Landslið kvenna í fótbolta

Fréttamynd

„Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt“

Sara Björk Gunnarsdóttir, leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægð með sigur liðsins gegn Pólverjum í lokaleik Íslands fyrir Evrópumeistaramótið. Hún segir að liðið hafi fundið taktinn í síðari hálfleik og að það sé klárt að íslensku stelpurnar verði klárar fyrir EM.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ótrúlega ánægð að fara inn á EM með sigur“

Glódís Perla Viggósdóttir fór yfir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn því pólska fyrr í dag þar sem Ísland vann góðan 1-3 sigur í lokaleik sínum áður en Evrópumeistaramótið hefst í næstu viku. Hún segir liðið hafa sýnt gott hugarfar í leiknum og að það sé mikilvægt að taka sigur með sér inn á EM.

Fótbolti
Fréttamynd

„Sýndu sitt rétta andlit í seinni hálfleik“

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með sigur liðsins gegn Póllandi í seinasta leik íslenska landsliðsins áður en Evrópumeistaramótið tekur við. Íslenska liðið lék vel í síðari hálfleik og Þorsteinn einbeitti sér að honum.

Fótbolti
Fréttamynd

Stelpurnar okkar bjóða alla velkomna á æfingu í dag

Þeir Íslendingar sem vilja hitta Sveindísi, Söru Björk, Glódísi og aðra leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta geta mætt á opna æfingu í dag, í aðdraganda þess að hópurinn heldur af landi brott vegna Evrópumótsins í Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þær eru smá dramadrottningar“

Sérfræðingar Bestu markanna rýndu í mótherja Íslands á EM kvenna í fótbolta í sérstökum upphitunarþætti sínum fyrir EM á Stöð 2 Sport á miðvikudagskvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ef að Sara getur byrjað þá byrjar hún“

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur ekki verið í byrjunarliði í fótboltaleik síðan í mars árið 2021 en sérfræðingar Bestu markanna telja engu að síður að hún verði í byrjunarliði Íslands á EM í Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Myndi vilja sjá okkur fara upp úr riðlinum“

„Ótrúlega gaman, erum allar búnar að vera bíða eftir þessu og ég held að það séu allar mjög spenntar,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Eintracht Frankfurt og íslenska landsliðsins, um undirbúning íslenska landsliðsins fyrir EM í fótbolta sem fram fer í júlí.

Fótbolti