðamenn félagsins sagðir dreyma um enska framherjann Harry Kane til að fylla í skarðið. Enski boltinn 18.7.2022 14:02 Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. Fótbolti 16.7.2022 14:00 Bayern hefur áhuga á Kane en Tottenham telur hann ósnertanlegan Þýska stórveldið Bayern München er sagt hafa áhuga á því að fá Harry Kane, stjörnuframherja Tottenham, í sínar raðir ef Robert Lewandowski yfirgefur þýsku meistarana. Enski boltinn 11.7.2022 14:31 Laporta þakkar Lewandowski fyrir sitt framlag Joan Laporta, forseti Barcelona, þakkaði Robert Lewandowski, framherja Bayern München, fyrir sitt framlag í að þrýsta á sölu hjá þýska liðinu svo hann gæti gengið til liðs við það spænska. Fótbolti 9.7.2022 08:01 Haller leysir Håland af hólmi Sébastien Romain Teddy Haller á að leysa Erling Braut Håland af hjá Borussia Dortmund. Haller kemur frá Ajax og kostar rúmlega 30 milljónir evra. Fótbolti 7.7.2022 15:30 Kahn segir Ronaldo ekki henta hugmyndafræði Bayern Oliver Kahn, framkvæmdastjóri Bayern München, segir í samtali við Kicker að félagið muni ekki freista þess að kaupa Cristiano Ronaldo frá Manchester United. Fótbolti 6.7.2022 19:00 Stuðningsfólk Mainz brjálað vegna fyrirhugaðs æfingaleiks við Newcastle Stuðningsfólk þýska knattspyrnufélagsins Mainz 05 er vægast sagt ósátt vegna fyrirhugaðs æfingaleiks við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Fótbolti 5.7.2022 17:01 Son upplifði erfiða tíma í Þýskalandi: Ánægður með að sjá þá gráta Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-min, hefur sagt frá mjög erfiðum tíma í hans lífi þegar framherjinn öflugi var ungur leikmaður í Þýskalandi. Enski boltinn 5.7.2022 13:30 Skrifaði undir nýjan samning með vinstri Á mánudag tilkynnti þýska stórliðið Bayern München að markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefði skrifað undir samning við félagið til ársins 2026. Samningurinn var greinilega undirritaður nokkru á undan þar sem Cecilía Rán var enn með gifs á hægri hendi og átti í stökustu vandræðum við að skrifa undir með vinstri. Fótbolti 5.7.2022 08:30 „Metnaðurinn var mikill og framfarirnar ótrúlega hraðar“ Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur samið við stórlið Bayern München til ársins 2026 í þýska boltanum. Markmannsþjálfarinn Þorsteinn Magnússon segir að liðið hafi lengi verið á eftir Cecilíu, sem á framtíðina fyrir sér í íslenska landsliðinu. Fótbolti 4.7.2022 19:30 Cecilía Rán skrifar undir hjá Bayern til 2026 Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórliðinu Bayern München. Hún var á láni hjá félaginu á síðari hluta síðasta tímabils en er nú samningsbundin til ársins 2026. Fótbolti 4.7.2022 08:56 Sadio Mane lítur út eins og hann ætli að taka þýsku bundesliguna með trompi Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool eftir að félagið seldi hann til Bayern München á dögunum. Senegalinn ætlar greinilega að mæta til leiks í Þýskalandi í frábæru formi. Fótbolti 30.6.2022 16:00 Framlengdi í Þýskalandi þrátt fyrir áhuga Chelsea og Man United Christopher Nkunku hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið RB Leipzig til ársins 2026. Nkunku vakti mikla athygli á síðustu leiktíð og voru ensku úrvalsdeildarfélögin Chelsea og Manchester United bæði á eftir honum. Enski boltinn 23.6.2022 16:02 Bayern staðfestir komu Manés: „Fann strax fyrir miklum áhuga frá þessu frábæra félagi“ Sadio Mané er genginn í raðir Bayern München frá Liverpool. