Þýski boltinn

Fréttamynd

Bayern tapaði ó­vænt á heima­velli

Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa spilað frábærlega það sem af er tímabili en liðið lenti á vegg þegar Eintracht Frankfurt mætti á Allianz-völlinn í dag, lokatölur 2-1 gestunum í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Dortmund aftur á sigurbraut

Borussia Dortmund kom sér aftur á sigurbraut þegar að liðið vann 2-1 sigur gegn Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa tapað gegn Borussia Mönchengladbach í seinustu umferð. 

Fótbolti
Fréttamynd

Fimm sigrar í röð hjá Bayern

Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa nú unnið fimm leiki í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Bæjarar unnu 3-1 útisigur á Greuther Fürth.

Fótbolti
Fréttamynd

Lewandowski hlaut gullskóinn

Pólski framherjinn, Robert Lewandowski, hlaut í gær gullskó Evrópu fyrir seinasta tímabil. Gullskóinn hlýtur markahæsti leikmaður álfunnar, en Lewandowski skoraði 41 mark í þýsku úrvalsdeildinni á seinasta tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayernstjarna í hjartaaðgerð

Ein af stjörnum Þýskalandsmeistara Bayern München, Kingsley Coman, verður frá keppni á næstunni eftir að hafa farið í aðgerð vegna hjartatruflana.

Fótbolti
Fréttamynd

Bæjarar spila í Októberfestbúningum

Þó að Októberfest verði ekki haldið í München í ár vegna kórónuveirufaraldursins þá munu leikmenn Bayern München klæðast sérstökum Októberfest-búningi þegar þeir mæta Bochum á morgun í þýsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke 04 unnu í kvöld góðan 3-1 sigur gegn Düsseldorf í þýsku B-deildinni. Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í liði Schalke sem er nú með sjö stig eftir fimm leiki.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð á bekknum í stórtapi

Alfreð Finnbogason sat allan leikinn á varamannabekk Augsburgar sem tapaði 4-1 fyrir Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann kom aftur inn í leikmannahóp liðsins eftir meiðsli.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern München með risasigur í þýska bikarnum

Bayern München vann stórsigur þegar að liðið heimsótti Bremer SV í þýska bikarnum í kvöld. Bremer leikur í fimmtu efstu deild í Þýskalandi og það er óhætt að segja að þýsku meistararnir hafi verið of stór biti, en lokatölur urðu 12-0.

Fótbolti