Handbolti

Fréttamynd

Þórir Ólafsson: Ekki bara Lödur á götunni hérna

Hornamaðurinn Þórir Ólafsson ákvað að söðla um í sumar. Eftir sex góð ár í Þýskalandi ákvað hann að reyna fyrir sér í Póllandi, fyrstur allra Íslendinga. Fleiri Íslendingar hafa fengið boð um að fara þangað en ekki verið til í að taka slaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Spánverjar unnu alla sína leiki á Supercup

Spænska handboltalandsliðið tryggði sér sigur á Supercup í Þýskalandi um helgina með því að vinna alla sína leiki á þessu sterka æfingamóti. Spánverjar unnu Svía, Dani og Þjóðverja.

Handbolti
Fréttamynd

Patrekur sáttur þrátt fyrir tvö töp

Patrekur Jóhannesson stýrir sínum fyrstu leikjum með Austurríki nú um helgina. Fyrstu tveir leikirnir hafa tapast. Í gær tapaði liðið fyrir Pólverjum, 29-27, og í dag lágu lærisveinar Patreks fyrir Rússum, 33-26.

Handbolti
Fréttamynd

Danir unnu Þjóðverja í Berlín

Danir unnu 29-26 sigur á Þýskalandi í fyrsta leik þjóðanna á Supercup sem er fjögurra þjóða æfingamót sem fer fram í Berlín í Þýskalandi næstu daga. Þetta var fyrsti leikur þýska landsliðsins undir stjórn Martin Heuberger.

Handbolti
Fréttamynd

Einar Ingi hafði betur gegn Ólafi

Einar Ingi Hrafnsson skoraði fjögur mörk fyrir lið sitt, Mors-Thy, sem vann átta marka sigur á Nordsjælland, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Breska kvennalandsliðið í handbolta kemur á óvart

Bretar ætla að tefla fram handboltaliðum á Ólympíuleikunum næsta sumar og undirbúningur er í fullum gangi þessa dagana. Bretar hafa verið þekktir fyrir allt annað en afrek á handboltavellinum hingað til og því má segja að þeir séu að byrja frá grunni.

Handbolti
Fréttamynd

Atletico Madrid skoraði 52 mörk í einum leik

Ótrúlegar tölur sáust í leik Atletico Madrid og Octavio Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær en fyrrnefnda liðið vann þá stórsigur, 52-27. Atletico sló þar með sautján ára gamalt met sem Octavio Vigo átti einmitt áður.

Handbolti
Fréttamynd

Las það í bréfi frá Þóri að hún væri ekki lengur í landsliðinu

Karoline Dyhre Breivang er einn sigursælasti leikmaður norska kvennalandsliðsins í handbolta og á að baki 264 landsleiki fyrir Noreg. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska liðsins, ætlar hinsvegar ekki að veðja á hana á HM í Brasilíu í desember en það hefur vakið athygli að Breivang fékk fyrst að vita það í bréfi frá Þóri að hún væri búin að missa sæti sitt í landsliðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Baldvin: Það spyr enginn hvernig maður kemst áfram

„Við vorum frábærir í fyrri hálfleiknum, en síðan gerist það sama og í útileiknum að menn fara að slaka allt of mikið á og við vorum í raun bara heppnir að fara áfram í kvöld,“ sagði Baldvin Þorsteinsson, leikmaður FH, eftir leikinn í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Füchse Berlin vann í Danmörku

Þýska félagið Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar og Alexanders Peterssonar, vann í dag góðan sigur á danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg í Meistaradeildinni.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur AG á Pick Szeged

AG Kaupmannahöfn vann í dag öruggan sigur á ungverska liðinu Pick Szeged á heimvelli, 36-24, í Meistaradeild Evrópu. AG hefur því unnið báða fyrstu leiki sína í keppninni og þann fyrsta á heimavelli. Staðan í hálfleik var 18-11, AG í vil.

Handbolti
Fréttamynd

FH vann eins marks sigur í Belgíu

FH stendur ágætlega að vígi í EHF-bikarkeppninni eftir 29-28 sigur á belgíska liðinu Initia Hasselt í fyrri leik liðanna í annarri umferð. Liðin mætast aftur um næstu helgi og þá á Íslandi.

Handbolti