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Þýskalandsmeistaranna. Talið er að Bayern hafi greitt um 35 milljónir punda fyrir Senegalann. Fótbolti 22.6.2022 11:30 Segir að Alfons og Jón Dagur gætu verið á leið til Þýskalands Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir að landsliðsmennirnir Jón Dagur Þorsteinsson og Alfons Sampsted séu undir smásjánni hjá þýska félaginu Hamburger SV. Fótbolti 20.6.2022 08:37 Liverpool samþykkir tilboð Bayern í Mané Liverpool hefur samþykkt 35 milljón punda tilboð Bayern München í senegalska framherjann Sadio Mané. Enski boltinn 17.6.2022 14:23 Sadio Mané nálgast Bayern München Knattspyrnumaðurinn Sadio Mané er við það að innsigla félagsskipti frá Liverpool til Bayern München, en þýsku meistararnir undirbúa nú betrumbætt tilboð í Senegalann. Enski boltinn 17.6.2022 12:31 Meiddist illa á hné skömmu fyrir HM og hefði í raun ekki átt að spila á mótinu Alfreð Finnbogason meiddist illa á hné skömmu fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fór í Rússlandi sumarið 2018. Hann spilaði í gegnum sársaukann en segir meiðslin hafa haft áhrif á feril sinn í töluvert langan tíma eftir að móti lauk. Fótbolti 16.6.2022 07:00 Alfreð farinn frá Augsburg Framherjinn Alfreð Finnbogason verður ekki áfram í herbúðum Augsburg í Þýskalandi. Frá þessu greindi úrvalsdeildarfélagið í dag. Fótbolti 15.6.2022 13:33 Bæjarar fengu einn eftirsóttasta mann Evrópu á gjafaprís Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er genginn í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann kemur frá Ajax á sannkölluðu gjafaverði. Fótbolti 15.6.2022 10:31 Þjálfari Berglindar og Svövu tekur við tríóinu í Bayern Alexander Straus, þjálfarinn sem fékk þær Berglindi Björg Þorvaldsdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttur til Brann í Noregi, kveður félagið í þessari viku til að taka við öðru Íslendingaliði, Bayern München. Fótbolti 13.6.2022 14:31 Man.Utd fylgist grannt með stöðu mála hjá Lewandowski Forráðamenn Manchester United eru startholunum að gera tilboð í Robert Lewandowski takist Börsungum ekki að klófesta pólska framherjann. Fótbolti 12.6.2022 07:01 Ómar Ingi með stórleik fyrir nýkrýnda meistara Ómar Ingi Magnússon fór á kostum þegar lið hans, Magdeburg, vann Leipzig, 36-31, í næstsíðustu umferð þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla í dag. Handbolti 9.6.2022 18:47 Liverpool hafnar „hlægilegu“ öðru tilboði Bayern Liverpool hefur hafnað öðru tilboði Þýskalandsmeistara Bayern München í Senegalann Sadio Mané. Enska liðið vill fá töluvert meira fyrir leikmanninn og greina breskir fjölmiðlar frá því að forráðamönnum Liverpool hafi þótt tilboðið „hlægilegt“. Fótbolti 8.6.2022 14:30 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 117 ›
Uwe Seeler látinn Þýski framherjinn Uwe Seeler er látinn, 85 ára að aldri. Hans er minnst sem eins af allra merkustu íþróttamönnum í sögu þýsku þjóðarinnar. Fótbolti 21.7.2022 20:31
Suarez gæti leyst Haller af hjá Dortmund Dortmund fékk framherjann Sebastian Haller í sumar á 31 milljónir evra til að leysa Erling Haaland af hólmi. Haller mun þó ekki leika mikið með Dortmund á þessu tímabili eftir að hann greindist með æxli í eistum. Óvíst er hve lengi Haller verður frá en Dortmund er mögulega búinn að finna arftaka hans í Luis Suarez. Fótbolti 20.7.2022 20:31
Nagelsmann með fast skot á Barcelona Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 19.7.2022 23:06
