VÍS-bikarinn „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ „Já, ég held það,“ sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur hvort það hafi truflað hans lið að fyrir leikinn gegn Hamri/Þór bjuggust flestir við sigri hjá sjóðheitu liði Njarðvíkinga. Njarðvík hafði sigur að lokum eftir æsispennu á síðustu sekúndunum. Körfubolti 18.3.2025 19:27 Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Njarðvík er komið í úrslitaleik VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir 84-81 sigur á Hamri/Þór í undanúrslitaleik. Leikurinn væri æsispennandi og Hamar/Þór fékk tækifæri til að jafna metin í lokasókn sinni en tókst ekki. Körfubolti 18.3.2025 16:32 Óbærileg bið eftir kvöldinu Daníel Andri Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Þórs í körfubolta, segir mikla spennu fyrir undanúrslitaleik kvöldsins við Grindavík í bikarkeppninni. Biðin sé heldur löng eftir kvöldinu. Körfubolti 18.3.2025 12:00 Meistarar mætast í bikarnum Dregið var í undanúrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í höfuðstöðvum VÍS í dag. Körfubolti 3.3.2025 12:37 Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Í nýjasta þætti GAZins rýna þeir Pavel Ermoliskij og Helgi Magnússon í nýjustu viðbótina við leikmannahóp Íslandsmeistara Vals en öllum að óvörum spilaði bandaríski leikmaðurinn Joshua Jefferson í leik liðsins í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins gegn Sindra. Körfubolti 23.1.2025 09:57 Valur og Keflavík í undanúrslit Valur og Keflavík eru komin í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Þangað eru einnig komin KR og Stjarnan. Körfubolti 20.1.2025 21:02 Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit KR rótburstaði Njarðvík þegar liðin áttust við í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 116-67 fyrir KR sem er þar af leiðandi komið í undanúrslit keppninnar sem fram fara í Smáranum í Kópavogi í mars næstkomandi. Körfubolti 20.1.2025 18:32 Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Ægir Þór Steinarsson var frábær í kvöld þegar Stjarnan tryggði sig inn í undanúrslit VÍS bikarsins með sigri á grönnum sínum í Álftanesi. Leikurinn endaði 88-100 en góður þriðji leikhluti Stjörnunnar fór lang með sigurinn í kvöld þegar munurinn fór upp í 20 stig. Körfubolti 19.1.2025 21:20 Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Stjarnan er fyrsta liðið til að tryggja sig í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfu þetta árið. Frábær þriðji leikhluti gerði það að verkum að brekkan varð of brött fyrir heimamenn sem sitja eftir. Lokatölur 88-100. Körfubolti 19.1.2025 18:32 Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Ármann og Hamar/Þór áttust við í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í kvöld. Ármann sem er á toppi 1. deildar, var þegar búið slá Bónus-deildarlið Aþenu út í 16-liða úrslitum. Það var þó aldrei líklegt í kvöld að leikurinn yrði endurtekinn þar sem Hamar/Þór vann leikinn 65-94. Sannfærandi sigur og þær eru komnar í undanúrslit. Körfubolti 19.1.2025 18:15 Grindavík marði Stjörnuna í lokin Grindavík tók á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins í dag í leik sem varð æsispennandi fram á síðustu sekúndur. Körfubolti 18.1.2025 19:05 „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Maddie Sutton, leikmaður Þórs Akureyri, var ánægð og stolt með að komast í undanúrslit VÍS-bikarins eftir 94-87 sigur á Haukum á Akureyri í dag. Körfubolti 18.1.2025 18:08 Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Njarðvík er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna eftir Körfubolti 18.1.2025 18:00 Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikarsins eftir sjö stiga sigur gegn Haukum á Akureyri í dag. Þór hafði yfirhöndina í leiknum en Haukar gerðu leikinn spennandi í lokin sem dugði þó ekki til. Lokatölur 94-87 og Þór í undanúrslit bikarsins annað árið í röð. Körfubolti 18.1.2025 14:15 Meistararnir mæta Haukum Dregið var í átta liða úrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í hádeginu. Bikarmeistarar Keflavíkur í karlaflokki drógust gegn botnliði Bónus deildarinnar, Haukum. Körfubolti 12.12.2024 13:00 Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Bikarmeistarar Keflavíkur eru komnir áfram í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Tindastól, 81-70, í Keflavík í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en Keflvíkingar héldu Stólunum í átta stigum í lokaleikhlutanum. Þetta var annar sigur Keflavíkur á Stólunum með nokkra daga millibili eftir stórsigur í deildarleik liðanna á dögunum. Körfubolti 9.12.2024 18:45 „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Bikarmeistararnir í Keflavík verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Vís bikarsins eftir flottan ellefu stiga sigur á Tindastól 81-70. Þetta var annar sigur liðsins gegn sterku liði Tindastóls á stuttum tíma. Körfubolti 9.12.2024 21:58 Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Bónus deildarliðin Stjarnan, Haukar og Álftanes tryggðu sér sæti í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta í kvöld. Það gerði Sindri líka sem verður eina 1. deildarliðið í pottinum. Körfubolti 9.12.2024 21:22 Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Valsmenn unnu ellefu stiga sigur gegn Grindavík 88-77 og eru áfram í VÍS-bikarnum. Körfubolti 8.12.2024 18:46 „Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Valur vann ellefu stiga sigur gegn Grindavík 88-77. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa komist áfram í bikarnum. Sport 8.12.2024 22:18 Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn Njarðvík fór áfram í átta liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta með öruggum 121-87 sigri gegn Selfossi. Körfubolti 8.12.2024 21:36 „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Jakob Sigurðarson var sáttur með sína menn í KR, sem sóttu eins stigs sigur á Egilsstaði í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. Lokatölur 72-73 í leik þar sem KR lenti sautján stigum undir. Körfubolti 8.12.2024 21:17 Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir KR fór austur á Egilsstaði og sótti eins stigur gegn Hetti í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. 72-73 varð niðurstaðan í leik sem Höttur leiddi á tímapunkti með sautján stigum. Körfubolti 8.12.2024 16:17 Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta, með öruggum 88-66 sigri gegn Val á Hlíðarenda. Körfubolti 8.12.2024 18:52 Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Aþena féll úr leik í VÍS bikarkeppni kvenna í körfubolta fyrr í dag. Öll önnur lið úrvalsdeildarinnar, sem mættu liðum úr næstefstu deild, unnu nokkuð þægilega sigra í sínum leikjum. Körfubolti 7.12.2024 21:42 „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Njarðvík tók á móti ríkjandi bikarmeisturum Keflavík í 16-liða úrslitum VÍS bikarsins. Það var ljóst að um mikinn baráttuleik yrði að ræða og voru það stelpurnar í Njarðvík sem slógu út nágranna sína í Keflavík með minnsta mun 76-75. Körfubolti 7.12.2024 18:38 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. Körfubolti 7.12.2024 15:17 Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. Körfubolti 7.12.2024 16:30 Bæði bikarmeistaraliðin fá krefjandi verkefni Bikarmeistarar Keflavíkur í karla- og kvennaflokki eiga fyrir höndum snúin verkefni í titilvörn sinni, í 16-liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 23.10.2024 13:02 Álftanes ekki í vandræðum á Akureyri Álftanes flaug áfram í VÍS-bikar karla í körfubolta eftir gríðarlega öruggan útisigur á Þór Akureyri. Tindastóll, Keflavík, Breiðablik, Selfoss og Snæfell eru einnig komin áfram. Körfubolti 21.10.2024 21:55 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
„Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ „Já, ég held það,“ sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur hvort það hafi truflað hans lið að fyrir leikinn gegn Hamri/Þór bjuggust flestir við sigri hjá sjóðheitu liði Njarðvíkinga. Njarðvík hafði sigur að lokum eftir æsispennu á síðustu sekúndunum. Körfubolti 18.3.2025 19:27
Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Njarðvík er komið í úrslitaleik VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir 84-81 sigur á Hamri/Þór í undanúrslitaleik. Leikurinn væri æsispennandi og Hamar/Þór fékk tækifæri til að jafna metin í lokasókn sinni en tókst ekki. Körfubolti 18.3.2025 16:32
Óbærileg bið eftir kvöldinu Daníel Andri Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Þórs í körfubolta, segir mikla spennu fyrir undanúrslitaleik kvöldsins við Grindavík í bikarkeppninni. Biðin sé heldur löng eftir kvöldinu. Körfubolti 18.3.2025 12:00
Meistarar mætast í bikarnum Dregið var í undanúrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í höfuðstöðvum VÍS í dag. Körfubolti 3.3.2025 12:37
Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Í nýjasta þætti GAZins rýna þeir Pavel Ermoliskij og Helgi Magnússon í nýjustu viðbótina við leikmannahóp Íslandsmeistara Vals en öllum að óvörum spilaði bandaríski leikmaðurinn Joshua Jefferson í leik liðsins í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins gegn Sindra. Körfubolti 23.1.2025 09:57
Valur og Keflavík í undanúrslit Valur og Keflavík eru komin í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Þangað eru einnig komin KR og Stjarnan. Körfubolti 20.1.2025 21:02
Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit KR rótburstaði Njarðvík þegar liðin áttust við í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 116-67 fyrir KR sem er þar af leiðandi komið í undanúrslit keppninnar sem fram fara í Smáranum í Kópavogi í mars næstkomandi. Körfubolti 20.1.2025 18:32
Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Ægir Þór Steinarsson var frábær í kvöld þegar Stjarnan tryggði sig inn í undanúrslit VÍS bikarsins með sigri á grönnum sínum í Álftanesi. Leikurinn endaði 88-100 en góður þriðji leikhluti Stjörnunnar fór lang með sigurinn í kvöld þegar munurinn fór upp í 20 stig. Körfubolti 19.1.2025 21:20
Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Stjarnan er fyrsta liðið til að tryggja sig í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfu þetta árið. Frábær þriðji leikhluti gerði það að verkum að brekkan varð of brött fyrir heimamenn sem sitja eftir. Lokatölur 88-100. Körfubolti 19.1.2025 18:32
Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Ármann og Hamar/Þór áttust við í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í kvöld. Ármann sem er á toppi 1. deildar, var þegar búið slá Bónus-deildarlið Aþenu út í 16-liða úrslitum. Það var þó aldrei líklegt í kvöld að leikurinn yrði endurtekinn þar sem Hamar/Þór vann leikinn 65-94. Sannfærandi sigur og þær eru komnar í undanúrslit. Körfubolti 19.1.2025 18:15
Grindavík marði Stjörnuna í lokin Grindavík tók á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins í dag í leik sem varð æsispennandi fram á síðustu sekúndur. Körfubolti 18.1.2025 19:05
„Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Maddie Sutton, leikmaður Þórs Akureyri, var ánægð og stolt með að komast í undanúrslit VÍS-bikarins eftir 94-87 sigur á Haukum á Akureyri í dag. Körfubolti 18.1.2025 18:08
Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Njarðvík er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna eftir Körfubolti 18.1.2025 18:00
Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikarsins eftir sjö stiga sigur gegn Haukum á Akureyri í dag. Þór hafði yfirhöndina í leiknum en Haukar gerðu leikinn spennandi í lokin sem dugði þó ekki til. Lokatölur 94-87 og Þór í undanúrslit bikarsins annað árið í röð. Körfubolti 18.1.2025 14:15
Meistararnir mæta Haukum Dregið var í átta liða úrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í hádeginu. Bikarmeistarar Keflavíkur í karlaflokki drógust gegn botnliði Bónus deildarinnar, Haukum. Körfubolti 12.12.2024 13:00
Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur Bikarmeistarar Keflavíkur eru komnir áfram í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Tindastól, 81-70, í Keflavík í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en Keflvíkingar héldu Stólunum í átta stigum í lokaleikhlutanum. Þetta var annar sigur Keflavíkur á Stólunum með nokkra daga millibili eftir stórsigur í deildarleik liðanna á dögunum. Körfubolti 9.12.2024 18:45
„Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Bikarmeistararnir í Keflavík verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Vís bikarsins eftir flottan ellefu stiga sigur á Tindastól 81-70. Þetta var annar sigur liðsins gegn sterku liði Tindastóls á stuttum tíma. Körfubolti 9.12.2024 21:58
Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Bónus deildarliðin Stjarnan, Haukar og Álftanes tryggðu sér sæti í átta liða úrslit VÍS bikars karla í körfubolta í kvöld. Það gerði Sindri líka sem verður eina 1. deildarliðið í pottinum. Körfubolti 9.12.2024 21:22
Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Valsmenn unnu ellefu stiga sigur gegn Grindavík 88-77 og eru áfram í VÍS-bikarnum. Körfubolti 8.12.2024 18:46
„Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Valur vann ellefu stiga sigur gegn Grindavík 88-77. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með að hafa komist áfram í bikarnum. Sport 8.12.2024 22:18
Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn Njarðvík fór áfram í átta liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta með öruggum 121-87 sigri gegn Selfossi. Körfubolti 8.12.2024 21:36
„Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Jakob Sigurðarson var sáttur með sína menn í KR, sem sóttu eins stigs sigur á Egilsstaði í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. Lokatölur 72-73 í leik þar sem KR lenti sautján stigum undir. Körfubolti 8.12.2024 21:17
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir KR fór austur á Egilsstaði og sótti eins stigur gegn Hetti í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. 72-73 varð niðurstaðan í leik sem Höttur leiddi á tímapunkti með sautján stigum. Körfubolti 8.12.2024 16:17
Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig áfram í átta liða úrslit bikarkeppni kvenna í körfubolta, með öruggum 88-66 sigri gegn Val á Hlíðarenda. Körfubolti 8.12.2024 18:52
Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Aþena féll úr leik í VÍS bikarkeppni kvenna í körfubolta fyrr í dag. Öll önnur lið úrvalsdeildarinnar, sem mættu liðum úr næstefstu deild, unnu nokkuð þægilega sigra í sínum leikjum. Körfubolti 7.12.2024 21:42
„Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Njarðvík tók á móti ríkjandi bikarmeisturum Keflavík í 16-liða úrslitum VÍS bikarsins. Það var ljóst að um mikinn baráttuleik yrði að ræða og voru það stelpurnar í Njarðvík sem slógu út nágranna sína í Keflavík með minnsta mun 76-75. Körfubolti 7.12.2024 18:38
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. Körfubolti 7.12.2024 15:17
Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. Körfubolti 7.12.2024 16:30
Bæði bikarmeistaraliðin fá krefjandi verkefni Bikarmeistarar Keflavíkur í karla- og kvennaflokki eiga fyrir höndum snúin verkefni í titilvörn sinni, í 16-liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 23.10.2024 13:02
Álftanes ekki í vandræðum á Akureyri Álftanes flaug áfram í VÍS-bikar karla í körfubolta eftir gríðarlega öruggan útisigur á Þór Akureyri. Tindastóll, Keflavík, Breiðablik, Selfoss og Snæfell eru einnig komin áfram. Körfubolti 21.10.2024 21:55