Barcelona staðfestir kaup sín á Lewandowski Barcelona hefur staðfest kaup sín á sóknarmanninum Robert Lewandowski en hann kemur til Katalóníufélagsins frá Bayern München. Fótbolti 19.7.2022 22:08
Bayern München styrkir hjarta varnarinnar Þýska fótboltafélagið Bayern München hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Matthijs de Ligt en miðvörðurinn kemur í Bæjaraland frá Juventus. Fótbolti 19.7.2022 19:03
Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. Fótbolti 19.7.2022 07:31
Bayern dreymir um Kane til að taka við af Lewandowski Nú þegar pólska markamaskínan Robert Lewandowski er að ganga í raðir Barcelona frá Bayern München eru forráðamenn félagsins sagðir dreyma um enska framherjann Harry Kane til að fylla í skarðið. Enski boltinn 18.7.2022 14:02
Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. Fótbolti 16.7.2022 14:00
Bayern hefur áhuga á Kane en Tottenham telur hann ósnertanlegan Þýska stórveldið Bayern München er sagt hafa áhuga á því að fá Harry Kane, stjörnuframherja Tottenham, í sínar raðir ef Robert Lewandowski yfirgefur þýsku meistarana. Enski boltinn 11.7.2022 14:31
Laporta þakkar Lewandowski fyrir sitt framlag Joan Laporta, forseti Barcelona, þakkaði Robert Lewandowski, framherja Bayern München, fyrir sitt framlag í að þrýsta á sölu hjá þýska liðinu svo hann gæti gengið til liðs við það spænska. Fótbolti 9.7.2022 08:01
Haller leysir Håland af hólmi Sébastien Romain Teddy Haller á að leysa Erling Braut Håland af hjá Borussia Dortmund. Haller kemur frá Ajax og kostar rúmlega 30 milljónir evra. Fótbolti 7.7.2022 15:30
Kahn segir Ronaldo ekki henta hugmyndafræði Bayern Oliver Kahn, framkvæmdastjóri Bayern München, segir í samtali við Kicker að félagið muni ekki freista þess að kaupa Cristiano Ronaldo frá Manchester United. Fótbolti 6.7.2022 19:00
Stuðningsfólk Mainz brjálað vegna fyrirhugaðs æfingaleiks við Newcastle Stuðningsfólk þýska knattspyrnufélagsins Mainz 05 er vægast sagt ósátt vegna fyrirhugaðs æfingaleiks við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Fótbolti 5.7.2022 17:01
Son upplifði erfiða tíma í Þýskalandi: Ánægður með að sjá þá gráta Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-min, hefur sagt frá mjög erfiðum tíma í hans lífi þegar framherjinn öflugi var ungur leikmaður í Þýskalandi. Enski boltinn 5.7.2022 13:30
Skrifaði undir nýjan samning með vinstri Á mánudag tilkynnti þýska stórliðið Bayern München að markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefði skrifað undir samning við félagið til ársins 2026. Samningurinn var greinilega undirritaður nokkru á undan þar sem Cecilía Rán var enn með gifs á hægri hendi og átti í stökustu vandræðum við að skrifa undir með vinstri. Fótbolti 5.7.2022 08:30
„Metnaðurinn var mikill og framfarirnar ótrúlega hraðar“ Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur samið við stórlið Bayern München til ársins 2026 í þýska boltanum. Markmannsþjálfarinn Þorsteinn Magnússon segir að liðið hafi lengi verið á eftir Cecilíu, sem á framtíðina fyrir sér í íslenska landsliðinu. Fótbolti 4.7.2022 19:30
Cecilía Rán skrifar undir hjá Bayern til 2026 Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórliðinu Bayern München. Hún var á láni hjá félaginu á síðari hluta síðasta tímabils en er nú samningsbundin til ársins 2026. Fótbolti 4.7.2022 08:56
Sadio Mane lítur út eins og hann ætli að taka þýsku bundesliguna með trompi Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool eftir að félagið seldi hann til Bayern München á dögunum. Senegalinn ætlar greinilega að mæta til leiks í Þýskalandi í frábæru formi. Fótbolti 30.6.2022 16:00
Framlengdi í Þýskalandi þrátt fyrir áhuga Chelsea og Man United Christopher Nkunku hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið RB Leipzig til ársins 2026. Nkunku vakti mikla athygli á síðustu leiktíð og voru ensku úrvalsdeildarfélögin Chelsea og Manchester United bæði á eftir honum. Enski boltinn 23.6.2022 16:02
Bayern staðfestir komu Manés: „Fann strax fyrir miklum áhuga frá þessu frábæra félagi“ Sadio Mané er genginn í raðir Bayern München frá Liverpool. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Þýskalandsmeistaranna. Talið er að Bayern hafi greitt um 35 milljónir punda fyrir Senegalann. Fótbolti 22.6.2022 11:30
Segir að Alfons og Jón Dagur gætu verið á leið til Þýskalands Fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason segir að landsliðsmennirnir Jón Dagur Þorsteinsson og Alfons Sampsted séu undir smásjánni hjá þýska félaginu Hamburger SV. Fótbolti 20.6.2022 08:37
Liverpool samþykkir tilboð Bayern í Mané Liverpool hefur samþykkt 35 milljón punda tilboð Bayern München í senegalska framherjann Sadio Mané. Enski boltinn 17.6.2022 14:23
Sadio Mané nálgast Bayern München Knattspyrnumaðurinn Sadio Mané er við það að innsigla félagsskipti frá Liverpool til Bayern München, en þýsku meistararnir undirbúa nú betrumbætt tilboð í Senegalann. Enski boltinn 17.6.2022 12:31
Meiddist illa á hné skömmu fyrir HM og hefði í raun ekki átt að spila á mótinu Alfreð Finnbogason meiddist illa á hné skömmu fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fór í Rússlandi sumarið 2018. Hann spilaði í gegnum sársaukann en segir meiðslin hafa haft áhrif á feril sinn í töluvert langan tíma eftir að móti lauk. Fótbolti 16.6.2022 07:00
Alfreð farinn frá Augsburg Framherjinn Alfreð Finnbogason verður ekki áfram í herbúðum Augsburg í Þýskalandi. Frá þessu greindi úrvalsdeildarfélagið í dag. Fótbolti 15.6.2022 13:33
Bæjarar fengu einn eftirsóttasta mann Evrópu á gjafaprís Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er genginn í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann kemur frá Ajax á sannkölluðu gjafaverði. Fótbolti 15.6.2022 10:31
Þjálfari Berglindar og Svövu tekur við tríóinu í Bayern Alexander Straus, þjálfarinn sem fékk þær Berglindi Björg Þorvaldsdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttur til Brann í Noregi, kveður félagið í þessari viku til að taka við öðru Íslendingaliði, Bayern München. Fótbolti 13.6.2022 14:31
Man.Utd fylgist grannt með stöðu mála hjá Lewandowski Forráðamenn Manchester United eru startholunum að gera tilboð í Robert Lewandowski takist Börsungum ekki að klófesta pólska framherjann. Fótbolti 12.6.2022 07:01
Ómar Ingi með stórleik fyrir nýkrýnda meistara Ómar Ingi Magnússon fór á kostum þegar lið hans, Magdeburg, vann Leipzig, 36-31, í næstsíðustu umferð þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla í dag. Handbolti 9.6.2022 18:47
Liverpool hafnar „hlægilegu“ öðru tilboði Bayern Liverpool hefur hafnað öðru tilboði Þýskalandsmeistara Bayern München í Senegalann Sadio Mané. Enska liðið vill fá töluvert meira fyrir leikmanninn og greina breskir fjölmiðlar frá því að forráðamönnum Liverpool hafi þótt tilboðið „hlægilegt“. Fótbolti 8.6.2022 14:30